Morgunblaðið - 03.08.1978, Side 4
_4___________
Landaði
180 tonn-
umí
Danmörku
SKUTT(JGARINN Vestmannaey
frá Vestmannaeyjum landaði 180
lestum af ísuðurh fiski í Esbjerg í
Danmörku í gær. Aflinn úr
Vestmannaey var seldur fyrirfram
á föstu verði, ok eftir dönsku
ííæðamati þegar landað er úr
skipinu. Þessi ferð var ekki bein
söluferð hjá skipinu, heldur flutti
skipið fiskinn út eins ok flutninjra-
skip.
L.I.U.
ræðir
um loðnu-
veiðarnar
STJÓRN Landssambands ísl. út-
gerðarmanna kom saman til fund-
ar í K*nriorf;un og fjallaði um það
ástand sem skapazt hefur vegna
yfirvinnubanns í loðnuverksmiðj-
unum í Siglufirði og í Vestmanna-
eyjum.
A fundinum var ákveðið að
stjórnin kæmi á ný til fundar n.k.
þriðjudag og málin rædd frekar
þá. í millitíðinni á að athuga
hversu miklu þær verksmiðjur
afkasta sem nú taka á móti.
Vetrarafköst þeirra verksmiðja
sem nú taka á móti eru 5500 lestir
á sólarhring, en á næstu dögum er
búizt við að verksmiðjan á Raufar-
höfn hefji móttöku á loðnu, og
ennfremur Örfiriseyjarverksmiðj-
an í Reykjavík verksmiðjan á
Krossanesi og ef til vill víðar.
\n,i.vsiN(;,\siMiNS r.it:
22480
Florflunblntiiíi
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978
Ilerdís Þorvaldsdóttir. leik- Ragnheiður Steindórsdóttir.
stjóri.
Margrét Ólafsdóttir.
Steindór Hjörleifsson.
Leikrit vikunnar kl. 20.10:
Allt virðist slétt og
fellt á yfirborðinu
í útvarpi í kvöld klukkan 20.10
verður flutt leikritið „Getin í
ást“ eftir Evu Norman. Þýðandi
er Á-slaug Árnadóttir, en leik-
stjóri er Herdís Þorvaldsdóttir.
Með hlutverkin fara Ragnheiður
Steindórsdóttir, Margrét Ólafs-
dóttir, Steindór Hjörleifsson og
Sigurður Karlsson. Flutningur
leiksins tekur um 35 mínútur.
Fjölskylda nokkur fer í sólar-
landaferð til Sikileyjar. Allt
virðist tiltölulega slétt og fellt á
yfirborðinu, en þegar mæðgurn-
ar fara að ræða um stóra
leyndardóminn í fjölskyldunni,
sem sveipaður er töfraljóma í
huga móðurinnar, fer allt í bál
og brand.
Eva Norman er meðal yngri
rithöfunda Svía, fædd 1945. Hún
er kennari í Borlánge, og fyrsta
bók hennar, skáldsagan „Status
Quo“, kom út árið 1970. Síðan
hefur hún skrifað tvær skáld-
sögur til viðbótar, sem byggja á
Sigurður Karlsson.
reynslu hennar í kennarastarf-
inu. Auk þess sjónvarpsleikrit
um ást miðaldra manns og
ungrar stúlku, sem samfélagið
lítur hornauga. Fyrsta leikrit
Evu Norman fyrir útvarp, „Men
sá en dag om morgenen" var
flutt árið 1976.
Er til ráð við
timburmönnum?
í útvarpi í dag klukkan 10.45
er korters langur þáttur, er
fjallar um timburmenn. Gunnar
Kvaran tekur saman þáttinn.
Gunnar sagðist mundu spjalla
almennt um eftirverkan áfengis,
svonefnda timburmenn, í
þættinum. Fengi hann Jóhannes
Bergsveinsson lækni til að svara
ýmsum spurningum um timbur-
menn og af hverju þeir stöfuðu.
Einnig verður Jóhannes spurður
að því hvort timburmenn
gerðust hastarlegri, eftir því
sem lengur væri drukkið og
hyort hann kunni einhver ráð
við þeim.
„Ég mun einnig spjalla við
Hilmar Helgason formann SÁÁ
um hitt og þetta í sambandi við
timburmenn og gefur hann upp
óbrigðult ráð við timburmönn-
um, að því er hann segir.
