Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978
9
16180
Opið í dag
kl. 2—5
Kópavogur
120 fm. sér hæö í tvíbýlishúsi á
góðum stað. Bílskúrsplata og
efni fylgir. Góð eign.
Kópavogur
Einbýlishús.
Kópavogur
Iðnaöarhúsnæöi í austur- og
vesturbæ.
Grundarstígur
2ja herb. snotur kjallaraíbúð.
Hraunbær
Skemmtileg 3ja herb. endaíbúð
á 3. hæð í blokk.
Haðarstígur
Forskalað timburhús 3x70 fm.
Krummahóiar
160 fm. toppíbúð.
Langholtsvegur
4ra herb. ódýr íbúð ca. 80 fm.
Lindargata
Einstaklingsíbúð, 1 herb. og
eldhús
Norðurbraut Hafn.
3ja herb. risíbúð.
Njarðargata
Hæð og ris í timburhúsi ásamt
bílskúr. Góð eign.
Sogavegur
2ja herb. jarðhæð.
Seljendur
Óskum eftír öllum stæröum
fasteigna á skrá.
SKÚLATÚN sf.
Fasteigna og skipasala
Skúlatúni 6, 3. hæð
Sölumenn: Esther Jónsdóttir og
Guðmundur Þórðarson, kvöld-
og helgarsimi 35130.
Róbert Árni Hreiðarsson,
lögfræðingur.
29555
Opiðfrá kl. 13—18
Víðihvammur Hafnarf.
4ra til 5 herb. auk eitt herb. í
kjallara. 1. hæð 120 fm með
bílskúr. Þetta er eign í sér
flokki. Leiktæki á lóð. Góð
sameign í kjallara. Verð og útb.
tilboð.
Vogar Reykjavík
90 fm efri hæð í þríbýlishúsi
með bílskúr. Verð 16 millj. Útb.
11 millj.
Vatnstígur einbýli
timbureinbýli á eignarlóð,
kjallari, hæð og ris. 3 herb. í
kjallara. Stofa, bað og eldhús á
1. hæð. 2 herb. í risi. Hag-
kvæmt fyrir aðila er vilja byggja
á lóðinni og ft.
Suðurgata Hafnarf.
3ja herb. ca. 100 fm. 3. hæð í
fjölbýli. Danfosshitastillar á
ofnum. Suðvestur svalir. Bíl-
skúrsréttur. Leiktæki á lóðinni
og stutt í verzlun. Góð
sameign. Verð tilboð. Útb. 9 til
10 millj.
í Túnunum
höfum fengið til sölu verzlunar
og iðnaðarhúsnæði mjög vel
staðsett. Lofthæð 3 til 3,50
Jarðhæðin er 523 fm. Kjallari
243 fm. Gæti verið laust eftir 3
mán. Uppl. á skrifstofunni.
Á byggingarstigi
við Vitastíg, Reykjavík, 2ja og
3ja herb. íbúðir, er afhendast
fokheldar, fullfrágengið gler,
múraö að utan með full-
frágengnu þaki, sameign múr-
uð að innan. Afhendist í apríl
n.k. Eignarlóð. Fast verð. Uppl.
í skrifstofunni.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Sölum. Lárus Helgason
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Einkasala
Mjög góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 100 fm ásamt
herb. í risi viö Kleppsveg. Útb. 11 millj.
Seljendur
Höfum kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, raöhúsum
og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi.
Haraldur Magnússon
viðskiptafræöingur.
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
^mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmm^
Hellissandur, —
Hólmavík
Kauptilboö óskast í eldri húseignir Pósts og síma
/
a:
Hellissandi, Báröarás 20, sem er 47 fermetrar aö
stærö og aö brunabótamati kr. 3.618.000.-.
Hólmavík, Hafnarbraut 31, tveggja hæöa hús, 85
fermetrar aö stærö, brunabótamat kr.
11.053.000.-.
Húsin veröa til sýnis þeim er þess óska,
miðvikudag og fimmtudag 11. og 12. október n.k.
klukkan 5—7 e.h. og eru kauptilboöseyöublöð
afhent á staönum.
Kauptilboö veröa opnuö á skrifstofu vorri,
föstudaginn 20. október 1978, kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
w
S\^
C
2
IS
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Við Ármúla
til sölu iðnaðar, verzlunar- eða
skrifstofuhúsnæði 300 fm.
Kópavogur
3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi. Bílskúr.
