Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 1
36 SÍDUR 153. tbl. 65. árg. FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Weizman sagður í reiðikasti Tel Aviv, 19. júlí. AP. EZER Weizman varnarmála- ráðherra ísraels kippti í gær í bræði niður veggspjaldi með áletruninni „Shalom", íriður. á skrifstofu Begins forsætis- ráðherra og reif spjaldið í tætlur með þeim ummælum að hann efaðist um að stjórnin vildi raunverulega frið, að því er tvö blöð í Jerúsalem skýra frá í dag. Er atvik þetta talið til marks um ósamkomulagið scm ríkir í stjórn Begins um næstu skref í friðarumleitun- um við Egyptaland og afstöð- una til helztu deilumálanna. Talsmaður fyrir Weizman sagði í dag að hann heföi fjarlægt spjaldið af veggnum en það væri alrangt að hann hefði á einhvern hátt skeytt skapi sínu á því eða látið einhver orð falla við þetta tækifæri. Weizman hefur verið gagn- rýndur í stjórn Begins fyrir að hafa átt fund með Sadat Egyptalandsforseta í Austur- ríki í síðustu viku og þykir sumum meðráðherra hans Framhald á bls. 20 Weizman Carter bannar sölu á tölvum til Sovétríkjanna Lögreglukona í Bandaríkjunum virðir fyrir sér lítinn tveggja manna kafbát sem lögregla tók í sína vörzlu í Miami í gær. en báturinn var hlaðinn sprengiefnum. sem talið var að ætti að nota gegn hvalveiðiskipum frá lóndum Suður-Ameríku. (Símamynd AP) Kafbátur með sprengi- efni á mið hvalbáta? Miami. Flórída, 19. júlí. AP. LÖGREGLUMENN stöðvuðu í dag ferðir lftils tveggja manna kafbáts f Miami og fundu um borð í bátnum miklar sprengiefnabirgðir sem tal- ið er að átt hafi að nota gegn hvalveiðiskipum í SuðurAmeríku, að því er bandaríska alríkislögregl- an, FBI, skýrði frá í dag. Ekki er vitað með vissu hvernig nota átti kaf hátinn í þessu skyni en talsmaður FBI í Miami staðfesti að hann væri hluti af utbúnaði sem hafzt hefði upp á og ætlaður væri gegn hvalveiðiskipum annarra þjóða. Lögreglan hafði á föstudag hendur í hári manns nokkurs, James R. Rose jr. að nafni, sem talinn er standa á bak við mál þetta. Var Rose ákærður fyrir að flytja skotfæri og sprengi- efni ólöglega milli fylkja í Banda- ríkjunum. Lögreglan tók í sína vörzlu úr kafbátnum mikið af sprengiefni sem í ljós kom að var mjög öflugt, en einnig fannst í bátnum fullkominn köfunarútbúnað- ur. Rose er kafari að atvinnu. í AP-frétt segir enn fremur að hvalveiðimenn víða um lönd hafi orðið fyrir aðkasti umhverfis- og dýraverndunarmanna sem telja að hvalastofnum sé hætta búin. Washinnton. 10. júlí. AI'. Kruti-r. CARTER Bandaríkjaforseti ákvað f dag að banna sölu á fullkominni 1<>lvusamsta-ðii til sovézku fréttastofunnar Tass og að sögn talsmanns bandaríska viðskiptaráðuneytisins byggist þessi ákvörðun á réttarhöldunum yfir sovézku andófsmönnunum tveimur sem dæmdir voru í fyrri viku í þungar refsingar. Hjá talsmanni ráðuneytisins kom jafnframt fram að Carter hefði ákveðið að takmarka einnig í framtíðinni útflutning til Sovét- ríkjanna á háþróuðum búnaði og tækni við olíuleit og orkuöflun. Juanita Kreps viðskiptaráð- herra Bandaríkjanna er sögð hafa verið mótfallin ákvörðun forsetans og ekki viljað blanda saman þeim viðskiptum sem hér um ræðir og mannréttindamálum í Sovétríkj- unum. I Bandaríkjunum var þessum ákvörðunum Bandaríkjaforseta yfirleitt vel tekið meðal þeirra þingmanna sem tjáðu sig um málið og leiðtogar kristilega