Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 Valsakóngurinn Framúrskarandi skemmtileg og hrífandi ný bandarísk kvikmynd um ævi og tónlist Jóhann Strauss yngri — tekin í Austur- ríki. Horst Bucholz Mary Costa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Ástríkur hertekur Róm Barnasýning kl. 3 I Al'GLÝSINGASÍMINN EH: JBorgimbUrbib TÓMABÍÓ Sími31182 Enginn er fullkominn (Some like il Hol) Myndin, sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tíma. Missið ekki af Þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Tony Curtis Marilyn Monroe Leikstjóri: Billy Eilder. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning þriðjudag kl. 20. Píanótónleikar Rögnval^ar Sigurjónssonar sunnudag kl. 15. SONURSKOARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20. Uppselt. KÁTA EKKJAN miðvikudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. SIMI 18936 Frumsýnir í dag stórmyndina Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaöar sýnd meö meötaösókn um þessar mundir í Evrópu og víöar. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Melinda Dillon, Francois Truffaut. Sýnd k| 2 3Q 5 7 30 Qg 1Q Ath. ekki svarað í síma fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 1. Hækkaö verö. HmOLABIO Simi 27 / VO Saturday Night Fever Myndin, sem slegiö hefur öll met í aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: John Badham Aðalhlutverk: John Travolta íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Ath: símapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöngumiðasala hefst kl. 15. AIISTurbæjarRííI AKtn eumfim STAceinQ coQfe DAUcfr The erotic, exotic electrifying rock fantasy- mt\ Kmrm paul nmoiAí> ^riOHA LUW6 . ^pinoo síapp Picr wakc mn Víðfræg og stórkostlega gerð, ný, ensk-bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið i kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld HÖTf L ÍAÍ.A SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar söngkona Edda Siguröardóttir. Boröapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega bent á aö áskilinn er réttur til aö ráöstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað í kvöld til kl. 2. Opið í kvöld Opiö i kvöld Opið i kvöld SHASKOLABJOi =1^ simi — f ~f n ■■ Frumsýning í dag sm rr#: m Galdrakarlar VUIZARDS Stórkostleg fantasía um bar- áttu hlns góöa og illa, gerö af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat“ og „Heavy Traffic“ Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras B I O Sími 32075 Vérstu villingar Vestursins Nýr spennandi ítalskur vestri. Höfundur og leikstjóri: Sergio Curbucci, höfundur Djangomyndanna. Aðalhlutverk: Thomas Milian, Susan George og Telly Savalas (Kojak). ísl. texti og enskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kynning á skátastarfi í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi 7. og 8. október kl. 14.00—18.00 í Skátaheimilinu við Mos- gerði og aö Hólmgarði 34 (uppi). Allir velkomnir Innritun fer fram á sama tíma. Ársgjöld: 9—11 ára kr. 2000 11 ára og eldri kr. 3000 Skátafélagið Garðbúar Staðarborg við Mosgerði, sími 34424. Jtanlánsviðskipti leið til lánsviðsikipta BÚNAÐARBANKl " ISLANDS mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadsten milli Árósa og Randers 20 vikna vetrarnám- skeið okt.—febr. 18 vikna sumarnámskeiö marz—júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barnagæzlu og umönnun. At- vinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reiknings- námskeiö 45. valgreinar. Biójiö um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.