Morgunblaðið - 03.08.1978, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978
GAMLA BIO m
Kvenna-
fangelsiö
í Bambus-vítinu
(Bamboo House of Dolls)
Hörkuspennandi ný kvikmynd í
litum og Clnemascope.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
lnnlánsiviðtskipti leið
iil lánsviðskipta
BÖNAÐARBANKI
' ISLANDS
TÓMABIÓ
Sími31182
Kolbrjálaöir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta og
djarfasta samansafni af fylli-
röftum sem sést hefur á hvíta
tjaldinu. Myndin er byggö á
metsölubók Joseph Wam-
baugh's „The Choirboys".
Leikstjóri: Robert Aldrich
Aöalleikarar: Don Stroud
Burt Young
Randy Quaid
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
fi AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 <0^
Leadbelly
(svört tónlist)
Amerísk litmynd. Tónlist útsett
af Fred Karlin.
Aöalhlutverk:
Roger E. Mosley
James E. Brodhead
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
íslenzkur texti
Spennandi ný amerísk-ensk stórmynd í litum og
Cinema Scope. Leikstjóri John Huston.
Aöalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine,
Christopher Plummer.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Bönnuö innan 12 ára.
SIMI
18936
Maðurinn sem vildi
verða konungur
(The Man who would be King)
Morgunblaðið óskar
vaftir blaðburðarfólki
Kópavogur:
H 'ieröi
»rekka.
Austurbær:
Samtún
Hraunteigur
Hofteigur
Laugarteigur
Bogahlíö
Eskihlíð frá 15
Vesturbær:
Meistaravellir
Grenimelur
Úthverfi:
Selás
Tunguvegur
Kleppsvegur frá 118
Álfheimar I og II
L
KIPAUTCCRB RIKISINS
M/S Esja
fer frá Reykjavík miövikudaginn
9. þ.m., vestur um land til
ísafjaröar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö,.
(Tálknafjörö og Bíldudal um
Patreksfjörö.) ísafjörð,
Bolungarvík, Súgandafjörö,
Flateyri og Þingeyri.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 8. þ.m.
íslenzkur taxti.
í nautsmerkinu
Otj,
M-M-MASSE-R AF
DEJLIGE DAMER
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf ný dönsk kvikmynd, sem
slegiö hefur algjört met í
aösókn á Noröurlöndum.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nafnskírteini.
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
M/S Hekla
fer frá Reykjavík föstudaginn
11. þ.m., austur um land til
Vopnafjarðar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vestmanna-
eyjar, Homafjörð, Djúpavog,
Breiðdalsvík, Stöövarfjörð, Fá-
skrúösfjörö, Reyðarfjörð, Eski-
fjörö, Neskaupstað, Seyöis-
fjörð, Borgarfjörö eystri og
Vopnafjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 10. þ.m.
AUCLV'SINCASÍMINN EK:
22480
JRsrfltmbletitb
AFRIKA
EXPRESS
Hressileg og skemmtileg
amerísk-ítölsk ævintýramynd,
með ensku tali og ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
LAUGARáS
B I O
Sími 32075
Allt í steik
THIS MOVIE IS TOTALLY
Ný bandarísk mynd í sérflokki
hvaö viðkemur aö gera grín aö
sjónvarpi, kvikmyndum og ekki
síst áhorfandanum sjálfum.
Aðalhlutverk eru í höndum
þekktra og lítt þekktra leikara.
Leikstjóri:
John Landis.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Vinsamlega notiö bílastæöin
við Kleppsveg.
Lærið
vélritun
Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 10. ágúst. Kennsla
eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.00.
VélritunarskQlinn
Suðurlandsbraut 20
Fallegar snyrtitöskur
fyrir dömur og herra
Sól-
gleraugu
Lotion
Olíur
Krem
^HoltsapÓtek snyttivömdeild
^Langholtsvegi 84 Simi35213