Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiði vantar í uppslátt strax. Upplýsingr í síma 94-7770 og 7680, í hádeginu og á kvöldin. Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verzluninni hálfan daginn. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. Aklæði og gluggatjöld, Skipholti 17A. Skrifstofustarf Oskum eftir að ráöa sem fyrst konu vana skrifstofustörfum. Enskukunnátta nauösyn- leg og kunnátta á telex æskileg. Upplýsingar í símum: 25416 og 25417. Páll Jóhann Þorleifsson umboðs- og heildverslun, Skólavörðustíg 38. Útkeyrslustörf Rótgróiö fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa strax pilt eöa stúlku til útkeyrslustarfa. Skriflegar eiginhandarumsóknir óskast. Greinið frá aldri, menntun og fyrri störfum. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 25. júlí, merktar: „Útkeyrslustörf — 3775.“ Stálvík h.f. óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa sem allra fyrst. Þarf aö hafa góöa tungumálakunnáttu og vera vanur vélritun. Tilboö sendist í pósthólf 27, Garöabæ. Tamningamenn Til leigu á Suðurnesjum góð aöstaöa til hestatamninga. Hesthús fyrir 20 til 30 hesta, auk annarra útihúsa. Öll áhöld til heyvinnslu og íbúö. Tilvaliö fyrir duglegan tamningamann sem vill skapa sér sjálfstætt og áhugavert starf. Einnig kæmi til greina fjölskylda sem tæki aö sér heyskap og fóörun hesta. Nánari upp. í síma 92—1746. Vátryggingafélag óskar eftir vönu starfsfólki til bókhalds- og vátryggingastarfa. Upplýsingar ásamt meðmælum sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Framtíð — 8892“ fyrir 28. júlí. Tískuverslun í miðborginni óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslu- starfa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi starfsreynslu og sé á aldrinum 24—35 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merktar: „Tískuverslun — 8893.“ Sölumaður Heildverzlun staösett í miöbæ Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa sölumann í framtíöar- starf. Góö vinnuaöstaöa. Vörutegundir verslunarinnar eru mest vefnaöur og fatnaöur. Umsóknir um starfiö sendist Endurskoö- unarskrifstofu Friöbjörns Björnssonar s.f., Laugavegi 18, Reykjavík. Hjúkrunarfræðing vantar ca 3 nætur í viku, einnig á 4ra tíma dagvaktir. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Laus staða Staöa kennara í sálarfræöi viö Menntaskól- ann viö Hamrahlíö er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti kennt fleiri námsgreinar á menntaskólastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. ágúst nk. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 12. júlí 1978. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa til sín karl eöa konu til ýmissa skrifstofu- starfa. Verzlunarskólamenntun eöa sambærileg menntun æskileg. Góö vinnuskilyröi. Umsókn, ásamt upplýsingum um starfs- reynslu, sem fariö veröur meö sem trúnaðarmál, sendist afgreiöslu blaösins fyrir 25. júlí n.k. merkt: „Framtíöarvinna — 3856.“ Framtíðarstarf Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfsmann til starfa í launadeild fyrirtækis- ins. Starfiö felst í daglegri umsjón og verkstjórn. Viökomandi þarf aö hafa góöa almenna menntun, vera töluglöggur og nákvæmur. Starfsreynsla er nauösynleg og nokkur kynni af tölvuvinnslu æskileg. Eiginhandarumsókn, sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 27. þ.m. merkt: „Framtíöarstarf ■*- 8891.“ kennsla lönskólann á Sauöárkróki vantar véltækni- fræöing, til aö kenna sérgreinar í vélvirkjun og bifvélavirkjun. Einnig vantar skólann byggingatæknifræöing til kennslu á sviöi mannvirkjagerðar. Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Upplýs- ingar gefur skólastjóri í síma 95-5133 eöa 95-5227. Skólanefndin Dagheimili Siglufjarðar- kaupstaðar Óskar eftir forstööumanni frá 1. sept. n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsing- ar veitir bæjarritari, sími: 71269. Umsóknir sendist bæjarskrifstofunni Siglu- firöi merkt „Dagheimili". Bæjarstjórinn, Siglufirði. Verksmiðjustjóri Verksmiöjustjóri óskast viö loönubræöslu úti á landi þarf aö vera vanur. Upplýsingar ásamt kaupkröfum leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 25. þ.m. merkt: „Verksmiðjustjóri — 3776.“ Verkstjóri Óskum eftir aö ráöa verkstjóra meö matsréttindi. Upplýsingar í símum: 93—8206 og 92—8146. Trésmiðir Viljum ráöa tvo trésmiöi aö Grundartanga. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma: 81935. ístak íþróttamiðstöðinni Laugardal. Einkaritari Flugleiöir h.f. óska eftir aö ráöa einkaritara framkvæmdastjóra sem allra fyrst. Starfiö felst m.a. í bréfaskriftum á íslenzku og ensku auk skjalavörslu. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg, auk starfsreynslu. Umsóknareyöublöö fást á aöalskrifstofu félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2. Umsóknir sendist starfsmannahaldi fyrir 28. þ.m. Flugleiöir h.f. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í AUGLVSING A- SIMIW KR: Þt' AtGLYSIK LM ALLT I.AND ÞEGAR Þl Al'G- LÝSIR I MORGtNBLAÐINl 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.