Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 HÁALEITISBRAUT 4RA HERB + BÍLSKÚRSRÉTTUR íbúöin sem er á 4. hæð í fjölbýlishúsi, skiptist í stofu, þar sem hefur veriö innréttað húsbóndaherbergi, 3 svefnher- bergi, eldhús meö borökrók og baöherb. meö lögn fyrir þvottavél. Útb. 12M. SÉRHÆÐ FJOLUGATA Til sölu er 1. hæö í 2býlishúsi aö grunnfleti ca. 146 ferm. Alls eru 5 herbergi á hæöinni og eitt í kjallara. Bílskúr fylgir. Verö: 30M. útb. 20M. SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSN. Rúmlega 3000 ferm. alls á 5 hæöum á góöum staö miðsvæðis í Reykjavík. HÆÐ OG RIS REYNIMELUR 3ja herb. íbúö með s. svölum. í risi (gengiö upp hringstiga), sem er nýstandsett, er sjónvarpshol, 3 herbergi, baöherb. (hreinl. tæki vantar) og stórar suöur svalir. Verð um 20M, útb. um 15M. ÖLDUGATA 3JA HERB. — 1. HÆO íbúðin skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og baö. íbúöin er í steinhúsi og fylgja henni 2 geymslur í kjallara. Sjálf hæöin er um 80 fm. Verð 12—13M. útb. ca. 7.5—8M. Fjöldi annarra eigna á skrá. VANTAR Höfum verið beðnir aö útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru pegar tilbúnir að kaupa: Vantar 2ja herb. í Háaleiti, Vesturbæ og Breiöholti. Útb. allt aö 8M og eftirst. 4 ár. Vantar 3ja herb. í Háaleiti, Breiöholti, Vesturbæ og Álfheimahverfi. Góðar útborganir. Vantar 4ra herb. í Vesturbæ, Austurbæ, Breiöholti og Kópavogi. Útborganir frá 8M upp í 14M. Vantar 5—6 herb. blokkaríbúöir og sér hæöir. Vesturbær, Háaleiti, Vogar, Gamli bærinn og Hraunbær. Útb. í sér hæðirnar frá 15M í 24M. Vantar einbýlishús. Höfum fjársterka kaupendur aö dýrum einbýlishúsum og raðhúsum. Vesturbærinn. Gamli bærinn, Fossvogur, Háaleitishverfið. Verð frá 30—65M, útb. geta veriö upp í 40M, þar af ca. 15M við samningsgerð. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. Atli Vagnsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874. Sigurbjörn Á Friöriksson. 26600 Ásbraut Kóp. 4ra herb. ca 102 fm endaíbúð á 4. hæö í blokk. Suður svalir. Góð íbúð. Verð: 14 millj. Útb.: 9.5 millj. Digranesvegur 5 herb. ca 135 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Sér inngngur. Út- sýni. Laus fljótlega. Verð: 21—22 millj. Útb. 16 millj. Hamraborg 2ja herb. ca 65 fm íbúö á 7. hæð í háhýsi. Fullfrágengin íbúð. Útsýni. Verð: 11 — 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Hjallavegur 2ja herb. ca 74 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Góð íbúð. Verð: 10 millj. Útb.: 7.0 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. ca 85 fm íbúð í kjallara. Samþykkt íbúö. Verð 13— 13.5 millj. Útb.: 9—9.5 millj. Holtsgata 3ja—4ra herb. ca 100 fm ný risíbúð í fjórbýlishúsi. íbúöin er í byggingu til afh. í febrúar. Afhendist fullgerö. Verð: 14 millj. Hraunbær 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 14— 14.5 millj. Útb.: 9.5—10 millj. Kvisthagi 5 herb. ca 100 fm risíbúð í fjórbýlishúsi. Stórar suður sval- ir. Falleg íbúð á góðum stað. Verð: 16 millj. Rauðalækur 5 herb. ca 145 fm íbúð á 3ju hæð í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Útsýni. Verð: 22—23 millj. Útb.: 15.5—16 milij. Vesturberg 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Mikið útsýni. Verð: 16 millj. Útb.: 11 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Ódýr íbúö vorum að fá í sölu 3ja herb. hæð í góðu steinhúsi í gamla bænum. Verð aðeins 9.5 millj., útb. aðeins 6.5 millj. Nánari uppl aöeins á skrifstofunni. 