Morgunblaðið - 03.08.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978 33
smáauglýsingar — smáauglýsingar —
Skattgreiðendur ath.
Kærufrestur vegna álagningar
1978 er aðeins 14 dagar. Þyki
yður álagningin óeðlileg þá
hringið ( síma 41021, til kl. 10 á
kvöldin mánudaga til og með
fimmtudögum.
Ingimundur Magnússon, sími
41021.
Ung hjón óska
eftir aö skrifast á viö íslendinga
sem hafa áhuga á aö skiptast á
frímerkjum. Þeir sem hafa
áhuga skrifiö til Nils Kárfeld, og
Ingeborg Hamre Kárfald,
Fröytunvn 1, N-1340 Bekkestua,
Norge.
Húsnæði óskast
Enskur trúboði og kona hans
óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð
til langs tíma. Uppl. í síma
13203 kl. 20—01.
Góð 2ja herb.
íbúð óskast
fyrir fóstru. Helzt í Hlíöunum eöa
Vesturbænum. Uppl. hjá starfs-
mannahaldi í síma 29302.
St. Jósefsspítalinn, Landakoti.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Freeport-
klúbburinn
Kl. 20.30. — kvikmynd.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma kl. 20.30 í
kvöld aö Hamraborg 11. Mikill
söngur. Beðiö fyrir sjúkum. Allir
velkomnir.
Sumarleyfisferðir
í ágúst
8.—20. Hélendishringur 13
dagar. Kjölur, Krafla, Heröu-
breiö, Askja, Trölladyngja, Vön-
arskarö o.m.fl. Einnig farið um
lítt kunnar slóöir. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
10.—15 Gerpir 6 dagar. Tjaldaö
í Viöfiröi, gönguferöir, mikiö
steinaríki. Fararstj. Erlingur
Thoroddsen.
10.—17. Færeyjar
smáauglýsingar — smáauglýsingar
..........'........ 11 .......w<
17.—24. Grnnland, fararstj.
Ketill Larsen.
8.—13. Hoffellsdalur 6 dagar.
Tjaldað í dalnum. Skrautsteinar,
gönguferöir m.a. á Goðaborg,
að skriðjöklum Vatnajökuls o.fl.
Fararstj. Þorleifur Guðmunds-
son- útivist
ÚTIVISTARFERÐIR
Verslunarmannahelgi
Föstud. 4/g kl. 20
1. Þórsmörk. Tjaldaö í skjól-
góöum skógi í Stóraenda, í
hjarta Þórsmerkur. Gönguferöir.
2. Gæsavötn — Vatnajökull.
Góö hálendisferö. M.a. gengiö á
Trölladyngju, sem er frábær
útsýnisstaöur. Fararstj. Jón I.
Bjarnason og Kristján M. Bald-
ursson.
3. Lakagígar, eitt mesta nátt-
úruundur íslands. Fararstj. Þor-
leifur Guömundsson.
Föstud. 4/8 kl. 14
4. Skagafjörður, reiðtúr,
Mælifellshnúkur. Gist í Varma-
hlíð. Fararstj. Haraldur
Jóhannsson. Uppl. og fars. á
skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606.
Útivist
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
Safnaöarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
uuutnt
rtswrfiAfi
BUIN
010UG0TU 3
11798 og 19533.
Ferðir um verslunar-
mannahelgina
Föstud. 4. ágúst
Kl. 18.00 1) Skaftafell —
Jökulsárlón (gist í tjöldum)
2) Öræfajökull — Hvannadals-
hnúkur (gist í tjöldum)
3) Strandir — Ingólfsfjörður
(gist í húsum)
Kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist í
húsi) 2) Landmannalaugar —
Eldgjá (gist í húsi) 3) Veiðivötn
— Jökulheimar (gist í húsi)
5)Hvanngil — Emstrur — Hatt-
fell (gist í húsi og tjöldum).
SÍMAR
Laugardagur 5. ágúst.
Kl. 08.00 1) Hveravellir —
Kerlingarfjöll (gist í húsi)
2) Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar (gist í húsi)
Kl. 13.00 Þórsmörk
Gönguferðir um nágrenni
Reykjavíkur á sunnudag og
mánudag
Sumarleyfisferðir
9, —20 ágúst. Kverkfjöll —
Snæfell. Ekiö um Sprenqisand.
Gæsavatnaleiö og heim sunnan
jökla.
12.—20. ágúst. Gönguferð um
Hornstrandir. Gengiö fr * Veiö'
leysufirði um Hornvík :fjör ö
til Hrafnsfjaröar. Nár. pplý
ingar á skrifstofunr ^antió
tímanlega.
Feröaféi i ind
Veröslunarmannahelq1 1—7.
ágúst.
Ferð í Þórsmörk
Uppl. á skrifstofunm isvegi
41. sími: 24950.
raöauglýsingar \
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Utboö
Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík
óskar eftir tilboöum í smíöi glugga og
svalahuröa í 18 fjölbýlishús í Hólahverfi.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlíö 4 gegn 20.000 króna skilatrygg-
ingu. Skilafrestur til 11. ágúst 1978.
nauöungaruppboö
IISIIIIIII
Til leigu í Múlahverfi
300—500 fm. iönaöar- og geymsluhúsnæöi
á jaröhæö og 40 fm. skrifstofuhúsnæði á 2.
hæö. Upplýsingar í síma. 86911 frá kl.
