Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978
MORÖdfc-, 'v
Mtfinu
GRANI göslari
(OPIB
COHNMblN
HOVLE-
Noi. skammturinn á diskinum
hcfur okkert minnkaö. en við
hiifum aftur á móti hækkað
loftið yfir salnum.
„Mafíuf oringi’ ’
afhjúpaður?
725 ... 72fi ... 727 ... 728 ... mammamía ... mammamía.
Ég segi yður satt. frú. þessi
hók. „Lærið að muna hetur“.
hefur hjargað mörgu hjóna-
bandinu meðal stressaðra!
„Kæri Velvakandi.
Það vakti mikla athygli meðal
almennings og fjaðrafok meðal
fréttamanna, þegar Ingvar Gísla-
son, alþingismaður, hóf skrif sín
um „fréttamafíuna". En svo kallar
hann þá blaða- og fréttamenn, sem
með lognum, tilbúnum eða vísvit-
andi mistúlkuðum fréttum, frá-
sögnum og skrifum hafa snúið
almenningsálitinu til sinna rót-
tæku skoðana, og alfarið gegn allri
viðleitni fyrrverandi ríkisstjórnar
til að hafa hemil á óðaverðbólg-
unni um leið og þeim tekjulægstu
í þjóðfélaginu var tryggð ekki
lakari staða; heldur betri en áður.
Mörgum þótti Ingvar harður í
dómum sínum og ekki vantaði
kvein og hróp þeirra, sem réttilega
undan sveið. Þeim er þetta ritar
þótti þó verst að í skrifum þessum
skyldu ekki fleiri áþreifanleg
dæmi dregin fram, því af nógu
hefur verið að taka á síðustu
misserum. Má t.d. benda á hina
einstæðu „frétta-“ og „samanburð-
ar“-þætti Guðjóns Einarssonar í
sjónvarpinu frá nágrannalöndum
okkar.
Þessir þættir voru grófleg mis-
notkun hlutlausrar frétta-
mennsku, þeir voru hluti hins
rotna en skipulagða áróðurs rót-
tækra sérhagsmtinahópa, sem mis-
notuðu m.a. opinberar trúnaðar-
stöður sínar til að koma höggi á
ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar.
Sú ríkisstjórn var ekki aðeins
pólitískur andstæðingur þessara
manna í venjulegum skilningi
heldur andstæðingur þessa harð-
snúna sérhagsmunahóps í óhóf-
legri kaupkröfugerð þeirra, á sama
tíma og verið var af stjórnvöldum
að tryggja þá sem minnst máttu
sín gegn óðaverðbólgunni.
• Lögum samkvæmt varð fjár-
málaráðherra fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar að gegna því lítt
vinsæla hlutverki að gæta hags-
muna þjóðarheildarinnar í samn-
BRIDGE
Umsjón: PM Bergsson
Eitt af aðalsmerkjum reynds
spilara er að vera tillitssamur við
félaga sinn. Sérlega mikilvægt í
vörn en þá reynir mjög á aðlögun
og hæfni manna til samvinnu.
Eitt af mörgu, sem hugsa þarf
um er að hjálpa makker og eiga
þannig þátt í að leiðbeina honum.
Allir vilja sleppa við villur sjálfir
og ekki er minni ástæða til að
makker sleppi líka við þær.
Suður gaf, austur-vestur á
hættu.
COSPER
Norður
S. -
H. 854
T. DG982
L. D10932
©PIB
COHNMCIN
COSPER
Vestur
S. K104
H. 972
T. K754
L. G86
Austur
S. 852
H. DG1063
T. 10
L. ÁK54
Væri bara rétt að hringja í fagmann til að stilla
flygilinn.
Suður
S. ÁDG9763
H. ÁK
T. Á63
L. 7
SaKnirnar.
Suður Vestur
2 Lauf —
4 Spaðar allir pass.
Norður Austur
2 Tifflar —
Vestur spilaði út laufsexu.
Austur tók slaginn með ásnum og
spilaði til baka tígultíu.
Sagnhafa grunaði hvað var á
seyði. Hann tók slaginn með ás,
tók á trompásinn og spilaði
gosanum. Austur hafði sagst ekki
eiga laufkónginn þegar hann tók
fyrsta slaginn með ásnum. Eðli-
lega var því ekki um annað að
ræða fyrir vestur en að taka
spaðagosann með kóngnum, taka á
tígulkónginn og láta austur
trompa tígul.
