Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978 VIÐSKIPTI VIÐSKIPTI — EFNAHAGSIVIAI_ATHAFNALÍF. Umsjóni Sighvatur Blöndahl. „ísland 9. auðugasta ríki heims” Þróun línubygginga árin 1945—1977 High Tension Lines 1945—1977 Vegna slæmrar stöðu bandaríkjadollars á gjald- eyrismörkuðum á s.I. ári hafa Bandaríkjamenn nú hrapað niður f fimmta sætið á lista auðugustu ríkja heimsins miðað við mannfjölda, en voru á síðatsta ári í öðru sæti. í efsta sæti nú er olíuríkið Kuwait sem er með 11950 Aukinn stuðningur EBE við þróunarlöndin TILKYNNT var í Brussel í vikunni, að Efnahagsbandalags- löndin hygðust veita 139 millj- ónum Bandaríkjadollara, eða 36 milljörðum islenskra króna til 17 þróunarlanda í Afríku og við Kyrrahaf. — Talsmaður EBE sagði, að þessu yrði varið mest í formi styrkja og lána til þessara þjóða og er þetta í beinu framhaldi af samningi sem þjóðirnar hafa gert við 53 þróunarlönd í Afríku, við Kara- bískahafið og við Kyrrahaf. Stærsti hluti upphæðarinnar rennur til Kenía, eða 25 milljón- ir dollara, sem svarar til 6.5 milljarða íslenzkra króna. Styrkurinn er aðallega hugsaður til uppbyggingar á hinu svo- nefnda Machakos-svæði austur af Nairobi, en þar er fátækt og örbirgð hvað mest í Kenía. bandaríkjadollara þjóðar- framleiðslu á mann. — íslendingar eru í 9. sæti á þessum lista með 8350 bandarikjadoilara þjóðar- framleiðslu á mann. Á þessum lista yfir auð- ugustu ríki veraldar, sem Svissneski landsbankinn gefur út, eru samtals 53 ríki, sem öll eru með þjóðarframleiðslu á íbúa yfir 1000 bandaríkjadoll- ara. í yfirliti bankans kemur fram, að heildarþjóðar- framleiðsla þessara 53 þjóða er alls á síðasta ári um 6550 milljarðar banda- ríkjadollara, eða „1.703.000“ milljarðar ís- lenzkra króna. íbúatala þessara landa er um 36% af heildaríbúatölu heimsins, en þau hafa yfir að ráða um 90% af öllu fjármagni heimsins. Eftirfarandi ríki voru í 10 efstu sætunum: 1) Kuwait ........ 11950$ 2) Sviss ......... 10010$ 3) Svíþjóð ........ 9480$ 4) Noregur ........ 8848$ 5) Bandaríkin ..... 8715$ 6) Danmörk ........ 8465$ 7) Kanada ......... 8375$ 8) V-Þýzkaland .... 8370$ 9) ísland ......... 8305$ 10) Belgía ........ 8185$ 1945 IM6 1947 1948 1949 1990 1951 : 1953 1954 1955 1956 1957 1958 (959 1960 1961 1963 (964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Á meðfylgjandi línurita má glöggt sjá þróun línubygginga á árunum 1945—1977, er þar um mikla og stöðuga aukningu að ræða. Mikil aukning í nýbyggingum Rafmagnsveitna ríkisins 1977 í ársskýrslu Rafmagns- veitna ríkisins fyrir árið 1977 kemur fram að unnið var að nýbyggingum fyrir tæplega 4700 milljónir króna á árinu, og er það um 56% hækkun frá árinu áður. Hliðstæð hækkun árið 1976 var aðeins 8% íioregun línu og aðveitustöðvar við Vatnshamra. Laxárvatn og Rangárvelli við Akureyri fyrir 1058 milljónir króna. Kröfiu- línu fyrir 211 milljónir króna, Austurli'nu fyrir 498 milljónir króna og að undirbúningi og mælingu Vesturlínu fyrir 9 milljónir króna. Þá má nefna liði eins og til vantsaflvirkjana, til dísil- stöðva, til innanbæjarkerfa, til sveitarafvæðingar og til fast- eigna. áhalda og bifreiða. Helztu liðir í þessum fram- kvæmdum voru stofnlínur og aðveitustöðvar 1482 milljónir króna. Er það aðallega vegna línanna Gemlufall —Breiðdal- ur. Breiðdalur—Bolungarvík, Reyðarfjarðarlínu og endur- bóta á sæstreng til Vestmanna- eyja, auk minni háttar lina, svo og aðveitustöðva á Patreks- firði, Húsavík og Hvolsvelli. — Auk þess var unnið við Norður- Viðskiptajöfeiuður- inn vænkast óvænt Efnahagur Seðlabanka Islands 30. júní 1978 Eignir Assets: Erlendar eignir í frjálsum gjaldeyri Converlible Foreign Asseis: a. GoDGold ....................................... 4J6 300 0 b. S*rstók dráttarréttiadi Albióðaiia(d*rrásióa«iat IMF Spceial drawing righu.......................... I 498 047 0 c. GnlHramlag til AlþióAagialdeyrinióðaia* IMF Gold subscriptíon .. . Erlradir baokar o. fl. Foreign correspondenU ........ Erlrad verAhrrí og ríkisvíxlar Forcign bonds and Treatury bills ...................................... 