Morgunblaðið - 28.07.1978, Page 30

Morgunblaðið - 28.07.1978, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JULl 1978 Leikur Ásgeir að- eins einn lands- leik af fjórum? LlKur eru á þvf að Asgeir Sigur- vinsson geti aðeins leikið einn af fjórum landsleikjum tslands f knattspyrnu nú f haust. > Morgunblaðið ræddi við Asgeir í gær og hafði hann þá fengið í hendurnar niðurröðun leikja í 1. deild í Belgíu i vetur. Samkvæmt niðurrððuninni á lið Asgeirs, Standard Liege að leika á heima- velli gegn meistaraliðinu Briigge sunnudaginn 3. september, dag- inn sem tsland leikur landsleik við Bandaríkin hér heima. Mið- vikudaginn 6. september, þegar tsland mætir Póllandi á Laugar- dalsvelli á Standard útileik gegn Antwerpen og miðvikudaginn 4. október, þegar tsland leikur gegn Austur-Þýzkalandi í Magdeburg á Standard útíleik gegn Ander- lecht. Hins vegar á Standard ekki leik miðvikudaginn 20. septem- ber, þegar Island mætir Hollandi ytra og mun Asgeir örugglega leikaþann leik. Asgeir sagði að augljóst væri að hann gæti ekki verið með gegn Bandarikjamönnum og Austur- Þjóðverjunum, þvi leikirnir gegn Briigge og Anderlecht væru svo mikilvægir fyrir Standard. Hins vegar ætti að vera möguleiki á að hann gæti komið heim og leikið gegn Pólverjum en um það yrði KSt að ræða við Standard, ef áhugi væri á þvi að fá hann í leikinn. Sjálfur kvaðst Asgeir hafa mikinn áhuga á þvi að vera með gegn Pólverjum. —SS. 0 Asgeir Sigurvinsson. Tveir leik- iríkvöld TVEIR leikir fara fram i annarrar deildar keppn- inni f knattspyrnu f kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 20.00. I Sandgerði eigast við Reynir og Ar- mann og á Akureyri leika Þór og Völsungur. Arnórtil Lokaren Skrifaði undir í gærkvöldi HINN ungi og stðrefni- legi knattspyrnumaður Arnör Guðjonnsen f Vík- ingi undirritaði f gær- kvóldi atvinnusamning við belgfska 1. deildarlið- ið Lokaren. Gildir samn- ingurinn í eitt ár. Arnór fór sem kunnugt er til Lokaren fyrir nokkru síðan og skoðaði aðstæður hjá félaginu. Hafði hann með heim samn- ingsuppkast frá félaginu, sem hann hefur haft til athugunar sfðan. I gærkvöldi var síðan tekin um það endanleg ákvörð- un að Arnór færi til Lokaren og skrifaði hann undir samning- inn f gærkvöldi. Faðir Arnórs, Eiður Guðjohn- sen mun fara með samninginn út tl Belgíu f dag. Mikilvægt er að samningurinn taki gildi fyr- ir sunnudttg en þá verður Arn- ór 17 ára gamall. Ef samningur- inn gengur f gildi fyrir þann tfma þarf Arnór ekki að hlfta þeim reglum, sem settar eru um þátttöku erlendra leik- manna í belgísku knatt- spyrnunni. M.a. gilda þær regl- ur að ekki megi nema tveir útlendir leikmenn leika með liðinu f sama leiknum og þarf Arnór ekki að hlíta þessum reglum. Sem fyrr segir er Arnór að- eins 16 ára gamall og yngsti atvinnumaður okkar í knatt- spyrnu fyrr og sfðar. Hann er mesta efni.ísem fram hefur komið f fslenzkri knattspyrnu um langan tfma og ef þær vonir rætast, sem við hann eru bundnar, bfður hans glæstur knattspyrnuferill. —SS. Njarðvík í úrslit FJÖRIR leikir fóru fram f 3. deild tslandsmótsins ( knatt- spyrnu f fyrrakvöld og bar þar helzt til tfðinda, að Njarðvfkingar tryggðu sér rétt til þátttöku f úr- slitakeppninni sem fram fer með haustinu. Sigur Njarðvíkur gegn ÍK var sanngjarn, en þeir skorðuðu eitt mark f hvorum hálfleik. Eirfkur Bóasson skoraði fyrra markið, en Albert Hjálmarsson bætti þvf síð- ara við. Staða Selfyssinga versnaði ekki er liðið vann stórsigur gegn Þór á útivelli. Staðan f leikhléi var 2—1 fyrir Selfoss, en snemma f þeim sfðari tókst Þór að jafna 2—2. Sfðan skildi með liðunum og Sel- fyssingar bættu 6 mörkum við MA BJOÐA ÞER 5424 KOK? EF ÞÚ FERÐ holu númer 17 á Brautarholtsvelli 170 metra langa, f einu höggi þá verður varla þörf á að hlaupa út í sjoppu og