Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 48
248. tbl. 65. árg. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978 Norskt fyrirtæki kærir framleiðslu stóla í Reykjavík NORSKT húsgagnasmíðafyrirtæki, Lenestolfabrikk í Sykkelven, hefur lagt fram kæru á hendur trésmíðaverk- stæðinu Meið í Reykjavík, en norska fyrirtækið telur að Meiður framleiði stól sem sé eftirlíking af norskum stól sem þeir framleiða og kalla Luna. Lögfræðingur Lenestolfabrikk er Páll S. Pálsson hrl. en lögfræðingur Meiðs er Ragnar Aðalsteinsson hrl. Ragnar sa(íf)i Mbl. í gærkvöldi, að í stuttu máli væri málið þannig vaxið, að á miðju s.l. ári hefði Meiður hafið að framleiða stól og skomla sem hefðu verið nákvæm' eftirlíkintí á I.unastólnum, en stóll Meiðs hlaut nafnið cosy. í desem- her s.l. kom krafa frá norska fvrirtækinu um að stöðvuð skyldi framleiðsla Meiðs og var krafan í formi lögbanns. Rafjnar kvað þá hafa fallist á lögbannskröfuna og síðan hefðu lögmenn begíya fyrir- tækjanna gert sátt í málinu. Síðan satíði Ragnar, byrjaði Meiður í ársbyrjun 1978 að fram- leiða annan stól öðruvísi, en þá Ólympíuskákmótið: ísland í 8.—18. sœti ÖLLUM biðskákum á Ólympíu- skákmótinu er nú lokið og er ísland nú í 8.—18. saeti með 8 vinniniía cftir 3 umferðir. í karlaflokki eru Englendingar efstir með 10 vinninga og síðan Ungverjaland, Búlgaría, Spánn, Sovétríkin og Kúba með 9Vz vinning. í 4. umferð tefla íslendingar við Filippseyjar og er liðið þannig skipað: E. Torre og Helgi tefla saman, Rodrigues og Margeir, Bordonada og Jón og V. Torre og Ingvar, en báðu íslenzku stór- meistararnir hvíla. I gær héldu stuðningsmenn Priðriks Olafssonar frá ýmsum löndum fund til að kanna liðið og skeyti voru samin til líklegra skáksambanda þar sem óskað var eftir umboðum. ■ Viktor Korchncr mætti til leiks í Buenos Aires í gær og vakti koma hans mikla athygli, en hann teflir á fyrsta borði fyrir Sviss. Sjá viðtal við Friðrik Ólafs- son og fréttir frá Buenos Aires á bls. 29. Framkvæmdastjórn Vinnu- veitendasambands íslands hefur ákveðið að kæra réttmæti álagningar opin- herra gjalda skv. bráða- hirgðalögum nr. 96 frá 8. sept. 1978 um kjaramál. Samkvæmt upplýsingum krafðist norska fyrirtækið lögbanns að nýju. Við vísuðum frá og mótmæltum síðari kröfunni og töldum hana ekki eiga við rök að styðjast þar sem smíði stólsins og gerð bryti ekki framleiðslu- réttindi. Dómkvaddir matsmen mátu stól Meiðs á þann hátt, að ekki væri um eftirlíkingu að ræða af norska stólnum. Þessari niður- stöðu undi norska fyrirtækið ekki og er nú búið að dómkveðja þrjá menn í yfirmatsnefnd, en þeir hafa ekki lokið störfum. Bjarni sagði að þessari þróun svipaði til þess sem þekkt væri í ýmsum nágrannalöndum okkar. Nefndi hann sérstaklega að Bandaríkjamenn og Finnar hefðu náð góðum árangri í baráttunni við kransæðasjúkdóma og væru framangreind atriði nefnd til sem ástæður þess árangurs. Á því tímabili, sem Bjarni fjallaði um í erindi sínu, varð mikil aukning á kransæðasjúk- dómúm sem skráðu dánarmeini hjá öllum aldursflokkum karla, en óveruleg aukning var hins vegar hjá konum. Hjá körlum yngri en Barða Friðrikssonar fram- kvæmdastjóra Vinnuveit- endasambands íslands hefur Helgi V. Jónsson hæstaréttarlögmaður verið ráðinn til þess að hafa með höndum undirbúning og flutning prófmáls í þessu 70 ára jókst dánartíðnin um 150%, hjá körlum 70 — 79 