Morgunblaðið - 03.08.1978, Síða 32

Morgunblaðið - 03.08.1978, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skemmtilegt starf Teiknivörudeild Pennans óskar aö ráöa afgreiöslumann til starfa strax. Viökomandi þarf aö hafa þekkingu á teiknivörum, enskukunnáttu og geta starfaö sjálfstætt. Uþþlýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „teiknivörur — 3538“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa, nú þegar, vélritara til bréfaskrifta á ensku og íslensku, og almennra skrifstofustarfa. Verslunar- skóla eöa stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir n.k. fimmtudagskvöld, 3. ágúst, merkt: „Fulltrúi - 3527“. Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Upplýsingar í versluninni fimmtudaginn 3. ágúst milli 6—7. Laugavegi 51. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshæli Staöa deildarþroskaþjálfa er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst n.k. Þroskaþjálfar óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500 og tekur hann einnig á móti umsóknum. Kleppsspítali Félagsráögjafi óskast til starfa viö áfengis- meöferöardeildir spítalans. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst n.k. Upplýsingar hjá félagsráögjafa í síma 24580. Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast til starfa viö spítalann nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdar- stjóri í síma 42800. Reykjavík, 3. ágúst 1978. SKRIFSTOFA R Í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Vélaverkfræðingur 29 ára vélaverkfræðingur menntaður í Þýzkalandi, meö áhuga fyrir öllum nýjungum, óskar eftir vellaunaðri og ábyggilegri vinnu. Get hafiö störf fljótlega, meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Þeim sem áhuga kynnu aö hafa fyrir nánari upplýsingum vinsamlegast skrifið í pósthólf 1228 fyrir 10. ágúst. Verðandi viðskiptafræðingur með hausti komandi óskar eftir starfi sem fyrst. Allt kemur til greina. Hefur reynslu í bókhaldi. Áhugasviö: Stjórnun, sala og markaösboömiðlun. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Undir septembersól — 7595". Aö grurinskólanum í Stykkishólmi vantar íþróttakennara Upplýsingar veitir formaöur skólanefndar í síma 93-8300, á vinnutíma og 93-8375 á öörum tímum. Skólanefnd. Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar meiraprófsbifreiöa- stjóra. Upplýsingar í síma: 13792. Landleiöir h/f. Reykjanesbraut 10. Sölumaður — skrifstofustúlka Sölumaöur óskast nú þegar. Aöeins vanur maöur kemur til greina. Skrifstofustúlka vön öllum algengum skrif- stofustörfum, óskast frá 1. okt. Pétur Pétursson, heildverzlun, Suöurgötu 14, sími 11219 og 25101. Starfskraftur Stórt bifreiöaumboö óskar eftir aö ráöa sem fyrst starfsmann á skrifstofu. Þarf aö kunna vélritun og hafa helzt reynslu í bókhaldi og launaútreikningum. Upplýsing- ar um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Starfskraftur — 3867“ fyrir 10. ágúst n.k. Skrifstofustarf Skrifstofustarf í lyfjaheildverzlun er laust til umsóknar frá 1. sept 1978. Vinnutími frá kl. 9—12. Reynsla í skrifstofustörfum og málakunn- átta æskileg. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „S — 7594“ fyrir 12. ágúst. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. fttttBtmfrlnftifr Kennara vantar aö grunnskóla Vopnafjaröar. Gott húsnæöi í boöi. Allar nánari upplýsingar gefur Hermann Guömundsson skólastjóri í síma 97-3113. Laghentur maður Ungur laghentur maöur óskast til vinnu viö viðgeröir og ísetningar á bílagjaldmælum og skyldum hlutum. Engar sérstakar kröfur um menntun. Upplýsingar veittar á skrifstofunni milli kl. 16.00 og 18.00. 1 GÍSLI JJOHNSEN HF Vesturgata 45 Reykjavík Simi 27477 bar\avi\af£lagid sumarcjöf Völuskrín Fóstra óskast til afgreiöslustarfa frá 1. sept. Skriflegar umsóknir sendist verzlunarstjóra fyrir 10. ágúst. Völuskrín, sérverzlun meö góö leikföng, Klapparstíg 26. Húsgagnasmiður — járnsmiður Óskum aö ráöa húsgagnasmiö og járnsmiö eöa menn vana slíkum störfum. Framtíöarvinna. Upplýsingar gefa viökomandi verkstjórar á staönum. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Um 720 félagar í Sam- bandi vestfírskra kvenna - telja að efla beri starfskynningu í grunnskóla SAMBAND vcstfir.skra kvcnna hclt sinn árlctra aðalfund á Patrcksfirði dagana 2. 3. júní s.l, I frcttatilkynninKU frá sam- handinu sejíir að í því scu nú 14 fclöK mcð um 720 fclötfum. Gestir fundarins voru Sigurlaug Bjarnadóttir alþingismaður og Sigríður Haraldsdóttir ráðunautur Kvenfélagasambands íslands. Sig- urlaug flutti erindi á fundinum, sem hún nefndi „Viðhorf til skólamála", og að erindinu loknu urðu miklar umræður um efni þess, og síðan voru eftirfarandi ályktanir samþykktar: 1. Að starfsemi grunnskóla í kauptúnum verði samræmd í sjö og hálfan mánuð. 2. Að starfskynning verði fastur liður í efstu bekkjum grunnskóla, og skal hún vera mjög ítarleg. 3. Að próf skuli ekki lögð niður, en mati þeirra breytt þannig, að vinna nemenda yfir veturinn, verði rétt metin, en ekki eingöngu eðlisgreind einstakra nemenda. 4. Að skora á fræðsluyfirvöld í landinu, að tryggð verði fram- kvæmd þingsályktunartillögu um tónmenntafræðslu í grunnskóla, sem ' samþykkt var á síðasta alþingi. 5. Að héraðsskólum verði tryggður starfsgrundvöllur með áframhaldandi framhaldsnámi eftir grunnskóla, til þess að koma í veg fyrir fólksflutninga úr héraði. Einnig verði ráðið starfsfólk við héraðsskólana, sem hafi það starfssvið, að vera nemendum nokkurskonar fósturforeldrar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.