Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 GAMLA BIO Sími 11475 Valsakóngurinn Framúrskarandí skemmtileg og hrífandi ný bandarísk kvikmynd um ævi og tónlist Jóhann Strauss yngri — tekin í Austur- ríki. Horst Bucholz Mary Costa. íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7og9.10. Ástríkur hertekur Róm ISsNfc jc^^h t'iw^ Barnasýning kl. 3 TOMABIO Simi 31182 Enginn er fullkominn (Some like it Hot) Myndin, sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tíma. Missið ekki af bessari frábæru mynd. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Tony Curtis Marilyn Monroe Leikstjóri: Billy Eilder. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Saturday Night Fever i ¦ - ¦ ¦¦¦¦*¦ '' '^ 'k-gf i >/¦ -¦• ' ^ kl í mi Myndin, sem stegiö hefur öll met í aösókn um víða veröld. Leikstjóri: John Badham Aðalhlutverk: John Travolta íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Ath: símapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöngumiðasala hefst kl. 15. AIISTURBÆJARfíÍfl mam eoðcc daubcy The erotic, exotk: electrifying rock fantasy- moanAn-PAULnicnOLAí) ^noriAifwis . ^mosm aci\wA^nAn *.„ Víðfræg og stórkostlega gerð, ný, ensk-bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Al'GLYSrNGA.SIMINN ER: ^WÓÐLEIKHÚSIfl Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning þriðjudag kl. 20. Píanótónleikar Rögnvaljjar Sigurjónssonar sunnudag kl. 15. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20. Uppselt. KÁTA EKKJAN miðvikudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Opiö í kvöld Opiö í kvöld Opiö í kvöld HÖtU /A^A SÚLNASALUR Hljómsveil Ragnars Bjarnasonar söngkona Edda Sigurðardóttir. Boröapantanir í sírha 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega bent á aö áskilinn er réttur til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Dansað í kvöld til kl. 2. Opið í kvöld Opiö i kvöld Opiö í kvöld Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaöar sýnd meö meötaösókn um þessar mundir í Evrópu og víöar. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Melinda Dillon, Francois Truffaut. Q^d kj 23Q 5 ? 3Q Qg 1Q Ath. ekki svarao í síma fyrst um sinn. Miöasala frá kl. 1. Hækkaö verö. Frumsýning í dag Galdrakarlar WEAHDS A RALPH BAKSHI FILM Stórkostleg fantasía um bar- áttu hins góöa og illa, gerö af Ralph Bakshi höfundi „Fritz the Cat" og „Heavy Traffic" Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Simi 32075 Verstu villingar Vestursins Nýr spennandi ítalskur vestri. Höfundur og leikstjóri: Sergio Curbucci, höfundur Djangomyndanna. Aðalhlutverk: Thomas Milian, Susan George og Telly Savalas (Kojak). ísl. texti og enskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kynning á skátastarfi í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi 7. og 8. október kl. 14.00—18.00 í Skátaheimilinu við Mos- geröi og að Hólmgarði 34 (uppi). Allir velkomnir Innritun fer fram á sama tíma. Ársgjöld: 9—11 árakr. 2000 11 ára og eldri kr. 3000 Skátafélagið Garðbúar Staðarborg við Mosgerði, sími 34424. JiinijiiistiðskipiI leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKl ISLANDS HADSTEN HOJSKOLE 8370 Hadsten milli Árósa og Randers 20 vikna vetramám- skeið okt.—febr. 18 vikna sumarnémskeið marz—júlf. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barnagæzlu og umönnun. At- vinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reiknings- námskeið 45. valgreinar. Biöjiö um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.