Morgunblaðið - 28.07.1978, Side 9

Morgunblaðið - 28.07.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 9 Flautu- og sembal- leikur í Skálholti Um næstu helgi halda Manuela Wiesler flautuleik- ari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari tónleika i Skál- holtskirkju. Á efnisskrá þeirra er gömul og ný tón- list; m.a. tvær sónötur eftir Johann Joachim Quantz, sem var mjög þekktur flautuleikari á 18. öld, enn- fremur „Ákall" eftir franska tónskáldið André Jolivet, en hann lést á síðasta ári. Á þessum tónleikum flytja þær Manuela og Helga einnig tvö islensk verk; „Frum- skóga" fyrir sembal eftir Atla Heimi Sveinsson og „Sum- armál" eftir Leif Þórarinsson, en verk .Leifs var samið sér- staklega fyrir þessa tónleika. í Skálholti hafa verið haldnir sumartónleikar með svipuðu sniði i nokkur ár. Tónleikarnir eru á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15.00 og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning). Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Manuela Wiesler flautuleikari. kjöt 26600 Austurbrdn 4ra herb. ca 100 fm. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi, stein- hús. Sér inng. íbúöin er laus nú þegar. Verö: 13.5 millj. Útb. 8.5 millj. Asparfell 3ja herb. ca 96 fm. íbúö á 6. hæö í háhýsi. Suður svalir. Verö: 12.5—13.0 millj. Útb. 8.5 millj. Hofsvallagata 2ja herb. ca 85 fm. samþykkt kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verö: 11.0 millj. Útb. 9.0 millj. Hraunbær 3ja herb. 85—90 fm. íbúö á 3. hæð í blokk. Verð: 13.0 millj. Útb. 7.0 millj. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. kjallaraíbúö í blokk. Verö: 8.0 millj. Laufásvegur Húseign sem er kjallari, tvær hæöir og háaloft. Húsiö sem er gamalt steinhús er ca. 110 fm. aö grunnfleti. Var upphaflega byggt sem einbýlishús en síðar breytt í skrifstofuhúsnæöi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Verð ca. 35.0 millj. Njálsgata 4ra herb. íbúö á 2. hæö t tvíbýlishúsi. Verö: 11.0 millj. Seljavegur 3ja herb. 75—80 fm. íbúð á 3. hæö. Verö: 8.0 millj. Útb. 5.5 millj. Skipasund 2ja—3ja herb. 68 fm. kjallara- íbúö í tvíbýlishúsi, steinhús. Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Útb. 5.5— 6.0 millj. Túnbrekka, Kóp. 4ra herb. ca 100 fm. íbúö á 2. hæö í nýl. fjórbýlishúsi. íbúðin er stofa, 3 herb. skáli, eldhús, baöherb. þvottaherb. og geymsla. Glæsileg, vönduö íbúö. Mikið útsýni. Bílskúr fylgir. Þverbrekka 3ja herb. íbúö á 1. hæö í háhýsi. Verö: 11.0 millj. Útb. 7.5— 8 millj. Öldugata 2ja herb. íbúö á 1. hæö í járnklæddu timburhúsi. Verö: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. SIMIMER24300 Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð í steinhúsi í gamla bænum á rólegum stað. Höfum kaupanda aö litlu ódýru einbýlishúsi í gamla bænum má vera úr timbri. Seljabraut 107 fm. næstum fullgerö 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sérþvotta- herbergi á hæöinni. Verð 14 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb. sérhæö í Kópavogi til greina kemur raöhús á byggingarstigi. Ljósheimar 100 fm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Útborgun 8.5 millj. Vesturbær 55 fm. 2ja herb. kjallaraíbúö. Sérinngangur. Sérhitaveita. Stór garöur. Verð 5.5 millj. Uröarstígur Steinhús (hlaöiö) á tveimur hæöum ca. 60 fm. að grunn- fleti. Útborgun 8—8.5 millj. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Verð allt aö 25 milljónir. Langholtsvegur 80 fm. 3ja herb. kjallaraíbúö í góðu ásigkomulagi. Sérinn- gangur. Sérhitaveita. Sérlóð. Utborgun 6.5 millj. Hverfisgata 100 fm. 4ra herb. risíbúö í bakhúsi. Sérhitaveita. Rólegur staöur. Nýja tasteignasalan Laugaveg 12Q3QSS1 Hrólfur Hjaltason vióskipafr. Kvöldsími 7—8 38330. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasaian EK5NABORG sf aik;lVsin(;asíminn er: 22480 2R«rflunbIfitiiíi V öruskiptajöfnuð- ur óhagstæður um 14,5 milljarða króna Mikið —lítil fita I VIÐTALI Mbl. við Þorvald Guðmundsson í Sfld & Fisk í gær vegna framlagningar skattskrár Reykjavíkur slæddist meinleg villa. Þar sagði: „Ég stend hér og sker beikon, því má segja: — Mik- ið beikon, mikil fita —, þá er ég ánægður." — Þarna átti auðvitað að standa: „Ég stend hér og sker beikon, þvf má segja: — Mikið beikon, mikið kjöt, lftil fita —, þá er ég ánægður." Biðst Morgun- blaðið velvirðingar á þessari meinlegu villu. SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá Hagstofu tslands um verð- mæti út- og innflutnings varð vöruskiptajöfnuður landsmanna neikvæður um 14,5 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins. Vöruskiptajöfnuðurinn var neikvæður á sama tima i fyrra um 6,5 milljarða króna. Sú upphæð hækkuð um 35,9%, sem er mismunur á meðalgengi þessara tfmabila, gefur á núvirði 8,8 milljarða króna. AIKÍI.VSINCASÍMINN ER: 22480 }H«r0tmbIat)iö Fyrstu sex mánuði ársins nam útflutningur rétt tæplega 68 milljörðum króna, en innflutning- ur nam 82,5 milljörðum króna. Af útflutningi var ál og álmelmi fyr- ir 10,9 milljarða króna, en af inn- flutningi má nefna skip fyrir 3,1 milljarð, sitt hvorn skuttogarannr frá Noregi og Frakklandi, og sitt hvort nótaveiðiskipið frá Dan- mörku og Svíþjóð. Fluttar voru inn 13 litlar flugvélar fyrir rúm- lega 59 milljónir, til íslenzka járn- blendifélagsins var flutt inn fyrir 1,4 milljarða, vegna virkjunar- framkvæmda fyrir verðmæti 190 milljóna, til Kröfluvirkjunar fyrir 76 milljónir króna og til ÍSALS fyrir 6,6 milljarða króna. I fréttatilkynningu Hagstofunn- ar segir: „Verkfall við útskipun útflutningsvöru, sem um miðjan april 1978 kom til framkvæmda i Reykjavlk og I mörgum öðrum útflutnin FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR-35300 & 35301 | smíðum í vesturborginni 2ja herb. íbúöir tilbúnar undir tréverk. Til afhendingar í júlí ‘79. Fast verð. Teikningar á skrifstofunni. Viö Hæöarbyggö Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum,, með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Selst fokhelt til afhendingar í haust. Viö Ásbúö, Garðabæ Vorum að fá nokkur raöhús, á tveim hæðum, með innbyggð- um bílskúrum. Seljast fokheld. Til afhendingar í haust. Teikn- ingar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Bjargtanga, Mos. 150 fm. einbýlishús á tveim hæöum, með innbyggðum bíi- skúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Á Boðagranda 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk til afhendingar á miöju næsta ári. Fast verö. Góð greiöslukjör. Fastei g nav iðski pti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. ÍHeimasimí sölumanns Agnars 71714. Kóngbakki 6 herb. íbúð á 3. hæð, 4 svefnherb., þvottahús í íbúö- inni, 163 ferm. Verö 20 millj., útb. ca 14 millj. Vesturbær Góö 3ja herb. íbúó á jaröhæö, sér inngangur. Reynimelur Góö 2ja herb. íbúö í kjallara. íbúöin er samþykkt, sér inn- gangur. Verð 8.5—9 millj. Rofabær 2ja herb. íbúö á jarðhæð, sér inngangur. Verð 8.5—9 millj. Arnarnes Byggingalóö á góöum stað: Öll gjöld greidd. Verö 7.5 millj. Hrafnhólar 3ja herb. íbúö í góðu ásig- komulagi, bílskúr fylgir. Verð 13—13.5 millj. Höfum fjársterkan kaupanda af 3ja herb. íbúö í Háaleitishverfi. Óskum eftir öilum stærðum íbúða á sölu- skrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, sfmar 28370 og 28040. Jarðefnistekja úr landi Járngeröarstaöa- og Hópstorfu í Grindavík veröur leigö frá 1. ágúst n.k. Tilboö sendist Jóni Tómassyni, Vatnsnesvegi 11, Keflavík. Smáíbúöahverfi 125 fm einbýlishús, kjallari og hæö á 450 fm lóö sem má byggja á. Húsiö skiptist í 4 herbergi, stofu, boröstofu, eldhús og baö og er í mjög góöu ásigkomulagi. Nýja fasteignasalan, Laugavegi 12. Sími 24300. Einbýlishús Smáíbúðahverfi Til sölu einbýlishús. Húsiö er hæö og ris. Fallegur garöur. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Eignavör 28311 Fasteignasala Hverfisgötu 16A Til sölu: 5 herbergja íbúö viö Miklubraut (4 svefnherbergi). 4—5 herbergja íbúö viö Álfaskeiö. Bílskúr í smíöum. 4 herbergja sér jaröhæö viö Álfhólsveg. 3 herbergja íbúö viö Rauöarárstíg. 3 herbergja íbúö viö Karfavog. Sumarbústaöarlönd og bústaöir þar á meöal í Almannadal. Opiö til sjö, en heimasímar eru: 41736 Einar Oskarsson, 74035 Pétur Axel Jónsson lögfræöingur. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er hæö og rishæö samtals 170 ferm. Á neöri hæö eru tvær samliggjandi stofur, herb., rúmgott eldhús, snyrting og þvottaherb. Á efri hæö eru 4 herb. og baö. Bílskúrsréttur, ræktuö lóö. Verö 24 millj., útb. 15 millj. Högun fasteignamiölun, Templarasundi 3, símar 15522 og 12920. Árni Stefánsson viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.