3ja herb. íbúöir við Njálsgötu 4. hæö 90 ferm., nýleg, sér hiti, útsýni, svalir. Fálkagötu 1. hæö 8Óferm., nýleg, fullgerö, mjög góð. 4ra herb. íbúöir við Ásbraut 4. hæö, 107 ferm., nýleg, útsýni, bílskúr. Hæö við Gnoöavog 5 herb. endurnýjuö 3. hæð 115 ferm., ný eldhúsinnrétting, sér hitaveita, stórar svalir, útsýni. Seifoss — Hverageröi nokkur ný hús tii sölu. Makaskipti möguleg, ótrúlega gott verð. í Vesturborginni óskast góö 3ja herb. íbúð, helst á 1. eða 2. hæö. Fornhagi æskilegur staður. íbúöin verður borguð út aö mestu eða öllu leiti. Helst viö Stóragerði — Safamýri góð sér hæð óskast. Þarf aö vera með bílskúr. Skipti möguleg á úrvals íbúð við Fellsmúla Tvíbýlishús óskast þurfum að útvega góða húseign meö tveim sér hæ'ðum. Kjallari og/ eða ris má fylgja. Ódýrar 3ja herb. íbúðir við Nýlendugötu ALMENNA FASTEIGNASAL AH ^UGAVEGM9J5ÍMA^TJ5^^137Q SIMIMER 24300 Einbýlishús 220 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr á 4 pöllum. Húsið lítur mjög vel út aö utan sem innan og er í góðu ásigkomulagi. Fallegur garður. Hús þetta er við Hlíðarveg í Kópavogi. Raðhús til sölu viö Dalatanga í Mos- fellssveit. Hús þessi seljast fokheld. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Skipti efri hæö í tvíbýlishúsi í Kópa- vogi. í skiptum fyrir einbýlishús í Kópavogi eóa nágrenni. Raöhús — skipti raöhús vió Hvassaleiti í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö nálægt miðborginni með bílskúr eöa bílskúrsrétti. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. íbúö í Kópa- vogi, sem mest sér. Útb. 10 millj. Vesturbær 60 ferm. eins—2ja herb. íbúö á 4. hæð ásamt 50 ferm. óinn- réttuöu risi. Sér hitaveita, suöur svalir. Laus nú þegar. Samtún 55 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúö sem veriö er að standsetja. Sér inngangur og sér hitaveita. Njálsgata 90 ferm. 4ra herb. portbyggð risíbúö í góöu ásigkomulagi. Sér hitaveita. Grettisgata 80 ferm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góöu standi. Laugavegur 50 ferm. 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæö í bakhúsi með samtals 4 íbúðum. Mosfellssveit einbýlishús, hæö og jarðhæð, samtals 300 ferm. á 900 ferm. eignarlóö. Bílskúr fylgir. Húsiö selst fokhelt. Skipti 5 herb. íbúð í vesturbænum í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö viö Espi- eða Furugeröi. lönaðarhúsnæöi viö Skemmuveg í Kópavogi. 1000 ferm. en er skipt í 7 hluta. Endahluta fylgir byggingarrétt- ur á allt að 1500 ferm. í viðbót. Næg bílastæði, allt fullfrágeng- iö. Óskum eftir 2ja—7 herb. íbúöum á skrá, einnig vantar okkur flest annaö húsnæöi. Njja fasteignasalaii Laugaveg 1 *J S.mi 24300 Sér hæð m/bílskúr Ca. 170 fm. efri sér hæð viö Rauöageröi í þríbýlishúsi. Allt sér. Bílskúr fylgir. Góð útborgun nauösynleg. Nán- ari uppl. í skrifstofunni. (Ekki í síma.) 3ja—4ra herbergja íbúöir viö Ránargötu og" Fálkagötu. Útó. 7—8.5 millj. Við Engjasel úrvals 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 ferm. Tílbúin undir tréverk 4ra herb. íbúö við Selja- braut. Verð 13.5 millj. Efri sér hæð um 135 ferm. í Kópavogi. Bílskúrsréttur. Sér inngangur. Við Framnesveg góö 5 herb. jaröhæö. Gamalt einbýlishús í Garðabæ. 7—8 herbergja. Bílskúr fylgir. Útb. 12—14 millj. (Nánari uppl. á skrif- stofunni). Benedikt Halldórsson sölustj Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300&35301 Við Miðvang í Hafnarf. 3ja herb. vönduð íbúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Vesturberg 4ra herb. íbúð á 3. hæö, laus 1. maí. Við Skipasund 5 herb. íbúð á tveim hæöum í parhúsi. í smíðum í Seljahverfi Einbýlishús, hæö ris og kjallari. Selst fokhelt með járni eða þaki. Hugsanlegt aö taka íbúö upp í hluta kaupverös. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlega hafiö samband við skrifstofuna. