Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978 Loks kom tap hjá Liverpool ÞAÐ HLAUT að koma að því að Liverpool tapaði leik og leikmiinnum liðsins hefur vafalaust sárnað að það skildi koma í hlut erkifjendanna Everton að stöðva sigurKÖngu þeirra. Everton vann verðskuldað 1—0 með marki Andy King á 14 mi'nútu síðari hálíleiks. Liverpool hefur enn forystu í 1. deild, en sú forysta er aðeins 2 stig og það er Everton sem fylgir liðinu eins og skuggi. Skammt undan er Nottingham Forest, sem náði heppnisstigi á útivelli gegn Southampton. Tvö neðstu liðin, Birmingham og Úlfarnir töpuðu leikjum sínum að venju, en Chelsea krækti sér í dýrmætt stig. Southampton, Bolton og Derby töpuðu einnig leikjum sinum og eru eigi all fjarri hættusvæðinu í 1. deild. Kihg stöðvaði Liverpool Mark Andy King á 14. mínútu síðari hálfleiks, reyndist vera sigurmark leiksins gegn erki- fjendúnum Liverpool. Vörn Everton, með þá Roger Kenyon og Billy Wright bestu menn átti lýgilega auðvelt með að stöðva í fæðingu flestar sóknarlotur Liver- pool. Dave Johnson taldi sig samt hafa jafnað fyrir Liverpool, þegar hann skoraði úr erfiðri stöðu nokkru eftir mark King, en dómarinn taldi hann hafa verið rangstæðan. Everton var mun nær því að bæta öðru marki við, þegar Bob Latchford skallaði naumlega framhjá eftir snjalla fyrirgjöf Dave Thomas. 4. mörk í f.h. Það gekk mikið á í fyrrii hálfleik- leiks Manchester City og WB Mick Channon náði forystunni fyrir MC á 19. mínútu, en 5 mínútum síðar jafnaði Cirel Regis fyrir WBA. Hartford náði forystunni á ný fyrir MC, en Bryan Robson jafnaði rétt fyrir hlé eftir mikinn hama- gang í markteignum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik þrátt fyrir góð færi beggja liða. Heppni Forest Lawrie McMenemy, fram- kvæmdastjóri Southampton, setti markakónginn Ted MacDougall út úr liði sínu gegn Forest. Og Peter Shilton varði einu sinni snilldar- lega frá varamanni hans Funnel. Shilton var maðurinn að baki stigsins sem Forest hlaut, hann varði oft frábærlega vel, einkum einu sinni, er Boyer komst í dauðafæri. 1 1. DEILD | | 2. DEILD 1 Liverpool 12 10 1 1 35,5 21 Stoke 12 7 4 1 17 9 18 Everton 12 7 5 0 15,6 19 Fulham 12 8 2 2 17 11 18 Nottingh. Forest 12 5 7 0 15.8 17 Crystal palace 12 6 5 1 19 10 17 West Bromwich 12 6 4 2 27,13 16 West Ham 12 6 3 3 23 14 15 Manchester City 12 5 5 2 21,14 15 Charlton 12 5 4 3 18 12 14 Manchester Utd. 12 5 5 2 19,18 15 Bristol Rovers 12 6 2 4 20 17 14 Arsenal 12 5 4 3 19,13 14 Burnley 12 5 4 3 18 17 14 Coventry 12 5 4 3 17.18 14 Newcastle 12 5 4 3 13 12 14 Tottenham 12 5 4 3 14,20 14 Sunderland 12 5 4 3 16 16 14 Aston ViIIa 12 4 4 4 14.12 12 Luton 12 5 3 4 29 14 13 Bristol City 12 5 2 5 15,16 12 Notts County 12 5 3 4 16 22 13 Leeds 12 4 3 5 22,18 11 BrÍKhton 12 5 2 5 20 18 12 Norwich 12 3 5 4 23,23 11 Wrexham 12 3 6 3 9 8 12 Middlesbrough 12 4 2 6 17,17 10 Sheffield United 12 4 3 5 18 18 11 Ipswich 12 4 2 6 13.15 10 Orient 12 4 2 6 13 14 10 Queens P. Ranxers 12 3 4 5 10,14 10 Cambridjce 12 2 6 4 8 10 10 Southampton 12 2 5 5 13,18 9 Cardiff 12 4 2 6 16 27 10 Bolton 12 3 3 6 18,26 9 Leicester 12 2 5 5 9 12 9 Derby 12 3 3 6 12,25 9 Oldham 12 3 3 6 14 20 9 Chelsea 12 2 3 7 15,26 7 Blackburn 12 2 4 6 12 20 8 Wolverhampton 12 3 0 9 10.22 6 Preston 12 1 4 7 17 27 6 Birmingham 12 0 3 9 7.24 3 Millwall 12 1 3 8 