Morgunblaðið - 10.10.1978, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 10.10.1978, Qupperneq 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 Eitt tap Forest í 52 leikjum! EINS og «ft áður. voru áhorfendur ekki síður í sviðsljósinu en leikmennirnir. LoKandi slajjmál settu svip sinn á nokkra leiki og allmarjfir hiifnuðu að lokum á sjúkrahúsi. eða í steininum, er fram fór níunda umferð í ensku deildakeppninni á laugardaKÍnn. Liverpool var eina af 5 efstu liðunum fyrir umferðina til þess að vinna leik oj? Nottinjíham Forest oj{ Manchestcr Utd. notuðu ta'kifærið ok hirtu stöður þeirra WBA og Manchcster City. Liverpool hefur náð sterkri íofystu. 3 stÍKum umfram Everton ok 5 stÍK fram yfir næstu 3 lið. Á botninum stefnir í KrimmileKa rimmu 4 félaKa. sem virðast vera KersamleKa límd við botninn ok töpuðu öll leikjum sínum á lauKardaKÍnn. Meistaraliðið NottinKham Forcst sló það lcikjamet sem liðið jafnaði í síðustu viku. liðið hefur nú leikið 35 deildarleiki í röð án taps. Enn áhrifamcira verður dæmið. þe^ar hikarleikir eru taldir með. en Forest hefur þá aðeins beðið ósÍKur cinu sinni í síðustu 52 leikjum sínum. Hrun hjá Norwich Norwich tapaði sínum f.vrsta leik á heimavelli, er Liverpool kom í heimsókn ok tók heimaliðið rækileKa í KeKn- Um miðjan síðari hálfleik hafði Liverpool skorað fjórum sinnum ok þá slakaði liðið á. Norwich tókst aðeins að svara fyrir sig með vítaspyrnu John Ryan rétt fyrir leikslok. Steve HeÍKhway skoraði tvívegis á fyrstu 10 mínútunum ok Dave Johnson það þriðja rétt fyrir hlé, eftir fyrirtíjöf Alan Kennedys. Jim Case skoraði fjórða markið úr auka- spyrnu. Norwich átti KÓðan leik- kafla um miðjan fyrri hálfleik ok misnotuðu þeir Robb, Reeves og NeÍKhbour allir kóö færi. óþekktur markvörður barg Dýrlingunum KornunKur markvörður að nafni Terry Gennoe var maður leiksins hjá Southampton, er liðið sótti óvænt stig til Goodison Park. Everton hafði mikla yfirburði úti á vellinum, en þeim tókst ekki að koma knettinum fram hjá Gennoe, sem m.a. varði vel tekna víta- spyrnu Kings, tvívegis snilldarlega frá Latchford og jafnoft frá Mick Walsh, sem í þokkabót er kominn með áhorfendurnar á Goodison á bakið. Walsh hefur gengið illa að „finna sig“ hjá Everton, hann hefur ekki skorað sem skyldi og áhangendur liðsins eru fljótir að minna hann á það með sleitulitlu bauli liðlangan leikinn. Varalið Villa náði jöfnu Hvorki fleiri né færri en 9 af fastamönnum Aston Villa eru á sjúkralistanum og reyndi félagið að fá leik sínum gegn Arsenal frestað á þeim forsendum. Það gekk ekki, en lið Villa lét ekki deigan síga og krækti í stig með því að Gregory skoraði á 85. mín. Áður hafði Alan Sunderland náð forystunni fyrir Arsenal, en heimaliðið náði aldrei tilskildum tökum á leiknum. Jordan iðinn Joe Jordan, miðherji Manchester Utd., hefur aldrei verið þekktur fyrir að skora mikið af mörkum, en mikil breyting virðist hafa orðið þar á og það var hann sem skoraði sigurmark United gegn Boro á 76. mínútu. Boro veittu MU mikla og harða keppni og tókst tvívegis að jafna