Morgunblaðið - 28.07.1978, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULt 1978
13
Blaðaskrif um stjórnarmyndun:
„Alþýðubandalagið er
meira og minna klofið”
—segirformaðurframkvæmdastjómar Alþýðuflokksins
BENEDIKT Grúndal. formaður AlþýSuflokksins. reynir nú myndun „vinstri"
stjómar, þ.a. meirihlutastjómar AlþýSuflokks. AlþýBubandalags og Fram
sóknarflokks. Hér verJJur ekki vikið að gangi þeirra viðrceðna. stöSu þeirra I
dag né spéS um likur é framvindu þeirra. Margs konar skrif, sem birzt hafa i
mélgögnum viSraaSuflokkanna. AlþýSublaSi. Tima og ÞjóSvilja. benda þó til.
aS ekki gangi allir heilir til leiks. og fara hér é eftir örfé sýnishom af mörgum
tiltækum, sem varpa Ijósi é bakhlíð viðræðnanna.
fyrir kosningarnar i vor sem gerir það
að ákjósanlegum bandamanni? Eru
það kannski blygðunarlausar tilraunir
þessara flokka beggja að brjóta niður
landslög á sl. vetri og nú i vor, sem
gerir þá svona eftirsóknarverða?"
Sýnishorn úr
Þjóðviljanum
£ „Ekkert vantalað viS þingflokk
Alþýðuflokks "
Gunnar Karlsson. lektor. skrifar hug-
vekju i Þjóðviljann 6. þ m , þar sem
hann kemst að þessari niðurstöðu:
..Alþýðuflokkurinn tók við borgaraleg-
um óánægjukjósendum . . Braut
Alþýðubandalagsins er auðrötuð eftir
kosningar. Ég sé ekki að forystumenn
okkar eigi mikið vantalað við Benedikt
Gröndal og þingflokk hans."
0 „Nénast hlægilegt og
mest til að sýnast"
í frétt á forsiðu Þjóðviljans 14. þ.m.
standa þessi orð: „Hitt hljóta allir að
viðurkenna að vinstristjórnarviðræður
undir forystu Benedikts Gröndals eru
nánast hlægilegar og liklega mest til að
sýnast. Viðræður um myndun vinstri
stjórnar verða að eiga sér stað af
fullum heilindum "
0 „Harðar deilur
og allt (hnút"
í forsiðufrétt Þjóðviljans daginn eftir,
15. júli. er innanhússástandi Alþýðu-
flokks lýst með þessum orðum: „Þing-
flokkur Alþýðuflokksins hélt svo fund i
fyrrakvöld . Þar var hver höndin upp
á móti annarri. „fréttamannaliðið"
beitti sér harkalega gegn þvi að Bene-
dikt Gröndal fengi af hálfu flokksins
heimild til að reyna myndun vinstri
stjórnar. Siðdegis — kl. 4 i gær —
hófst svo flokksstjórnarfundur Alþýðu-
flokksins. Þar urðu harðar deilur og allt
i hnút . ."
an er sagt frá viðtali við L. Jó. þar sem
hann segir aðspurður. að Alþýðu-
bandalagið muni taka þátt i viðræðum
um myndun vinstri stjórnar. í því við-
tali segir Lúðvik að sögnTimans: „Hins
vegar höfum við okkar álit á þvi. að
eðlilegra hefði verið að þeir hefðu
forystu um þá stjórnarmyndun, sem
áhuga virðast hafa á málinu." Hér er
greinilega höggvið að Benedikt Grörv
dal formanni Alþýðuflokksins. Timinn
túlkar þessi ummæli L.Jó. á þann veg
sem fram kemur i fyrirsögn blaðsins.
0 Nokkur orð um
viðræðuflokkana
Dufgus segir i stjórnmálaþönkum i
Timanum 16 júli sl.: „Er Framsóknar-
flokkurinn virkilega svona skuldbund-
inn Alþýðuflokknum eftir einhverja þá
svivirðilegustu rógsherferð sem um
getur i islenzkri stjórnmálasögu? Eða
vóru það hin taumlausu yfirboð og
ábyrgðarleysi Alþýðubandalagsins nú
Ábygðarleysi
Alþýðubandalagsins
Sami höfundur segir i Timanum 23
júli sl.: „Það hefur verið draumur
margra Framsóknarmanna að endur-
taka þessa stjórn (stjórnina sem sat
með ýmsum breytingum árin
1934—1942), en þær tvær tilraunir
sem til þess hafa verið gerðar,
„vinstri"-stjórnarinnar svonefndu. hafa
misheppnast Ekki það að þær hafi
ekki látið ýmislegt gott af sér leiða.
heldur hitt að ábyrgðarleysi Alþýðu-
bandalagsins var miklu rikari þáttur i
þeim báðum . .
9 „Ekkert i stjóm
að gera"
Timinn birtir sl. þriðjudag viðtal við
Hauk Ingibergsson. skólastjóra á Bif-
röst. undir fyrirsögninni: „Sem mála-
miðlari krata og komma hefur fram-
sóknarflokkurinn ekkert i stjórn að
gera." Þessi fyrirsögn segir raurtar allt
um innihaldið Jón Skaftason, fyrrum
alþingismaður. birti og grein eftir sig
Frá viðræðum um vinstrí-stjómarmyndun.
þar sem hann telur að Framsóknar-
flokkurinn eigi að standa fast á fyrra
tilboði sinu um hlutleysi gagnvart
minnihlutastjórn Alþýðuflokks og Al-
býðubandalags. sem skv. úrslitum al-
þingiskosninganna beri að axla stjórn-
arábyrgðina Áhugi einstakra þing-
manna Framsóknarflokksins á ráð-
herradómi megi ekki villa flokknum
sýn i þvi efni. sagði J.Sk.
