Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Húsasmiðir Húsasmiöir óskast til starfa á ísafirði. Mikil vinna, góö laun. Upplýsingasími 94-3183. Lagermaður óskast Maöur helzt vanur lagerstörfum óskast til starfa á efnis- og verkfæralager vorum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa laghent og hugmynda- ríkt fólk, í eftirtalin störf, 1. Verkstjórn og glerskurö. 2. Teikningu (stækkun og fl.) Vandvirkni og reglusemi skilyrði. Fólk yngra enn 25 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 83441. Antik Gier Sigtúni 1. 1. stýrimann vantar á m.s. Karlsey, sem geröur er út frá Þörungavinnslunni, Reykhólum. Upplýsingar í síma 23809, Reykjavík. Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg, en ekki nauösynleg. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um menntun og aldur sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 11. október, merkt: „Opinber stofnun — 1917". Lausar stöður Á Skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar tvær stööur skattendur- skoöenda svo og starf við vélritun hálfan daginn. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum aö Strandgötu 8—10, Hafnarfiröi, fyrir 20. október n.k. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Blaðburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. ffatgnttÞIfifeife Atvinna Ungur maöur meö góöa menntun óskar eftir góöri og vel launaöri atvinnu. Upplýsingar í síma 54002. Viðskiptafræðingur Óskum aö ráöa viöskiptafræöing til starfa um eins árs skeiö eöa lengur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri, sími 26844. Skriflegar umsóknir berist fyrir 12. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS raöauglýsingar — raöauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskas Akranes Gott einbýlishús óskast til kaups. Bæjarstjórinn á Akranesi tífkynningar Frá lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna Hinn 1. janúar 1979 munu taka gildi nýjar reglur um ákvöröun iögjalda, er sjóöfélagar í Lífeyrissjóöi starfsmanna ríkisins, Lífeyris- sjóöi barnakennara og Lífeyrissjóöi hjúkrunarkvenna greiöa vegna réttinda- kaupa í nefndum sjóöum fyrir starfstíma, sem iðgjöld hafa ekki veriö greidd fyrir áöur, en fullnægja skilyröum um réttinda- kaup í sjóðunum. Iðgjöid verða ákvörðuð þannig: a. Þegar um er að ræöa starfstíma fyrir 1. janúar 1970, reiknast iðgjöld eins og sjóðfélagi heföi allan tímann haft sömu laun og hann hefur, þegar réttindakaup eru gerð og greidd. Ekki reiknast vextir á iðgjöldin. b. Fyrir starfstíma frá 1. janúar 1970 og síðar, reiknast iðgjöld af launum sjóö- félaga eins og þau hafa veriö á hverjum tíma á því tímabili, sem réttindakaupin varöa. Á iögjöld reiknast vextir til greiðsludags. Reykjavfk 3. október 1978 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkísins Lífeyrissjóður barnakennara Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna Tryggingástofnun ríkisins. IFélagsstarf Sjálfstœðisfíokksins\ Félag sjálfstsBðismanna í Árbæjar og Seláshverfi Aöalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn miövikudaginn 11. okt. aö Hraunbæ 102B (suöurhliö). Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Framtíö og nýting félagsheimilislns. Ræöa: Ólafur B. Thors borgarfulltrúi. Miðvikudaginn 11. okt. kl. 20.30, Hraunba 102B. Stjórnin Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 13.—18. nóv. n.k. Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins verður haldinn 13.—18. nóv. n.k. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvaegur þáttur í skólahaldinu er að þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á að skrifa greinar. 5. Um blaðaútgáfu 6. Helstu atriöi íslenzkrar stjórnskipunar. 7. íslenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæöisstefnuna. 9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæöisffokksins. 10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæðisflokksins. 11. Marxismi og merming. 12. Utanríklsmál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur verður fariö í kynnisferðir í nokkrar stotnanir. Þeir, Min hug hafa á ao aatkja St|órnmilaskólann, aru beonir um að skrá mig aam allra fyrat í aima 82900 eoa 82963. Allar nánari upplýslngar um skólahaldið eru velttar í síma 82900. Skólinn veröur heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 09:00—18:00 með matar-og kaffihléum. Aðalfundur Hverfafélags sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Aðalfundur hverfafélagsins verður hald- inn að Seljabraut 54, þann 7. okt. n.k. kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kynnt vetrardagskrá félagsins. 3. Ræða: Geir Hallgrímsson tormaöur Sjálfstæðisflokksins. 4. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriðjudaginn 10. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræöa Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. Þriðjudag 10. okt. — kl. 20.30. Stjórnin. keypt Gufuketill Óskum eftir 16 fm. gufukatli. Sanitas h.f. Sími 35350. Jörð óskast Félagasamtök óska aö kaupa jörö fyrir orlofsaöstööu. Tilboö sendist blaöinu fyrir 23. þ.m. merkt: „Land —3781".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.