Morgunblaðið - 03.08.1978, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978
Sportblússur - sportskyrtur
Glæsllegt úrval af dömu-, herra- og
barnablússum, sportbolum og skyrt-
um.
GEÍsíBf
B3ÖRNSSON Aco
BÍLDSHÖFÐA 16
Sími 81530
Tromp bíllinn
gegn bensín hækkuninni
Autobianchí
LANDSINS BESTU
ÖLGERÐAREFNI:
HA LLER TA U ÞÝSKU BJÓRGERÐAREFNIN:
lageröl, páskaöl og porter.
Sparneytinn bæjarbíll
Bjartur — Lipur
Auk margra góöra kosta.
Bíll sem er vel liöinn um alla Evrópu.
Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaöra bíla
á sanngjörnu veröi. Þaö borgar sig aö
reynsluaka.
HOLLENSK ÖLGERÐAREFNI:
CREAM OFHOLLAND, BITTER OFHOLLAND.
ENNFREMUR:
HERIFF, HAMBLETON, GRAHAMS, MUNTONA,
UNICAN, LARSENS, VIGNERON og EDME ölgerðar-
efni og vínþrúgusafar.
Mikið úrval af áhöldum og ílátum.
Póstkröfuþjónusta nú samdægurs.
HAFPLAST
P.O. Box 305
Ármúla 21, Tel: 82888
105 Reykjavík
þiýstiyxitn
aöferö til endurstyrkingar og sprunguviögeröar á
steinsteyptum mannvirkjum.
Tökum aö okkur sprunguviögeröir og endurstyrk-
ingu á steinsteypu meö þrýsti þéttingu.
STRUCTURAL CONCRETE BONOING
PROCESS
Með einkaleyfi
ADHESIVE ENGINEERING, San Carlos,
Kalif. U.8.A.
í samvinnu við
EROPEAN STRUCTURAL BONDING
DIVISION, Hollandi.
Ólafur Kr. Sigurösson HF
Tranavogi 1 sími 83499 og 83484
£
I A
BEMIS
| ASSOCIATE
BmnHn&ÉmœÉi
Nýjar Italskar vörur
Takmörkuð
heimastjórn
lögfest fyrir
Skotland
ogWales
London — AP.
CHARLES Bretaprins undirrit-
aði aðfaranótt þriðjudags lög,
sem veita Skotlandi og Wales
takmarkaða heimastjórn og gerði
hann það f íorföllum Elísabetar
drottningar, sem heimsækir Kan-
ada um þessar mundir. Lög þessi
binda enda á deilu, sem staðið
hefur í þrjú ár í brezka þinginu,
um með hvaða hætti heimastjórn
skuli komið á í þessum ríkjum.
Undirritun þessara laga þýðir,
að þau eru orðin að lögum, þótt
þau komi ekki til með að virka fyrr
en með samþykkt þjóðaratkvæða-
greiðslu. Andstæðingar heima-
stjórnarlaganna á þingi fengu því
framgengt, að tekið er fram í
lögunum, að a.m.k. 40% íbúa
Skotlands og Wales verði að gefa
jáyrði sitt við þessum lögum til að
þingið framkvæmi frekari áætlun
um heimastjórn.
Ef lögin verða samþykkt í
þjóðaratkvæðagreiðslu mun
stjórnin setja á fót þing í Edin-
burgh og Cardiff til að bæta og
efla heilbrigðismál og menntun, en
þau munu ekki hafa í för með sér
aukið sjálfræði í efnahags- og
skattamálum.
Heimastjórnarlögin, sem eru ein
helzta grundvallarbreyting á
stjórnskipan Bretlands um aldir,
hafa mætt mikilli andstöðu
margra stjórnmálamanna úr öll-
um flokkum. Þeir óttast, að þau
muni leysa upp og sundra brezka
rikinu. Samt sem áður lét Bruce
Millan aðstoðarráðherra Skot-
lands, en hann mun missa atvinnu
sína verði lögin samþykkt, hafa
eftir sér: „Ég gleðst yfir því að
þessi áfangi að heimastjórn hefur
verið lögfestur. Það er mikilvægt
skref í átt að lýðræði í Skotlandi
og ég er viss um, að lögin munu
njóta stuðnings fólks í landinu
þegar þar að kemur.“
Skarðs-
víkmeð
500 tonn
SKARÐSVÍK frá Rifi kom með
500 tonn af loðnu til Bolungarvík-
ur í fyrrinótt, en loðnuna fékk
báturinn í gær. í fyrrinótt og
gærdag tilkynnti enginn bátur
loðnuveiði.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU