Morgunblaðið - 03.08.1978, Síða 7

Morgunblaðið - 03.08.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978 7 Endaleysa meö 10 millj- aröa gati Það er athyglisvert að lesa niðurstööu tveggja alÞingismanna, sem Þitt tóku í „vinstri" stjórnar viðræöum, um efnahags- tillögur AlÞýðubanda- lagsins. Kjartan Jóhanns- son Þingmaður Alpýðufl. segir um Þær: „AlÞýöu- bandalagið lagöi fram tillögur um bráðabirgða- lausn með flóknu milli- færslukerfi og svo óraun- hæfa, aö hún er með um 10 milljaröa gati fram til áramóta... Þetta svarar til 67—75P af öllum ný- álögðum tekjuskatti ein- staklinga. Ef teppt væri í gatið, Þýddi Það stór- kostiega skattahækkun að líkindum bæði á at- vinnurekstur og einstaklinga... Fram- haldið á tillögum AlÞýðu- bandalagsins er allt óljósara. Annað hvort yrði eftir áramótin haldið áfram með bullandi milli- færslukerfi með öllum Þess göllum eða fara í enn stærri gengislækkun um áramót. Niðurstaðan veröur Því sú, að í bezta Kjartan Jóhannsson falli sá aðferð AlÞýðu- bandalagsins frestun á vandanum, enn ein bráðabirgðalausnin, sem allir eru búnir að fá nóg af.“ „Aumari mál- flutning varla hægt aö hugsa sér“. Jón Helgason, Þing- bóndi frá Seglbúðum, bendir í Tímanum í gær á eftirfarandi tölur í tillög- um AlÞýðubandalagsins: 1) Lækka átti vísitölu um 3% með 1235 m.kr. niður- greiðslum til áramóta. Jafnvel viðræðunefnd Abl. viðurkenndi að sú upphæð, sém aðrar, hafi verið miöaðar við verðlag um sl. áramót og væri Því í engu samræmi viö raun- veruleikann. 2) Ríkið átti aö taka á sig halla, sem verður vegna útflutnings- bóta umfram 10% regl- una, en hinsvegar var hvergi króna í efnahags- dæmi Abl. til Þeirra nota, Þótt vöntun á Þessu ári sé mikið á annan milljarð króna. 3) Verðstöðvun til áramóta átti að beita Þann veg, aö kauphækk- Jón Helgason anir til launpega áttu ekki að ná til bænda. Að öðrum kosti purfti stór- auknar niðurgreiðslur og ekki er tekið tillit til Þeirrar vöntunar Þegar rætt er um 9—10 millj- arða halla í dæmi AlÞýðu- bandalagsins. 4) Einn fjáröflunarliður í ráð- stöfunum Abl. var að mæta tekjutapi ríkissjóðs með sölu verðtr. spari- skírteina aö fjárhæð 2.8 milljarða króna á pessu og næsta ári. Aðspurðir um, hvort slík skulda- söfnun til niðurgreiöslu vöruverðs væri ekki var- hugaverð, sögðu abl- menn, að Þessi lántaka „væri til verklegra fram- kvæmda“, enda Þótt fjár- ins Þyrfti að afla til að mæta tekjutapi ríkissjóðs vegna niðurfærslu verð- lags. „Aumari málflutn- ing rökprota manna virð- ist varla hægt að hugsa sér“, sagöi Þingbóndinn frá Seglbúöum. „Verkalýös- hreyfingin í aöalhlutverki" Hrafn Sæmundsson prentari segir svo í dag- skrárgrein í Þjóðvilja í fyrradag. „Það lífsgæða- kapphlaup sem einkennt hefur síðustu áratugi hef- ur verkalýðshreyfingin gert að sínu baráttumáli. Hún hefur að verulegu leyti tekið Þátt í hruna- dansinum og oft leikið eitt aðalhlutverkiö í Því mannlega drama sem átt hefur sér stað undanfarin ár... Trúlega hefur mis- ræmi í lífskjörum laun- Þega aldrei veriö meira en nú. LaunÞegar í dag eru ekki ein eining með hliðstæð lífskjör. Milli meðlima innan AlÞýöu- sambandsins liggur nán- ast ómælanlegt djúp í Þessum efnum.“ Hrafn segir ennfremur: „Ef tekin eru örfá dæmi Þessu til skýringar mætti nefna lífeyrisÞega sem stöðugt eiga í vök aö verjast í lífsbaráttunni. Þessum Þjóðfélagshópi hefur nánast verið kastaö á verðbólgubálið. .. .Hins vegar er svo til að mynda iðnaðarmaðurinn sem gengur milli húsa og vinnur fyrir fólk án Þess aö sú vinna sé gefin upp til skatts... Og svo upp- eldið á unga fólkinu sem talið hefur veriö trú um aö verðbólgan sé nú bara góð og án hennar geti enginn eignast Þak yfir höfuðið. Þvílík sjálfsblekking... Það væri heldur vondur endir á löngu og merkilegu ævintýri sem saga verka- lýðshreyfingarinnar er, ef núverandi leiðtogar launafólks lentu í erfi- drykkju efnahagslegs sjálfstæðis Þjóðarinnar.... Það Þarf ekki nema eina sæmilega heimsku í viöbót til Þess að Þessir ótrúlegu at- burðir gætu gerst.“ ÚTIHÁTÍÐin ÚLFLJÓTSVHTNI um verslunarmannahelgina íslandsmeistaramótið í svifdrekum maraþonkossakeppni þúfubíó tívolí göngurallý hestaleiga bátaleiga Brunaliðið Mannakorn Big Balls and the Great White Idiot (þýskir ræflarokkarar) Tívolí Basil Fursti Þursaflokkurinn Megas Jazzvakning rjoreini Baldur Brjánsson Diskótekið Dísa Rut Reginalds Getraunakeppni: Verðlaun: $KENWOOD hljómtæki og hljómplötur frá Fálkanum Ég þakka öllum sem glöddu mig á sextugs^Jmæli mínu meö gjöfum, blómum, skeytum og á ýmsan annan hátt. Lifiö heil. Magnús Guöbjörnsson. SHAKESPEARE sportveiðarfæri eru löngu orðin lands- þekkt á Islandi. Urvalið gerir sportveiðimönnum kleift að nota SHAKE- SPEARE frá unga aldri fram á hátind veiði- mennskunnar. Gæðin eru óumdeilanleg, hvort sem um hjól, stengur línur eða annað er að ræða. SHAKESPEARE fæst í næstu sportvöruverslun — viðgerða og varahlutaþjónusta. Taktu SHAKESPEARE með í næstu veiðiferð og njóttu ánægjunnar. þeir eru að fá ann á Útigrill - margar gerðir og allt sem þarf af áhöldum til að gera góða grillveislu. Lítið á sumar- og ferðavöruúrvalið á bensínstöðum Shell. Olíufélagið Skeljungur hf Heildsölubirgðir: Smávöru- deild, Laugavegi 180, sími 81722.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.