Morgunblaðið - 17.06.1978, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978
29
+ Faðir okkar, GUDMUNDUR GUÐJÓNSSON, vélatjóri, áöur til heimilia aö Langholtavegi 85. andaöist aö Hrafnistu aöfaranótt 16. júní. Börnin.
+ Bróöir okkar, ÓLAFUR HALLSTEINSSON, frá Skorholti, andaöist á Hrafnistu 15. þ.m. Syatkinin.
Móöir okkar ÁGÚSTA S. PÁLSDÓTTIR Mávahlfó 37 veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 21. júnf kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Guörún Á Símonar, Sigríöur Símonardóttir.
Útför l KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Leifagötu 15, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. júní kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast htnnar látnu er bent á líknarstofnanir. Fyrlr hönd ættingja, Þorbjörn Þorbjörnsson, Guörún Guömundsdóttir.
+ Bálför eiglnmanns mfns, fööur og tengdafööur, VALGARÐS THORODD8ENS, fyrrverandi rafmagnsveitustjóra rfkisins, sem lézt hinn 10. júní síðastliöinn veröur gerö þriöjudaginn 20. júní, kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Marie Thoroddsen, Anna Thoroddaen, Sverrir Sigmundsson, Þórdís Thoroddsen, Jón B. Jónasson, Siguróur Thoroddsen, Sigrún Thoroddsen, Björn Thoroddsen, Þórunn Thoroddsen.
+ Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útfðr fööur okkar, LÚTHERS EINARSSONAR, Noröurgötu 3, Siglufiröi, Björg Lúthersdóttir, Aöalbjörg Lúthersdóttir, Sigurjóna Lúthersdóttir, Halldóra Lúthersdóttir, Einar Lúthersson, Kristfn Lúthersdóttir, Anna Lúthersdóttir, Þorleif Lúthersdóttir, Ágústa Lúthersdóttir,
Eiginmaöur minn og faöir, +
AUGUSTIN J SALERNO,
andaðist 11. júní á sjúkrahúsi Harrisburg Pennsylvaniu USA.
Jaröarförin hefur fariö fram. Fjóla Guðjónsdóttir Salerno Roseann Salerno.
+
Hugheilar þakkir til þeirra fjölmörgu nær og fjær, sem auösýndu okkur samúö
og vináttu vegna andláts og jaröarfarar, eiginmanns míns, fööur okkar,
tengdafööur og sonar,
KJARTANS ÁRNASONAR,
héraöstæknis,
Höfn, í Hornafiröi.
Sérstakar þakkir færum viö sýslumanni og sýslunefnd Austur-Skaftafells-
sýslu, sem sáu um útförina.
Ragnhildur Sigbjörnsdóttir,
Anna Kjartansdóttir, Sigbjörn Kjartansson,
Birna Kjartansdóttir, Jón H. Stefánsson,
Árni Kjartansson, Kristbjörg Guömundsdóttir.
Aagot Vilhjálmsson,
barnabörn og systkini.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför
móöur okkar,
KÓRLAUGAR ÞÓRHALLSOÓTTUR,
Byrgi,
Sigríöur C. Victorsdóttir,
Haukur Óöinn Sigurvinsson.
+
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
PÁLL PÁLSSON,
Litlu-Heiöi
Mýrdal,
veröur jarösunginn frá Reyniskirkju miövikudaginn 21. júní kl. 14.00.
Margrét Tómasdóttir og bðm.
Þingvalla-
hringnum
lýst á
snældum
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
hefur nú gefið út fyrstu leiðarlýs-
ingarnar á snældum (kassettum)
hérlendis.
Fyrsta leiðarlýsingin sem þann-
ig er gefin út er um Þingvalla-
hringinn og er hún á tveimur
snældum. Lýsingin hefst við um-
ferðarljósin á mótum Réttarholts-
vegar og Miklubrautar og heldur
sem leið liggur upp í Mosfellsdal,
um Þingvelli og Grímsnes, fyrir
Ingólfsfjali, upp Kamba og yfir
Hellisheiði til Reykjavíkur.
Leiðarlýsingin er ekki óslitin
alla leiðina heldur koma þagnir á
milli og á nokkrum stöðum er
ferðafólki ætlað að stansa og
skoða sig um.
Efnið á snældunni tók Tómas
Einarsson saman en Hjörtur
Pálsson les. Upptaka fór fram hjá
Ríkisútvarpinu en tónböndin eru
unnin hjá MIFA-tónböndum,
Akureyri.
ÍI.VSINOASÍMINN ER:
22480
JRorfltiuWafcib
~ BIFREIÐAR-
A KJÖRDAG
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför,
SIGÞRUOAR HELGADÓTTUR,
Ingimar Guömundsson,
Friörik Þórisson, Ingigeróur Guömundsdóttir,
Nfna Þórisdóttir, Ketill Pétursson,
lngimar Haukur Ingimarsson, Kristfn Mjöll Kristinsdóttir,
Guömundur Snorri Ingimarsson, Kolbrún Finnsdóttir.
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum
ýmsu bifreiðastöövum D-listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að
bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með því
að skrá sig til aksturs á kjördag 25. júní
næstkomandi.
+
Viö þökkum innilega öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og hlýhug viö
andlát og útför móöur minnar og ömmu okkar,
MAJU BALDVINS.
Sérstakar þakkir viljum viö færa hjúkrunarliöi deildar A-3 á Borgarspítalanum
fyrir einstaka alúö í veikindum hennar. ... ..
Maia Siguröardóttir,
Siguróur Andri Siguröaaon,
Marianna Garöaradóttir,
Kriatján Garöaraaon.
Vinsamlegast hringið í síma: 82900.
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna.
Listinn
OTIFUNDUR
sjalfstæðismanna
í Reykjavik
fimmtudaginn 22. júní
Lækjartorgi