8 531 257 000 Krónuframlag til Alþjóðag jaldeyrissjóðsins I MFCurrency Subscription Innlánsstofnanir Deposit Institutions: a. Óinaleystir télckar Cheques for clearing... b. Rcikningsskuldir Advances e. önnur stutt Ma Other short-term loans . d. V.rðbrci Bonds............................. e. Endurkeyptir vialar RediscounU ............ f. Endurlánað erlrat lánslé Forcign funds relent Fjárfestingarlánaslofnaqir Investment Credit Funds a. Reikoingtskuldir Advances ....................... b. önnur stutt lán Other short-term loans........... C. Verðbrél Bonds........... ....................... d. Eadurláoað erleot lánsfé Foreign funds relent II 913 559 4 126 190 023 2 230 000 000 1 471 463 167 30 045 958 000 2 689 539 229 Rikissjóður og ríkisstofnanir Central Govemmcnt: a. Aðalviðskiptareikaingar riktssióðs T.easury current b. Rikúvixlar Treasury bills c. Rikieetolaaair Govemment institutions d. Verðbréf Bonds............................ e. Endurlánað erlent lánsfé Foreign funds relent 7 234 580 838 604 000 000 I 298 667 859 3 794 331 060 18 &! 629 880 Aðrir aðilar Other Sectors: a. Ýmsir reikningar Sundry accounts................... b. Verðbrél baiar- og tveitarfelaga Bonds of local governmcnu ........................................ C. önaur verðbréf Other Bonds.......... d. Eadurláaað erleat lánsfé Foreign funds relent 46 424 800 50 658 622 260 327 142 Fasteignir Bank Premises Ýmislegt Sundry Items . Skuldir Liabilities: Seðlar og mynt Notes and Coin . Innlánsstofnanir Deposit Institutions: a. Almennar innstaður Sight deposiu ............. b. InnsUtður á upptagnarreikningum Time depotiU c. Bundnar innataður Required deposíu............. d. Gialdeyrisreiknmgar Foreign exchange deposits . . I 544 267 393 84 657 582 27 931 889 651 340 935 993 23 908 568 000 7 473 782 000 40 575 063 978 3 592 732151 FJárfestingarlánastofnanir Investmcnt Credit Funds: a. Almeonar ionstaður Sight deposits ................. Ríkissjóður og rikisstofnanir Central Government: a. Aðalviðakiptareikniogar rikissióðt Treasury current b. Rikisstolnaair Government institutions .............. Sjóðir i vör/.lu opinberra aðila Public Dcposilory Funds . Erlcndar skuldir i frjálsum gjaldeyri til skamms tíma Short-term Foreign Debt: a. Erleodir bankar o. fl. Foreign correspondcnts. 2 286 356 000 b. Krlendir víslar Promissory notes................ 1 268 346 000 Erlend lán til langs tíma Fundcd Forcign Dcbt ...................... Innstæður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF Deposits.................... Innstæður Alþjóðabanka og systurstofnana Dcposits of IBRD and Affiliates...................................................... Mótvirði sérslakra dráttarréttinda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF Allocation of SDR................................................. Ýmislegt Sundry Items Gengisbreytingareikningar Revaluation Accounts 9 578 859 16 541 851 107 872173 655 Arðsjóður Dividend Fund........ Stofnfé Capital ............... Varasjóður Reserve Fund ...... Annað eiglð fé Other Reserves 11 607 896 000 29 901 750 619 4 000 880 659 5 196 063 722 10 312 477 453 3 554 702 000 5 793 540 000 26 450 621 000 2 384 860 000 3 966 726 715 2 430 145 617 179 365 000 100 000 000 1 400 000 000 376 204 223 107 872173 655 Viðskiptajöfnuður Norð- manna vænkaðist mjög óvænt fyrstu sex mánuði þessa árs sé tekið mið af fyrstu sex mánuðum fyrra árs. Útflutningur jókst um 1.8% á sama tíma og innflutningur minnkaði um 0.2%. Þessi útkoma er þveröfug við það sem norska viðskiptaráðuneyt- ið spáði í upphafi ársins. Utflutningur Norðmanna í júní, séu skip undanskilin, var um 6 milljarðar norskra króna, eða 288 milljarðar íslenzkra króna, sem er langmesti útflutn- ingur þeirra í einum mán- uði frá upphafi. — Á sama tíma er innflutningur sá lægsti sem um getur í sögu norskra viðskipta, að und- anskildum maí 1976, eða 4.6 milljarðar norskra króna sem jafngilda 221 milljarði tslenzkra króna. Að sögn Per Martin Olbergs, aðstoðarviðskipta- ráðherra Noregs, sýna þessar tölur ótvírætt að efnahagsráðstafanir norsku ríkisstjórnarinnar, sem hafa verið gerðar undanfarna mánuði, eru að ná tilgangi sínum. Þinghúsið í Osló

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.