Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978
fltofgiitiMftfttfe
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fróttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiósla
Auglýsingar
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Baldvin Jónsson
Aóalstræti 6, sími 10100.
Aðalstræti 6, sími 22480.
Áskriftargjald 2000.00 kr. á mánuöi innanlands.
í lausasölu 100 kr. eintakið.
Skemmdarverk
nokkurra
y erkalýðsforing j a
Þossa dajíana berast fréttir uni, aö frystihús sjái fram á lokun á
næstunni vefjna rekstrarerfiöleika. Fr.vstihús á Suðurnesjum hafa
boðað lokun í þessum mánuði oj; frystihús í Norðurlandi vestra hafa
tilkynnt, að starfsfólki verði sa};t upp störfum á næstu vikum. A sama
líma berast frennir af mokafla hvarvetna urrr landið ou nú er svo komið,
að því meiri afli sem berst á land þeim mun meira verður tap
fiskvinnslustöðvanna! Ut af fyrir kíjí væri hæut að líta á þetta sem
skopleik, ef alvara málsins væri ekki eins mikil og raun ber vitni.
Atvinnuleysi meðal starfsfólks í frystiiðnaði, sem smátt ok smátt
mundi breiðast út til annarra atvinnuKreina, er mikið alvörumál.
Þeir flokkar, sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili,
seuja að þetta sé dænii um viðskilnað núverandi stjórnarflokka.
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks ok Framsóknarflokks skilji við
atvinnulífið í rúst. Þetta er ekki rétt. Ástandið í frystiiönaði ok öðrum
atvinnurekstri á þessu sumri er ekki dæmi um viðskilnað
ríkisstjórnarinnar heldur áranuur eða afleiðinK þeirrar stefnu í
kjaramálum, sem Alþýðusamband Islands hefur rekið á síðustu 12
mánuðum. Þeir sem bera meKÍnábyrgð á þessu ástandi eru forystumenn
Alþýðusambands Islands, með þá Snorra Jónsson ok Guðmund J.
Guðmundsson í fararbroddi. Þeir hafa notið dygKÍlegs stuðninKS
forystumanna AlþýðubandalaKs og Alþýðuflokks á undanförnum
mánuðum. Þe;;ar forráðamenn þessara tveKKja flokka ræða um leiðir
út úr þessu önKþveiti er þeim hollt að hafa í huj;a, að þeir eru að kljást
við vandamál, sem þeir sjálfir eiga mestan þátt í.
Það var öllum ljóst, ok hæj;t að vitna í fjölmarj;ar forystugreinar
Mor;;unblaðsins frá því fvrir 12 mánuðum, þess efnis, að
kjarasamninj^rnir, sem Kerðir voru sumarið 1977 voru lanf;t umfram
öll skynsamleg mörk oj; hlutu að leiða til vaxandi verðbólgu og
rekstrarerfiðleika atvinnuvej;anna. Þetta vissu forystumenn Alþýðu-
sambands íslands jafn vel og allir aðrir, enda gerðu margir þeirra ráð
fyrir því þegar á sl. sumri, að ríkisstjórnin kæmist ekki hjá því að
skerða gildandi kjarasamninj;a þej;ar kæmi fram á veturinn.
Forystumenn Alþýðusambandsins mótuðu kröfur fyrir samningagerð-
ina á sl. vori og sumri, sem voru í engu samræmi við greiðslugetu
atvinnuveganna eða greiðsluþol þjóðarbúsins. Þeir keyrðu þessar kröfur
fram af fullkomnu ábyrgðarleysi. Vissulega má sejya, að yfirlýsingar
Ólafs Jóhannessonar hafi hjálpað þeim til þess oggefið þeim þá afsökun
upp í hendurnar, að þeir gætu ekki samið um minna en það sem einn
af helztu forystumönnum ríkisstjórnarinnar hafði opinberlega lýst yfir,
að væri eðlilegt og sjálfsagt. Eitt af meginmarkmiðum Alþýðusam-
bandsins með þeSsari samningsgerð var að koma núverandi ríkisstjórn
frá völdum. Alþýðusambandinu tókst ekki að koma henni frá áður en
kjörtímabili hennar lauk, en Alþýðusambandinu tókst að hafa þau áhrif
á þróun efnahagsmála, að ríkisstjórnin fékk ekki traust kjósenda á ný.
