Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 37

Morgunblaðið - 20.06.1978, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978 37 Sjónvarp í kvöld kl. 20. 30: Lokaþáttur al- þýðufræðslu um efnahagsmál Fimmtíu ára stúdentar frá M.R. minntust afmælisins á Hótel Sögu síðast liðinn föstudag. 41 stúdent útskrifaðist frá M.R. árið 1928 og af þeim eru nú aðeins 19 á lífi og mættu 14 í afmælishófið ásamt mörgum ekkjum látinna skólabræðra. Á myndinni erui neðri röð frá vinstri Grímur Magnússon. Albert Sigurðsson, Agnar Johnson. óskar Þórðarson, Sigurður Pálsson, Einar Magnússon fyrrverandi rektor (ekki 50 ára stúdent), Gissur Ólafsson og Kristján Þorvarðarson. Efri röð Gissur Erlingsson. Gunnar Guðjónsson, Hafliði Ilelgason, Jón E. Vestdal. Agnar Kl. Jónsson, Þórólfur Ólafsson og Viðar Pétursson. Á myndina vantar ólöfu Árnadóttur, Jónas Thoroddsen, Ólaf Hansson, Engilbert Guðmundsson og Sigurð Ólafsson en þau voru forfölluð. Á DAGSKRÁ sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30 er þátturinn „Alþýðufræðsla um efnahags- mál" og verður sýndur 6. og síðasti þátturinn. Þátturinn í kvöld nefnist „Þjóðarframleiðsla og hagvöxtur“ og að sögn dr. Þráins Eggertsson- ar; sem er annar af umsjónar- ' mönnum þáttarins, verður fyrst og fremst fjallað um þá miklu lífs- kjarabyltingu sem orðið hefur á þessari öld og hvernig efnahags- kerfið hefur breyst. Sýnt verður á einfaldan hátt hvernig þjóðartekj- ur á mann hafa breyst og fjölmörg dæmi verða tekin um það á hvern hátt fólk lifir öðruvísi nú á dögum en tíðkaðist hér áður fyrr. Gerð verður grein fyrir þróun mannfjöldans á íslandi frá árinu 1703 og fram á þennan dag. Einnig verða birtar spár um mannfjölgun fram til aldamóta. I lok þáttarins verður litið á ráðstöfun þjóðatekna og lífskjör Islendinga og annarra landa á Finnur Torfi segir Gylfa hættan Á FRAMBOÐSFUNDI í Varmahlíð gerðist það með- al annars að Finnur Torfi Stefánsson, efsti maður á lista Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra, hældist um yfir því að Alþýðuflokkurinn væri nýr flokkur og undirstrikaði að Gylfi Þ. Gíslason væri hættur. Þessu svaraði Ólaf- ur Jóhannesson dómsmála- ráðherra á þann veg að langur vegur væri frá því að drengirnir, sem nú réðu Alþýðuflokknum, kæmust með tærnar þar sem Gylfi hefði hælana. • m Olvun ad- komufólks á Akureyri Akureyri, 19. júní. 17. júníhátíðahöldin á Akureyri voru fjölsótt og fóru hið bezta fram, allt fram til miðnættis, enda veður hið bezta. Eftir miðnætti brá hins vegar svo við að mikið bar á ölvun og ólátum á almannafæri og að sögn lögreglunnar átti þar nær eingöngu hlut að máli að- komufólk, bæði karlar og konur. - SV.P. Pétur Sigurðsson áþing ÉG SKORA eindregið á alla sjómenn og þá sem vilja sjó- mannastéttinni vel að styðja Pétur Sigurðsson í næstkom- andi alþingiskosningum þann 25. júní. Það er óhrekjanleg staðreynd að Pétur Sigurðsson hefur unnið frábærlega vel að mál- efnum sjómanna, enda þekkir hann þeirra mál manna bezt, en sem kunnugt er stundaði Pétur sjóinn hér áður fyrr. Sjálfur veit ég að margir sjómenn eru sömu skoðunar og ég og þekkja til verka Péturs. Stöndum öll með Pétri Sig- urðssyni. Kveðja Gísli Jóhannesson, skipstjóri. Flugfélagi Norðurlands bætist Twin-Otter vél Akureyri, 19. júní. FLUGFLOTA Flugfélags Noröur- lands bættist í fyrrinótt 19 sæta Twin-Otter flugvél, sem Siguróur Aðalsteinsson framkvæmdastjóri og flugstjóri og Torfi Gunnlaugs- son flugmaöur flugu alla leiö frá Miami í Florida, Þar sem vélin var keypt. Feröin heim gekk vel aó öðru leyti en pví, að peir uröu aö bíöa hluta af degi í Goose Bay aö veöurskilyröi á Grænlandi yrðu hagstæó. Vélin er 10 ára gömul. Verið er að búa vélina til farþegaflugs, en mikil verkefni bíða hennar í sumar. Flugfélag Norðurlands hefur aðeins eina aðra vél til umráða í sumar um þessar mundir þangað til sjúkra- flugvélin, sem skemmdist á Isa- firði á dögunum, bætist í hópinn að lokinni viðgerð. Fjórða vélin, sem er af Twn-Otter-gerð, verður í sumar í leiguflugi á Norð- ur-Grænlandi, þar sem hún er leigð til þriggja mánaða. — Sv.P. Hagnaður af rekstri Sjóvá 23,1 milljón AÐALFUNDIR Sjóvátryggingarfé- lags íslands hf og Líftryggingarfé- lags Sjóvá hf voru haldnir í Reykjavík föstudaginn 9. júní s.l. Fundarstjóri var Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaöur en fundarrit- ari Hannes Þ. Sigurðsson deildar- stjóri. Siguröur Jónsson framkvæmda- stjóri flutti skýrslu um starfsemi félaganna og gerói grein fyrir reikningum peirra áriö 1977 Hagnaöur af reglulegri starfsemi Sjóvátryggingarfélags íslands hf áriö 1977 nam 23.1 milljón króna. Heild- ariögjaldatekjur voru 2.150.4 millj. kr. og hækkuöu um 285.8 millj. kr. frá árinu áöur. Heildartjón ársins námu 1.904.2 millj. kr. og höföu hækkaö um 340.8 millj. kr. frá árinu áöur. Rekstrar- kostnaöur var 239.2 millj. kr. og hækkaöi um 55.6 millj. kr. frá árinu áöur. í árslok 1977 nam tryggingasjóöur félagsins 1.549.1 millj. kr. og haföi Húseignir vid Lauga- veg til sölu „Verðið sem sett er á Laugaveg 17 er 70 milljónir króna og á Laugaveg 97 eru settar 45 milljónir króna“, sagði Sverrir Kristinsson hjá Eignamiðluninni er Mbl. for- vitnaðist um verð á þessum húseignum, sem auglýstar hafa verið til sölu. Sverrir sagði að Laugavegur 17 væri tveggja hæða hús með kjallara og risi og bakhúsi, en Laugavegur 97 stendur á 550 fermetra eignarlóð með byggingarmöguleikum. ólíku stigi borin saman og þannig sýnt fram á það hvar við Islend- ingar stöndum miðað við áðrar þjóðir í heiminum. 17. júní hátíða- höldin á Akra- nesi heppnuð- ust ágætlega Akranes, 19. júní 17. JÚNÍ hátíðarhöldin fóru fram hér með hefðbundnu sniði og þóttu takast vel. Hátíðin hófst á hádegi með guðsþjónustu í Akraneskirkju, þaðan var farið í skrúðgöngu inn á íþróttavöll- inn við Langasand. Þar voru haldnar ræður, keppt í íþróttum, flutt ávarp fjallkonunnar o.fl. Hátíðahöldin héldu svo áfram á Akratorgi með ræðum, söng og ýmsum skemmtiþáttum. Börn- um var siðan boðið ókeypis í Bíóhöllina. Loks var fjölskyldu- hátíð í íþróttahöllinni og dansð þar fram á nótt. Júlíus hækkaö um 402.4 millj. kr. frá árlnu áöur. Þar af voru í iögjaldasjóöi 318.8 millj. kr., bótasjóöi 1.224.5 millj. kr. og áhættusjóöi 5.8 millj. kr. Eigið fé félagsins nam 226 millj. kr., þar af hlutafé 62 millj. kr. Hluthafar eru nú 132. Hagnaöur af reglulegri starfsemi Líftryggingarfélags Sjóvá hf nam 2.9 millj. kr. Heildariögjöld voru 41 millj. kr. og hækkuöu um 11.6 millj. kr. frá árinu áöur. Tjón ársins námu 11.5 millj. kr. en 15.9 millj. kr. árið áður. Rekstrar- kostnaöur var 14.3 millj. kr. og hækkaöi um 5.6 millj. kr. frá árinu áöur. Líftryggingasjóöur var í ársiok 86.5 millj. kr., en 79.1 millj. kr. áriö áöur. Eigiö fé nam 14.7 millj. kr., þar af hlutafé 11 millj. kr. Fastráönir starfsmenn á skrifstof- um félaganna voru 64. í stjórn félaganna eru þeir Sveinn Benedikts- son formaður, Ágúst Fjeldsted, Björn Hallgrímsson, Ingvar Vilhjálmsson og Teitur Finnbogason. Framkvæmda- stjóri er Sigurður Jónsson. Sjóvátryggingarfélag Islands hf. var stofnað áriö 1918 en Líftrygging- arfélag Sjóvá hf. áriö 1975. Höfuðkúpu- brotnaði í Húsadal MAÐUR, Indriði Traustason írá Unnarsholti í Hrunamanna- hreppi, höfuðkúpubrotnaði í Húsadal á laugardaginn. Indriði var að aðstoða jeppaeig- anda með viðgerð á drifskafti í bíl hans, þegar hann fékk drifskaftið í höfuðið. Björgunarsveitarmenn úr Reykjavík voru í Þórsmörk og fluttu þeir Indriða á móti lögregl- unni frá Hvolsvelli, sem síðan flutti hann til Reykjavíkur í slysadeild Borgarspítalans. Óskar Magnús- son með góðan afla til Akraness Akranes, 19. júní. ÓSKAR Magnússon kom í dag af togveiðum með 200 lestir af blönduð- um fiski og skuttogarinn Krossvík var að koma inn með fullfermi. Humarveiði hefur verið heldur dræm að undanförnu. Júlíus Smyglað áfengi fannst í húsi LÖGREGLAN fann um 60 flösk- ur af áfengi f húsi f borginni um helgina, en áfenginu hafði verið smyglað til landsins með m.s. Stuðlafossi. Aðallega var um vodka að ræða. Kosninga- handbók Ný kosningahandbók hefur verið gefin út fyrir alþingis- kosningarnar 25. júní nk.( Kosningahandhókin Val ’78. Er í henni greint nákvæmlega frá úrslitum allra kosninga frá árinu 1958 til 1978. Að sögn Skafta Harðarsonar, umsjón- armanns útgáfunnar, er hún bæði ódýrari og vandaðri en þær handbækur, sem þegar eru á markaðnum, en Samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík gefa hana út. Krist- ján Hjaltason sá um útlit bókarinnar, en hún fæst í öllum bókabúðum. K0SNINGA HANDB0KIN kosningar 25.júní

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.