Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978 MORöJlV-Ov.i-. KAFFINU V, íl^e UTXw Þessi vinsamlega ábending er frá kokknum. — bér eruð vinsamiega beðinn að láta vita ef þér líkar ekki maturinn. Guðmundur minn — Hefurðu nokkuð séð krabbagreyið hans Óla litla? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sögn í lit andstæðings er venjulega krafa um úttekt og er því beiðni til makkers að segja ekki pass fyrr en næði hefur fefist til að lýsa ákveðinni hendi. spilinu hér að neðan vildi norður geta sagt frá tígullit sinum og vita skiptinguna á hendi suðurs áður en hann valdi lokasamninginn. Gjafari austur, allir á hættu. Norður S. DG H. KD6 T. ÁDG872 L. 108 Vestur Austur S. 1032 S. Á4 H. 9542 H. GIO T. 1065 T. 943 L. D94 L. ÁKG765 Suður S. K98765 H. Á873 T. K L. 32 Hvernig á að aka? „Mig undirritaðan, sem tel mig nokkuð góðan í umferðinni í Reykjavík, langar til að bera fram eftirtaldar spurningar. Hvernig á að aka framhjá nýju Lögreglustöðinni og halda síðan áfram suður Snorrabraut? Ég tel að þarna þurfi að svara t.d. fulltr. lögreglustjóra ef vel á að fara, og til þess að fá þetta atriði á hreint í eitt skipti fyrir öll. Meira að segja eru ökukennararnir ekki sammála um þetta, og mér virðist þetta vera komið á það stig, að eitthvað þyrfti að gera róttækt. Menn eru með alls konar vanga- veltur út af þessari auknu umferð og óhöppum, en þetta atriði virðist hafa gleymst. Gatnamótin niður Nóatún (norður) og yfir Laugaveginn eru t.d. þveröfug við gatnamótin Hofsv.götu og yfir Hringbraut. A báðum þessum stöðum er þetta vel merkt um sumartímann, en við búum við þær aðstæður að allar merkingar rigna af á veturna, og þess vegna væri æskilegt, að ekið skyldi eins um bæði þessi gatna- mót. Hver annast þessar merkingar á yfirborði vega og er ekki hægt að fá yfirvöld til þess að sinna þessu á réttan hátt? Ég treysti þér, Velvakandi minn, til þess að gera þessu góð skil. Það væri stórt spor til varnar óhöpp- um. Vinsamlegast H.K.“ Velvakandi sneri sér til lögregl- unnar og fékk eftirfarandi svar frá fulltrúa hennar: Svar: Austur Suður Vestur 1 L 1 S pass pass 2 H pass pass allir pass 3 S pass Norður 2 L 3 T 4 S Ágætar sagnir og góður loka- samningur. Vestur spilaði út lauffjarka og austur fékk fyrsta slaginn á kónginn. Og ljóst varð, að vestur átti drottninguna eftir þegar hann iét níuna í ásinn. Austur varð í þessari stöðu að finna fjórða slag varnarinnar. Ekki virtust rauðu litirnir líklegir. Suður hiaut að eiga hjartaásinn og ekki gat tígullinn gefið slag. Úrslitaslagurinn varð þannig að fást á spaða hversu líklegt sem það var nú. Austur var óhræddur þegar hann spilaði laufi í þriðja slag. Hann varð greinilega að búa til trompslaginn á hendi vesturs. Suður trompaði heima því taka varð trompin með háspilum blinds. Og næsta slag-fékk hann á spaðadrottninguna en gosann tók austur ' <■' spilaði fjórða laufi sínu. N■' ga> >r ekki komið í veg fyrir a< ve> fengi á spaðatíuna. F ndi !'• að trompa með lágu ror; vestur og ef suður kóngnum varð tían Kirsuber í nóvember Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Krístjónsdóttir íslenzkaði 18 Persónur sögunnar. Fimm af yngri kynslóðinni, þar af einn morðingi óg annar verður fórnarlamb morðingj- ans. Judith Jernfclt Matti Sandor Klemens Klcmensson BKO Roland Norell Nanna-Kasja Ivarsen og tvær miðaldra fraukar sem eru mikilvæg vitni. Helena Wijk Lisa Billkvist og læknir og yfirlögreglu- þjónn sem hafa ólikar skoðan- ir á morðmálinu. Daniel Severin Leo Berggren ásamt með lögregluforingjan- um sem dregst inn í málið í nokkur dægur áður en glæpur inn fyrnist. Christer Wijk. sig með sóma í hlutverki kátu ekkjunnar. Þegar sýningunni var lokið og biómum hafði rignt yfir flytjendur var Ilelena aftur komin í hezta skap og hún andmælti ekki þegar Lisa vildi koma við í búðinni sinni. — Ég var svo mikið að flýta mér að ég er ekki viss um ég hafi munað eftir að slökkva. Þær gengu rólega framhjá smiðju Karlssons og eftir gang- stéttinni á Prestagötu, framhjá giuggum þar scm voru til sýnis, hattar. mjólkurvörur, ha'kur og vaxdúkar. reyktar pylsur. handtöskur og niður- suðudósir. Svo gengu þær yfir Ágötu og komu að verzlunar- stöðinnf. , Þegar þær nálguðust hrópaði Lisa upp yfir sig. — Ég mundi alveg rétt. Ég hafði þctta á tilfinningunni. ÞAÐ ER LJÓS. Það var ekki aðeins Ijós inni í sælgætisbúðinni. bó að liðið væri að miðnætti var einnig Ijós í stigaganginum: Og ofan af fyrstu ha-ð heyrðist hljóð, það var engu líkara en einhver lemdi í hamsleysi á dyr. Helena gekk upp stigann og hrópaði. — Halló. hvað er eiginlega á seyði? Klemens hallaði sér yfir handriðið og hvíslaði. — Það er Judith. Hún er örvita af því að hún nær ekki sambandi við Matta. Og það ER líka eitthvað dularfullt við þetta. Hann sagðist ætla að koma með í leikhúsið og það er ekki Ilkt honum að hætta við á sfðustu stundu. Svona nú, Judith. Reyndu að hafa hemil á þér. Það endar með því að þú vekur alla í húsinu. —. En hann er heima. sagði hún þvermóðskulega. — Ég sá af götunni að það var kveikt hjá honum. Hann verður að opna. Hann skal! — Bíðið nú aðeins, sagði frú Wijk. — Ég sæki lykla Lisu að íhúðinni. Það er ekkert vit í að halda þessum barsmíðum áfram svona. Lisa Billkvist afhenti henni lyklana með nokkurri tregðu og var sjálf um kyrrt niðri í vcrzluninni. Þannig bar það til að henni var hlíít við að sjá hvað hafði gerzt í hennar cigin dagstofu. Helena flýtti sér upp til Klemensar sem stakk lyklinum hiklaust í skrána og opnaði. En það var Judith sem varð fyrst inn og það var hún sem rak upp ægilegt vein. — Matti! 0 nei, nei... MATTI! Klemens ýtti henni til hliðar og hásri röddu stundi hann upp. — Hreyfðu hann ekki. bú þarft ekki að klessa þér upp að honum til að sjá hvað hefur gerzt. Ilann er... hann cr dáinn. í sömu andrá heyrðist fóta- tak í stiganum og glaðlcg rödd Nönnu Kösju spurði> — Nei, hvaða voðalcgi há- vaði er þetta. Ef þessu heldur áfram á hverju kvöldi, er víst bezt við fiytjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.