7 23 5 Allt á suðupunkti á Molinew Manchester Utd hafði leikinn í hendi sér framan og komst í 3—1 í hálfleik, Jimmi Greenhoff (2) og litli bróðir Brian Greenhoff skor- uðu fyrir MU, en Ken Hibbitt fyrir Úlfana með hörkuskoti. Úlfarnir sóttu allt hvað á tók í síðari hálfleik, og um miðjan hálfleikinn virtist sókn þeirra ætla að bera ávöxt, því að þá komst Billy Rafferty einn inn fyrir vörn MU_ og var þar gróflega sneiddur niður af Arthur Albiston. Þetta virtist vera augljóst víti, en dómarinn gerði enga athugasemd. Roche náði boltanum er Rafferty féll við, spyrnti fram til Joe Jordan, sem var a.m.k. 10 metrum fyrir innan vörn Úlfanna, sem sagt rang- stæður. Enn gerði dómarinn enga athugasemd og Jordan þakkaði fyrir og skoraði fjórða mark MU. Þetta kann að hafa skipt sköpum í leiknum, því að í staðinn fyrir að Úlfarnir skoruðu úr víti, gerði MU út um leikinn. Steve Daley skoraði annað mark Úlfanna rétt fyrir leikslok. Brady á skotskónum Bristol-liðið er óútreiknanlegt, fyrir viku vann það Man. Utd á Óld Trafford næsta auðveldlega, en á laugardaginn tapaði liðið fyrir Arsenal á heimavelli sínum Ashton TE. Liam Brady og Frank Stapelton komu Arsenal í 2—0 í fyrri hálfleik, en Dave Rodgers minkaði muninn fyrir hlé. Brady var í essinu sínu í þessum leik og hann innsiglaðP sigurinn með marki úr víti skömmu fyrir leikslok. • Mick Channon vindur upp á sig í leik gegn Liverpool fyrr í haust. City tapaði þá illa, en náði þó í stig um helgina gegn WBA. Og Channon tókst að skora eitt mark. Gott hjá honum. Köln í fallbaráttu! KAISERSLAÚTERN heldur sínu striki í' þýzku deildarkeppninni, liðið heldur 2 stiga forystu, mest vegna þess að næstu liðum gekk síst betur en þeim, sumum lakar. Kaiserslautern náði þó alltjént í stig, það er meira en sum lið við toppinn gerðu. En það var heppnisstig sem liðið önglaði f gegn Schaíke. Fischer náði for- ystunni fyrir heimaliðið, og þeirri forystu hélt liðið allt þar til síðla leiks, er Geye tókst að jafna. Komið hefur verulega á óvart, hve lélegt lið Kölnar virðist vera, almennt var reiknað með liðinu í toppbaráttunni, en satt að segja blasir erfið fallbarátta við félag- inu eins og staðan er núna, liðið hefur aðeins 9 stig, en þriðja neðsta liðið, Hertha, hefur hlotið 8 stig. Á laugardaginn tapaði liðið fyrir Armenia Bielefeld 0-1. Tagelsdorf skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og Gerber hjá Köln var rekinn af leikvelli. Reinders, Möhlman og Blau skoruðu mörk Werder gegn Bochum, sem svaraði með mörkum Abel (2) og Wunder. Nurnberg tapaði af dýrmætu stigi, þegar Bernd Dietz skoraði eina mark leiksins fyrir Duisburg þegar aðeins 5 mínútur voru til leiksloka. Burgs Múller skoraði tvívegis, er lið hans Borussia Dortmund lagði að velli Fortuna Dusseldorf. Huber skoraði þriðja markið úr víti. Gersdorf náði forystunni fyrir Herthu gegn Bayern rétt fyrir leikhlé, en snemma í síðari hálf- leik tókst Gerd Múller að jafna metin. Leikur þessi þótti hinn leiðinlegasti á að horfa. Jurgen Grabowski lék sinn 400. deildarleik gegn Darmstadt og hann innsiglaði sigur sinna manna, með marki úr vítaspyrnu á 73. mínútu. Borchers skoraði fyrra mark Frankfurt á 18 mínútu. Þá er aðeins eftir að geta hver skoraði fyrir Brunswich gegn Hamburger, en það var maður að nafni Erler og skoraði hann með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks. Aðrir