Morgunblaðið - 03.08.1978, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. AGÚST 1978
ÞIMiIIOLY
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
N
s
s
Fasteignasala — Bankastræti >
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR^
Túnbrekka 4ra herb. Kópav.
Ca. 110 ferm. á efri hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3
herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi,
flísalagt baö, sér smíðaðar innréttingar. Stórar svalir.
Bílskúr. Verö 18—18.5 millj., útb. 12.5 millj.
Barónstígur 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb.,
eldhús og baö. Skápar í hdrb. Verö 13 millj., útb. 8.5
millj.
Mosgeröi 3ja herb.
Ca. 80 ferm. kjallari í fjórbýlishúsi. Stofa, tvö herb.,
eldhús og bað. Sér inngangur.
Merkjateigur einbýlishús
Ca. 150 ferm. tilb. undir tréverk. Töfaldur bílskúr.
Stofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús
og gestasnyrting. Verö 18—20 millj.
Hjallabraut 6 herb.
Ca. 136 ferm. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Skáli,
sjónvarpsherb., stofa 3 herb., eldhús og baö.
Þvottahús á hæðinni. Glæsilegar innréttingar.
Eignaskipti á einbýlishúsi á byggingastigi kemur til
greina. Verö 19 millj., útb. 13 millj.
Réttarholt, einbýlishúa Selfossi
Ca. 140 ferm., stór bílskúr. Stofa, 3 herb., hol,
boröstofa, eldhús, baö, þvottahús, geymsla. Hamraö
aö utan, fullfrágengin lóö. Verö 18 millj., útb. 12 millj.
Rauðilækur sérhæö
Ca. 130 ferm. efri hæö. Tvær samliggjandi stofur, 3
herb. og þar af eitt forstofuherb., eldhús og baö.
Fallegur ræktaöur garöur, geymsluloft yfir allri
íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verö 20 millj., útb. 13 millj.
Krummahólar 4ra herb.
Ca. 100 ferm. endaíbúð í fjölbýlishúsi. Stofa 3
herb., eldhús og baö. Búr inn af eldhúsi.
Þvottahús á hæöinni. Suður svalir. Eignaskipti á
minni íbúö kemur til greina. Verö 14.5 millj., útb.
10 millj.
Ljósheimar 4ra herb.
Ca. 100 ferm. á 8. hæö í fjölbýlishúsi. Tvær
samliggjandi stofur, tvö herb., eldhús og baö.
Þvottahús á hæöinni. Verö 14 millj., útb. 9 millj.
Ljósheimar 4ra—5 herb.
Ca. 100 ferm., stofa, forstofa, 3 herb., eldhús og baö.
Gott útsýni. Verö 14.5 millj., útb. 10 millj.
Laufvangur 2ja herb. Hafn.
Ca. 75 ferm. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, herb.,
eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. íbúö í topp
standi. Verö 10 millj., útb. 7.5 millj.
Langabrekka 2ja herb.
Ca. 70 ferm. jarðhæð í tvíbýlishúsi, stofa, herb.,
eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. Verö 8 millj.,
útb. 6 millj.
Ölduslóö sérhæö Hf.
Ca. 150 ferm. efri hæö. Stofa, boröstofa, sjónvarps-
skáli, 3 herb., eldhús og baö. Gestasnyrting. Aðstaða
fyrir þvottavél á baöi. Verð 20 millj., útb. 14 millj.
Hringbraut Hf. sérhæö
Ca. 130 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa 4 herb.,
eldhús og baö. Fullfrágengin lóð. Gott útsýni. Verö
17.5 millj., útb. 12.5 millj.
Karfavogur 3ja herb.
Ca. 90 ferm. kjallari með sér inngangi. Stofa, tvö
herb., eldhús og baö. Sér lóö, sér hiti. Nýlegt tvöfalt
gler, góö eign. Verö 9.5—10 millj., útb. 7 millj.
Lindarbraut sérhæö
Ca. 75 ferm. jaröhæö. Stofa, tvö herb., eldhús og
baö. Laus strax. Verö 10 millj., útb. 7 millj.
Álfheimar 4ra—5 herb.
