Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 23 Frumort Ijóð eftir Guðrúnu Jónsdóttur, 11 ára, Eyjanesi, Hrútafiröi. Steinarnir Þaö er eðli steinanna að liggja. Það er eðli steinanna að byggja hús úr steini og möl. Steinar eiga engra kosta völ. e Það er eöli steinanna að vera kaldir. Það er eöli steinanna að vera kvaldir. Þaö er eðli steinanna aö vera harðir. Það er eðli steinanna að vera barðir. Það er eöli steinanna að kveljast. Það er eðli steinanna að seljast kaupmönnum og byggingarmönnum. Ef steinar væru lifandi myndu peir kalla é hjálpl Blá eða María ok Gunna voru á leið í skólann. „Mikið sá ójí fallena dúkku í leiktækjabúðinni í sær." sajíði María. „Éj? sá hana líka." sajtði Gunna. „Oj; éj; óskaði mér svo heitt. að éj; ætti svona dúkku. Fannst þér fiitin ekki fín. svona fallejta hlá?" „Blá?" svaraði María. „Nei, j;óða. þau voru j;ra'n." „Nei. nei." svaraði Gunna. „Fötin voru blá og hárið fallega gult." „Nei. heyrðu mig nú." svaraði María. „Hún var í gra num fötum með diikkt hár!" „I>ú lýgur." sagði Gunna. „Ég lýg ekki." svaraði María. „I>ú gerir það víst." frussaði Gunna. Og svo urðu þær óvinir. I>ær voru báðar alveg vissar í sinni sök. hvernig dúkkan var klædd og með hvernig háralit hún var. I>ær gengu inn á skólalóðina. en töluðu ekki saman lengur. Allan daginn yrtu þær ekki hvor á aðra. Þær settu upp svip, þegar þær hittust í frímínútun- um. Svo lauk skólanum og þaæ gengu heim á leið. Kln þa*r tiiluðust ekki við. Báðar voru vissar um. að þær hefðu rétt fyrir sér. Seinna um daginn gekk María niður að húðinni. Ilún leit 1 gluggann og skoðaði brúðurnar vandlega. Þarna stóð brúða í skínandi fallegum fötum. En hún hafði hvorki gult né diikkt hár. það var brúnt. María varð alveg grœn? hissa og velti því fyrir sér. hvernig gæti staðið á þessu. En þá kom Gunna. Ilún var í þann veginn að snúa við. þegar hún sá Maríu. en þá datt henni í hug. að nú gæti María einmitt séð. að hún hafði rangt fyrir sér. svo hún hélt áfram. „Nú geturðu séð. að fötin eru gra-n?" sagði María og benti á fallegu dúkkuna. I>ær ákváðu að fara inn í húðina og ræða við afgreiðslu- fólkið. „Ilvað var það fyrir ykkur?" spurði afgreiðslustúlkan. „Dúkkan. sem stóð hérna út í glugganum í gær — var hún ekki í grænum fötum með dökkt hár?" spurði María varlega. ...lú. það er alveg rétt." svaraði afgreiðslustúlkan. „En ég sá hrúðu. sem var í hláum fötum með gult hár í glugganum í gær... stamaði Gunna. „I>að er alveg rétt." svaraði afgreiðslustúlkan og leit á þa-r til skiptist. Stúlkurnar litu undrandi hvor á aðra. Hvernig gat þetta átt ser stað? Afgreiðslustúlkan hló dálitla stund. en sagði þeim síðan að hrúðurnar hefðu verið tvær. Fyrst ein í grænum fötum með diikkt hár. en síðan kom maður inn og kévpti hana. og þá var hin sett út í gluggann. En svo seldist hún líka. og þá setti ég þessa með brúna hárið." sagði hún að lokum. „I>ið hiifðuð sem sagt báðar rétt fyrir ykkur". (I>ýtt úr sænsku) Félag Sambands fiskframleiðenda: „Ekki möguleiki til fiskverðshækkunar’ ’ Á AUKAFUNDI Félags Sambandsfiskframleiðenda sem haldinn var á Húsavík fyrir nokkrum dögum, var bent á í ályktun að þær ráðstafanir, sem ríkisstjórnin hefði