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson. Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 2ja herb. jarðhæð viö Hjallaveg um 75 fm. Sér hiti. Laus nú þegar. Verð 10 millj. Hofteigur 3ja herb. góð kjallaraíbúö um 80 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 10 millj. Rauðalækur 3ja herb. jaröhæö um 98 fm. í fjórbýlishúsi. Sér hiti og inn- gangur. Verö 14 millj. Útborgun 9.5—10 millj. Hofteigur 3ja herb. kjaliaraíbúó um 80 fm. Sér hiti og inngangur. Bílskúrsréttur. Verö 14—15 millj. Útborgun 10 millj. 4ra herb. — bílskúr á 4 hæö við Austurberg í Breiöholti III um 115 fm. Vandaðar innréttingar. Útborg- un 12—12.5 millj. 4ra herb. risíbúö við Úthlíð um 100 fm. Útborgun 9—10 millj. Suðurhólar Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaða íbúö á 4. hæð. Góóar innréttingar. Teppalögö. Flísa- lagt baö. Útb. 11 millj. Garðabær 5 herb. íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi um 125 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 13 millj. Leirubakki 4ra herb. góð íbúð á 3. hæö. Góðar innréttingar. Kópavogur Höfum í sölu 5 herb. íbúö ca. 120 ferm. á 1. hæð viö Ásbraut. Svalir í suður, bílskúrsréttur. Góð eign. Útb. 11 millj. Kópavogur 5 herb. efri hæö í parhúsi, 130—140 ferm., sér inngangur. Útb 14—15 millj. Einbýlishús 6 herb. einbýlishús á tveim hæöum í ca 15 ára gömlu húsi viö Bröttukinn í Hafn. Bílskúrs- réttur. Góöar innréttingar. Útborgun 14 millj. MMNIVGM i nSTElGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi: 38157 9 EIGAIASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÍRABAKKI Sérlega vönduð nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir, sér þvottahús á hæðinni. Vand- aðar innréttingar. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). íbúöin öll í mjög góöu ástandi. Afhending fljótlega. HÓLABRAUT HAFN. 125 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr fylgir. EIGISIASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Vesturberg 5 herb. 110 ferm. íbúö á 1. hæð. Miklabraut 3ja herb. 76 ferm. íbúð í kjallara. Nökkvavogur 4ra herb. 110 ferm. íbúð í kjallara. Miðvangur ' 3ja herb. íbúö á 3. hæð í blokk. Eskihlíð 4ra—5 herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð í blokk. Tilbúin undir tréverk 2ja og 3ja herb. íbúöir sem afhendast í október á næsta ári. Fast verö. Traustir byggingaraöilar. Beöió eftir Húsnæðisstjórnarláni. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1AASS Heimir Lárusson s. 10399 'WW Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingotfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Til sölu Dvergholt 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúð á jarðhæð við Dvergholt, Mos- fellssveit. Sér inngangur. Hraunbær 3ja herb. falleg og vönduö íbúð á 2. hæö viö Hraunbæ. Mjölnisholt 3ja herb. íbúð í góöu ástandi á 2. hæö í tvíbýlishúsi við Mjölnisholt. Hús við Njálsgötu Húseign viö Njálsgötu 90 fm. grunnflötur. Kjallari, hæö og ris. 2ja herb. íbúð í kjallara. 4ra herb. íbúö á 1. hæð. í risi eru 2 herb. og eldhús. Hluti af risinu er óinnréttað. Byggja má ofan á eina hæð og ris. Miövangur 3ja herb. mjög góð endaíbúö á 3. hæö viö Miövang. Sér inngangur, suöur svalir. Laus fljótlega. Höfum kaupanda aö góöri 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar höfum viö kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, sér hæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Mátflutnings & L fasteignastofa Agnar Buslalsson, nri. Hatnarstræll 11 Stmar12600, 21750 Utan.skrifstofutfma: — 41028. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.