Morgunblaðið - 10.10.1978, Page 24

Morgunblaðið - 10.10.1978, Page 24
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Starfskraft vantar Bókhaldsreynsla æskileg. Endurskoöunar- og bókhaldsstofa Guömundar E. Kjartanssonar, löggilts endurskoöanda, Fjaröarstræti 15. Sími 94-3142. ísafiröi. Afgreiöslustarf Óskum aö ráöa ungan og röskan mann til afgreiöslustarfa á lager. Nánari upplýsingar gefur Siguröur Óskars- son í síma 84000. Jóhan Rönning, 51 Sundaborg, Reykjavík. Vélstjóri óskast Viljum ráöa vélstjóra meö vélvirkjaréttindi. Viðkomandi þarf aö starfa sem verkstjóri viö korngeyma okkar í Sundahöfn. Reynsla í verkstjórn og góöir stjórnunar- hæfileikar því nauösynlegir. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf, aldur og meömæli sendist í pósthólf 853 fyrir 15. okt. Kornhlaöan h.f. Sundahöfn. Oskum eftir konum til aö prjóna úr lopa. Erum til viðtals á Hótel Holt í dag og á morgun kl. 4—7. Uppl. ekki gefnar í síma. Óskum einnig eftir aö kaupa lopapeysur og aörar vörur úr lopa. Vinsamlega hafiö samband viö móttöku hótelsins. Sendill Sendill óskast til starfa til þess aö reka margvísleg erindi fyrir skrifstofu okkar. Umsækjandi þarf aö hafa leyfi til aksturs á léttu vélhljóli, sem viö leggjum til. Til greina kemur aö skipta starfinu milli tveggja umsækjenda. Vinsamlega hringiö í síma 27700 í dag. Verksmiðjustarf Starfsmenn óskast til framleiöslustarfa. Uppl. hjá yfirverkstjóra þriöjudaginn 10. og miövikudaginn 11. milli 1 og 3. Uppl. ekki gefnar í síma. Málning h.f. Kársnesbraut 32. Þúsund þjalasmiður Þjónustutufyrirtæki í miöborginni, óskar eftir lagtækum eldri manni til ýmissa starfa. Vinnutími samkomulag. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Þúsundþjala- smiöur — 3626“ Norræni iðnaðarsjóðurinn (Nordisk Industrifond) óskar eftir aö ráöa starfsmann. Samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Islands, Noregs og Svíþjóöar var áriö 1973 stofnaöur sjóöur í þeim tilgangi aö stuöla aö tækni- og iönþróun. Markmiö sjóösins er aö efla rannsókna- og þróunarstarfsemi á sviöi iönaöar, sem þýöingu hefur fyrir tvö eöa fleiri aöildarlönd. Starfsemi sjóösins er í höndum stjórnar, sem heyrir undir norrænu ráöherranefnd- ina. Ætlunin er aö ráöa einn tæknimenntaöan starfsmann á skrifstofu sjóösins í Stokk- hólmi, er hafi þaö verkefni aö vinna úr umsóknum, eiga frumkvæöi aö samstarfs- verkefnum og fylgjast meö verkefnum, sem njóta stuðnings frá sjóönum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi próf frá tækniháskóla og reynslu viö störf aö rannsókna- og þróunarverkefnum á sviöi iönaöar. Þekking á sviöi orkumála er mjög æskileg. Skilyröi er aö umsækjandi hafi góöa samstarfshæfi- leika. Umsækjandi mun þurfa aö ferðast vegna starfs síns, einkum innan Noröurlanda. Umsókn ásamt meömælum, upplýsingum um starfsferil, launakröfum sendist fyrir 1. nóvember 1978 til Nordisk Industrifond, Pósthólf 5103, 10243 Stokkhólm 5. Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmda- stjóra sjóösins, Rut Becklund- Larson, sími: Stokkhólm 08-141450. Einnig hjá framkvæmdastjóra lönþróunar- sjóös, Þorvaröi Alfonssyni, Austurstræti 14, Reykjavík, sími 20500 Viljum ráða nú þegar, lagtækt fólk til iönaðarstarfa. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Járniðnaðar- menn Okkur vantar rennismið og járniönaöar- menn nú þegar. Upplýsingar í síma 92-1750 og heima 92-1703 og 92-3626. Vélsmiöja Njarövíkur h.f. Vélstjóra og háseta vantar á 150 lesta bát frá Grindavík sem fer á síldveiöar og síöan á netaveiöar. Símar 42945 og 92-8086. Starfsfólk óskast á aldrinum 21—35 ára. Starfskraftur í verslun og á skrifstofu. Æskileg nokkur bókhaldskunnátta, vélritun ásamt bréfa- skriftum á ensku og dönsku. Einnig starfskraftur til starfa á lager og á bólsturverkstæöi. Skriflegum umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist í verslun vora. HP húsögn, Grensásvegi 12. Framkvæmda- stjóri lönaöarfyrirtæki óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra sem uppfyllir eftirfarandi skilyröi: 1. aldur 28—40 ár. 2. viöskiptafræöipróf (æskilegt) 3. starfsreynsla. Fyrirtækiö er stórt á íslenskan mælikvaröa meö: 1. 55—60 manns í vinnu. 2. eigiö fé 500 millj. 3. ársveltu 6—800 millj. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni milli kl. 10—12 fyrir hádegi næstu daga. Magnús Hreggviðsson, viöskip ta fræöingur, Síöumúla 33, símar 86888 og 86868. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82,' S. 31330. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Fieyjugötu 37, sími 12105. Vil kaupa íbúð 2ja—4ra herb. í Reykjavík. Æskilegt að seljandi taki nýjan sumarbústað á eignarlandi í Borgarfiröi upp í viöskiptin. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dag n.k. merkt: „Húsasmiöur — 0847“. 2 ábyggilegar stúlkur óska eftir lítilli íbúö, 2ja—3ja herb. helzt sem næst Land- spítalanum. Uppl. í síma 19333 eftir kl. 7 á kvöldin. er fluttur að Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta veröi. Staðgreiðsla. I.O.O.F. 8= 15910118V2=II. □ EDDA 597810107=2. Fíladelfía Samkomur veröa í dag kl. 17.00 og 20:30. Ræðumaöur Dr. Thompson frá Kaliforníu. Eldirdansaklúbburinn Elding heldur akemmtifund í Hreyfils- húsinu miðvikud. 11. þ.m. kl. 8.30. Myndasýning og bingó. Skemmtinefndin. K.F.U.K. A.D. Fyrsti fundur vetrarins er í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2B. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar um Billy Graham. Allar konur hjartanlega velkomnar. RÓSARKROSSREGLAN A M e R c V ATLANTIS PRONAÖS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. 10103331830. AlidLÝSINCASÍMINN ER: l ' ■ IMk MOIOJ yiUV<!UJA>IAH <.'AHt A «

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.