Ca. 120 ferm. 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa
og tvö herb., eitt herb. í kjallara. Danfors-hiti. Verö
16 millj., útb. 11 millj.
Baldursgata einstaklingsíbúö
Ca. 45 ferm. á 1. hæö í 6 íbúöa nýju húsi. Stofa,
svefnkrókur, eldhús og baö. Flíslagt baö í hólf og
gólf. Þvottavélaaöstaða á baöi, ríateppi á stofu,
parket á eldhúsgólfi, innréttingar úr palesander.
Ræktuö lóö, stigagangur teppalagöur, glæsileg íbúö.
Verö 9 millj., útb. 6.5—7 millj.
Prentsmiöja í fullum rekstri til sölu.
Skrifstofuhúsnæöi í vesturborginni til sölu.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr. heimas. 38932.
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
5
é
X16688
Karfavogur
4ra herb. 100 ferm kjallaraíbúð
sem skiptist í tvær stofur, tvö
svefnherb., eldhús og bað. Sér
inngangur og sér hiti.
Æsufell
4ra herb. skemmtileg íbúð á 2.
hæð. Vönduð sameign, m.a.
frystihólf.
Grundarstígur
4ra herb. 100 ferm. góö íbúð á
3. hæð í steinhúsi. Ný eldhús-
innrétting og fl. endurnýjaö.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 ferm. góð íbúð í
blokk, bílskúr.
Eskihlíö
5 herb. 115 ferm. skemmtileg
íbúö á 1. hæð. íbúðin skiptist í
3 svefnherb., tvær stofur,
eldhús og bað. Kæld geymsla í
íbúðinni.
Barmahlíö
góð 127 ferm. hæð, 4 svefn-
herb., bílskúr.
Tilbúiö u. trév.
höfum aðeins eina 4ra herb.
105 ferm. íbúð sem afhendist í
byrjun næsta árs. Sameign
afhendist frágengin, bílskúr.
Nönnugata
lítið einbýlishús með rétti til að
byggja ofaná.
EIGIMH
UmBODIDlHl
LAUGAVEGI 87, S. 13837 /jCjCjRjP
Heimir Lárusson s. 10399 'l/t/OO
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingotfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
26933 |
Kríuhólar
£
Góð 2ja herb. ib. verö 8 m -
útb. 6 m. í
Vesturgata
Mjög snotur 2ja herb. íb. í kj. ^
Verð 6.5—7 m útb. 4.5 m. <5
Kársnesbraut \
2ja herb. ki. íbúð. Verð 7.5 m. f
<?
Hverfisgata j
3ja herb. íb. verð 8.5 m. £
Laugarnesvegur
Góð 3ja herb. íb. i?
Eskihlíó
Góð 4ra herb. ib. verð 13.5 g
m. £
Maríubakki \
Mjög góð 4ra herb. íb. Verö d
14.5— 15 m. g
Flúóasel t
Góð 110 fm. íb. bílskúrsr.
Verð 14.5 m. útb. 9—9.5 m.
Hrafnhólar |
Ágæt 5—6 herb. íb. ásamt &
stórum bílskúr. Veró ~
16.5— 17 m. útb. 12 m.
Víöihvammur
3—4 herb. sérhæð.
Eggjarvegur
Einbýlishús ca. 80 fm + ris.
Arnarnes
Góð 1280 fm. byggingarlóö,
gatnagerðargjöld gr.
Egilsstaöir
Fokhelt einbýlishús, úrvals-
eign sem býður upp á mikla
möguleika.
Hverageröí
Mjög gott iðnaóarhúsn. 114
fm. vel staósett, veró 8 m.
Bújörð
Góö bújöró f. austan fjall til
sölu ca. 60 km. frá Rvík, nán.
uppl. á skrifst.
heimas. Daníel 35417
Frióbert 81814
Stórageröi
— sérhæð m. bílskúr
íbúöin er um 140 fm. skiptist í: Eldhús, rúmgóöar
stofur, 4 svefnherb., baö og geymslu á sérgangi.
Á fremri gangi er gestasnyrting og sérþvottahús. í
kjallara er eitt íbúöarherb, m.m. Sér inngangur og
sér hiti. Suöur svalir.
