Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 B I, 9 |. '$ i l i i EBsmga Á næstunni m ferma skip vor p ri til íslands sem 3 hér segir: ANTWERP: Úðafoss 12. okt. Skeiðsfoss 17. okt. Úðafoss 24. okt. ROTTERDAM: Úðafoss 13. okt. Skeiðsfoss 18. okt. Úðafoss 25. okt. FELIXTOWE: Dettifoss 9. okt. Mánafoss 16. okt. Dettifoss 23. okt. Mánafoss 30. okt. HAMBORG: Dettifoss 12. okt. Mánafoss 19. okt. Dettifoss 26. okt. Mánafoss 2. nóv. PORTSMOUTH: Bakkafoss 12. okt. Brúarfoss 13. okt. Selfoss 27. okt. Bakkafoss 6. nóv. GAUTABORG Laxfoss Háifoss Laxfoss 23. okt. Háifoss 30. okt. KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 10. okt. Háifoss 17. okt. Laxfoss 24. okt. Háifoss 31. okt. HELSINGBORG: Grundarfoss 10. okt. Tungufoss 18. okt. Grundarfoss 25. okt. MOSS: Tungufoss 19. okt. Tungufoss 2. nóv. KRISTIANSAND: Tungufoss 27. okt. Grundarfoss 11.nóv. Tungufoss 20. okt. Grundarfoss 26. okt. STAVANGER: Grundarfoss 12. okt. Grundarfoss 27. okt. LISSABON: Skeiðsfoss GDYNIA: írafoss Múlafoss VALKOM: irafoss Múlafoss RIGA: írafoss 13. okt Múlafoss 20. okt WESTON POINT: Kljáfoss 12. okt Kljáfoss 25. okt 12. okt. 11. okt. 18. okt. Reglubundnar feröir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. BEF^E Sjónvarp kl. 21.30: r Landsleikur Islendinga og Austur-Þjóðverja Sjónvarp kl. 17.00 og 18.55: „Bak við dyr vítis" — ný sjónvarpskvikmynd ..I5ak við dyr vítis" nefnist bandarísk sjónvarpskvikmynd sem sýnd verður í kvöld. Mynd þessi er alveg ný af nalinni en hún var gerð á þessu ári. Aðalhlutverkið í myndinni leikur Alan Arkin. Frank Dole er maður á besta aldri og í farsælu hjónabandi. Eftir lát föður síns tekur hann að hegða sér undarlega og er handtekinn fyrir einkennilegt athæfi í kirkjugarði. Það á að færa henn fyrir rétt en hann trylltist áður en að því kemur og er sendur á hæli fyrir geðveika afbrotamenn. Frank heldur að hann muni fá meðferð geðlækha á þessu hæli en svo reynist ekki vera þar sem enginn slíkur er á hælinu og starfsmenn þess fara illa með vistmennina. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi myndarinnar „Bak við dyr vítis" er Kristmann Eiðsson og tekur sýning hennar rúma tvo klukkutíma. I íþróttaþætti stjónvarpsins í dag verður landsleikur íslend- inga og AusturÞjóðverja sem háður var síðasta miðvikudag sýndur 1 heiid. Leikurinn fór fram í Halle í AusturÞýskalandi og urðu úrslit hans eins og kunnugt er af fréttum þau að Austur-Þjóðverjar sigruðu með þremur mörkum gegn einu. íþróttaþátturinn hefst kl. 17 og tekur Jeikurinn allan tímann, l'/2 tíma. Enska knattspyrnan er á dag- skrá kl. 18.55 og verður sýndur leikur Manchester United og Manchester City og er það stór- leikur að sögn Bjarna Felixsonar sem sér um báða ofantalda þætti. Alan Arkin í hlutverki sínu í myndinni „Bak við dyr vítis". Utvarp kl. 19.35: Nýr þáttur með leiknum gamanþáttum I sjónvarpinu kl. 21.00 í kvöJd er hálftíma langur tón- listarþáttur með Mannfred Mann og hljómsveitinni Earth Band. Myndin er af Mannfred Mann. „EFST á spaugi" nefni.st gaman- þáttur sem er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 19.35. Umsjónarmenn þessa þáttar eru þeir Hávar Sigurjónssqn og Hróbjartur Jónatansson. I þætt- inum verða fluttir stuttir leik- þættir en flytjendur í kvöld verða lcikararnir Edda Björg- vinsdóttir og Randver Þorláks- „Ef þessi þáttur fær sæmilegar undirtektir verður hann senni- lega á hálfs mánaðar fresti," sagði Hávar. Allt