Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 Barna- og fjölskyldusíðan Þórir S. (iuðl>er«.sson RúnaíiisladóHir ___________________BR./M ^ Eitthvað vantarT Fljótt á litið virðist okkur þessar tvær myndir nokkuð líkar, næstum því eins. En þær eru það ekki, þegar betur er að gáð. Athugaðu, hvort þú finnur þrjá hluti, sem vantar á neðri myndina, en eru á þeirri efri. Ekki skoða myndina nema í 15 sekúndur. og efna- Mannslikaminn er að mestu leyti vatn. Allt að 60 próscnt líkama okkar er vatn. Auk vatnsins erum við gerð úr proteini (vöðvarnir) ok fitu, sem reiknast vera um það bij 30%. Þau 10% sem eftir eru þá eru kolvetni, sölt o.fl. Þessi efni skiptast nokkurn veginn þannigs 62,9% súrefni, 20% kolvetni. 10% hydrogen og 3,5% köfnunarefni. Auk þess eru um 2% kalcium. 1%-fosfór, 0,24% kalíum. 0,2% brennisteinn, 0,1% klór. 0,1% natríum og 0,05% magnesíum. Krakkar Nú eruð þið öll að byrja í skólanum, og vonandi hlakkið þið til. Þið gleymið væntanlega ekki að líta í Barna- og fjölskyldusíðuna, þó að skólaskruddurnar séu nú komnar í gagnið. Og við vonum líka, að þið verðið ekki svo önnum kafin, að þið gefið ykkur ekki tíma til að senda okkur línu, annað hvort bréf með frásögn af einhverju markverðu, gátur skrítlur, teikningu eða nokkur orð um barnaefni í sjónvarpi og útvarpi. Skrifið okkur sem fyrst — við hlökkum til að heyra frá ykkur Og munið að skrifa með fullt nafn, heimilisfang og ^ldur ykkar. Maðurinn fræðin Framhaldssagan Á hættuslóð- um í Afríku OAVÍO Livingstone var einn þekktasti maöurinn á ríkisstjórnarárum Viktóríu Englandsdrottningar. Hann var fyrsti hvíti maöurinn sem fór í rannsóknarferöir um villtustu héruö miö-Afríku. En Davíö Livingstone var ekki aöeins stjórnandi hættulegra rannsóknarleiöangra um skóga Afríku. Hann var líka kristniboöi. Hann boöaöi innfæddum fagnaöarerindiö og hjálpaði þeim í veikindum þeirra. Eitt af mestu afrekum Davíös Livingstone var þó an efa afnám þrælasölunnar. Saga hans er því löng og spennandi, og verður aöeins hluti af henni sagöur í Barna- og fjölskyldusíöunni á næstu vikum. EITT sinn er þeir hittust í London, Davíð Living- ston og dr. Moffat, spurði Davíð hann, hvort hann áliti, að einhver verkefni væru fyrir hann í Afríku. „Mig langar til að verða kristniboði þar,“ sagði Davíð. „Já,“ svaraði dr. Moffat, „ef þú vilt fara til norð- lægs landsvæðis þar sem ég eygði reykjastróka frá mörgum þorpum. Það er víðlent svæði, sem enginn kristniboði hefur nokkru Ferðin til Góðrarvonar- höfða syðst í Afríku tók þrjá mánuði. A þeim tímum var ekki til neinn hraðskreiður vélbátur, og seglskipin urðu að sæta lagi eftir veðri og vindi. Ef ekki var vindur í seglin lágu þau oft kyrr dögum saman. Á slíkum sjávar- ferðum voru farþegar því oft iðjulausir dögum sam- an. En Davíð var ekki að- gerðarlaus. Hann reyndi síðar gert nákvæm kort og mælingar, er hann kannaði landshluta í Afr- íku, þar sem aldrei höfðu komið hvítir menn áður. Þegar Davíð Living- stone kom til Afríku, fór hann fyrst til nyrztu kristniboðsstöðvarinnar í landinu. Hún var á stað, sem heitir Kuruman, 1120 km norðan Höfðaborgar, eða Cape Town, eins og hún heitir eiginlega. Kristniboðinn, sem stjórnaði starfinu á þess- sinni stigið fæti sínum á.“ Upplýsingar og ábend- ingar dr. Moffats urðu til þess, að lífsstefna Davíðs Livingstones var ráðin. Honum var ljóst, að þetta var tækifæri hans. Hann ákvað að fara út og boða fagnaðarerindið í nýju og ókönnuðu landi. Og í desember árið 1840 lagði hann af stað og stefndi til Afríku. alltaf að komast yfir þekkingu, sem gæti orðið honum að gagni. Á hinu langa ferðalagi með bátn- um lærði hann hjá skip- stjóranum, hvernig nota átti kvaðrant. Þetta var tæki, sem sjómenn notuðu til þess að finna nákvæm- lega áttir á hafi úti. Með þekkingu á notkun þessa tækis gat Davíð ari stöð var vinur hans dr. Moffat. Norðan við Kuruman var alveg ókannað land. Að mestu var það eyði- mörk, þar sem bjuggu villtir kynstofnar á víð og dreif. Þessir villimenn komu oft og rændu hvíta menn sunnar í landinu, og fyrir kom, að þeir drápu bæði konur, karla og börn. Frh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.