leikir. Tottenham-liðið hefur tekið miklum framförum á undanförn- um vikum og Bolton átti enga möguleika og sigur Tottenham hefði getað orðið enn stærri. Colin Lee skoraði í fyrri hálfeik eftir fyrirgjöf Perryman. John Pratt skoraði síðara markið með skalla í síðari hálfleik og í kjölfarið fylgdi töluverð sókn af hálfu Bolton. Morgan átti skot í þverslá, en þegar Villa kom inn á fyrir Hoddle sem var farinn að þreytast, tók Tottenham öll völd á vellinum á ný og leikmenn Bolton ógnuðu ekki frekar. Tvö mörk Tommy Hutchinson, eitt í hvorum hálfleik, sökti lánlausu og lélegu liði Birming- ham, sem enn hefur ekki unnið leik á keppnistímabilinu. Gary Pendrey, Birmingham, var rekinn af leikvelli og upp úr því fór leikur Brum batnandi. Don Givens skoraði eina mark liðsins. Á föstudagskvöldið léku Aston Villa og Middiesbrough 'á Villa Park og lauk leiknum með nokkuð óvæntum sigri Boro. Það gekk mikið á, Ashcroft var rekinn af leikvelli, markvörður Villa varði víti, en Burns og Cochrane skoruðu mörk liðsins. Jimmy Adamson byrjaði feril sinn vel hjá Leeds og sá hann drengi sína rífa og tæta vörn Derby í tætlur. Flynn, Hart og Graham skoruðu í fyrri hálfleik og John Havley í síðari. Tony Currie var maður leiksins. Gordon Hill fékk eina tækifæri Derby í leikn- um, en skot hans hafnaði í þverslánni. Ef einhvers staðar gekk mikið á, þá var það á Brúnni í Lundúnum þegar Chelsea fékk Norwich í heimsókn. Ken Swain náði forystu fyrir Chelsea, en Peters jafnaði. Clive Walker náði forystunni á ný og fiskaði síðan víti sem Gary Stanley skoraði úr. En leikmenn Norwich höfðu ekki sagt sitt síðasta orð, John Ryan minnkaði muninn með tíunda marki sínu á haustinu og Martin Peters jafnaði með fallegu skallamarki 2 mínút- um síðar. Síðustu 5 mörk leiksins komu á 18 mínútna kafla um miðjan síðari hálfleik. Ipswich vann nú loks sigur á heimavelli, eftir 4 tapleiki þar í röð. Eric Gates skoraði fyrsta mark Ipswich snemma í síðari hálfleik og skömmu síðar lék hann vörn Rangers grátt, sendi á Mariner sem skoraði glæsilega með skalla. Gerry Francis minkaði muninn fyrir Rangers, en fleiri urðu mörkin ekki. ENGLAND 1. DEILD. ÍTALÍA, 1. DEILD, Aston Villa — Middlesbrough 0-2 Bolognia — Juventus 0-0 Bristol City — Arsenal 1-3 Catanzaro — Roma 1-0 Chelsea — Norwich 3-3 Lazio — Lanerossi 4-3 Coventry — Birmingham 2-1 AC Mflan — Fiórentina 4-1 Everton — Liverpool 1-0 Napólí — Atalanta 2-0 Ipswich — QPR 2-1 Perugia — Avellinó 0-0 Leeds — Derby 4-0 Torínó — Inter Mflan 3-3 Manchester C. — WBA 2-2 Verona — Ascoli 2-3 Southhampton — Nott. Forest 0—0 Tottenham — Bolton 2—0 Wolves — Manchester Utd. 2—4 ENGLAND, 2. DEILD, Blackburn — Wrexham 1 — 1 BrÍKhton — West Ham 1—2 Cr. Palaee — Fulharn 0—1 Leicester — Bristol Rovers 0—0 Millwall — Charlton 0—2 Newcastle — Cardiff 3—0 Notts County — Cambridge 1 — 1 Oldham — Sundcrland 0—0 Orient — Luton 3—2 Preston — Burnley 2—2 Stoke - Sheffield Utd. 2-1 ENGLAND, 3. DEILD. Bury — IIull City 1 — 1 Carlisle — Swindon 2—0 Chester — Swindon 3—1 Mansfield — Colchester 1—1 Oxford — Gillinnham 1—1 Plymouth — Blackpool 0—0 Rotherham — Shrewsbury 1—2 Sheffield Wed. - Walsall 0-2 Swansea — Peterbrough 4—1 Watford — Exeter 1—0 ENGLAND, 4. DEILD, Bradford City — Huddersfield 1 — 1 Darlington — Port Vale 4—0 Grimsby — Hereford 1—1 Halifax — Bournemouth 0—2 Hartlepool — Rochdale 5—1 Newport — Barnsley 1—1 Reading — Stockport 3—3 Wigan — Northampton 2—0 Wimbledon — Doncaster 3—2 York — Scunthorpe 1—0 SKOTLAND, ÚRVALSDEILD, Dundee Utd. — Partick Th. 2—0 Hearts — Celtic 2—0 Morton — Aberdeen — 2—1 Motherwell — St. Mirren 1—2 Rangers — Hibernian 2—1 Dundee Utd. Celtic Hihernian Rangers Aberdeen Patrick Thistle St. Mirren Morton Hearts Motherwell 11 5 5 1 15 8 15 11 0 1 4 20 14 13 11 4 5 2 12 10 13 11 3 6 2 12 10 12 11 4 3 4 22 14 11 11 4 3 4 12 12 11 11 5 1 5 12 12 11 11 3 4 4 13 16 10 11 3 4 4 12 18 10 11 2 0 9 8 24 4 Það var óvenju mikið skorað á Ítalíu að þessu sinni, allt upp í 7 mörk f leik. Inter náði hvað eftir annað forystunni gegn Torfnó, sem jafnaði jafnharðan. Paolo Rossi skoraði tvfvegis, er lið hans Lanerossi tapaði 3—4 fyrir Lazió. AC Milan hefur forystuna f deildinni með 9 stig að loknum 5 leikjum. Perugfa hefur 9 stig í öðru sæti. Þeir Albertó hjá AC og Trevisanelló hjá Ascoli skoruðu þrennur fyrir lið sfn, slíkt er óvenjulegt í ftalskri knattspyrnu. HOLLAND, 1. DEILD, Sparta Rotterdam — Nec Nijmegen 1—0 Den Haag — Maastricht 1—1 AZ ’67 Alkmaar — FC Utrecht 3—0 Haarlem — Pec Zwolle 2—1 GAE Deventer — Nac Breda 1—0 PSV Eindhoven — Tvente 1—0 VVV Venló — Volendam 1 — 1 Vitesse Arnhem — Roda JC 2—5 Ajax — Feyenoord 0—0 Leikur Ajax og Feyenoord vakti mesta athygli fyrir hvað gekk á eftir að honum lauk, cn þá voru áflog og skemmdarverk f öllum hornum og tugir fólks, allt frá 13—20 ára. handtekið meira og minna grátt fyrir járnum. Einn var tekinn með hlaðna skammbyssu. Leikurinn sjálfur var aldrei eins fjörugur og slagsmálin eftur að honum lauk. Jan Poortvliet skoraði eina mark PSV gegn Tvente og það dugði til sigurs. Pierre Vermaulen, Nanninga (2) og De Jong (2) skoruðu fyrir Roda JC gegn Arnhem, sem svaraði með mörkum Veenstra og Bursac. Varavaravara-markvörður Deventer Jan Endeman var maður leiksins gegn Nac Breda. Endeman cr fjórði markvörð- urinn sem Deventer notar f haust. Tommy Kristiansen frá Danmörku, skoraði sigurmark Deventer. Ajax hefur sem fyrr 2 stiga forystu, 19 stig eftir 11 leiki. PSV og Roda JC hafa bffiði 17 stig, svo að enn getur brugðið til hegjrja vona. SPANN, 1. DEILD, Real Sociedad — Ilercules 2—1 Sevilia — Espanól 4—3 Valencia — Gijon 4—0 Salamanca — Celta 1—0 Real Madrid — Huelva 4—0 Barcelona — Burgos 2—0 Rayo Vallecano — Real Zagrossa 1—0 VESTUR-ÞÝZKALAND, 1. DEILD, Real Madrid hefur hiotið 13 stig og er Werder Bremen — VFL Bochum 3-3 efst cftir 8 umferðir. Bilbaó hefur 11 stig Schalke 04 — Kaiserslautern 1-1 og Espanól og Barcelona hafa bffiði hlotið Duisburg — Nurnberg 1-0 10 stig. Dortmound — Dusseldorf 3-0 SVÍÞJÓÐ, 1 DEILD, Mönchengladbach — Stuttgart 0-0 Elfsborg — örebro 2-0 Bayern — Hertha Berlin 1-1 Gautaborg — Kalmar 0-0 Armenia Bielefeld — 1. FC Köln 1-0 Hammarby — Halmstad 0-0 Frankfurt — Darmstedt 2-0 Landskrona — AIK 1-1 Brunswick — Hamburger 1-0 Norrköping — Malmö FF 0-0 Þegar 11 umferðum er lokið, hefur Vasteras — Atvidaberg 0-4 Kaiserslautern enn forystu, tveggja öster — Djurgaarden 2-3 stiga, með 17 stig, en Frankfurt hefur hlotið 15 stig. Bayern Hamburg og Stuttgart hafa hlotið 14 stig. Þetta var sfðasta umferðin í Svfþjóð, öster varð meistari með 38 stig, Malmö FF fékk 32 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.