þegar gert, veitti ekkert svigrúm til fiskverðshækkunar og fól fundurinn fulltrúa sínum í Verðlagsráði að vinna í samræmi við það. í ályktununum fundarins segir m.a.i „Fundurinn telur ófært ósam- ræmi í ráðstöfun þess hluta gengishagnaðar sem ekki fer í Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. Útgerðin fær 25% gengishagnaðar óafturkræft í sinn hlut, en gert er ráð fyrir að fiskvinnslan endur- greiði þau 25% gengishagnaðar sem henni eru ætluð og ekkert tillit tekið til gengistaps af lánum fyrirtækjanna. Vegna sérstakar erfiðleika í saltfiskverkun telur fundurinn nauðsynlegt að heimiluð verði hækkun viðmiðunarverðs Verð- jöfnunarsjóðs fyrir alla saltfisk- framleiðslu ársins 1978. Vegna sölutregðu á fiskmjöli og verðlækkunar telur fundurinn eðlilegt að framleiðendur fái að selja birgðir sínar á hinu nýja gengi og skorar á stjórnvöld að verða við því. Afleiðing rekstrartaps og verð- bólguþróunar undanfarinna miss- era er sú, að safnast hafa upp miklar lausaskuldir hjá fisk- vinnslufyrirtækjum og veldur það í mörgum tilfellum óvissu um áframhaldandi rekstur, jafnvel þó að rekstrargrundvöllur væri við- unandi. Fundurinn telur því nauð- synlegt að mjög fljótt verði útvegað fjármagn til þess að breyta lausaskuldum í föst lán til langs tíma á viðráðanlegum kjör- um. Fundurinn telur óhjákvæmilegt annað en að vextir afurða- og rekstrarlána verði lækkaðir, eins og fyrirheit hefur verið gefið um, til samræmis við það sem sam- keppnisþjóðirnar búa við. Enn- fremur að tryggður verði aðgang- ur að fjármagni til þess að ljúka framkvæmdum, sem standa yfir og eru óarðbærar, þar sem ekki hefur verið hægt að ljúka þeim vegna fjárskorts. Nauðsynlegar nýframkvæmdir, véla- og tækja- kaup, til hagræðingar í rekstri er ekki síður nauðsynlegt að fjár- magna á hagkvæman hátt. Fundurinn gerir kröfu til þess að nú þegar verði felld niður aðflutningsgjöld og sölugjald af fiskvinnsluvélum og tækjum, til samræmis við það sem annar samkeppnisiðnaður býr við. Og ennfremur að sölújyöld verði felld niður af viðgerðarþjónustu fisk- vinnslunnar. Finlux er frábær finnsk framleiósla. In - Line myndlampi (RCA). Kalt einingakerfi. Snertirásaskipting. Spennuskynjari. Vióarkassi Möguleikar fyrir plötu og myndsegulbandstæki BORGARTUN118 REYKJAVÍK SÍMI 27099 FinluxísJ L 22“ kr. 410 pús. 22“ m/fjarst. kr. 460 pús. 26% kr. 465 Þús. ! 26“ m./ fjarst. kr. 525 Þús. Fínlux Fínlux Fínlux Finlux Finlux Finlux AÐRIR ÚTSÖUSTAÐIR: Reykjavik: Radió & Sjónvarpsverkst. Laugav.147 Grindavik: Versl. Báran Selfoss: Höfn h/f. Vestmannaeyjan Kjarni s/f. Höfn Hornafirði: K.A.S.K. Stöóvarfjöróun Kaupfélag Stöófirðinga Eskifjöróur Versl. Elísar Guónas. Seyóisfjöröun Stálbúðin Egilstaðir: Rafeind Vopnafjöróur Versl. Ólafs Antonssonar Húsavik: Kaupfél. Þingeyinga Akureyri: Vöruhús K.E.A. Dalvik: Ú.K.E Ólafsfjöróur Valberg h/f. Ólafsfjöróur Kaupfélagið Siglufjöröur Ú.K.E. Sauöárkrókur Kaupfél. Skagfirðinga Blönduos: Kaupfél. Húnvetninga Hvammstangi: Kaupfél. V-Húnvetninga Hólmavik: Risverslunin Bolungarvík: Radióv. Jóns B. Haukssonar Tálknarfjöróur Kaupfél. Tálknafjarðar Ólafsvik:Tómas Guðmundsson Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.