Morgunblaðið - 05.08.1978, Side 19

Morgunblaðið - 05.08.1978, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978 19 Þetta gerðist Blaðamennimir greiddu Moskvu. 4. ágúst. AF. CRAIG R. Whitney, blaðamaður við New York Times, greiddi í dag sekt þá, sem sovéskur dóm- stóll hafði skipað honum að greiða vegna þess að Whitney og félagi hans, Harold D. Piper, neituðu að draga til baka skrif sín um réttarhöldin yfir andófs- manninum Zviad Gamsakhurdia. Whitney greiddi einnig sektina, sem Piper var gert að greiða og auk þess greiddi hann málskostn- að. sektina „Eg greiði sekt mína með hálfum hug, því að ég vil ekki að sú ákvörðun mín, að greiða hana, sé skilin þannig, að ég hafi sætt mig við úrskurð dómstóla," sagði Whitney. Whitney og Piper var skipað að greiða 50 rúblna sekt (22.100 krónur), þegar þeir neituðu að draga opinberlega til baka frásögn sína af réttarhöldum yfir sovésk- um andófsmanni. Þeir fullyrtu að réttarhöldin hefðu verið sett á svið. Myndin hér að ofan er af trélíkani af „geimskutlunni“ við Kennedy-geimstöðina í Florida, en þar er nú verið að skipuleggja næstu ferð „geimskutlunnar“. Stendur til að sú ferð verði til Skylab en geimfarar um borð í Skylab taka að sér stjórn „geimskutlunnar“ er hún kemur þangað. Þaðan mun „geimskutlan“ annaðhvort verða send á hærri braut umhverfis jörðu eða þá að hún snýr aftur til jarðar. Þau eru vinsælasta viðfangsefni ljósmyndara um víða veröld þessa daganai Karóli'na fyrrv. prinsessa og brúðgumi hennar Philippe Junot. Hér á baðströnd í New Jersey en hingað komu þau ásamt furstafrúnni í Monakkó til að heilsa upp á ömmu Karólínu sem gat ekki verið við brullaup þeirra sakir elli og hrumleika. Gasbruni í Iowa Fort Madison. lowa 4. ágúst AP. PRÓPANGASleiðsla sprakk í dag í suðausturhluta Iowa fylkis í Bandaríkjunum, með þeim afleiðingum að bónda- býli eyðilagðist og tvær aldraðar manneskjur létu lífið. Þá slösuðust einnig sex aðrir í sprengingunni. Eldurinn §em kviktiaði við sprenginguna brenndi til grunna íbúðarhús, hlöðu, bílskúr og tvö útihús á einum bóndabæ, en auk þess skemmdust tvö önnur íbúðar- hús, að því er heimildir hermdu. „Eldstungurnar stóðu hátt í loft upp,“ sagði Carol Faeth, sem býr í nágrenni við slysstaðinn. „Þetta var gam- alt timburhús og stór gömul timburhlaða og húsin bara fuðruðu upp. Þetta var alveg eins og kyndill," sagði Faeth. Erlent. 1973. — Tveir hermdarverka- menn úr hryðjuverkasamtökun- um Svarti September ráðast með handsprengjum og vélbyss- um á farþega á flugvellinum í 1675 — Oddur Sigurðsson lög- Aþenu. Þrír láta lífið og 55 maður 1741 — Hjálmar Jónsson særast. frá Bólu 1875 — Bólu-Hjálmar 1%2 — Bandaríska kvik- dæmdur 1839 — Hátíðarhöld á myndaleikkonan Marilyn Þingvöllum 1874 — „Útiiegu- Monroe finnst látin í íbúð sinni í maður“ Einars Jónssonar gefinn Los Angeles. landinu 1904 — D. Guðlaugur 1952 — Japan tekur aftur upp Gíslason bæjarfógeti 1913 — F. stjórnmálasamband við Kína. Eirikur Kristófersson 1892 — 1949 — Bandaríkin hætta Guðmundur Einarsson frá Mið- efnahagsaðstoð sinni við Kína. dal 1895. — Rúmlega sex þúsund manns Aímæli dagsins. farast í jarðskjálfta í Equador. — Neii Armstrong, bandarísk- 1914 — Austurríki — Ung- ur geimfari og fyrsti maðurinn verjaland lýsij stríði ó hendur sem steig fæti sínum á tunglið Rússum. (1930—), John Huston, banda- 1884 — Hornsteinn Frelsis- rískur kvikmyndaleikstjóri styttunnar er lagður í mynni (1906—). New York-hafnar. Orð dagsins. 