Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978 23 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar ; óskas Námsmaður óskar eftir 2—3 herb. íbúð, fyrirlram- greiösla. Uppl. í síma 34609. ' yW "VY ’ Y~ oskas Prjónakonur Vandaðar lopapeysur með Ivö- földum kraga óskast. Uppl í dag. fimmtud. kl. 1—4 í síma 14950. Mótttaka er á Stýri- mannastíg 3, kjallara á mánud. kl. 8.30—13.00, þriðjud. kl. 19.30—21.00, og fimmtud. kl. 13—16. Keflavík Til sölu 3ja herb. hæð. Sérinnn- gangur. Eldra einbýlishús, nýir gluggar og plastklæðning. Njarðvík Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hjallaveg. Lausar nú þegar. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar, Vatnsnesvegi 20, Kefiavík, símar 1263 og 2890. Freeport- klúbburinn — kl. 20.30 Skýrsla formanns. Hjálpræðisherinn Fimmtudag almenn samkoma kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Kveöju- samkoma fyrir Brigader Óskar Jónsson, og frú Ingibjörgu og Miriam. Te-grasaferö í Heiömörk verður farin, sunnudaginn 23. júlí n.k. ef veöur leyfir. Farið frá Hlemmtorgi kl. 10. Bíllaust fólk séð fyrir fari. Utanfélagsmenn velkomnir með. Stjórn Náttúru- lækningafélagsins. 21—23. júlí ferö á Fimmvöröu- háls og Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41 sími 24950. Föstudagur 21. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk, 2) Landmannalaugar — Eldgjá, 3) Hveravellir — Kerlingarfjöll, 2) Gönguferð yfir Fimmvörðu- háls. Fararstjóri: Finnur Fróða- son. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Laugardagur 22. júlí kl. 13.00 1) Skoðunarferð í Bláfjaliahella, eitt sérkennileg- asta náttúrusmíð í nágrenni Reykjavíkur. Hafiö góð Ijós meðferöis. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 2) Fjallgrasaferð í Bláfjöll: Hafið ílát meðferðis. Fararstjóri: Anna Guömundsdóttir. Verö kr. 1500 gr. v. bílinn. Fariö frá Umferðamiöstöðinni aö austan- verðu. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Versl.mannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagígar Föstud. 21/7 kl.20 1. Sprengisandur, Laugafell, Kiðagil, Fjórö- ungsalda og víðar í fylgd með Jóni I. Bjarnasyni. 2. Þórsmörk, Fararstj. Erl- ingur Thoroddsen. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. 4. Hvítárvatn - Karlsdráttur 5. Skagafjörður, reiðtúr, Mælisfellshnúkur Útivist Nýtt líf. Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Fjöl- breyttur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syng- ur. Samkomustjóri Svanur Magnússon. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuherbergi 26 fm aö stærö er til leigu aö Suðurlands- braut 6, 5. hæö. Uppl. í síma 81444. Albingismaður utan af landi vill leigja góöa 2ja herb. íbúö sem næst miöbænum ekki síöar en 1. október n.k. Tilboö skilist til blaösins fyrir 25. júlí merkt: „A — 3859.“ Skuttogari af minni gerö Ef viöunandi tilboö fæst er til sölu skuttogari af minni gerö, 5 ára gamall, meö útbúnaöi til botn- og flotvörpuveiöa. Þeir sem áhuga hafa fyrir frekari upplýsing- um leggi nöfn sín inn á afgreiöslu blaösins merkt: „Skuttogari — 3617“ fyrir 1. ágúst. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug og viröingu á sjötugsaf- mæli mínu. Sveinn Stefánsson. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuö 1978, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan eru viöurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytiö, 20. júlí 1978. Lokað vegna sumarleyfa starfsfólks til 14. ágúst. Siguröur Elíasson h/f Auöbrekku 52 Kópavogi Lindin h.f. auglýsir Viðskiptavinum vorum er vinsamlegast bent á, aö vikuna 24. til 28. júlí n.k. verður fyrirtækiö lokað vegna sumarleyfa. Lindin h.f. Bíll til sölu Mercedes Bens 1413 árgerö 1965 palllaus. Skoöaöur ‘78. Upplýsingar í símum: 98-1295 og 98-1933 á kvöldin. Steyputunna Til sölu steyputunna, 3 rúmm. af Mulder gerö meö Benz 636 vél í góöu lagi. Upplýsingar í símum: 98-1295 og 98-1933 á kvöldin. JHggÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? 22480 AL(iLVS.N(iASIMINN ER: UMBOÐSMAÐUR ÓSKAST Roadstar, heimsþekkt fyrirtæki á sviði hljómtækja óskar efftir umboðsmanni á íslandi. Roadstar er heimsþekkt japanskt nafn á sviði hljómtækja í bíla og á heimili. Á mjög stuttum tíma hefur Roadstar áunnið sér miklar vinsældir í Danmörku, Noregi, Rinnlandi og Svíþjóð. Ekman & Co. Import AB, aðalumboðsmenn Roadstar í norðlægum löndum, eru einnig umboðsmenn fyrir önnur stór japönsk fyrirtæki, svo sem Crown og Gold Star. Við leitum nú að umboðsmanni á íslandi, sem gæti aukið sölu á Roadstar á Islandi. Vinsamlega sendið svar, ásamt upplýsingum um fyrirtæki yðar og bankasambönd til Ekman & Co Import ÁB, Attention: Alan Ericsson, Box 230, s—401 23, Göteborg 1, Sweden, Telex S 27426. Ekman & Co Import AB eru meðlimir í Sáfvean — group, sem veltir um 2.000.000.000 s.kr. á ári. Meðlimir fyrirfinnast í 20 löndum víða um heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.