Við Miðbæinn
stór lóö. Viðbyggingaréttur.
Framtíðarstaður.
Eignaskipti
3ja herb. vönduð íbúð í stein-
húsi á 2. hæð við miðbæinn.
Sér hiti. í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð, helst í Breiðholti.
Njálsgata
2ja herb. kjallaraíbúö. Sér
inngangur.
Einstaklingsíbúð
nærri miðbænum í kjallara. Sér
hiti. Sér inngangur.
Stokkseyri
einbýlishús 4ra til 5 herb. í
smíðum. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Sumarbústaður
við Þingvallavatn til sölu. Vand-
aður bústaöur á fögrum stað.
Bátaskýli og bátur fylgir.
Helgi Ólafsson
lögg. fasteignasali
kvöldsími 21155.
85988
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. mjög rúmgóð ca. 100
fm. íbúð á 2. hæö í sambýlis-
húsi. íbúðin hefur suður svalir
og óhindrað útsýni. íbúðin er
laus strax. Góö útborgun er
nauðsynleg.
FOSSVOGUR
Einbýlishús tilb. undir tréverk
og máiningu til afhendingar
þannig nú þegar. Stærö um
220 fm. Innb. bílskúr. Húsiö er
einingahús. Teikn. á skrifstof-
unni. Eignaskipti möguleg.
HÓLAHVERFI
4ra herb. góö íbúö meö miklu
útsýni. Skipti óskast á stærri
eign. Margt kemur til greina.
SAUMASTOFA
í austurbænum meö góöum
vélakosti. Afhent strax.
MOSFELLSSVEIT
Vantar einbýllshús (minni gerð)
fyrir mjög góða kaupendur.
Gjarnan skipti á góöum íbúðum
í Rvík.
EINBÝLISHÚS
Glæsileg, ágætlega staðsett
hús í smíðum í Seljahverfi.
Fokheid. Eignaskipti koma til
greina. Teikn. og upplýs. á
skrifstofu.
BREIÐHOLT I
4ra herb. mjög rúmgóö íbúö á
1. hæð. Tvennar svalir. Sér
þvottahús. Góð sameign. Gott
verð og kjör.
KÓPAVOGUR
Hæö og ris meö stórum bílskúr
í parhúsi. Góð eign á góöum
staö í vesturbæ. Skipti á minni
eign möguleg.
VANTAR
Fyrir fjársterka kaupendur
flestar stærðir og geröir af
íbúöum og húsum.
2ja og 3ja herb. íbúöir í Breiö-
holti.
Rað- og einbýlishús í Mosfells-
sveit.
3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi.
Sérhæöir í Hlíöunum og víðar.
íbúöir í gamla bænum, Rvík.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
í gamla bænum. Laus strax.
Mjög gott verð og greiðslukjör.
Kjöreignr
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
85988 • 85009
43466 - 43805
Opið
kl. 10—16
Álfhólsvegur
2ja herb.
góð íbúö á jarðhæö í nýlegu
húsi. Verð 7.5 m.
Dúfnahólar
85 fm.
3 herb. góö íbúð.
Hraunbær — 4ra herb.
Verulega góö íbúö á annarri
hæö. Verö 16.5 m. Útb. 11 m.
Suðurhólar —113 <m.
4 herb. glæsileg íbúö. Gott hol.
Verö 17 m.
Vesturberg — 4 herb.
Sérlega falleg íbúð. Laus næsta
vor.
Barmahlíð —170 fm.
5 herb. 2. hæö og 126 fm. 3.
hæð. Bílskúr fylgir. Verö ca.
35—36 m.
Njálsgata — 5 herb.
Verulega aðlaðandi portbyggt
ris. Verö aöeins 13 m. Útb. 9 m.
Þverbrekka — 120 fm.
4—5 herb. góð íbúð.
Kaupendur: Viö auglýs-
um aðeins brot af sölu-
skránni.
Seljendur
Viö höfum úrval af góöum
kaupendum. Oft er um veru-
iega góöar útborganir að ræöa.
Vantar — Einbýli
Höfum góöan kaupanda
einbýli í Kópavogi sem má
þarfnast standsetningar.
í Hafnarfirði
vantar okkur altar gerðir eigna
á skrá.
Verðmetum samdæg
urs.
Faste ignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kúpavogur
Simar 43466 4 43805
aötustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfraaöingur.
Opið í dag.
DALSEL
Góö 2ja herb. íbúð ca. 80 ferm.