Til að ganga frá öllum hnútum
og tryggja fjórða slaginn með
trompuninni sýndi austur tromp-
lengd sína með því að að láta
áttuna í ásinn og síðan tvistinn.
Þetta lofaði þrem trompspilum og
vestur gat alls ekki verið í vafa um
til hvers var ætlast.
Kirsuber í nóvember
Framhaldssaga eftir Mariu Lang
Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói
I
65
— Þú verður að hlífa
hjartanu ...
— Farðu nú gætilega með
þÍK-
Og læknirinn hafði klykkt út
mcð því að segja.
— Nei, ég get ekki gefið til
baka af fimm þúsund króna
seðli. Og ég get ekki varizt því
að hugsa um að það getur verið
varasamt að veiía svona seðlum
í kringum sig. Einn góðan
veðurdag verður þú sleginn
niður og rændur.
En unga aðstoðarstúlkan,
sem vann hjá Sverin og hafði
verið beðin að hlaupa út og
skipta peningunum. hafði bros-
að elskulega og sagt<
— Æ, nei. það væri nú alveg
voðalegt.
Zaeharías hafði lika brosaö
þegar hann stikaði yfir torgið
í áttina að apótekinu. Hún var
orðin fullorðin stúlka og virtist
ætla að verða Ijómandi löguleg
táta. dóttir hans Jósefs Jern-
feldts. Og elskuleg og blíð hafði
hún verið líka.
Aftur á móti hafði hann ekki
mætt siíku viðmóti hjá þessari
heimsku ieiðinlegu eiginkonu
bróðursonar síns þegar hann
leit við hjá henni í Prestgötu
fyrir kurteisissakir og hún
hafði verið tilneydd að bjóða
honum upp á kaffi.
Eitt andartak hvarflaði að
honum að hann hefði verið að
trufla stefnumót, en í hans
augum hafði Nanna Kasja
verið svo leiðinleg og konuieg
og ungi maðurinn hafði virzt
svo feiminn og hlédra-gur að
Zacharías hugsaði ekki meira
út í það. Hann þafði verið á svo
miklum þönum allan morgun-
inn að hann var móður og
másandi og hann naut þess að
hvíla sig smástund og þáði
fegins hugar kaffið og nýbkað-
ar smákökurnar.
Nanna Kasja hafði talað í
síbylju u.m veðrið.
— Á Valhorgarmes.su var
fullt tungl — og manstu eftir
þrumuveðrinu í sumar? Og nú
er allt í einu búið að snjóa einu
sinni, þótt ekki sé kominn
nóvember enn.
— Það var sómaveður á
markaðnum, sagði Zacharías
með fullan munninn af
sætindunum. Og það er ekki
snjór í dag. Heldur rigning.
Frá veðrinu vék hún sér
síðan að því að tala um
hækkandi verðlag á öllu.
— Það er meiri hryllingur
inn hvað allt er orðið dýrt.
Kálfakjötið hefur stórhækkað
og nælonsokkarnir eru komnir
í fimmtíu krónur.
Gamli maðurinn hafði horft
á hana fullur fyrirlitningar og
þegar hún gekk snúðugt út í
eldhúsið sneri hann sér að
þessum geðuga unga manni
sem var klæddur stórmynstr
uðu peysunni. og var svo
notalegur í viðmóti. Þegar frú
Ivarsen kom aftur með kaffi-
könnuna sat Matti og hlustaði
þolinmóður og elskulegur á
frásagnir Zacharíasar af ann-
ríki hans um morguninn.
Nanna Kasja hafði vit á að
leggja ekkert til málanna. fyrr
en hann dró veskið fram.
— Ja, guð minn almáttugur,
sagði hún — þvflík ókjör af
peningum.
Meira að segja Matta hafði
orið starsýnt á þennan digra
sjóð sem var að sprengja utan
af sér veskið.
En Zacharias gamli skildi
aðeins eftir fáeina hundrað
króna seðla sem fjarstaddur
frændi hans hafði lánað honum
eða borgað eitthvað fyrir hann
með. En það var auðséð að
honum var skemmt vegna
öfundar þeirra.
Hann var næstum kominn í
prýðilegt skap þcgar hann
kvaddi. Og þrátt fyrir við-
varanir læknisins lét hann sig
ekki muna um að fara inn í
Veitingahús 47 og panta sfld og
steik og eftirrétt. Þegar hann
hafði síðan sturtað í sig snapsi
og púrtvíni veitti Klemens —