Morgunblaðið - 10.10.1978, Síða 25

Morgunblaðið - 10.10.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 29 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Byggingaverktakar Til sölu lítiö notuö Vickta-loftamót og stoöir. Einnig P-form, veggjamót meö tilheyrandi útbúnaði. Lítiö notaö. Laust strax. Upplýsingar í síma 93-1080 og 93-1389 eftir kl. 6. Bifreiðar til sölu Land Rover jeppi ’66 disel, ónýt grind. Ford Trader 3Vz tonn ’66 meö krana, lélegt hús. Saab ’66 ónýtt boddý, góö vél, nýr gírkassi. Bifreiöarnar eru til sýnis aö Vesturbraut 10 A, Keflavík. Tilboöum sé skilaö þangaö fyrir 15. þ.m. Heimilt er aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Rafveita Keflavíkur. Til leigu — 540 fm — miðbæar í Húsi iönaöarins aö Hallveigarstíg 1 er til leigu u.þ.b. 540 m2 húsnæöi í kjallara hússins. Húsnæöiö hentar bæöi til verslun- arreksturs og sem sýningarsalur. Leigutími er miöaöur viö þann dagafjölda, sem samkomulag veröur um hverju sinni, og er fast leigugjald fyrir hvern dag, sem leigjandi hefur afnot af húsnæöinu. Enn er nokkrum tíma óráðstafað á pessu ári og byrjun næsta árs. Nánari upplýsingar veittar í síma 1-50-95. Þeir aöilar, sem pantaö hafa salinn á leigu á næsta ári, eru vinsamlega beðnir aö staöfesta pantanir sínar sem fyrst. Verkstæðishúsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu í Reykjavík eöa nágrenni, 50—150 fm húsnæöi. Æskilegt er aö því fylgi, rúmgott útisvæði, (helzt lokaö af). Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50508. Fiskiskip Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval fiskiskipa, en nokkur annar! Seljendur: Muniö okkar lágu söluþóknun! Athugið! Miöstöö skipaviöskiptanna er hjá okkur. r/r • SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI = 29500 Samband eggjaframleiðanda heldur aöalfund, laugardaginn 14. okt., kl. 14.00 í félagsheimili Árbæjar viö Árbæjar- skóla, Rofabæ. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir alifuglaeigendur velkomnir. Stjórnin. Lögtaksúrskurður Hinn 31. ágúst s.l. var kveöinn upp lögtaksúrskuröur fyrir gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til ríkissjóös álögðum 1978 í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Gjöldin eru: Tekjuskattur. eignaskattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa. slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga 67/1971, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygging- gjald, launaskattur almennur og sérstakur, iðnaöargjald, iönlána- sjóösgjald, sóknargjöld og kirkjugarösgjald. Ennfremur aöflutnings- og útflutningsgjöld, bifreiöaskattur, skoöunargjald ökutækja, skipaskoöunargjald, lesta- og vitagjöld, lögskráningargjald sjómanna, skipulagsgjald, öryggiseftirlitsgjald og rafmagnseftirlits- gjald, sýsluvegasjóösgjald skv. 23. gr. laga nr. 6/1977, skattsektir til ríkissjóös og tekjuskattshækkanir, söluskattur og söluskatts- hækkanir og skyldusparnaöur skv. 29. gr. laga nr. 11/1975. Lögtök mega fara fram aöliönum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, hafi full skil ekki veriö gerö. Borgarnesi 5/10 1978. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar og Seláshverfi Aðalfundur Aöalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 11. okt. að IHraunbæ 102B (suöurhliö). Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Framtíð og nýting félagsheimilisins. Ræöa: Ólafur B. Thors borgarfulltrúi. Míövikudaginn 11. okt. kl. 20.30, Hraunbn 102B. Stjórnin Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aöalfundur félgsins veröur haldinn þriöju- daginn 10.október í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. 1 Þriöjudag 10. okt — kl. 20.30. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 13.—18. nóv. n.k. Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokkslns veröur haldinn 13.—18. nóv. h.k. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræöslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita nemendum meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæöi hugmyndafræöilegu og starfrænu baksviöi stjórnmálanna. Mikllvægur þáttur í skólahaldinu er aö þjálfa nemendur í að koma fyrir sig oröi og taka þátt f almennum umræöum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á aö skrifa greinar. 5. Um blaðaútgáfu. 6. Helstu atriöi íslenzkrar stjórnskipunar. 7. íslenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæðisstefnuna. 9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæöisflokksins. 10. Stefnumörkun og stefnutramkvæmd Sjálfstæöisflokksins. 11. Marxismi og menning. 12. Utanríkismál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur veröur fariö í kynnisferðir f nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa á aö snkja Stjórnmólaskólann, eru beönir um aö skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 aöa 82963. Allar nánari upplýsingar um skólahaldið eru veittar í síma 82900. Skólinn veröur heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl. 09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Ráöstefna Verkalýðsráös Sjálfstæöisflokksins veröur haldin, laugardag og sunnudag 14. og 15. október n.k. í Verkalýöshúsinu Hellu. Dagskrá: 14. okt. laugard. Kl. 14:00 Setning: Gunnar Helgason formaöur Verkalýðsráös. Kl. 14:10—15:45. Framsögur: 1. Sjálfstæóisflokkurínn og launbegasamtökin: Framsögumenn: Bjarni Jakobsson, form. löju, Pétur Sigurösson, varaformaöur Verkalýösráös. 2. Atvinnumál: Framsögumenn: Kristján Ottósson, formaöur félags blikksmiöa og Siguröur Óskarsson, framkvæmdastjóri Verkalýðsfélaganna í Rang. Kl. 15:45—16:15 Kaffihlé. Kl. 16:15—18:00 3. Kjaramál — síöustu aðgerðir stjórnvalda: Framsögumenn: Hersir Oddsson, varaíorm. B.S.R.B. Magnús L. Sveinsson, varaform. V.R. 4. Vinstri stjórn — skattamálin: Framsögumaður: Guömundur H. Garöarsson, formaður V.R. 15. okt. sunnudagur. Kl. 10:00—12:00 Umræöuhópar starfa. Kl. 12:00—13:30 Hádegisveröur. Ávarp: Geir Hallgrímsson, form., Sjálfstæöisflokksins. Kl. 13:30—15:00 Álit umræöuhópa. Kl. 15:00—15:30 Kaffihlé. Kl. 15:30—17:00 Framhald umræöna — Ályktanir — afgreiösla. Siguröur Oskarsson Hersir Magnús L. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.