Með þessum oröum er ekki sagt, að hinir lægstlaunuðu séu ofsælir
af sínum launum í þeirri óðaverðbólgu, sem við búum við. Verðbólgan
fer illa með marga, en hún fer verst með láglaunafólkið. Þeir, sem tala
um kjör láglaunafólks, ættu að hafa í huga, að bætt kjör láglaunafólks
umfram aðra hefur gengið eins og rauður þráður í gegnum kjarastefnu
ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar frá upphafi, en aðstæður innan
Alþýðusambands íslands hafa allan tímann og raunar miklu lengur
verið á þann veg, að þeir hópar innan þess, sem hærri hafa launin,
hafa veriö ófáanlegir til þess að minnka bilið milli sín og hlnna
lægstlaunuðu. Þess vegna hafa kjarabætur til láglaunafólks nær alltaf
farið ú£ í launakerfið og komið hinum betur settu til góða og meira
en það.
Nú er talað um að ríkisstjórnin eigi í samráði við for.vstumenn
þingflokka að ábyrjyast greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði til þess að halda
frystiiðnaðinum gangandi. Öllum er Ijóst, að í því felst engin lausn.
Með því að taka slíka ákvörðun eru stjórnmálaflokkarnir einungis að
ákveða að prenta meira af peningaseðlum, sem munu stuðla að enn
meiri verðbólgu. Vandinn vex en minnkar ekki. Spurningin er sú, hvort
ekki er orðið tímabært, að við sem þjóð horfumst í augu við afleiðingar
eigin gerða og að Alþýðusamband íslands, Alþýðubandalag og
Alþýðufiokkur standi þjóðinni reikningsskil gerða sinna. Þessir þrír
aðilar bera mesta ábyrgð á þeirri rekstrarstöðvun frystihúsa, sem við
blasir. Framundan eru launahækkanir 1. sept. og 1. des. Aiþýðusam-
band íslands hefur haldið því fram, að ekki megi hreyfa við
kjarasamningum. Er ekki orðið tímabært, að forystulið Alþýðusam-
bandsins upplýsi þjóðina og þá félagsmenn sína um það, hvernig halda
á atvinnuvegunum gangandi með kjarasamningunum í gildi og
stórfelldum launahækkunum 1. sept. og 1. des.? Er ekki orðið tímabært
að Alþýðusambandið upplýsi hvernig það hugsar sér að ráða bót á þeim
vanda, sem nú blasir við í atvinnumálum? Er ekki orðið tímabært, að
erkalýðshreyfingin á íslandi verði gerð ábyrg fyrir verkum sínum?
Morgunblaðið hefur um langt árabil lagt þunga áherzlu á náið
nráð ríkisstjórna við verkalýðssamtökin. En þau skemmdarverk, sem
mennur hópur verkalýðsforingja hefur unnið á íslenzku efnahagslífi
dðustu 12 mánuðum eru svo augljós og æpandi, að ekki verður undan
<ví vikizt að fjalla um þau.
Vinstri stjómii
Var felld í
KR-húsmu við
Kaplaskjólsveg
Ráðuneyti Hermanns Jónassonar
1956—58 er til þessa eina sam-
stjórn þeirra flokka sem nú hafa
byrjað stjórnarmyndunarviðræður;
Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og
Framsóknarflokks.
Ráðuneyti Hermanns tók við af
samstjórn Framsóknarflokks og
Sjálfstæðisflokks undir forsæti
Ólafs Thors, en þá stjórnarsam-
vinnu rauf Framsóknarflokkurinn
vegna ágreinings um efnahagsmál-
in, en viöraeður höfðu farið fram
milli Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins um samstjórn
þeirra.
Þegar ráöuneyti Ólafs Thors hafði
beðizt lausnar 27. mars 1956,
ræddi forseti íslands við formenn
þingflokkanna hvern um sig og
spurði þá hvort þeir gætu myndaö
meirihlutastjórn og svöruðu því allir
neitandi. Hermann Jónasson lagði
til við forsetann Ásgeir Ásgeirsson
að Framsóknarflokkurinn myndaði
minnihlutastjórn með stuðningi
Alþýðuflokksins og ætti sú stjórn að
rjúfa þing og efna til nýrra kosninga.
Að öðrum kosti yrði mynduð
utanþingsstjórn til þessa: Forsetinn
hafnaði báðum þessum kostum og
bað ráðherra að gegna áfram
störfum og voru ekki geröar frekari
tilraunir til stjórnarmyndunar fyrir
kosningarnar.
• Hræðslubanda-
lagið og Alþýðu-
bandalagíö
Kosningabaráttan var bæði löng og
hörð. Alþýðuflokkur og Fram-
sóknarflokkur höfðu gert með sér
kosningabandalag þannig að þeir
buðu ekki fram á móti hvor öðrum
og skyldu kjósendur Alþýðuflokks-
ins kjósa Framsóknarmenn þar sem
þeir voru í kjöri og gagnkvæmt.
Þetta kosningabandlag gekk undir
nafninu „Hræðslubandalagið". Ann-
að bandalag kom líka fram til
þessara kosninga, þar sem
Sósíalistaflokkurinn og nokkrir
vinstri sinnaðir menn undir forystu
Hannibals Valdimarssonar, sem um
þetta leyti var rekinn úr Alþýðu-
flokknum, tóku höndum saman og
stofnuðu Alþýöubandlagið.
Kosningarnar fóru þannig að Alþýðu-
bandalagið fékk 8 þingmenn, en
Sósíalistaflokkurinn hafði haft 7,
Alþýðuflokkurinn fékk 8 þingmenn
(6), Framsóknarflokkurinn fékk 17
þingmenn (16) og Sjálfstæðisflokk-
urinn fékk 19 þingmenn (21).
Alþýðuflokkinn og Framsóknar-
flokkinn vantaði því tvo þingmenn
til þess aö hafa hreinan meirihluta.
(Sem sjá má eru styrkleikahlutföil
þessara flokka nú með nokkuð
öðrum hætti en var 1956. Alþýðu-
bandalag og Alþýðuflokkur eru nú
sem þá jafnstórir þingflokkar en
þingmannatala þeirra að vísu önnur
en Framsóknarflokkurinn sem þá
var stærri en hinir báðir til samans
er nú minnstur þeirra þriggja.)
Ljóst var eftir kosningarnar 1956 að
Alþýðuflokkur og Framsóknarflokk-
ur þurftu þriðja aðilann til stjórnar-
samstarfs. Sjálfstæðisflokkurinn
kom ekki til greina eftir það sem á
undan var gengið, og hlaut því
Hermann Jónasson forsætisráðherra á Albýöusambandspinginu í
nóvember 1958. T.v. Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ og
félagsmálaráðherra vinstri stjórnarinnar, t.h. Jónas Haralz efnahags-
ráðunautur.
Hvað
segja
hæstu
skatt-
greið-
endur?
Leitað álits
skatthæstu aðila
á Norðurlandi
eystra, Vest-
fjörðum og í
Vestmannaeyjum
Skattskrár fara nú að koma
fram víðsvegar um landið.
Úegar hafa verið birtar í
Morgunbiaðinu skrár yfir
hæstu gjaldendur í þremur
umdæmum. á Norðurlandi
eystra, á Vestfjiirðum og í
Vestmannae'yjum. Morgun-
blaðið leitaði álits hæstu skatt-
greiðenda í hverju umdæmi
fyrir sig á sköttunum að þessu
sinni. og ræddi bæði við
skatthæstu einstakiinga og
fulltrúa skatthæstu fyrir-
tækja.
Skattskráin spegl-
ar síður en svo
núverandi ástand
„Það er síður en svo, að þessi
skattskrá spegli ástandið eins og
það er nú,“ sagði Jóhannes G.
Jónsson, framkvæmdastjóri hjá
Ishúsfélagi Isfirðinga hf. sem er
hæsti skattgreiðandi á Vestfjörð-
um að þessu sinni. „Þessi gjöld
spegla afkomu okkar í fyrra, en nú
er orðið bullandi tap á rekstrinum,
sérstaklega eftir 1. júlí. Þar koma
til hækkanir á launum og fisk-
verði, auk þess sem 11 prósent
detta út úr viðnámsverði verðjöfn-
unarsjóðs. Veiði hjá okkur nú
hefur að vísu verið mjög jöfn og
þokkaleg."
Ishúsfélag Isfirðinga greiðir í
jyöld í ár 48 milljónir og 438
þúsund.
Höfum meiri áhyggjur
af öðru en sköttunum
„HLJÓÐIÐ er alltaf gott hjá
okkur" sagði Hjörtur Hermanns-
son yfirverkstjóri hjá Fiskiðjunni
hf. sem er skatthæsta fyrirtækið í
Vestmannaeyjum að þessu sinni.
En hann bætti við: „Það þýðir
ekkert annað en að taka sköttun-
um eins og þeir eru, — við höfum
miklu meiri áhyggjur af öðru en
þeim.“
„Hér er töluvert mikið að gera
nú“ sagði Hjörtur. „En við eigum
í miklum rekstrarörðugleikum
eins og öll fyrirtæki í þessari
grein. Við höfum miklu meiri
áhyggjur af þeim en þessum
sköttum, þá verðum við bara að
bera eins og aðrir.“
Alls greiðir Fiskiðjan 19 millj-
ónir 881 þúsund krónur í skatta
þetta ár. Fjórir stærstu skatt-
greiðendur í Eyjum í ár eru
fiskvinnslustöðvar.