Morgunblaðið - 05.08.1978, Page 7
JMORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978
7
Blaöafrétt eöa
blaöagrein
er sitt hvaö
Haraldur Blöndal skrif-
ar nýlega grein í dagblaö-
iö Vísi Þar sem hann
segir m.a.:
„íslenskir blaðamenn
hafa yfirleitt átt í miklum
erfiöleikum meö aö gera
greinarmun á frétt og
skoöun. Það er helst
Morgunblaöiö, sem gerir
Þar skýran mun á.
Morgunblaðið leggur
hins vegar mat á fráttir,
eins og raunar hin blööin
meö Því aö ákveöa stærö
fréttarinnar eöa staö
hénnar í blaöinu.
Önnur blöö eru hins
vegar því marki brennd,
að blaöamenn láta um of
skoöun sína í Ijós í
fréttum. Þannig fer inn-
rætingin fram. Sem
dæmi vil ég nefna, aö í
lok síðustu viku var sagt
frá stjórnarmyndunarvið-
ræöum í Vísi. Blaöamaö-
urinn oröaöi fréttina eitt-
hvaó á Þá leið, aö Fram-
sóknarflokkurinn ætti
eftir aó fallast á nokkrar
umbótatillögur AlÞýöu-
flokksins.
Hér er lagt pólitískt
mat á atburðina. Tillögur
AlÞýöuflokksins eru kall-
aöar umbótatillögur og
Því góöar, og umhugsun-
arfrestur Framsóknar-
manna er Þar meö oróinn
aó Þrjósku.
Þó er Vísir ekki mjög
illa skrifaöur að Þessu
leyti. Dagblaðið hins veg-
ar er yfirfullt af allskonar
fullyrðingum í Þessa átt,
— og Þaö sem verra er:
Starfsmenn Þess blaðs
eru einstaklega
ónákvæmir með staö-
reyndir, hvort sem Það er
vegna áhugaleysis,
Þekkingarleysis eöa
óskýrrar hugsunar.
Tíminn er nú á vega-
mótum, — Þjóöviljinn er
ekki blað heldur mál-
gagn, og er lesinn skv.
Því.“
„Nákvæmni
í frásögn
undantekning"
„íslenzkir blaðamenn
geta ekki sérhæft sig
með sama hætti og víóa
erlendis. Af Þessu leiöir,
aö Þeir veröa oft aó skrifa
um hluti, sem Þeir hafa
ekki tiltakanlega mikla
Þekkingu á . Slíkt ætti Þó
ekki að koma aö sök, ef
Þeir legðu sig fram um aö
setja sig inn í mál og
kynna sér Þau áóur en
Þeir skrifa um Þau. Á
Þessu vill verða mis-
brestur.
Einkaniega hef ég
orðið Þessa var í skrifum
Haraldur Blöndal
um dómsmál, en Þar er
vanÞekking blaðamanna
átakanleg. Þaó er sjald-
an, sem íslenskur blaða-
maður skrifar heila frétt
víllulausa ef hún er um
dómsmál, — öll hugtök
Þvælast fyrir Þeim og
nákvæmni i frásögn er
undantekning.
Gott dæmi um Þetta
eru skrif Halkfórs Hall-
dórssonar undanfarió um
Guöbjart heitinn Pálsson.
Ég hef eins og fleiri
lesið greinar Halldórs
Halldórssonar. Þaó er
hægt aó lýsa Þessum
greinum meö tveimur
oróum: illgirni og
heimsku.
Halldór Halldórsson
sýnir í Þessum greinum
sínum, aó hann er ekki
aó leita sannleikans í
málinu. Hann er aö reyna
aö koma höggi á Sam-
vinnubankann og Einar
Ágústsson og er aö reyna
aö sýna fram á glæpsam-
legar aðferðir bankans
eöa Einars í Þessu sam-
bandi.
Ekki hefur hann Þó
sýnt fram á, að Einar hafi
nokkuö til saka unnið
annað en aö Þekkja Guö-
bjart og er Það ekki
refsivert. Það er heldur
ekki refsivert af bankans
hálfu aó eiga viöskiptí við
Guöbjart. Halldór hefur
ekki sýnt fram á nein
refsiverö viöskipti Þarna
á milli.“
„Þá er líka til Þess aö
taka að flest Þau vió-
skipti, sem Halldór ræöir
um áttu sér staö fyrir um
10 árum eöa meira og er
sök, ef nokkur var, löngu
fyrnd.