9—12 f.h.
Nauðungaruppboð
Opinbert uppboð verður haldiö að Hlíöarenda við Kaldárselsveg,
Hafnarfirði, föstudaginn 11. ágúst n.k. kl. 16.30. Seld verða eftirtalin
óskilahross sem eru í vörslu lögreglunnar í ’Hafnarfiröi: Rauöbleik
hryssa, stjarna í enni. Mark: Fjöður aftan hægra. Steingrátt tryppi,
veturgamalt. Ójárnaö, Ómarkaö. Brún hryssa, 3ja—4ra vetra,
járnuð, ómörkuð, spök. Brún hryssa, 3ja vetra, ójárnuö, ómörkuð og
afrökuö.
Uppboöshaldarinn í Hafnarfiröi.
Hússtjórnarskóli Suður-
lands Laugarvatni
Vegna margra umsókna og fyrirspurna um
eins vetrar hússtjórnarnám hefur veriö
ákveðið aö halda uppi kennslu meö sama
hætti og verið hefur auk tveggja ára
hússtjórnarnáms samkvæmt fyrri auglýs-
ingu.
Ennþá er unnt aö bæta viö nokkrum
nemendum og þurfa umsóknir aö hafa
borist fyrir 15. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
99-6123 og menntamálaráöuneytiö.
Skólastjóri.
Spærlingstroll
útvegum viö meö stuttum fyrirvara.
Kristján G. Gíslason h/f.,
Reykjavík. sími 20000.
Bifreiðaumboð —
bifreiðaverkstæði
Til sölu eru öll hlutabréf í stóru bifreiðainn-
flutningsfyrirtæki á Akureyri. Hér er um aö
ræöa fyrirtæki í fullum rekstri, gott
bifreiöaumboö, vel búiö verkstæöi og
varahlutalager. Allt í eigin húsnæöi.
Allar upplýsingar gefur Ragnar Steinbergs-
son hrl. Geislagötu 5 Akureyri, símar:
96-23782 og 96-24459.
húsnæöi f boöi
Til leigu 70 ferm. húsnæði
í verslunarmiöstöö. Tilvaliö fyrir verslun,
lager eöa smáiönaö. Upplýsingar milli kl. 18
og 20 í síma 34838.
J
Þakkarávarp
Allir þeir, sem heimsóttu mig, á 80 ára
afmælinu mínu 31. júlí færöu mér gjafir,
sendu skeyti, blóm o.fl. eiga í þessum
oröum mínum hjartans þakkir. Guö blessi
ykkur öll.
Þorleifur Eggertsson.
fundir — mannfagnaðir
Fáksfélagar
Fariö veröur í 3 daga hópferö um
verzlunarmannahelgina. Lagt veröur af staö
laugardaginn 5. ágúst frá Hafravatni kl. 13.
Gist veröur aö Kolviöarhóli og Villingavatni.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu Fáks, fyrir kl.
12 á föstudag.
Hestamannafélagiö Fákur.
6. Að beina eindregnum tilmæl-
um til fræðsluyfirvalda, að þeim
ákvæðum sem í gildi eru, saman-
ber grunnskólalög um kennslu í
heimilisfræðum í grunnskóla, sé
framfylgt af fremsta megni eftir
því sem tök eru á, á hverjum stað.
Einnig að unniö verði markvisst
gegn þeirri óheillaþróun, sem
orðið hefur í málum Húsmæðra-
skólanna í landinu.
Telur fundurinn, að stefna beri
að því að endurskipuleggja störf
þeirra, eftir því sem hentar á
hverjum stað, í stað þess að leggja
þá niður. Einnig að sú menntun til
munns og handa, sem þar er veitt í
lengri eða skemmri tíma (nám-
skeið) sé rnetin með tilliti til
framhaldsnáms á hússtjórnar-
braut.'
Á fundinum kynnti Sigríður
Haraldsdóttir störf Kvenfélaga-
sambands íslands, og skýrði sýn-
ingu þá, sem hún setti upp í
sambandi við fundinn og bar
nafnið „Börnin og umhverfið".
Meðal annarra mála er rædd
voru, voru málefni aldraðra og
heilbrigðisþjónusta á Véstfjörð-
um. Alvarleg óánægja og gagnrýni
kom frani á sjónvarpið, varðandi
glæpa-, morð- og soramyndir og
þætti, sem þar eru sýndir, og
flæddu inn á hvert heimili.
Fundinn sátu 35 kontír af
sambandssvæðinu, en það spannar
innstu hreppi Djúpsins og allt
vestur á Barðaströnd.
Eormaður sambandsins er frú
Þorhjörg Bjarnadóttir, skólastjóri
á ísafirði, en Kvenfélagið Sif á
Patreksfirði tók á móti fundinum.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480