Sýnishorn úr
Alþýðublaðinu
# „Vinstrí" stjóm engin vinstrí
stjóm.
Eyjólfur Sigurðsson. form. fram-
kvæmdastjórnar Alþýðuflokksins. segir
TtOiHéuaÍÍiná viöur-]
kenna^ó vinitristjérnarv.ftræöur
Kenna R-nedikts Grondalsl
Und‘r!nast M*gUeg»r og tndega]
eru nánast niægi o ,
mest «1 aö synast. Viftræou
í forsiðugrein i Alþýðublaðinu 18 júli
sl: „Svokölluð „vinstristjóm" með
þátttöku Alþýðuflokks. Alþýðubanda-
lags og Framsóknarflokks. er i fyrsta
lagi engin vinstri stjórn. þvi Framsókn-
arflokkurinn er ekki og hefur aldrei
verið vinstri flokkur. það er hugsana-
villa . í öðru lagi er það mjög óliklegt
að slikt samstarf ætti langa lifdaga
framundan Báðir þessir flokkar telja
sig eiga Alþýðuflokknum grátt að
gjalda eftir kosningar.og myndi þvi
varla vera treystandi i sliku sam-
starfi." (leturbr hér)
# „Er og hefur verið óábyrgur
flokkur"
Enn segir form, framkvæmdastjórn-
ar Alþýðuflokksins: „Alþýðubandalagið
er og hefur verið óábyrgur flokkur Þeir
hafa eins og aðrir kommúnistaflokkar
alltaf reynt að eyðileggja undirstöðu
þeirra þjóðfélaga sem þeir starfa i. á
meðan reynt er að ná lykilstöðu i
valdataflinu Kommúnistar á ístandi
eru ekkert frábrugðnir kommúnistum
annars staðar. Þeirra blómatimar eru
þegar erfiðleikar hrjá þjóðfélagið. þá
þrútna þeir út eins og skemmdur
ávöxtur."
Siðar segir hann: „Ég er þeirrar
skoðunar að engin ástæða sé til að
dekstra Alþýðubandalagið til stjórnar-
samvinnu. Þeir geta haldið áfram að
vera i fýlu Við skulum einangra þá.
Það er þegar Ijóst að Alþýðubandalag-
Framhald á bls. 21
# Steingrimi heilsað i hlað
varpa Alþýðubandalagsins
Steingrimur Hermannsson. þing-
maður Vestfirðinga, einn af viðræðu-
aðilum Framsóknarflokksins um mynd-
un vinstri stjórnar, fékk þannig kveðjur
i ritstjórnargrein Þjóðvilja (Klippt og
skorið 7 júli sl.): „Nú kemur Stein-
grimur til sögunnar 1971 og gerist
liðsoddi Framsóknarmanna I þeim
kosningum tapar hann 8 prósentustig-
um . Enn kemur Steingrimur til
Vestfjarða 1974 og tapar upp undir
100 atkvæðum til viðbótar. en ihaldið
græddi 300 atkvæði . 300 atkvæði
fóru af Steingrimi i kosningunum um
daginn og hefur hann nú tapað
félaga sinum fyrir borð, Gunnlaugi i
Hvilft 900 atkvæði hefði hann þurft til
viðbótar til að vera jafnoki Sigurvins
1 967" (fyrrum þingm. Frams.fl.)
0 „Andvígur aðild
flokks sins"
Ritstjóri Timans fær og sinn skammt
i leiðara Þjóðviljans i gær: „Þessi skrif
Þórarins Þórarinssonar. sem er áhrifa-
maður i Framsóknarflokknum, sýna
annars vegar það að hann er andvigur
aðild flokks sins að stjórnarmyndunar-
viðræðum. og hins vegar að hann
hyggst túlka alla erfiðleika sem upp
kunna að koma um samkomulag milli
flokkanna þriggja sinum flokki i hag
Það séu hinir sem verði að leggja sig
fram um samkomulag. en af Fram-
sóknarflokknum sé ekki ætlast til
neins (leturbr Morgunblaðsins ).
Sýnishorn út
Tímanum
# Hræðsla sigurvegaranna
Timinn segir i leiðara 13. júli sl.
undir fyrirsögninni „Hræðsla sigurveg-
aranna: „Það, sem athyglisverðast hef-
ur komið fram við þessar viðræður er
eins konar hræðsla sigurvegaranna við
sigrana . Eðlilegasta framhald kosn-
ingaúrslitanna er það. að sigurvegar-
arnir tveir taki höndum saman og reyni
að standa við kosningaloforðin. Fram-
sóknarflokkurinn hefur heitið þeim
hlutleysi sinu til þess Báða sigurvegar-
ana virðist skorta kjark tíl að mynda
stjórn saman. Þeir þykjast sjá fram á að
þeim muni takast illa að efna kosninga-
loforðin og ósigur biði þeirra i næstu
kosningum......
# Lúðvik vill verða
forsætisráðherra
Daginn eftir birtir Timinn forsiðufrétt
undir fyrirsögninni: „Lúðvik vill verða
forsætisráðherra." Þar segir frá þvi að
Alþýðubandalag hafi hafnað viðræðum
um myndun nýsköpunarstjórnar. Sið-
S600C
YÐAR HATIGN
WU/Vit
-
ÞAÐ ER EKKERT FLOKIÐ VIÐ AMBASSADEUR
VEIÐIHJOLIN ÞAU ERU EINFALDLEGA ÞAU
BESTU í HEIMINUM
Hafnarstræti 5