Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 TJtvarp kl. 21.10: Leikrit eftir ungan norskan höfund Still-longs ullarnærföt Kuldafatnaður Regnfatnaður Vinnufatnaður Vinnuhanzkar Gúmmístígvél Ullarlestar Sokkahlífar Klossar SLÖNGUKLEMMUR nota hinir vandlátu. Stæröir frá 1/4“ til 12“. Vængjadælur Gúmmíslöngur Loftslöngur Bensínslöngur Brunaslöngur Hverfisteinar í kassa, og lausir Rafmagns- hverfisteinar Mótorlampar Músagildrur Rottugildrur Útsögunarsagir Silfursagir Bakkasagir Sagarblöð Tréraspar Þjalir, allsk. Bómullargafn Nælongarn Hörgarn Bambusstengur Hessianstrigi Segldúkur Skrautkeðjur Garðgafflar Kartöfluhakar Kúlugafflar Garðhrifur Plastkörfur Fötur Ristuspaðar Stunguskólfur Jarðhakar Járnkarlar Gluggakítti fyrir gróðurhús í 5 kg. dnk. kr. 1282.- “ 10 kg. dnk. kr. 2460.- “ 25 kg. dnk. kr. 5731.- Ánanaustum Útvarpsleikritið, sem flutt verður í kvöld, nefn- ist „Frekari afdrif ókunn“. Verkið er norskt og er eftir Rolf Thorsen en þýðinguna gerði Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri er Róbert Arnfinnsson en leikendur eru Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Valur Gíslason, Guðrún Stephensen, Gísli Alfreðsson og Þóra Frið- riksdóttir. Flutningur leikritsins tekur tæpa klukkustund. Efni leikritsins er á þá leið, að Jan Gaasö kemur í fæðingabæ sinn og minn- ist þá atburða frá stríðs- árunum, þegar hann, ung- ur maður um tvítugt, tók þátt í neðanjarðarstarf- semi. Hann lenti þá m.a. í því að leita uppi svikara, sem gaf Þjóðverjum upp nöfn föðurlandsvina, en slíkum mönnum var sjaldnast sýnd nein misk- unn. Og nú, 35 árum síðar, leggur Gaasö þá spurn- ingu fyrir sig, hvort nokk- urn tíma geti verið rétt- lætanlegt að drepa með- bróður sinn. Leikrit þetta er annað leikrit Rolf Thorsens en hann er í hópi yngri höfunda í Noregi. Fyrir fyrsta leikritið, „Möte í stillheten", fékk hann 2. verðlaun í samkeppni norska útvarpsins. Útvarp ReykjaviK FIM41TUDKGUR 14. scptember. MORGUNNINN_________________ 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir 7.10 Létt Iök og morgunrahb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins" (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 Samanburður á vöru- verðlagningu. Þórunn Klem- enzdóttir flytur þáttinn. 1100 Morguntónleikar. Ffl- harmóníusveit Lundúna leik- ur „Tintagel", sinfónískt Ijóð eftir Arnold Bax( Sir Adrian Boult stjórnar/ Lazar Berg- man og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rachmaninoff. Claudio Ahhado stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan. „Brasi- líufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (26). 15.30 Miðdegistónleikar. Richard Laugs leikur á píanó „Fimm húmoreskur" op. 20 eftir Ma?t Reger. Dietrich Fischer-Dieskau syngur ljóðsöngva eftir Anton Webern og Alban Berg( Aribert Reimann leik- ur með á pi'anó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt. Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Frétfaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Ilrafninn og rjúpan Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt við Arnþór Garðarsson dýra- fræðing, Árna Björnsson þjóðháttafra-ðing og Grétar Eiríksson tæknifræðing. Lesari. Valdemar Helgason. 20.50 Einleikur í útvarpssal Ragnar Björnsson leikur á píanó Sónötu nr. 21 op. 53 í C-dúr, „Waldstein“sónötuna eftir Ludwig van Beethoven. 21.10 Leikrit. „Frekari afdrif ókunn" eftir Rolf Thoresen. Þýðandi. Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri. Róbert Arnfinns- son. Persónur og leikendur. Jan Gaasö/ Þorsteinn Gunnarsson, Inger Gaasö/ Guðrún Stephensen, Anna Gaasö/ Þóra Friðriksdóttir. Pedersen/Valur Gíslason. Verkefnastjórinn/ Gísli Alfreðsson, Einar/ Sigurður Karlsson. 22.05 Kvartett í Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann Jörg Demus og félagar úr " Barylli-kvartettinum leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 15. septembcr MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabh. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. TónleikaC 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna. Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins" (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enn. Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar. Arth- ur Grumiaux og Dinorah Varsi leika Sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Guillaume Lekau./ Kammer- sveitin í Stuttgart lcikur Strengjaserenöðu op. 6 eftir Josef Suk; Karl Miinchinger stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegissagan. „Brasi- líufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (27). 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið; — XVI.Uppskerutími. 17.40 Barnalög 17.50 Upphaf Sjálfsbjargar. Endurtekinn þáttur Gísla Helgasonar frá síðasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDIO_______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Undir beru lofti; annar þáttur 20.00 Sinfónískir tónleikar 20.30 „Þú ættir að hugsa þig um tvisvar", smásaga eftir Luigi Pirandello borkell Jóhannesson þýddi. Jón Gunnarsson leikari les. 21.05 Ljóðsöngvar eftir Franz Schubert Christa Ludwig syngur, Ir- win Gage leikur á píanó. 21.30 Úr vísnasafni Utvarps- tfðinda Jón úr Vör flytur. 21.40 André Watts leikur á píanó Paganini etýður eftir Franz Liszt. 22.00 Kvöldsagan, „Líf í list- um“ eftir Konstantín Stani- slavskí Kári Halldór les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón, Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 15. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er gamanleikarinn Zero Most- cl. býðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Mussolini Hin fyrri tveggja breskra heimildamynda um Benito Mussolini. járnsmiðssoninn scm um tveggja áratuga skeið var einra-ðisherra á Ítalíu. í þáttunum er lýst æsku Mussolinis, stjórn- málafcrli hans og falli. Einnig er gerð grein fyrir persónulegum vandamálum hans. Fyrri þáttur. Á framabraut Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Síðari þáttur er á dagskrá föstudaginn 22. scptember. .55 Kalahari (L) (Sands of the KaJahari) Bandarfsk bíómynd frá ár inu 1965. Aðalhlutverk Stanley Bak- er, Stuart Whitman og Susannah York. Lítil farþegaflugvél brot- lendir í Kalahari-eyðimörk í Afríku. Einn farþeganna er sendur cftir hjálp, en hinir reyna að hjarga sér eftir bestu getu. Þýðandi Ragna Ragnars. 1.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.