Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 Reynið að hafa stjórn á mann- inum yðar. frú mín góð! Ertu líka ósynd? _ _ _ 9 •> BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson EKKI hefði verið mikill vandi að ná ellefu slögum í grandi á spilin, sem sjá má hér að neðan. En suður var ekki svo heppinn að lenda í besta samningnum og varð að taka á ó'llu sínu. Gjafari norður, allir á hættu. Norður S. K842 H. 87 T. ÁKDG95 L. Á Vcstur Austur S. G10973 S. - H. ÁK4 H. 109632 T. 763 T. 84 L. D6 Suður S. ÁD65 H. DG5 T. 102 L. K975 L. G108432 Það hlakkaði í spilaranum, sem sat í sæti vesturs, þegar suður lenti í fjórum spöðum. Norður og suður höfðu fengið að segja í friði og vestur tók tvo fyrstu slagina á hjarta og spilaði þriðja hjartanu. Suður fékk slag- inn en tígull fór úr borðinu. Og þegar austur lét-lauf í spaðaásinn varð útlitið ekki gott en sagnhafi gafst ekki upp. Spílaði laufi á ásinn og tvo slagi á tígul. Þriðja tigulinn trompaði hann á hendinni og í laufkónginn lét hann tígul. Þá var staðan þessi: Norður S. K84 H. - T. G L. - Vestur Austur S. G1097 S. - H. - H. 1C T. - T. - L. - Suður S. D6 H. -T. -L. 97 L. G108 I þessari stöðu spilaði suður laufi. Vestur gerði sitt besta og trompaði með níunni en þá fékk hann að eiga slaginn. Þar með var hann í dauðaklemmunni og gat ekki fengið fleiri slagi. Slétt unnið. Þú getur ekki sagt í kvöld, að ég þvoi mér ekki um eyrun? Þakkir fyrir „ Af ýmsu tagi" Guðrún Aðalstcinsdóttir skrif- ar> „Velvakandi góður. Mig langar að biðja þig að koma á framfæri fyrir mig þakklæti til þeirra, sem sjá um tónlistarþátt- inn „Af ýmsu tagi", en hann er á dagskrá morgun hvern milli hálf- níu og níu. Þarna er flutt vönduð tónlist, og enda þótt alltaf sé bót að slíku tel ég þó ráða úrslitum um ágæti þessa þáttar hvað lögin eru ævinlega samvalin. Þarna er ekki bara leikið hvert tónverkið af öðru af handahófi, heldur eru verkin gjarnan valin samkvæmt sérstöku þema. Yfirleitt er um að ræða klassísk lög með léttu yfirbragði, og oftast eru þau stutt. Mér hefur stundum dottið í hug að ástæðan fyrir því hve sumum virðist vera í nöp við „þessar andsk ... sinfóníur", eins og gjarn- an er haft á orði, sé sú að tónlistarflutningur útvarpsins sé kannski of þunglamalegur. Þá á ég við að flutt sé of mikið af löngum og þungum tónverkum, og fólki, sem kannski hefur ekki lært að hlýða á slíka tónlist sé hreinlega ofgert. Það er nefnilega svo að til þess að kunna að meta strembna og flókna tónlist þarf töluverða þjálfun og það er ekki við því að búast að þorri fólks hafi sama tónlistarsmekk og það sérmennt- aða ágætisfólk, sem hefur það að atvinnu að skipuleggja tónlistar- flutning í útvarpi. Sjálf hef ég alla tíð hlustað mikið á sígilda tónlist og tel mig vera vel heima í svokölluðum tónbókmenntum. Sennilega af þeirri ástæðu kippi ég mér ekki upp við það þótt Níunda sinfóníunni sé demt yfir mig í svefnrofunum, — fyrir mér er það eins og að hitta gamlan kunningja, JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði. Hann haíði áreiðanlega reynt hundrað sinnum að úf skýra fyrir henni að hann hefði aldrei fundið neitt undursam- legt við að fá morgunverð í rúmio. Það var eitthvaðspítala- legt við það, íyrir utan að honum fannst það beinlínis óþægilegt. En í hennar augum var morgunkaffi i rúmið það aJljúfasta sem hún gat hugsað sér til að halda upp á sunnudag eða helgidag. — M viit ekki fara í rúmið aftur? Nei! Sannarlega langaði hann ekki til þess. — Jæja komdu þá! Gleðileg jól! — Gleðileg jol! Ertu reið út í mig? !>au fóru inn f borðstofuna. Silfurkannan við annan borðs- endann með rjúkandi kaffi í og rúnstykkin f köríu. Hann lagði frá sér pípuna og fékk sér rúnstykki til að gleðja hana. En hann stóð kyrr og benti ut um gluggann og sagðii — Ég held það fari að snjóa. I>að var enginn alvöru snjór. En samt nóg til þess að honum varð hugsað til þess þegar hann var lftill og rak út úr sér tunguna til að fá snjóflyksurn- ar upp í sig. Augnaráð hann staðnæmdist víð portið ( húsinu á móti til vinstri við geymslustaðinn. Tvær konur komu í þeirrí andrá út um dyrnar. Hyorug þeirra var með hatt. Önnur þeirra Ijóshærð, kona um þrí- tugt eða svo, hafði kastað kápu yfir sig, en hin sem var eldri hafði sveipað sjali um axlirnar. Yngri konan virtist hikandi og engu líkara en hun vildi hclzt snúa við. Dökkhærða eldri konan sem var lítiJ og mögur var ákveðnari og Mai- gret sýndist hún benda í áttina að glugganum. Dyravb'rðurinn sást að baki þeirra. Enn virtist sem Ijóshærða konan væri á báðum áttum áður en þær fóru yfír götuna. Hún sneri sér við mörgum sinnum eins og hún væri óróleg í meira lagi. — Á hvað ertu að horfa. — Ekkert sérstakt ... einhverjar konur... — Hvað eru þær að gera? — Mér «ýnist þær á leið hingaö. Því að þegar þær voru komnar hálfa leið yfir götuna höfðu þær báðar lyft höfði og horfðu í áttina til hans. — Ég vona að þær hafi ekki hugsað sér að trufla þig á sjálfan jóladaginn. Og svo er ég ekki cinu sinni búin að gera hreint. Það hefði auðvitað engum dottið í hug þvf að hvergi sást rykkorn og allt skein og glansaði af hreinlæti eins og fyrri daginn hjá henni frú Maigret. — Ertu viss um að þær komi hingað? — Það kcinnr brátt í ljós. Til vonar og vara renndi hann greiðu um hárið og hurstaði í sér tennurnar og skvetti köldu vatni í andlitið. En hann stóð enn í svefnher herginu þegar dyrabjallan hringdi. Frú Maigret hlaut að hata verið meira en lítið dræm í viðmóti því að drjúg stund leið unz hön kom inn aftur. — Þær vilja endilega tala við þig. hvíslaði hun. — Þær fullyrða að það sé áriðandi og þær þurfi á ráðleggingu að halda. Ég kannast við aðra þeirra. — Hvora? — Þá Htlu mögru. Það er íröken Doncoeur. Hön býr hérna beint á móti, á sömu hæð og við og hún situr allan daginn Og vinnur við glugg- ann. Hún er Ijómandi myndar leg kona sent saumar 6t fyrir fína verzlun á Faubourg Saint Honoré. Ég hef stundum verið að hugsa um hvort hún væri ekki skotin í þér. — Hvers vegna dettur þér það í hug? — Ég hef tekið eftir því að htin stendur stundum upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.