eftir að Lou Macari hafði skorað. Mick Burns, nýkeyptur frá 1. DEILD 2. DEILD Liverpool 9'8 1 0 28e4 17 Crystal Palace 9 5 4 0 16,6 14 Everton 9 5 4 0 12.5 14 Stoke 9 5 3 1 11,6 13 Coventry 9 4 4 1 14,8 12 Fulham 9 5 2 2 10,5 12 Nottinieh. F. 9 3 6 0 14.7 12 West Ham 9 5 13 19,9 11 Man. Utd. 9 4 4 1 12.11 12 Bristol R. 9 5 13 17,14 11 West Br. Alb. 9 4 3 2 15,9 11 Newcastle 9 4 3 2 8.7 11 Man. City 9 4 3 2 15,10 11 Burnley 9 4 3 2 12,12 11 Arsenal 9 3 4 2 15,11 10 Luton 9 4 2 3 21,11 10 Bristoi C. 9 4 2 3 10,9 10 Briifhton 9 4 2 3 16,13 10 Aston Villa 9 3 3 3 11.8 9 Notts County 9 4 2 3 13,14 10 Norwich 9 3 3 3 18,16 9 Sunderland 9 4 2 3 12,13 10 Tottenham 9 3 3 3 9,18 9 Camhridife 9 2 5 2 7,6 9 Leeds Utd. 9 3 2 4 15,13 8 Leicester 9 2 4 3 9,8 8 Ipswich 9 3 2 4 11,12 8 Sheífield Utd. 9 3 2 4 12,13 8 QPR 9 3 2 4 7,10 8 Wrexham 9 2 4 3 6,7 8 Derhy C. 9 3 2 4 10.14 8 Charlton 9 2 4 3 9,11 8 Bolton 9 3 2 4 13,18 8 Orient 9 3 1 5 7.8 7 Southamton 9 2 3 4 12,16 7 Oldham 9 3 15 10,14 7 Middleshro 9 12 6 11,17 4 Cardiff t 9 4 1 5 13,22 7 Wolverhampton. 9 2 0 7 7,16 4 Preston 9 13 5 10,17 5 Chelsea 9 1 2 6 8,18 4 Blackburn 8 1 2 5 9,15 4 Birminifham 9 0 3 6 6,20 3 Millwall 9 1 2 6 4,17 4 • Bæði eygja lið þessi möguleika á titilinum. Frankfurt og Bayern. Það er Bernd Hölzenbein sem skorar úr víti gegn Sepp Maier. Kaiserslautern efst KAISERSLAUTERN heldur enn í nauma forystu í vestur-pýzku Búnd- eslígunni eftir nauman sigur gegn einum af höfuðandstæðingunum Hamburger SV. Bayern er í öðru sæti eftir heppnisjafntefli gegn Werder Bremen. Fjögur lið fylgja fast á eftir með jafnmörg stig, Hamburger, Stuttgart, Frankfurt og Brunswick. Æsist nú leikurinn. Klaus Toppmuller náöi forystunni fyrir Kaiserslautern, en Hrubesch jafnaöi. Sigurmarkiö skoraöi Svíinn Benny Wendt aöeins 2 mínútum fyrir leikslok. 30.000 áhorfendur urðu vitni að því, er Bayern nældi sér í eitthvert ódýrasta stig sem um getur. Hiller náði forystunni fyrlr Werder, en sjálfsmark Geils jafnaöi metin. Stuttgart vann öruggan sigur gegn Frankfurt, það voru þeir Förster, Volkert og Höness sem skoruðu mörk liösins, en leikmaður sem íslendingar fá brátt að kynnast, miöherji svissneska landsliðsins, Elsener, svaraöi fyrir Frankfurt. Brunswick vann óvæntan sigur á útivelli gegn Mönchengladbach. Har- ald Nickel, áöur með Standard Liege, skoraöi tvívegis og er nú markhæsti leikmaöur deildarinnar með 8 mörk. Popivoda skoraði þriöja mark gest- anna, en Scheffer og Kulik svöruðu fyrir Gladbach. Eitt botnliðanna, Nurnberg, vann dýrmætan sigur gegn Fortuna Dúss- eldorf meö mörkum Schmider, Bier- loser og Berkemaier, en Allofs og Weikl svöruöu. Eggert skoraöi sigur- mark Bochum gegn Bielfeld þegar aðeins 1 mínúta var til leiksloka, en þriöja botnliðið, Darnstadt, krækti í 2 stig gegn Dortmund. Hahn, Augustin og Kalb skoruðu mörk Darmstadt, en Burgsmúller og Weber mörk gest- anna. Roger Van Gool skoraöi tvö af mörkum Kölnar gegn Duisburg og Heinz Flöhe þaö þriöja úr víti, en Vorm (2) og Weber jöfnuöu í spennandi leik. Bittcher