Morgunblaðið - 28.07.1978, Side 26

Morgunblaðið - 28.07.1978, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULÍ 1978 TÓNABÍÓ Sími31182 Færöu mér höfuö Alfredo Garcia ’Leikstjóri: Don Siegel. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lee Remick. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI ' ÍSLANDS AðaimutverK: Warren Oates, Iseela Vega, Gig Young, Kris Kristoferson. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9.15. Taxi driver Hin heimsfræga verðlaunakvik- mynd með Peter Boyle, Albert Brooks. Endursýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð börnum. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU (Bring me the head of Alfredo Garcia). WARREN OATES • isela vega 'BRiiJG ME THE HEAD 0FALFRED0 GARCIA'" R «»>««"« v ' i’w*.'4"'*’' Umtsíártists ertromp Ný úrvalskvikmynd. Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára. VÉLADEILD HEKLA hf. Laugavegi 170-172, — Sími 21240 Caterptfar, Cat, og CB eru skrósett vörumerki íslenzkur texti. í nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur aigjört met í aðsókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nafnskírteíni. Svört tónlist Lead Belly. Heillandi söngvamynd um einn helsta lagasmið í hópi amerískra blökkumanna á fyrri hluta aldarinnar. Tónlist útsett af Fred Karlin. Aðalhlutverk: Roger E. Mosley James E. Brodhead íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær Kjartansgata Skipholt 1—50 Samtún Skólavöröustígur Vesturbær: Hringbraut 37—91, Úthverfi Selás, Ármúli. AFRIKA EXPRESS GIUUANO GEMMA - URSULA ANDRESS • JACKPALANCE . BIBA Hressileg og skemmtileg amerísk-ítölsk ævintýramynd, með ensku tali og ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUQARAS BIO Sími 32075 Allt í steik THIS MOVIE IS TOTALLY Ný bandarísk mynd í sérflokki hvað viðkemur að gera grín að sjónvarpi, kvikmyndum og ekki síst áhorfandanum sjálfum. Aðalhlutverk eru í höndum þekktra og lítt þekktra leikara. Leikstjóri: John Landis. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vinsamlega notið bílastæðin við Kleppsveg. Kópavogur Skjólbraut, IHbtftjtftiitUfiÓiÓ BJORNSSON BÍLDSHÖFÐA 16 Sími 81530 Tromp bfllinn gegn bensín hækkuninni Autobianchi Sparneytinn bæjarbíll Bjartur — Lipur Auk margra góöra kosta. Bíll sem er vel liöinn um alla Evrópu. Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaöra bíla á sanngjörnu veröi. Þaö borgar sig aö reynsluaka. Tímarit Máls og menning- ar komið út TÍMARIT Máls og menningar, 2. hefti 1978, er nýkomið út og hefst á þremur ljóðum eftir Stefán Hörð Grímsson. Heftið er að hluta helgað Jóhannesi úr Kötlum og skáldskap hans. Prentað er áður óbirt kvæði eftir Jóhannes og greinar um skáldskap hans eru eftir Svein Skorra Höskuldsson og Njörð P. Njarðvfk. Meðal ann- ars efnis i heftinu má nefna greinina Popperismi og marxismi eftir Kristján Árnason, grein um kúbönsku byltinguna eftir Gabri- el Garcfa Márquez, ræðu Kjartans Flögstad sem hann flutti er hann tók á móti bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs, og sögur eftir Van Lundbye og Kristján Jóhann Jónsson. Þá eru ljóð eftir Kristján Árnason, Steinunni Sigurðardótt- ur og Njörð P. Njarðvík. Ádrepur eru eftir Magnús Kjartansson, Helgu Hjörvar og Þröst Ólafsson, bókaumsagnir eftir Véstein Óla- son, Silju Áðalsteinsdóttur, Kristján Árnason og ritstjórann, Þorleif Helgason. Tfmaritsheftið er 112 blaðsíður, prentað f Prentsmiðjunni Odda h.f.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.