kaupa kók næstu mánuðina. Ef þér tekst þetta á COCA COLA mótinu f golfi, sem fram fer dagana 29. og 30 júlí, færðu að launum heilt bílhlass af kóki eða samtals 226 kassa að verðmæti 660.000 krónur. Fyrir 250 metra teigskot eða lengra á 18. holu, færðu einn kassa af kók vikulega í eitt ár og 5 kassa af kók færðu hvorn mótsdag ef þú hittir nær holunni á annarri braut, heldur en náunginn. Auk þessa er keppt um veglega farandgripi og eru þeir f rauninni aðalverðlaunin. COCA COLA keppnin er fyrsta opna golfmótið á land- inu, þ.e.a.s. það elsta. Keppnin fer nú fram i 18. skipti og fór fyrst fram 1961 á gamla golf- vellinum í öskjuhlið. Opin COCA COLA mót fara einnig fram árlega hjá Golfkiúbbi Ak- ureyrar og Golfklúbbi Vest- mannaeyja. Þetta mót er það eina f Grafarholti i sumar, sem gefur stig til landsliðs. Leiknar verða 36 holur bæði með og án forgjafar. Auk áðurnefndra verðlauna verða gefnir fallegir verðlauna- gripir frá Val Fannar gullsmið, 1., 2. og 3. verðlaun til eignar með hvorum bikar. Rástimar verða gefnir upp i sima 84735 á föstudagskvöldið, en þátttökugjald er 2500 krón- ur. Forráðamenn mótsins von- ast eftir því að keppendur verði milli 100 og 200. — gg- # Þetta eru gripirnir, sem keppt veróur um á COCA COLA mótinu f golfi. Stóru bikararnir eru farandgripirnir, en þeir litlu vinnast til eignar. (Ijósm.— gg.) iifcsá .. . Ím: 'i W/ i -• WÍ tymsk : ■ ;■ ■ ■■ . ■ '■■ : 0 Sláirðu holu f höggi á 17. braut, verður kókhlassið á myndinni umbun þfn. Og tannlæknirinn þinn mun ekki Ifða skort. gegn einu. Mörk Selfyssinga dreifðust á 8 leikmenn, en engu að sfður vantaði markhæsta manninn f lið þeirra, Sumarliða Guðbjartsson. Eirfkur Jónasson, Óskar Marelsson, Þórarinn Inga- son, Stefán Larsen, Kristján Gunnarsson, Heimir Bergsson, Guðjón Arngrfmsson og Ólafur Sigurðsson skorðuðu mörk Sel- fyssinga, en fyrir Þór svöruðu Þorvaldur Þorvaldsson, Stefán Garðarsson og Georg Kulp. Á sama tíma var Vfðir að vinna nauman sigur gegn Grindavfk og varð Vfðir að hreppa tvö stig í þeirri viðureign til að eiga enn von á að komast áfram úr sfnum riðli og þá á kostnað Selfyssinga. Grindvfkingar áttu meira f leikn- um til að byrja með, en Vfðir sótti á og Danfel Einarsson skoraði sig- urmark liðsins um miðjan fyrri hálfleik. Vfðir sótti sfðan öllu meira eftir markið, en tókst ekki að bæta fleiri mörkum við. Fjórði leikur kvöldsins var leik- ur Stjörnunnar og Léttis og vann Stjarnan þar góðan sigur. Staðan f leikhléi var 2—1 fyrir Stjörnuna og þeir bættu sfðan 2 mörkum við í síðari hálfleik. Ingólfur Ingólfs- son skoraði þrennu í leiknum, en Birgir Bragason skoraði eitt mark. Sigurður Jónsson skoraði eina mark Léttis og var það jöfn- unarmark I fyrri hálfleik. — gg- K N A T T S P Y ukjoh vm-j&'rPnoei '\ uei<AVJA tÆÍkcOfe-IIOKl A K»uut \Z-VO<2fe> — USLOöW'i' £YÐÍUY-t&UI2: oct b\i»uA eeu ve&Toie. - ' to cf-e* '\ vo-rr hlssa Atceio- TÍKjvjTv-ve-iovo AL-6rOí!>ieuStr-«L. S>TO<ír2TJ A 5EC '/ LEIteioJM ÍTSfcrKJ E30&L6tJJ>- \WJ<iLJWCJeT Tfsvci OZJMAfcfJU 5TfeEJVJAT- IglK'UtO Oú, AB4T€IOT1ioSteA, FVEie- U-&A.MOKA Afc VFltet,e.t=/A vdbuLlLjlo UAKJKJ MElTAfcA.f> LEIVC- ' HEtOKJ pcr HOÍViJSABAte lsoda'v Valsstúlkumar komnar með aðra höndina á íslandsbikarinn EINN leikur fór fram f tslands- mótinu f kvennaknattspyrnu f fyrrakvöld. Valur styrkti þá stöðu sfna til muna við topp fyrstu deildar, með þvf að leggja helzta kepplnautinn UBK að velli. Valur sigraðl 3—1 og þarf nú aðeins jafntefli f sfðasta leik sfnum til þess að tryggja sér titílinn. Sá leikur er 3. ágúst gegn FH, sem á enn möguleika á að ná efstu lið- unum. Erna Lúðvfksdóttir skoraði tvö af mörkum Vals gegn UBK f fyrrakvöld og Helena Jónsdóttir það þriðja, en fyrir UBK skoraði Asta B. Gunnlaugsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.