náði forystunni gegn Herthu, en Granitza jafnaöi fyrir Shalke í síðari hálfleik. Staða efstu liðanna er nú þessi: Kaisersl. Munchen Hamburg Stuttgart Frankfurt Brunswick 44 0 18:7 12 5 1 2 22:9 11 422 15:8 10 503 17:14 10 503 14:13 10 422 15:15 10 Cardiff, jafnaði fyrra mark Macari, en Mills það síðara, en staðan í hálfleik var 2—1 fyrir MU. Afmælismark Blökkumaðurinn Gary Thompson, leikmaður með Coven- try, átti afmæli á laugardaginn og gaf sjálfum sér jöfnunarmark Coventrys í afmælisgjöf. Fyrri hálfleikur leiks Coventrys og Ipswich var afar lélegur, en þá náði Ipswich tveggja marka for- skoti, Russel Osman skoraði fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Woods og síðan skoraði Woods sjálfur, eftir Ijót mistök markvarðarins Les Sealy. í síðari hálfleik lék Coventry frábærlega og tætti vörn Ipswich í sundur aftur og aftur. Varamaðurinn Alan Green skoraði f.vrst og síðan kom mark Thompsons. Eftir að jafnt var orðið, var það einungis snilldar- markvarsla Coopers í marki Ipswich, sem hélt liðinu á floti. Birmingham átti betra skilið Birmingham lék einn sinn besta leik á haustinu, en það dugðlekki til sigurs gegn MC, sem skoraði tvívegis á fyrsta hálftímanum, fyrst Brian Kidd eftir tæpa mínútu og síðan Ron Futcher á 27. mínútu. Bæði komu mörkin eftir góðar fyrirgjafir Peter Barnes. Alan Ainscow minnkaði muninn í síðari hálfleik. Aðrir leikir Leeds-liðið hrundi illa saman í síðari hálfleik gegn Bolton. Arthur Graham náði snemma forystunni fyrir Leeds, en í síðari hálfleik var um algera einstefnu að ræða og þeir Willy Morgan, Brian Smith og Frank Worthington tryggðu Bolt- on dýrmætan sigur. Mark Peters Taylor á 3. mínútu, eftir snilldarlega sendingu Glen Hoddle, nægði Tottenham til að leggja að velli lið WBA, sem þar með tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli. F'orest átti í engum erfiðleikum með lélega Úlfa, það breytti engu, þó að Tony Woodcock yrði að yfirgefa leikvanginh slasaður. Hinn ungi Gary Birtles skoraði tvívegis og Martin O’Niel það þriðja, en Mel Eaves tókst að minnka muninn rétt fyrir leikslok. Þá er rétt ógetið um tvo leiki sem lauk báðum með 1:0 sigri, Derby sigraði óheyrilega lélegt lið Chelsea með sjálfsmarki Ron Harris og leiðindaleik QPR og Bristol lauk með því að Martyn Busby skoraði eina mark leiksins, er aðeins fáeinar sekúndur voru til leiksloka. Busby var nýlega kom- inn inn á sem varamailur fyrir Rachid Harkouk og er skiptingin fór fram, var baulað vel og lengi á vesalings Busby. Það var hins vegar klappað fyrir honum er hann hvarf af vellinum í leikslok. ENGLAND. 1. DEILD. Arscnal — Aston Villa 1.1 Birmintcham — Manchrster City 1.2 Bolton — Lo.-ds 3,1 Coventry — Ipswich 2.2 Dcrby — Chclsea 1.0 Everton — Southhampton 0.0 Manehester lltd — Middleshr. 