Morgunblaðið - 03.08.1978, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.08.1978, Qupperneq 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978 Skrýtlur Pétur sagði yið konuna sína að hann ætlaði rétt að skjótast út' eftír vindlingapakka. 11 áriím seinna kom hann aftur heim og spurði konuna hvernig hún hefði það. „Alveg ágsett" svaraði hún strax" við hofúm eignazt átta börn. Ætlarðu að líta eftir þeim á meðan ég skrepp eftir vindl- ingum." Þegar maður er staddur í boði á írlandi og biður um meiri sykur í kaffið sitt, réttir húsbóndinn manni s.vkurkarið. Þegar maður biður um meiri sykur í kaffið sitt í boði í Englandi, er manni réttur einn sykurmoli. Og þegar maður biður um meiri sykur í kaffið sitt í Skotlandi, svarar húsbóndinn: „Reyndu að hræra enn einu sinni upp í kaffinu þínu." Gullkorn Karlmaðurinn hcldur að það sc hann sem velur sér konuna, cn það cr næstum alltaf konan scm vclur karlmanninn. — Það er konan scm velur þann karlmann sem á að velja hana! höf. óþ. I afbrýðiscmi fclst öllu frcmur sjálfsclska en ást. höf. óþ. Það cru aðeins örfáar hrein- lífar konur til. scm ckki cru hundleiðar á að vcra það! höf. óþ. Svona hugsa miðaldamcnn: Hjarta konunnar þckkir að- cins cina hamingju hcr á jiirðu. að elska og vcra elskuð! höf. óþ. Fáir vita hvcrsu gott þcir hafa það. — Allir vita hvcrsu gott þcir gætu haft það. hiif. óþ. Ilamingjusömu lífi lifa tvær manneskjur scm finna huggun í þeirri hugsun að eldast saman. höf óþ. Vinur þinn cr sá maður, sem vcit allt um þig, — og þykir cftir sem áður vænt um þig. Huhbard. Hvað ætlar þú að gei „Ekki á neina fylliríis- samkomu" Vill fá að vera í friði Helga bjóst við að fara á skíði í Kerlingafjöll um verzlunarmanna- helgina, því að hún ætlaði sko ekki á neina „fylIiríissamkomu“. „Eg ætla kannski í Þórsmörk að skoða útsýnið og landslagið," sagði Þóra Elín er við spurðum hana hvað hún ætlaði að gera. Annars voru þær stöllur ekkert vissar um hvað þær ætluðu að hafa fyrir stafni, nema hvað að þær ætluðu að láta mótin eiga sig. Gizur og Kjartan ætluðu ekki að gera neitt sérstakt. „Ætli ég fari ekki með fjölskylduna út að keyra og finni mér friðsælan og góðan stað til þess að fá að vera í friði,“ sagði Gizur þegar við inntum þá nánar eftir einhverjum fyrirætl- unum varðandi helgina. En Kjart- an var ekki búinn að ákveða neitt, hann tók aðeins undir með Gizuri er hann sagðist vilja fá að vera í friði því að þeir hefðu haft svo mikið að gera. „Eg ætla . bara að vera heimau Dagur var ekkert búinn að ákveða hvað hann ætlaði að gera þegar við hittum hann. „Ég ætla ekki að gera neitt sérstakt,“ sagði hann, „ég ætla bara að vera heima.“ Ætlar að hafa það rólegt „Ég er að hugsa um að skreppa á Laugarvatn,“ sagði Hanna Birna er við hittum hana. Er við inntum hana eftir því hvort eitthvað væri um að vera þar sagðist hún fara þangað bara til þess að hafa það rólegt. „Ég ætla líka að fara í laugarnar og gufu ef það verður opið.“ Við viljum ein- dregið minna fölk á það að taka göða skap- ið með sér í ferðalagið, því verið viss, ferð- in gengur þá mun betur! Þeir eru ófáir sem grípa til þess ráðs um verzlunar- mannahelgina að leigja sér bíl í ferðalagið. I símaskránni yfir Reykjavíkursvæðið er 21 bílaleiga talin upp og eru þær reknar bæði af hótelum, félögum og einstaklingum. Ein bílaleiga hefur bæki- stöðvar bæði á Akureyri og í Reykjavík, þ.e. Bílaleiga Ak- ureyrar, sem félagið Höldur s.f. rekur eða bræðurnir Skúli, Vilhelm, Birgir og Baldur AÁgústssynir. Á Ak- ureyri reka þeir einnig þjón- ustustöðvar fyrir bíleigendur, m.a. viðgerðarþjónustu sem — kostnaður á sólarhring 3400 kr. og 34 kr. á km. opin er á kvöldin og um helgar. I samtali við Mbl. sagði Skúli Ágústsson að bílaleig- una hefðu þeir stofnað fyrir norðan á árinu 1974 og fært út kvíarnar til Reykjavíkur fyrir IV2 ári. Með aðstöðunni á báðum stöðunum veittu þeir viðskiptavinum ákveðna þjónustu og jafnframt væri nýtingin á bílunum betri, þegar hægt væri að skila þeim á hvorum staðnum sem 4 A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.