efnið í þættinum er eftir Hávar og Hróþjart, þ.e.a.s. þeir semja línuna í leikþáttunum en svo breytast þeir eftir samkomu- lagi við æfingar að sögn Hávars. Hugmyndin er að hafa tvo leikara í hverjum þætti en svo ef til vill skipta um en Hávar kvað þá sennilega myndu oftast hafa leikarana sem verða í kvöld ef þeir hafa tækifæri og tíma til þess. Þeir Hávar og Hróbjartur voru með skemmtiþátt í sjónvarpinu í spurningaþættinum „Mennta- skólar mætast" og gerðu þeir í þeim þætti grín að „Gestaleik" sjónvarpsins. Þátturinn „Efst á spaugi" er hins vegar fyrsta efnið sem þeir félagar flytja í útvarpi. Hávar kvað þáttinn ekki myndu ganga út á eftirhermur og að gera grín að stjórnmálamönn- um eins og oft tíðkast í skemmti- þáttum. Hann sagði þá vera orðna leiða á slíku og það væri orðið nokkuð þurrt þar sem sú tegund spaugs væri orðin nokkuð gömul. „Efst á spaugi" hefst kl. 19.35 og stendur í tæpan hálftíma. úlvarp Reykjavík UUG4RD4GUR 7. október MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. daghl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskaló'g sjúklinga. Krist ín Sveinbjbrnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Þetta erum við að gera> Valgerður Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ _______________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot Ólaíur Geirsson stjórnar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Hænsnabú". smásaga eftir Gustav Wied Halldór S. Stefánsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi. Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í Tilkynningar. léttum tón. KVOLDIÐ Á SKJÁNUM LAUGARDAGUR 7. október 16.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál. í dag og fimm næstu laugardaga verða endur sýndir fræðsiuþættir um eínahagsmal. sem hag- fræðingarnir Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson gerðu íyrir Sjónvarpið og frumsýndir voru í vor. Fyrsti þáttur. Hvað er verðboJga? Áður á dagskrá 16. maí sL 17.00 íþróttir Umsiónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Fimm á ferðalagi Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.55 Enska knattspyrnan Hlé .20.00 Fréttir og veður v ............. ¦ ¦ 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse Frægðarferill Minnu Nordstrom Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00 Manfred Mann Tónlistarþáttur nteð Manfred Mann og hljóm- sveittnni Earth Band. 21.30 Bak við dyr vítis Bandarísk sjónvarpskvik" mynd Aðalhlutverk Alan Arkin. Frank Dole tekur að hegða sér undarlega eftir lát ftíður síns. Hann er hand- tekinn fyrir sérkennilegt athæfi í kirkjugarðí og er komið fyrir á hæli fyrir geðsjúka afbrotamenn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.45 Dagskráríok. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efstáspaugi Hávar Sigurjónsson og Hró- bjártur Jónatansson sjá um þáttinn. Með þeim koma fram. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláksson. 20.00 Sinfónía nr. 2 ícmoll op. 17 eftir Tsjaíkovski Fílharmoníuhljómsveitin í Vínarborg leikur. Lorin- Maazel stj. 20.30 „Sól úti, sól inni" Annar þáttur Jónasar Guð- mundssonar rithöfundar frá ferð suður um Evrópu. 21.00 Tólf valsar eftir Franz Schubert Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 21.10 „Dæmisaga um dauð- ann" eftir Elías Mar liialti Rögnvaldsson leikari les. 21.45 Gleðistund Umsjónarmenn. Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.