Guðbjartur Pálsson
lést stuttu eftir aó hann
var handtekinn með
ólöglegum hætti og sætti
hraklegri meðferð sinna
yfirheyrsluaðila.
Meöan hann var í varö-
haldi voru ýmis einka-
skjöl hans tekin af Þess-
um yfirheyrsluaöilum. Ég
fæ ekki betur séö en i
Halldór Halldórsson hafi
Þar komist meö puttann
í, — allavega er hann
meö undir höndum skjöl,
sem hann hefur enga
lagalega heimild til Þess
aö vera meö.
Guöbjartur Pálsson átti
böm. Þessi börn eiga aö
lögum Þá réttarvernd, aö
faðir Þeirra sé ekki svert-
ur meö óviöurkvæmileg-
um hætti. Þessi börn eiga
líka Þá vernd að lögum,
aö óviðkomandi maóur
úti í bæ fari ekki meö
skjöl fööur Þeirra, eöa illa
fengin afrit af Þeim og
birti í blöðum í hagnaóar-
skyni. ..“
DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11
árdegis. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Organleikari Ólafur Finns-
son.
HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl.
11 árdegis. Sr. Arngrímur Jóns-
son. Organleikari Helgi Braga-
son.
IIALLGRÍMSKIRKJA. Messa
kl. 11 árdegis. Lesmessa n.k.
þriðjudag kl. 10:30 árdegis.
Beðið fyrir sjúkum. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN. Messa kl.
10 árdegis. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
GRENSÁSKIRKJA. Messa kl.
11 árdegis. Altarisganga.
Halldór S. Gröndal.
BÚSTAÐAPRESTAKALL.
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis.
Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson.
NESKIRKJA.Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Kjartan Jónsson
guðfræðinemi prédikar. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
KÓPAVOGSKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr.
Árni Pálsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Skírnarguðsþjónusta kl. 11 ár-
degis. Gunnþór Ingason sóknar-
prestur.
ELLIIIEIMILIÐ GRUND.
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Lárus Halldórsson messar.
HJÁLPRÆÐISHERINN. Kl.
20:30. Fagnaðarsamkoma fýrir
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúkas 18.
Farísei og tollheimtumaður
LITUR DAGSINS: Grænn.
Litur vaxtar og þroska.
nýjan deildarforingja, major
Gudmund Lund, og frú Lilly.
FÍLADELFÍUKIRKJAN.
Guðsþjónustur helgarinnar
verða í sumarmóti hvítasunnu-
manna að Kirkjulækjarkoti í
Fljótshlíð. Einar J. Gíslon.
DÓMKIRKJA Krists konungs,
Landákoti. Lágmessa kl. 8:30
árdegis. Hámessa kl. 10:30
árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis.
Alla virka daga er lágmessa kl. 6
siðdegis nema á laugardögum þá
kl. 2 síðd.
FELLAHELLIR. Guðsþjónusta
kl. 11 árdegis. Ágúst K. Eyjólfs-
son þjónar fyrir altari.
KAPELLA St. Jósefs systra
Garðabæi Hámessa kl. 2 síðdeg-
is.
EF ÞAÐ ER FRL' T-
NÆMT ÞÁ ER ÞAt> l
MORGUNBLAÐINU
Al'GLVSING A-
SÍMINN ER:
22480
Viö stelpurnar
í ísbúöinni
veröum á
staönum um
helgina og
tökum þaö ísí
meö dýfu.
ísar meö öllum
brögöum.
ísbúöin
v/Hlemm
I öllum
bænum
sveltið ekki
um verzlunarmannahelgina
Takiö meö ykkur Kráarham-
borgara í maga í ferðina.
Ferlega þykkur og flottur borg-
ari, gæti veriö þingeyskur eftir
undrauppskrift Kidda Kráar-
bónda meö hráum lauk, tómat-
sneiö, frönskum og hrásaiati.
Sé þig
í Kránni
KRAJN
v/Hlemm