Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JULÍ 1978
43466 - 43805
Kópavogur, raðhús
Höfum í einkasölu í austurbænum nær nýtt hús,
fullbúiö. Sérlega vandaöur frágangur. íbúðin er
152 fm á 1. hæö. Á jaröhæö er tvöfaldur bílskúr.
Hobbyherbergi ca. 25 fm. Þvottur og geymslur.
Verö: tilboð. Útb. 21—23 millj.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Sfmar 43466 & 43805
Sölustj. Hjðrtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Elnarsson.
ÞIMOLT
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Fasteignasala — Bankastræti .
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍIMUR^
/
Selbraut Seltj. — raöhús
170 fm. Á neöri hæö er forstofa, sjónvarpsherb., 4
herb. og baö. Á efri hæö er síofa, borð&tofa, ,
húsbóndaherb., gestasnyrting og eldhús. 60 ferm. Æ
svalir, tvöfaldur bílskúr. Glæsileg eign. Verö 33 millj. ^
' Útborgun 22 millj.
Melabraut Seltj. — 4ra herb.
Ca. 120 ferm. efri hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3
herb., eldhús og baö. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 15
millj. Útb. 10 millj.
Rauðalækur — sérhæð
Ca. 130 fm efri sérhæö. 2 samliggjandi stofur, 3
herbergi, eldhús og baö. Fallegur ræktaöur garöur.
Geymsluloft yfir íbúöinni. Skipti á 2ja herb. íbúö
æskileg. Verö 20 millj. Útborgun 13 millj.
Ölduslóð — sér hæð Hfj.
Ca. 150 fm stofa, borðstofa, sjónvarpsskáli, 3 herb.
og baö. Gestasnyrting. Aöstaöa fyrir þvottavél á
baöi. Verö 20 millj. Útborgun 14 millj.
Seljabraut — 4ra til 5 herb.
Ca. 110 fm á 3. hæö. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 herb.,
eldhús og baö. Búr og þvottahús inn af eldhúsi.
Bílskýli. Verö 14 millj. Útborgun 9.5 millj.
Kópavogsbraut — sér hæð
Ca. 130 fm. Á hæöinni eru 2 saml. stofur og eldhús.
í risi eru 2 herb., eldhús og aö. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing. Stór bílskúr. Verö 18 millj. Útborgun 12.5 millj.
Lækjarkinn — sér hæð Hfj.
Ca. 100 fm. Stofa, borðstofa, húsbóndaherb., 3
herb., eldhús og baö. Bílskúr. Glæsileg hæö. Verö
17 millj. Útborgun 12 millj.
Blikahólar — 3ja herb.
Ca. 100 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Verö 11 millj. Útborgun 7.8 millj.
Hringbraut hfj. — efri sér hæð
Ca. 130 fm í tvíbýlishúsi, stofa, 4 herb., eldhús og
baö. Gott útsýni yfir höfnina. Fullfrágengin lóö. Verö
18 millj. Útborgun 12.5 millj.
Freyjugata
Hús á þrem hæöum ca. 50 fm aö grunnfleti. Á
jaröhæö eru 3 herb. og eldhús. Á 1. hæö eru tvö
herb. og eldhús. á 3. hæð eru 3 herb., bað og
geymsla.
Vesturberg — 4ra herb.
Ca. 110 fm á jaröhæö. Stofa, boröstofa, tvö
svefnherb., eldhús og baö. Sér garður. Góö sameign.
Verö 14 millj. Útborgun 9.5 millj.
Meistaravellir — 2ja herb.
Ca. 65 fm. Stofa, herb., eldhús og baö. Verö 9 millj.
Útborgun 7 millj.
Verzlunarhúsnæði í austurborginni
Ca. 200 fm. Frystir í kjallara. Innréttingar • fyrir
nýlenduvöruverzlun gæti fylgt. Verö ca. 23 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar höfum viö kaupendur
af öllum gerðum eigna.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072.
Friörik Stefánsson viöskiptafr. heimas. 38932.
I
*
t
/
i:
úsava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Efnalaug
Til sölu í austurbænum.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Einstaklingsíbúö
til sölu ný lúxus einstaklings-
íbúö viö miðbæinn.
Einstaklingsíbúð
viö Lindargötu. Sér hiti. Sér
inngangur.
Raðhús
í smíðum í Breiðholti, 6 herb.
Innbyggður bílskúr og eigna-
hlutdeild í bílskýli.
Við Skorradalsvatn
Til sölu sumarbústaður 25 fm.
Kjarri vaxin lóð. Veiöileyfi fyrir
2 stangir í vatninu. Tilboö
óskast.
Sumarbústaður
til sölu í Vatnsendalandi, 25 fm.
Tilboö óskast.
Raðhúsalóðir
Til sölu 3 raðhúsalóðir við
Dísarás í Árbæjarhverfi.
Jörð
Til sölu í Ölfusi. 55 ha. Ræktað
land 25 ha. Á jörðinni er
íbúöarhús, fjós og hlaöa. Skipti
á íbúð í Reykjavík eöa nágrenni
æskileg.
Hoigí óiafsson
lögg. fasteignasali
kvöldsími 21155.
Sérhæð
í Vesturbænum, 135 fm. 5
herb., 3 svefnherbergi. Verð
17—18 millj. Skipti á minni
íbúð koma til greina.
Sérhæð
við Álftröð í Kópavogi, ca. 90
fm. Bílskúr fylgir. Verð 13—14
millj.
Parhús
á góðum stað á Seltjarnarnesi.
Á tveimur hæðum, ca. 182 fm.
Bílskúr fylgir. Selst tilbúið aö
utan og glerjað en ófrágengið
að innan. Verö 18.5 millj.
Vífilsgata
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Bílskúr. íbúðin í góðu ásig-
komulagi. Verð 14 millj.
Laugavegur
Höfum til sölu skrifstofuhús-
næði í góðu húsi ca. 120 fm.
Nánari upplýsingar aöeins
veittar á skrifstofunni.
Njálsgata
3ja herb. íbúö í steinhúsi á 2.
hæð. Útb. ca. 7millj.
Grundarstígur
4ra herb. íbúö á 3. hæö í
fallegu steinhúsi. íbúðin er í
góöu ásigkomulagi. Verö
12—12.5 millj.
Ásbraut, Kóp.
4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100
fm. Verö 13—13.5 millj.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð á 4. hæð, ca. 90
fm. Verð ca. 12 millj.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
Sjá einnig
fasteignir
á bls 11
MNGIIOLT
SFasteignasala — Bankastræti >
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍIMUr/
m 4
^ Háaleitisbraut — 5 herb. Á
^ Ca. 140 ferm. Stofa, samliggjandi boröstofa, f
^ 2—4 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr a
. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Sérstaklega Á
^ glæsileg íbúö, gæti losnaö fljótlega. Bílskúrs- j
1 réttur. Verö 19 millj. Útborgun. 14 millj.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072.
Friörik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932.
pr
HOGUN
FAöl EIGNAMIÐLUN
r
Brattholt — einbýli Mosf.
Fokhelt einbýlishús um 136 ferm. á einni hæö ásamt tvöföldum
bílskúr. Verð 13 millj.
Smyrlahraun — Glæsilegt keðjuhús
Glæsilegt endaráðhús á tveimur hæðum samtals 152 ferm. ásamt
rúmgóðum bílskúr. Á neðri hæð hússins er stofa, borðstofa, eldhús,
snyrting, þvottaherb. og forstofuherb. Á efri hæð 5 svefnherb.,
fataherb. og baö. Suöur svalir. Falleg lóö. Laust fljótlega. Verö 26
millj.
Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð um 125 ferm. Stofa, borðstofa
og 4 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suður syalir. Mikiö útsýni.
Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16.5—17 millj. Útb. 12 millj.
Eskihlíð — 5 herb.
5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi um 125 ferm. Stofa, borðstofa
og 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sér geymsla. Góð
sameign. Suður svalir. Laus nú þegar. Verð 16 millj.
Hjallabraut, Hafn. — 4ra herb.
Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. ca. 118 fm. Stór stofa,
3 svefnherbergi, fallegt flísalagt baöherbergi og stórt eldhús með
miklum innréttingum. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Teppalagt.
Fallegt tréverk. Góð sameign. Verö 16 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Stofa, 3 svefnherb.,
hol, eldhús og fallegt flisaiagt baðherb. Þvottaherb. og búr í
íbúðinni. Mikil og góö sameign. Verö 15 míllj. Útb. 10 millj.
Flúöasel — 4ra herb.
4ra herb. íbúö á 2. hæð um 110 ferm. Stofa, hjónaherb., tvö
barnaherb., eldhús og fallegt flísalagt baðherb. Þvottaherb. í
íbúöinni, suður svalir. Bílskýlisréttur. Verð 14 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb.
3ja herb. íbúð í lyftuhúsi um 85 ferm. ásamt bílskúr. Þvottaherb.
í íbúölnni. Verð 13.5 millj. ca.
Blöndubakki — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð um 86 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara.
Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Skipti óskast á 3ja—4ra herb. íbúð í
Langholts-, Heima- eða Vogahverfi.
Vesturberg — 3ja herb.
3ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ca. 80 fm. Þvottaherb.
á hæðinni. Mlklar innréttingar. Mjög góð sameign. Verð 11 millj.
Útb. 8 millj.
Krummahólar — tilb. u. tréverk
3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 ferm. ásamt bílskýli. íbúðin afhendist
tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluö.
Til afhendingar strax. Verö 10.5 millj.
Gaukshólar — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð, rúmlega 60 fm. Vandaðar
innréttingar. Mikið úfsýni. Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 9.5 millj.
Kríuhólar — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 3. hæð ca 55 ferm. í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb.,
eldhús og flísalagt baðherb. Verö 8 millj. Útb. 6 millj.
Blesugróf — 2ja herb.
2ja herb. íbúð um 60 ferm. á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur.
Sér hiti. Verð 5.8 millj. Útb. 4 millj
Viðlagasjóðshús — Mosf.
Höfum nú þegar kaupanda að Viðlagasjóðshúsi í Mosfellssveit.
Góðar greiðslur.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Arni Stefánsson viöskf r.
\