3.2 Norwich — Liverpool 1.4 Nottinttham Forest — Wolves 3.1 QPR — Bristol City 1,0 WBA — Tottenham 0.1 ENGLAND, 2. DEILD, Bristol Rovers — Blackhurn 4.1 Burnley — Oldham 1.0 Camhridtte — Preston 1,0 Cardilf — Notts County 2,3 Crystal Palace — llriahton 3,1 Fulham — Stoke 2.0 Luton — Wrexham 2.1 Newcastle — Leicester 1.0 Shrfficld IJtd. — Sunderland 3.2 West Ham - Millwall 34) ENGLAND, 3. DEILD. Blackpool — Lincoln 2.0 Brentford — Bury 0.1 Carlisle — Plymouth 1.1 Chester — Watford 2.1 Chesterfield — Swansea 2.1 Exeter — Gillinaham 04) IIull — Peterbrouifh 1.1 Oxford — Tranmere 04) Rotherham — Sheffield Wed 0.1 Shrewsbury — Mansfield 2.2 Walsall — Southend 1.1 ENGLAND, 4. DEILD, Barnsley — Northhampton 1.1 Bournemouth — Aldershot 0.1 Crewe — Torquay 6.2 Doncaster — Stockport 2.0 Ilart)ep.s>l — Darlinxton 0.2 Iluddersfield — Wiitan 1.1 Portsmouth — Hereford 14) Port Vale — Grimsby 1,1 Rcadinx — Bradford City 3.0 Rochdale — Halifax 1.1 Scunthorpe — Newport 2,3» York — Wimbledon 1.4 SKOTLAND, ÚRVALSDEILD, Aberdeen — Celtic 4.1 Hearts — St. Mirren 1,1 Morton — Partick Thistle 14) Motherwell — Hibs 2.3 Ramters - Dundee lltd. 1,1 Staðan f Skotlandi er nú þessi, Celtie 8 6 0 2 20,11 12 Hihernian 8 4 4 0 9,5 12 Aberdeen 8 4 3 1 19,8 11 Dundee Utd. 8 3 4 1 11,7 10 Ranicers 8 15 2 9,9 7 Partick 8 2 3 3 8.9 7 St. Mirren 8 3 14 8,9 7 Morton 8 2 3 3 10,13 7 Ilearts 8 13 4 8,17 5 Motherwell 8 10 7 5,19 2 VESTIIR ÞÝSKALAND. 1. DEILD, Bochum — Armenia Bielefeld 1.0 Niirnber* — Fortuna Dusseldorf 3.2 Keiserslautern — llamhuraer 2.1 FC Kíiln - MSV Duisburtt 3,3 VFB Stuttttart - Frankfurt 3.1 Werder Brenen — Bayern 1,1 MUnchenKladhach — Brunswick 2.3 Darmstadt — Dortmund 3.2 Hertha Berlín — Schalke 04 1.1 AllSTUR ÞÝSKALAND. 1. DEILI). RW Erfurt — Carl Zeiss Jena 1.2 Dynamo Berlin — Hansa Rostock 2,1 Matcdehurt: — Stahl Reisa 5.0 Dynamo Dresden — Loko l.eipzitr 6.0 Chemie Biihlen — Zwickau 2,3 Karl Marx Stadt — Union Berlin 0.0 Chemie Halle — Wismut Aue 3.0 Staðan. Dynamo Berlin Dynamo Dresden Carl Zeiss Jena Erfurt Matsdehurt? 7 7 0 0 19.6 14 7 5 1 1 23,7 11 7 5 I 1 14.4 11 7 4 2 1 12,8 10 7 4 1 2 20,7 9 ÍTALÍA. 1. DEILD, Ascoli — BoloKnia 2.2 Atlanta — Torinó 0.1 Avellino — Laxio 1,3 Fiorentina — Napólf 2.1 Inter Mílan — Peruttia 1,1 Juventus — Verona 6.2 Lanerossi Vicenza — Catanzaro 2.0 Itoma — Mílan 0,2 AC Mílan er eina liðið sem enn hefur fullt hús stiga eftir 2 fyrstu umferðirnar. Athytfli vekur stórsitfur Juventus ifeitn Verona, sem þó náði forystu f leiknum. Virdis (2), Betteita (2), Causio <m Benetti skoruðu mórk Juventus. HOLLAND, 1. DEILD. Nec Nijmcitcn — Mastricht 1.1 Sparta Rotterdam — FC Utrecht 2.0 Ðen Haaif — Pec Zvolle 0.0 AZ ‘67 Alkmaar — Nac Breda 5.1 Haarlem — Tvente 2.2 GAE Deventer — Volendam 2,1 PSV Eindhoven — Roda JC 2,1 VVV Venlo — Feyenoord 04) Ajax — Vitesse Arnhem 4.0 Staða efstu liðanna er nú þeasi, Ajax 9 8 0 1 31,7 16 PSV 9 6 1 2 22,6 13 RodaJC 9 5 3 1 17.5 13 FC Twente 9 3 6 0 13,7 12 Frakkar unnu Luxemburif óruiftfletfa í landsieik í knattspyrnu. leikurinn var liður í Evrópukeppni landsliða. Frakkar skoruðu 3 mörk aeifn cinu. staðan í háifleik. 1.0. Didier Sic, Marius Tresor oií Albert Gemmrich skoruðu fyrir Frakk- land, en Romain Michaux svaraði fyrir Luxaranna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.