1858 — Lokið er við að leggja — „Karlmenn hafa yfirleitt fyrsta sæsimastrenginn yfir meiri áhuga á konum, sem hafa Atlantshaf. áhuga á þeim, en konum með Innient. fallega fætur." Marlene Die- — Þing\>allafundur 1848 — D. trich, þýzk-ættuð leikkona, Br.vnjólfur Sveinsson biskup (1901 — ). Farber í Hackensack, New Jersey, 4. ágúst. Reuter. MYRON Farber, fréttamaður New York Times, hóf í dag að afplána fangelsisvist sem hann var dæmdur í fyrir að neita að afhenda ýmis skrif- leg gögn sem vitað var hann hefði undir höndum varðandi morðmál. Farber hefur bar- izt mjög fyrir því að fangels- fangelsi isdómurinn yrði ógiltur, en í kvöld var lokaniðurstaða kveðin upp. Farber er fertug- ur og upphaf málsins var að hann fór að grafast fyrir um dularfull dauðsföll sem urðu á litlu sjúkrahúsi í New Jersey fyrir allmörgum ár- um. Greinaflokkur sá sem hann ritaði leiddi til að maður var handtekinn og ákærður fyrir morð. London. 4. ájíúst. Reuter. ENN íéll dollarinn í verði gagn- vart evrópskum gjaldmiðli í dag en kaupæðið, sem greip um sig eítir fail hans í gær, minnkaði aftur í dag. Gagnvart japanska jeninu hef- ur dollarinn staðið nokkurn veginn í stað síðan í gær en þá komst hann upp í 190 jen úr 183,3 fyrr í vikunni. Fjármálaráðherra Costa delSol: Brjóstin skal hylja klæðum Malasa. Spáni 4. áKÚst. Reuter. Héraðsstjórinn í Malaga lagði í dag blátt bann við því að konur væru naktar að ofan á baðströnd- inni á Costa del Sol. Hefur baðstrandarvörðum verið fyrir- skipað að sjá til þess að konur gangi ekki berar fyrir ofan beltis- stað á baðströndinni. Japans. Tatsuo Murayama, telur að jenið muni brátt falla í verði eftir þá gífurlegu hækkun sem hefur orðið gagnvart bandaríkja- dal 8.1. tvær vikur. Sérfræðingar í gjaldeyrismálum benda ekki á neina ákveðna orsök fyrir falli dollarsins gagnvart evrópskum gjaldmiðli í dag en segja hann enn hafa vantraust á gjaldeyrismarkaðinum. I gær komst bandaríkjadalur í alger), lágmark í Sviss og var á 1.6890 svissneska franka. Seðlabankinn í Frankfurt keypti 16.6 milljónir bandaríkjadála eftir að dollarinn féll úr 2.0335 mörkum niður í 2.0285 í dag og í London féll hann úr 2.0330 mörkum í 2.0270 mörk. Það er álit ýmissa sérfræð- inga í gjaldeyrismálum að ráðandi aðilar á gjaldeyrismarkaðinum muni reyna að koma dollaranum niður fyrir tvö mörk og er það lægsta staða hans gagnvart evr- ópskum gjaldmiðli s.l. hálft ár. Kröftugur jarð- skiálfti í Chile Santiago — 4. ágúst — AP. UM 20 manns slösuðust alvarlega í námaborgunum Copiapo og Potrerillas í Chile í kröftugum jarðskjálfta, sem þar varð á fimmtudag. Óttazt er einnig, að fjöldi námamanna, sem voru að störfum í námum þegar skjálftinn varð, hafi látizt. Um það bil 50 hús eyðilögðust í skjálftanum og nokkrum minni skjálftum, sem honum fylgdu. Rafmagnslaust varð um tíma á þessu svæði og járnbrautarsamgöngur stöðvuð- ust. Skj'álftinn mældist 6,7 stig á Richter-kvarða og átti upptök sín í Kyrrahafinu um 30 mílur frá Copiapo. Hans varð vart í allt að 850 mílna fjarlægð frá Copiapo. VEÐUR víða um heim Akureyri 12 alskýjað Amsterdam 19 skýjaö Apena 34 bjart Barcelona 26 lóttskýjaó Beriín 25 sól Briissel 23 bjart Chicago 23 bjart Frankfurt 25 skýjaó Helsinkí 22 skýjaó Jerúsalem 27 sól Jóhannesarborg 21 sól Kaupmannahöfn24 skýjað Lissabon 25 sól London 21 skýjaó Los Angeles 27 skýjað Madrid 32 sól Majorka 31 léttskýjaó Malaga 29 heióskírt Miami 31 hilfskýjaó Montreal 24 skýjaö Moskva 28 bjart New York 29 rígning Osló 22 skýjaó París 21 skýjaó Rómaborg 30 skýjað Stokkhólmur 2* sól Sydney 18 bjart Tel Aviv 28 sól Tókíó 32 skýjaó Vancouver 26 léttskýjaö Vínarborg 25 sól Bandaríkin selja Egyptum Kairó. 4. ágúst. Reuter. DAGBLAÐIÐ Al-Ahram skýrði I frá því í dag, að Egyptaland og Bandaríkin hafi skrifað undir samning, þar sem kveðið er á um kaup Egypta á 50 F-5E orrustu- þotum. Dagblaðið hermir að samning- urinn hafi verið undirritaður á miðvikudag. Þá segir blaðið einnig 50 þotur að Egyptar fái 10 fyrstu vélarnar fyrir lok þessa árs. Carter Bandaríkjaforseti fékk fyrir skömmu samþykkt þingsins til að selja Egyptum þotur þessar, sem og að selja Saudi-Arabíu 60 F-15S orrustuþotur og Israel 15 F-15S og 5 F-16S þotur. Al-Ahram sagði að nú væru nokkrir egypzkir flugmenn í Bandaríkjunum, þar sem þeir fái þjálfun í að fljúga vélunum. Enn sveifl- ast dollarinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.