Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjóri Óskum eftir aö ráöa bílstjóra til aksturs- starfa í komandi sláturtíð. Viökomandi þarf aö hafa meirapróf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Kennara vantar Viljum ráöa strax tvo kennara, er annist kennslu í ensku og viöskiptagreinum, á grunn- og framhaldsskólastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-5219. Skólanefndin á Sauöárkróki. Atvinna Viljum ráöa nokkra iönverkamenn til verksmiöjustarfa. Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra og verk- stjóra. Umbúöamiöstööin h.f., Héöinsgötu 1. & Sendisveinn Óskum eftir aö ráöa sendisvein til sendilstarfa hálfan eöa allan daginn. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Vantar fagfólk og aðstoðarfólk viö kjötvinnslustörf og kjötmóttöku sem fyrst. Hafið samband viö framleiöslustjóra í síma 19750. Búrfell h.f. Fláningsmenn Viö óskum eftir aö ráöa vana fláningsmenn til starfa í sláturtíö í nokkrum sláturhúsum okkar á Suðurlandi. Unniö er í akkoröi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. ^ Verkafólk Óskum eftir aö ráöa verkafólk bæöi karlmenn og konur til eftirfarandi starfa í komandi sláturtíö: 1. Móttaka og afgreiösla á kjöti. 2. Slátursölu. 3. Kjötiönaöarstörf í kjötvinnslu. 4. lönverkastörf í sútunarverksmíðju. 5. Vinnu viö gærusöltun. (Akkorö). Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Húsasmiðir óskast í 5—6 mánaöa akkorösvinnu. Frítt fargjald til og frá Grænlandi og frítt fæöi og húsnæöi. Tömrermester Harald Jensen, Postboks 22, 3922 Nanortalik, Grönland. Afgreiðslustarf Óskum aö ráöa starfskraft til afgreiöslu- starfa í sérverzlun. Vinnutími frá kl. 1—6. Þeir, sem áhuga kunna aö hafa vinsamleg- ast sendiö nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt ööru er máli kann aö skipta til augld. Mbl. merkt: „Sérverzlun — 3573“. Atvinna — smurstöð — vélaverkstæði Óskum aö ráöa hiö fyrsta vanan mann á smurstöö, einnig bifvélavirkja eöa mann vanan vélaviögeröum. Upplýsingar hjá verkstjóranum í Borgartúni 5, Reykjavík. Vegagerö ríkisins. Velstjórar I. og II. vélstjóra vantar á góöan bát frá Ólafsvík, er aö hefja togveiöar og fer síöan á línu. Góö aöstaöa í landi. Upplýsingar í síma 93-6381, Ólafsvík. Tækjamenn Óskum aö ráöa vana karlmenn til aö vinna viö frystitæki. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastööin h.f., Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. fMfógmtlrlftfrifr Sendlar óskast á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. fHttgtmMfritffr Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Gæðaeftirlit í frystihúsi Óskum aö ráöa skoöunarfólk til gæöaeftir- lits í frystihúsi okkar. — Aöeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar aöeins veittar á staönum. ísbjörninn h.f. Seltjarnarnesi. Sölumaður óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa ötulan sölumann til sölu á þekktum hreinlætisvörum, sem fyrst. Gott kaup og góö vinnuaðstaöa. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf, sendist blaöinu fyrir 19. sept. merkt: „Sölumennska — 3977“. Verslunarstjóri Kaupfélag Skaftfellinga, Vík óskar aö ráöa verslunarstjóra í kjörbúö, sm fyrst. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist til starfsmanna- stjóra Sambandsins, Baldvins Einarssonar, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 25. þ. mán. Kaupfélag Skaftfellinga. Vel þekkt inn- flutningsfyrirtæki óskar aö ráöa- í starf fulltrúa til aö hafa umsjón meö bókhaldi og daglegum greiösl- um. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Traust — 3976“. Tölvuritari (götun) Vanur tölvuritari óskast sem fyrst. Um fullt starf er aö ræöa. Qö rekstrartækni sf. Síðumúla 37 - Sími 85311 Ungur maður með konu og eitt barn óskar eftir ráösmannsstööu. Eru bæöi vön allri sveitavinnu og tamningum. Húsnæöi þarf aö fylgja. Tilboö sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „B — 1860.“ Kona eða stúlka óskast nú þegar . til afgreiöslustarfa í söluturni í Háaleitishverfi. Vaktavinna ca. 4 til 5 klst. á dag 6 daga vikunnar. Má vera óvön. Uppl. gefur Jóna í síma 76341 eftir kl. 7 á kvöldin. Tölvuritari Viljum ráöa tölvuritara til starfa hjá Tölvumiöstöðinni h.f., Borgartúni 21, sem fyrst. Vinnutími kl. 8—4. Mötuneyti á staönum. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. september n.k. Öllum umsóknum veröur svaraö. Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher h.f. Borgartúni 21, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.