Bílskýli fylgir. Verð 12,5 millj.
Útb. ca. 9 millj.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. íbúð 87 ferm. á 4.
hæð. Útb. ca. 9 millj.
BÓLSTAÐAHLÍÐ
5 herb. íbúö á 1. hæð. 3
svefnherb. Útb. ca. 11 millj.
Skipti á 3ja herb. íbúö koma til
greina.
ESKIHLÍÐ
glæsileg 3ja herb. íbúö á 2.
hæð. Skipti á stærri eign í
Hiíöahverfi æskileg.
HRÍSATEIGUR
2ja til 3ja herb. íbúð á jaröhæð
um 90 fm.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. íbúö á 6. hæö. Útb.
6.5 millj. Skipti á 3ja herb. íbúð
koma til greina.
MOSFELLSSVEIT
einbýlishús í byggingu við
Stórateig 143 fm. Bílskúr ca. 30
fm. Afhendist rúmlega fokhelt.
HRAUNBÆR
góð 4ra til 5 herb. endaíbúö á
2. hæö 120 fm. Aukaherb. í
kjallara fylgir. Verö ca. 19 millj.
Skipti á 3ja herb. íbúð í
Háaleitishverfi koma til greina.
SKIPASUND
5 herb. íbúð 140 fm. Verð 19
millj. Utb. 12.5 millj.
BARÓNSTÍGUR
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg
eldhúsinnrétting. Útb. ca. 8.5
millj.
HAGAMELUR
góð 3ja herb. íbúö í fallegu
fjórbýlishúsi. Útb. 9.5 millj.
BARÓNSTÍGUR
3ja herb. risíbúð. Útb. 4.5 millj.
ÁSBRAUT KÓP.
4ra herb. íbúð. Útb. ca. 9 millj.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Opið frá kl. 10—4.
Vesturberg
2ja herb. falleg 65 ferm. íbúó á
1. hæð. Ný teppi, ftísalagt baö,
harðviöar eldhús, stórar svalir.
Skipti á 3ja herb. íbúö í
Breiðholti 1 kemur til greina.
Langholtsvegur
2ja herb. góö ca. 55 ferm. tbúö
( kjallara. Sér hiti. sér
inngangur.
Karlagata -
2ja herb. 60 ferm. íbúð í
kjallara í þríbýlishúsi.
Krummahólar
3ja herb. mjög faileg 85 ferm.
t'búö á 4. hæö. Haröviðar
innrétting, í eldhúsi. Góö teppi,
þvottahús á hæðinni.
Dúfnahólar
3ja herb. glæsileg 85 ferm.
. íbúö á 6. hæö. Ný harðviðar-
innrétting (eldhúsi. Ný ri'ateppi.
I Góðir skápar.
Bjargarstígur
3ja herb. góö nýstandsett 80
ferm. íbúö á 1. hæö. ibúötnni
fylgir 20 ferm. herb í kjallara.
Kópavogsbraut
3ja herb. rúmgóð 100 'ferm.
t'búð á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Sér þvottaherb., flísalagt baö,
sér inngangur.
Hraunbær
3ja herb. mjög góð 80 ferm.
íbúð á 2. hæö. Flísalagt bað.
Kleppsvegur
4ra herb. góö 110 ferm. íbúð á
1. hæö.
Æsufell
5 herb. rúmgóð 116 ferm. íbúð
á 5. hæö.
Túngata Álftanesi
Fokhelt 145 ferm. einbýlishús á
einni hæð ásamt bt'lskúr.
Ásbúð Garðabæ
5—6 herb. raóhús
í smíðum
Höfum til sölu falleg raöhús við
Ásbúð Garðabæ. Húsin eru
135 ferm. auk 36 ferm. bílsk.
Húsin afhendast tilbúin að utan
með útidyra- og bflskúrshurö-
um. Til afhendingar í okt. 1978.
Þorlákshöfn
Fallegt 135 ferm. nýlegt ein-
býlishús úr timbri. Skipti á 4ra
herb. íbúö í Reykjavík æskileg.
Selfoss
Til sölu 120 ferm.
viðlagasjóöshús.
Garður
2ja herb. 65 ferm. íbúö á
jaröhæö t' tvíbýlishúsi.
Húsafell
Lúivlk Halldórsson
FASTEK3NASALA Langhotlsvegí 115 AialSteinn Pétursson
(Bætarl<*&ahusin,i) s,rr,; 8 io 66 BergurGuOnason hdl