Hljóðritun
frá
listahátíð
í kvöld klukkan 20.45
verður útvarpað frá lista-
hátíð í Reykjavík. Flautu-
leikarinn Manuela Wiesler
og Julian Dawson-Lyell
píanóleikari leika tónverk
eftir Frank Martin, Olivier
Messiaen, Luciano Berio og
André Jolivet. Er þetta
fyrri hluti tónleika, sem
hljóðritaðir voru þann 12.
júní s.i.
Manuela Wiesler, flautuleikari.
Útvarp kl. 10.45:
lltvarp kl. 20.45:
lltvarp Reykjavík
FIMMTUDtkGUR
3. ÁGtJST
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
um „Lottu skottu" eftir
Karin Michaelis (19).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
11.00 Morguntónleikar:
Nicanor Zabaleta og Kamm-
ersveit undir stjórn Paul
Kuentz leika Hörpukonsert í
G-dúr eftir Georg Christoph
Wagenseil. Benny Goodman
og Sinfóníuhljómsveitin í
Chicago leika Klarfnettu-
konsert nr. 1 f f-moll op. 73
eftir Carl Maria von Weber;
Jean Martinon stjórnar.
Hljómsveit franska útvarps-
ins ieikur Sinfónfu nr. 2 f
a-moll op. 55 eftir Camille
Saint-Saéns; Jean Martinon
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilky nningar.
Á frfvaktinni: Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Miðdegissagan: „Ofur-
vald ástríðunnar" eftir Heinz
G. Konsalik
Steinunn Bjarman les (16).
15.30 Miðdegistónleikar: Han
De Vries og Fflharmoníu-
sveitin f Amsterdam leika
Inngang, stef og tilbrigði f
f-moll op. 102 fyrir óbó og
hljómsveit eftir Johann
Nepomuk Hummel; Anton
Kersjes stjórnar.
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Masques et
Bergamasques", svftu eftir
Gabriel Faure; Ernest Anser-
met stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Vfðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Gfsli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og
kórar syngja
20.10 Leikrit: „Getin f ást“ eft-
ir Evu Norman
Þýðandi: Áslaug Arnadóttir.
Leikstjóri: Herdfs Þorvalds-
dóttir.
Persónur og leikendur: Dótt-
irin/ Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Móðirin/ Margrét
Ólafsdóttir, Birgir/ Steindór
H jörleifsson, Krister/ Sig-
urður Karlsson.
20.45 Frá listahátfð I Reykja-
vfk 1978
Manuela Wiesler flautuleik-
ari og Julian Dawson-Lyell
pfanóleikari leika tónverk
eftir Frank Martin, Olivier
Messiaen, Luciano Berio og
André Jolivet. (Fyrri hluti
tónleika sem hljððritaðir
voru 12. júnf).
21.15 Staldrað við á Suðurnesj-
um. Þriðji þáttur frá Grinda-
vík.
Jónas Jónasson ræðir við
heimafólk.
21.50 Pilar Lorengar syngur
lög eftir Joaquin Rodrigo og
Manuel de Falla. Miguel Z ar.-
etti leikur á pfanó. (Frá tón-
listarhátfðinni f Savonlinna f
Finnlandi).
■BE2EIEBB
FÖSTUDAGUR
4. ágúst 1978.
20.00 Fréttir og vcður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur í þessum þætti er
breski gamanleikarinn
John Cleese.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 Leikslok (L)
Dýramynd frá Afrfku.
21.30 Karen Ann Quinlan (L)
Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1977, byggð
á sönnum viðburðum.
Aðalhlutverk Brian Keith
og Piper Laurie.
Vorið 1975 féll 21 árs
stúlka, Karen Ann Qumlan,
í dásvefn. Mánuðum saman
var haldið li'fi i' henni með
gervilunga en likami henn-
ar hrörnaði og heilinn
skaddaðist af súrefnis-
skorti. Kjörforeldrar stúlk-
unnar fóru þess á leit að
henni yrði leyft að deyja, en
því hafnaði stjórn sjúkra-
hússins þar sem hún Iá.
Þýðandi Dóra Ilafsteins-
dóttir.
23.10 Dagskrárlok.