Hér er um aö ræöa góöa eign á góöum staö í
bænum. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofunni.
Ekki í síma. Eignasalan
Ingólfsstræti 8
Símar: 19540 og 19191
Fasteignamiöstööin
Raöhús í Garöabæ
Endaraóhús á tveimur hæðum samt. 140 fm ásamt góðum bílskúr.
Efri hæð hússins er tilb. u. trév. en þar er gert ráð fyrir tveimur
svefnherb. stórri stofu, eldhúsi og baðherbergi. Á neðri hæð eru 2
rúmgóð herb. skáli, bað og þvottaherb. Húsið er fullgert að utan og
frágengin lóö. Miklar svalir. Skipti möguleg á góöri sér hæö í
Reykjavik eóa Kópavogi. Verö 21 millj.
Einbýlishús í Hverageröi
Glæsilegt einbýlishús ca. 140 fm ásamt góðum bílskúr. Stór stofa, 4
svefnherb., eldhús og bað. Fallegur garöur. Lóð 1250 fm. Skipti á
sórhæð eða einbýli í Reykjavík. Verö 20—22 millj.
Kambsvegur — 5 herb. sér hæð
Góð 5 herb. efri sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur, 3
svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Ser hiti. Skipti möguleg á
góöri 4ra herb. íbúð. Verð 19 millj.
Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. endaíbúö á 7. hæð um 125 fm. Stofa, boröstofa og 4
svefnherb. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Mikið útsýni.
Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16.5—17 millj. Útb. 12 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ca. 110 fm. Stofa, 3 svefnherb.,
hol, eldhús og fallegt flísalagt baðherb. Þvottaherb. og búr í
íbúðinni. Mikil og góð sameign. Verð 15 millj. Útb. 10 millj.
Sléttahraun Hf — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð ca. 100 ferm. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3
svefnherb., eldhús og baðherb., þvottaaðstaða í íbúðinni.
Teppalagt. Bílskúrsréttur. Verð 13.5 millj.
Seljabraut — 4ra-5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö um 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli,
3 svefnherb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Rýateppi á stofu.
Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 15 millj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Suður svalir. Nýjar miðstöövarlagnir. Danfoss. Góð sameign. Verð
14.5 millj. Útb. 10 millj.
Krummahólar — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 fm ásamt bílskýli. íbúðin afhendist tilbúin
undir fréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluð. Til
afhendingar strax. Verð 10.5 millj.
Hlíðarvegur Kóp. — ný sérhæö
Sérlega skemmtileg 3ja herb. sérhæð í þríbýlishúsi ca. 85 fm ásamt
mjög stórum bílskúr. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Hæðin er
rúmlega fokheld, en miðstöðvarlagnir og einangrun er þegar komin.
Húsnæöismálastjórnarlán 3,6 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verð
9.2—9.5 millj.
Kóngsbakki — 3ja herb.
3ja herb. endaíbúö á 3. hæð. Ca. 87 fm. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Suöur svalir. Verö 11.5 millj. Útb. 8 millj.
Kríuhólar — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 55 fm í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb.,
eldhús og flísalagt baöherb. Verð 8 millj. Útb. 6 millj.
Blesugróf — 2ja herb. sérhæö
2ja herb. íbúð ca. 60 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur,
sér hiti. Verð 5.8 millj. Útb. 4 millj.
Kaldakinn Hf. — 2ja—3ja herb.
Góð 2ja—3ja herb. íbúð í kjallara (mjög lítið niðurgrafin) í
þríbýlishúsi. Ca. 76 fm. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottaherb. Verð
8.5 millj. Útb. 5.5 millj.
Einbýiishús óskast
Höfum mjög fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi helst í
Laugarnes- eða smáibúöahverfi.
Álftanes — Landspilda — jörö
Höfum til sölu 4 ha af uppræktuöu landi, sem liggur að sjó og gefur
góöa möguleika t.d. varðandi hesta, hrognkelsaveiöar og fl. Uppl.
aðeins veittar á skrifstofunni.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskfr.
ÞL ALGI.YSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR
ÞL ALGLÝSIR í MORGLNRLAÐÍNL