ára var aukningin um 40% en engin breyting var hjá körlum eldri en 80 ára. Hjá konum varð engin marktæk breyting ef litið er á allt tímabilið. Síðustu 4—5 árin hefur ekki orðið aukning í dauðsföllum af völdum kransæðasjúkdóma. Á árunum 1971—76 dóu að meðaltali 250 karlar árlega úr kransæða- sjúkdómum, þar af 115 undir sjötugsaidri, og 139 konur, þar af 27 undir sjötugsaldri. Ef litið er sérstaklega til skyni, en ekki er ennþá afráðið vegna hvaða fyrir- tækis eða fyrirtækja málið verður kært. Kærufrestur í málinu er til 3. nóv. n.k. Sjá. Afturvirkandi... bls 19. þessara síðustu ára kemur í ljós lítilsháttar fækkun í dánartil- fellum kvenna og karla eldri en 70 ára og sagði Bjarni hugsanlega skýringu á því, að viss fjöldi í hverjurrraldursflokki hefur upplag til kransæðasjúkdóma, þannig að dauðsföll til dæmis um fimmtugt til sextugs leiddu til færri dauðs- falla, þegar í efri aldursflokka kæmi. „ÉG TALAÐI við verðlags- stjóra í dag og tilkynnti honum að það væri fráleitt að refsa Flugleiðum fyrir að hafa hagað sér almenni- lega í þessu máli og því væri rétt að fyrirtækið fengi 5,6% hækkun til viðbótar, eins og gos- drykkjaverksmiðjurnar og smjörlíkisgerðirnar,“ sagði Svavar Gestsson við- skiptaráðherra í samtaii við Mbl. í gærkvöldi. Svavar sagði um þessar viðbótarhækkanir: „Ég hefði gjarnan viljað koma í veg fyrir þessar hækkanir en það tókst því miður ekki.“ Sagði viðskiptaráð- herra að í dag myndi ríkisstjórnin afgreiða hækkunarbeiðnir varðandi Bjarni sagöi aö þrátt fyrir það að svo virtist sem kransæðasjúk- dómafaraldurinn hefði nú náð hámarki hér á landi og ef til vill mætti búast við minnkun á næstu árum, þá væru kransæðasjúkdóm- ar ennþá eitt helzta heilbrigðis- vandamálið og frekar ástæða til aukins átaks gegn þeim en hitt. Sjá fréttir frá læknaþingi bls. 18. opinbera þjónustu og sagði: „Það er um geysilega háar hækkunarbeiðnir að ræða og þær verða skornar geysi- lega niður, þar sem stefnan er að halda í við hækkanir eins og frekast er kostur." Fer bensín- ið í 178 kr.? NÚ liggur fyrir beiðni hjá verðlagwyfirvöldum frá olíu- félögunum um talwvcrða hækk- un bensíns og olíu vegna verðhækkana á olíuvörum erlendis. Er það ósk olíufélag- anna að bensínlítrinn hækki í 178 krónur en hann er nú seldur á 167 krónur. Verðlags- nefnd hefur ekki tekið afstöðu til þessarar beiðni olíufélag- anna. Reknetabátur á leið inn Hornafjarðarós í suðvestan 10 vindstigum. Vitinn í Hvanney er til hægri. Ljósmynd Snorri Snorrason. Kransæðasjúkdómar eru komnir í hámark Aukning í dauðsföllum hefur ekki orðið síðustu árin „SVO virðist sem kransæðasjúkdómafaraldurinn sé kominn í hámark hér á landi. Síðustu árin hefur verið stöðnun en ekki aukning,“ sagði Bjarni Þjóðleifsson læknir í samtali við Mbl. í gær, en á læknaráðstefnu um kransæðasjúkdóma á laugardaginn flutti Bjarni erindi um dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma á íslandi 1951—76. Bjarni sagði ekki vitað með vissu um orsakir þessa, en nefndi til minni reykingar, sennilega lægri blóðfitu í íslendingum, meiri hreyfingu, f jölbreyttara og sennilega betra mataræði, og betri meðferð við háþrýstingi. Flugleiðir fá við- bótarhækkunina Hækkanir á opinberri þjónustu afgreiddar í dag Vinnuveitendasamband íslands: Kæra álagningu opin- berra g jalda samkvæmt bráðabirgðalögunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.