demókrataflokksins í V-Þýzka- landi lýstu hryfningu sinni yfir þessari ákvörðun. I Moskvu varaði Sovétstjórnin Bandaríkjamenn við því að beita þrýstingi í viðskiptum eða öðrum ráðum til afskipta af innanríkismálum í Sovétríkjunum og sagði slíkar ráðagerðir einungis mundu leiða til átaka milli stór- veldanna. Izvestia, málgagn sovétstjórnar- innar, segir í grein í dag að bann ið viðskiptum við Sovétríkin hafi á dögum kalda stríðsins einungis komið sér illa fyrir nokkur banda- rísk fyrirtæki en ekki haft hin minnstu áhrif á efnahagslíf í Sovétríkjunum. Bendir blaðið á að til viðskipta sé stofnað vegna hagsmuna beggja aðila og muni ákvörðun um að draga úr viðskipt- um landanna því koma niður á Bandaríkjamönnum sjálfum. Mannrétt- indi Baad- er-Meinhof ekki brotin liunn. 10. júlí. AI'. Mannréttindanefnd Evrópu- ráðsins hefur vísað á bug ásökun- um um að vestur-þýzk stjórnvöld hafi brotið mannlcg réttindi hryðjuverkamannanna Andreas- ar Baaders, Gudrunar Ensslin og Jan-Carl Raspe á meðan þau sátu í fangelsi. að því er v-þýzka dómsmálaráðuneytið skýrði frá í dag. Talsmaður ráðuneytisins. Sepp Binder. sagði að nefndin hefði kveðið upp þann úrskurð _að meðferðin á þcssum þremur meðlimum í Baader-Meinhof hópnum „hafi í engu verið ómannúðleg eða niðurlægjandi" Framhald á bls. 20. Lítið miðaði í viðræð- unum í Leeds kastala Vance í nýja ferd til Miðausturlanda Lundun. 19. júlí. AP. Reutor. TVEGGJA daga fundum utan- ríkisráðherra Israels. Egypta- Korchnoi stefnir fyrst að nokkrum jafateflum —segir Tal, fyrrum heimsmeistari í skák llainiÍH. Filippscvjum. 10. júlí Ilmtor. SOVÉZKI skákmaðurinn Mikhail Tal, sem eitt sinn var heimsmeistari í skák, sagði í dag að hann byggist við því að Korchnoi stefndi að því að gera röð jafntefla í fyrstu skákum heims- meistaraeinvígisins í skák í þeirri von að Karpov verði síðan á mistb'k. Tal er staddur á Filippseyjum í hópi að- Tal. stoðarmanna Karpovs heimsmeistara. Karpov og Korchnoi voru í dag báðir við skákrannsóknir og létu ekki á sér kræla utan hvað Korchnoi fór og skokkaði í stutta stund í skóginum við hótel sitt í morgun. Karpov svaf t'ram eftir morgni og snæddi morgunverð um hádegisbilið. Talið er að báðir skákmenn- irnir hafi eytt tíma sínum í dag ásamt aðstoðarmönnum sínum við aö fara yfir fyrstu einvígis- Framhald á bls. 20. lands og Bandaríkjanna í Lccds kastala á Englandi lauk 1 dag án þess að nokkrum sýnilcgum árangri va-ri náð. Vancc utan- ri'kisráðhcrra Bandaríkjanna sagði að fundinum loknum að hann mundi að tvcimur vikum liðnum halda til Miðausturlanda og hafa milligöngu um frckari viðra'ður og sagði hann að fundinum loknum að hann og stjórn hans væru onn þeirrar skoðunar að stjórnir ísracls og Egyptalands óskuðu báðar cftir varanlcgum friði og að Banda- ríkjamcnn myndu halda áfram að styðja þá viðleitni. Ilann lagði áhcrzlu á að cnn bæri mjiig mikið á milli dciluaðila en sameiginleg afstaða hefði náðst til nokkurra atriða. Framhald á hls. 20 Flugkóngur- inn Freddie Laker var í ga>r kvaddur á fund Elízabctar Brctadrottningar og aðlaður fyrir stiirf sín að flug- málum. Fram- vcgis verður hann því kallað- ur Sir Frcddic. Hér sést hann fyrir framan Buckingham- höll í Lundún- um í ga>r cftir að hann hafði hlotið titilinn og hciðurspening scm honum fylgir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.