Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. I Gerið góð kaup Kvensloppar í ýms- um tegundum, litum og stæröum. Karlmanna- kven- og barnabuxur. Pils, - efni o.fl. o.fl. Opió mánudaga tii föstudaga frá ki. 9—12 og ^ 13-18. ^ S Verksm-salan S 8 s Skeifan 13, Liósa stillingar Veriö tilbúin vetrarakstri meö vel stillt Ijós, þaö getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viögeröir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla. samlokur o.fl. i flestar geröir bifreiöa. BRÆÐURNIR ORMSSON HÁ LAGMÚLA 9 SÍMI 38820 Kór og strengja- sveit Tónlistartími barnanna, í umsjón Egils Friðleifs- sonar, hefst í útvarpi klukkan 17.20 í dag. Kynnt- ur verður einn bezti ung- kórinn frá Kanada, Aca- die-kórinn frá Quebec, og finnska strengjasveitin Helsinki Juniorjouset. Báð- ir þessir aðilar voru þátt- takendur í þingi alþjóða- Sjónvarp í kvöld kl. 21.50: Bílabrask samtaka tónlistaruppal- enda, sem er deild innan UNESCO, en kór Öldutúns- skólans tók þátt í þessu þingi. í næstu þáttum verður kynnt fleira efni frá þinginu. í þættinum „Endurgreiðslu- heitið", í kvöld klukkan 21.50 eltist Kojak við trygginga- svindlara. Maður nokkur stund- ar óvenjulega iðju. Hann stelur bílum, breytir þeim og selur aftur. En áður en hann hefst handa við þjófnaðina, semur braskarinn við fórnarlömb sín. Gamall og góður lögregluþjónn kemst á sporið, en lætur við það lífið. Félagar hans í lögreglunni gera allt hvað þeir geta til að hafa hendur í hári óþokkanna. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Jóhannes Páll II Sjómanna- þátturinn Sjómannaþátturinn Á frívaktinni, í umsjá Sigrún- ar Sigurðardóttur, er á dagskrá útvarps í dag um klukkan 13. Þátturinn verð- ur framvegis á þriðjudög- um í vetur. Sjónvarp í kvöld kl. 21.05: • • Orverur í gróðurmold „Umheimurinn“, viðræðuþátt- ur um erlenda atburði og málefni, er á dagskrá sjónvarps klukkan 21.05 í kvöld í umsjá Magnúsar Torfa Ólafssonar. Verður þar fjallað um kjör Jóhannesar Páls páfa II, Carol Vojtylas, og rætt um ýmsa atburði í því sambandi. Vojtyla er fyrsti páfinn í 450 ár, sem ekki er af ítölsku bergi brotinn og er frá Austur-Evrópulandinu Póllandi. Viðræðumenn Magnúsar Torfa verða að þessu sinni Torfi Ólafsson deildarstjóri í Seðla- bankanum og Árni Bergmann ritstjóri. Þátturinn er 45 mínútna langur. í moldinni kennir margra grasa, er mynd á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 20.35. Þetta er kanadísk fræðslumynd, sem veitir innsýn í smá- gerva undraveröld, sem er okkur nánast ósýnileg, þótt hún sé rétt undir fótum okkar. Fjallar myndin um örverur í efsta lagi gróður- moldar. útvarp Reykjavtk ÞRIÐJUDKGUR 31. október MORGUNNINN_______________ 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bam. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Létt liig og morgunrabb. 9.00. Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Jakob S. Jónsson les fram- hald sögunnar „Einu sinni hljóp strákur út á götu" eftir Mathis Mathisen (2). 9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkyning- ar. Tónleikar. 9.15 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Létt liig og morgunrabh. 11.00 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenni Jónas Haraldsson. Guð- mundur Ilallvarðsson og Ingólfur Arnarson. Guð- mundur og Jónas ræða við fulltrúa á 11. þingi Sjó- mannasambands Islands. 11.15 Morguntónleikar. Sin- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ____________________ 11.10 Eins líf er annars líf. Þáttur um skotveiðar í um- sjá Finns Torfa Iljörleifsson- ar. Rætt við Vilhjálm Lúð- víksson efnaverkfra'ðing. Agnar Kofoeddlansen flug- málastjóra og Tryggva Einarsson hónda. 15.00 Miðdegistónleikar. I'ierre Thihaud og Enska kammersveitin leika Trompetkonsert í Esdúr eftir Johann Nepomuk Hummeh Marius Constant stj. Felicja Blumental og Mozarteum-hljómsveitin í Salzburg leika Píanókonscrt í Bdúr eftir Francesco Manfredinh Inoue stj. / Montserrat Caballé og Shirley Verrett syngja dú- etta úr óperum eftir Offen- bach. Verdi. Puccini o.fl. 15.15 Til umhugsunar. Karl Ilelgason stjórnar þætti um áfengismál. 1G.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún Guðlaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Sveimað um Suðurnes. Magnús Jónsson kennari flytur síðara erindi sitt. 20.00 Tónlist fyrir blásturs- hljóðfæri. Tékkneski blás- arakvintettinn og félagar í honum leika. a. Kvartett í Es dúr op. 8 eftir Karel Filip Stamitz. b. Kvintett í D-dúr op. 91 eftir Antonín Rejcha. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Hiifund- ur les (11). ÞRIDJUDAGUR 31. október 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í moldinni kennir margra grasa Kanadísk mynd um örverur í efsta lagi gróðurmoldar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 IJmhcimurinn Viðra'ðuþáttur um erlenda athurði og málcfni. 21.50 Kojak Endurgreiðslu heitið Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.10 Dagskrárlok. 21.00 Kvöldvaka a. Einsönguri Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög Þorkell Sigurbjörnsson leik- ur á píanó. b. Þrír feðgan — annar þáttur. Steinþór Þórðarson á Ilala segir frá dvöl Bene- dikts Erlendssonar í Suður- sveit. c. Tjáning Þórarinn Jónsson frá Kjaranstöðum les tvö frumort kva'ði og hið þriðja eftir Þuríði Jóhannesdóttur. d. Draumar Sigurðar Elías- sonar trésmíðameistara Halldór Pétursson skráði. Óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur Eddukórinn syngur íslenzk þjóðlög 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Víðsjá. Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.00 Ilarmonikulög. Sone Banger leikur með hljóm- sveit Sölve Strands. 23.10 Á hljóðbergi „Kan De böje hest pa islandsk?" ■>- Pétur Pétursson ræðir við Bodil Begtrup fyrrum sendi- herra Dana á íslandi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.