Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 MUCHfllttPA Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |V|B 21 MARZ—19. APRÍL Athafnasemi þinni virðast engin takmörk sett þessa dagana svo þú átt svo sannarlega skilið að lyfta þér ærlesa upp. NAUTIÐ 'gtm 2«. APRÍL—20. MA( Ef þér finnst vinur þinn hafa verið afundinn í dag er það vegna þess að þú hefr verið leiðinlesur. W/jl TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍINÍ Taktu tillit til skoðana annarra ok reyndu að komast hjá því að sa-ra fólk. fcíkffí KRABBINN ‘Z-9* 21. Jt'iNÍ—22. Jfll.f IJeninum er bezt varið með fjiilskyldunni. I>ú kynnist nýrri hlið á ákveðinni persónu í dag. LJÓNIÐ 23. JtjLf —22. ÁGÍIST Ef þú hefur í hyg>>ju að breyta til. líttu þá í kringum þig. Ta-kifærin bíða eftir þér. MÆIÍIN W3ll 23. ÁCiflST— 22. SEPT. Vertu ekki svona jarðhundinn, það er allt í lagi að láta hugann reika svolítið. VOGIN WuTTd 23. SEPT.-22. OKT. Stundum verður maður að gera meira en gott þykir, þá er bara að bita á jaxlinn. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta cr góöur dagur til að Ijúka ýmsum verkefnum sem setið hafa á hakanum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir að reyna að koma lagi á bókhaldiö. það er ekki ráðlegt að fresta þvi öllu lengur. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. i verður að greina meira milli alatriða o« aukaatriða en til ssa. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú kannt að þurfa að taka afstöðu til einhvers sem þér er ekki mjög Ijúft. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Reyndu að koma á sáttum milli aðalatriða ok aukaatriða en til þessa. Hérfrafa Zvartfetar /e/fac! athvarfs í 5t/rjá/tfurr?qegn óvirrum 5//7um a umf/ Jrrum Ö/cfumJ X-9 LJÓSKA 5CH00L JU5T 5TARTEP ANPALREAW I 5HOULP QUITÍ . m TEACHEK HELL5 AT ME, THE KIP5 LAU6H AT AAB ANP THE PKINCIPAL HATÉ5 ME — Skólinn er rétt byrjaður og — Kennarinn minn æpir á ég ætti strax að hætta! ntig, krakkarnir hlæja og skólastjórinn hatar mig UiHAT ABOUT JHE CU5T0PIAN?, — Ilvað um húsvörðinn? — Hann ryksugaði nestið mitt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.