Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ. FÍMMTUDAGUR 9. NÖVEMBER 1978 l>essi harAsnúna sveit eíndi fyrir skiimmu til hlutaveltu til átfóAa fyrir BlindravinafélaK íslands að Austurhergi 20 í Breiöholtshverfi. Söfnuöu krakkarnir rúmlega 7400 krónum. I>au heita. Vigdís InKÓIfsdóttir, Guörún og Björg' vin Pálsbörn. Dagmar Eysteinsdóttir og Valdís Jóns- dóttir. Þessar ungu Hafnfirzku dömui efndu fyrir nokkru til hluta veltu tif ágóða fyrir Styrktar félag lamaðra og fatlaðra aö Breiðvangi 28 í Hafnarfirði. Þær söfnuðu nær 6300 krónum Telpurnar heita. Erna Krist jánsdóttir, Birna Kristjáns dóttir, Björg Bergsteinsdóttir. Heba Brandsdóttir. Laufey Ein- arsdóttir, Margrét Karlsdóttir og íris Karlsdóttir. ÞESSIR KRAKKAR eiga heima í Breiðholtshverfi. Efndu þeir fyrir nokkru til hlutaveltu í Æsufelli 4 til styrktar Sjálfsbjörg, landssam- handi fatlaðra. og söfnuðu þeir 10.300 krónum. Krakkarnir heita. íris Eiríksdóttir. Sigríð- ur B. Ámundadóttir. Hulda Kristín Smáradóttir og Valdi- mar Birgisson. n r\ i Þessir drengir Ari Hauksson og Reynir Gylfason, báðir til heimilis við Sævarland, efndu fyrir nokkru til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatl- aðra. Söfnuðu þeir 3000 krónum. Þessir Breiðhyltingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Unufelli 35 til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Söfnuðust þar 11.200 krónur. Átta krakkar stóðu að hlutaveltunni, en þau fjögur sem á myndinni eru heita. Hrafnhild- ur Ilarðardóttir, Ásta Pála Harð- ardóttir, Þórdís Pétursdóttir og Sigrún Sverrisdóttir. — Þau sem með þeim voru í fyrirtækinu, en vantar á myndina, eru. Rannveig og Bryndís Guðmundsdætur, Bernharð Kristinn Pétursson og Jón Vilhjálmsson. Þessar telpur. Jónina Þórarins- dóttir, Sigrún Benediktsdóttir og Guðmunda Óskarsdóttir sem eiga heima í Vesturbænum. efndu fyrir nokkru til hluta- veltu til ágóða íyrir Sjálfs- björgu. landssambands fatl- aðra. Söfnuðu þær 26.100 krón- um til málefnisins. VINNINGAR HAPPDRÆTTI I 7. FLOKKI III dae 1978-1979 íbúðarvinningur kr. 5.000.000.— 16010 Bifreift eftir vali kr. 1.000.000 1281 14620 20046 55615 8433 16650 48914 68886 UtanlandsferA eftir vali kr. 300.000 69616 UtanlandsferA eftir vali kr. 200.000 13891 19838 UtanlandsferA kr. 100 þús. 2275 11808 27682 49406 71857 2276 11820 31280 53261 74017 4264 13676 34151 58106 7740 23414 40876 59651 7791 27193 49181 69129 Httebúnaftw eftir vali kr. 50 þú*. 1413 21139 31667 44378 65105 1744 22542 32C85 44921 66534 2850 24105 32881 45358 66775 6886 28081 33053 46329 67935 9178 28631 34764 54545 68665 15808 30122 34864 56815 72169 16769 30238 39539 63366 72973 17099 30856 41560 63869 73845 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 152 7687 16086 26205 36509 45928 56501 67709 270 7753 16136 263C4 36576 46033 56581 68339 675 7778 17C25 26506 36597 46083 56623 68579 722 7847 17C98 26532 36661 46264 56855 68820 817 8046 17164 26805 36796 47074 56900 69092 918 8C59 17304 26859 36933 47450 56995 69877 968 8161 17317 26873 36962 47466 57023 69906 1184 8185 17574 26877 37279 47492 57036 69987 1228 8524 17580 26964 37384 48166 57243 70504 1237 8879 1774C 27454 37444 48207 57554 70657 1394 8935 18939 27595 37610 48248 57765 70740 1457 9171 18949 27706 37635 48251 57869 70971 1661 9417 19300 27932 37726 48465 57970 71076 1871 9561 19523 28062 37994 48487 58627 71350 1931 9713 19545 28083 38066 48638 59331 71377 2084 9882 19736 28505 38267 48674 59627 71502 2627 10015 19746 28553 38291 48832 59855 71529 2877 10153 20266 29103 38348 48849 59956 71577 3046 10321 20597 29614 38355 48967 60074 71682 3287 10397 20655 29620 38459 49501 6022 9 71715 3692 10489 20730 29844 38740 49513 60286 71802 3858 10632 20838 3C4C3 38912 49606 60363 71839 4059 10652 21060 30504 39033 49686 6072 0 72089 4100 10666 21105 30641 39201 49795 61116 72141 4157 10863 21172 30905 39244 49986 61120 72574 4236 11010 21276 31084 39432 50028 61377 72587 4309 11172 21316 31113 39436 50105 61554 72693 4382 11353 21433 31456 39666 50358 61571 72853 4386 12222 21745 31534 39747 50418 61712 72991 4581 12502 22171 31839 40142 50675 61797 73029 4600 12574 22196 31928 40425 50741 61836 73137 4718 12627 22220 32301 40585 51050 61964 73281 4781 12802 22286 32617 40716 51194 61988 73502 4984 12832 22339 32654 40839 51398 62384 73516 5083 12975 22713 33718 40894 51619 62655 73615 5326 13179 22744 33741 41200 52663 63316 73801 5353 13262 22836 34617 41446 52743 63749 74154 5737 13872 23161 34742 41519 52835 63764 74198 5794 13902 23243 34850 42494 52858 63936 74266 5961 14070 23386 35148 42556 52899 64179 74275 6081 14101 23550 35300 42665 53235 64478 74397 6148 14130 23574 35411 427C6 53497 64527 74526 6286 14273 23590 35481 42818 53596 64567 74657 6316 14376 23663 35672 42838 53655 64770 74670 6471 14570 24561 , 35673 42939 54354 64958 74757 6537 14676 24623 35727 43C56 54579 65029 74791 6708 14727 24700 36053 43366 54666 65356 74802 7045 14728 24798 36C6C 43374 55124 65572 74975 7056 15C78 24934 36100 43498 55176 66782 7270 15524 24948 36151 43843 55191 66843 7306 15787 25386 36182 44275 55273 67168 7390 15812 25399 36303 45423 55508 67174 7503 15880 25605 36369 45426 56168 67419 7559 15984 26052 36484 45451 56326 67509 Afgreiðsia húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaðamóta. Freeportklúbburinn veitir námsstyrk FREEPORTKLÚBBURINN hefur ákveðið að veita styrk til náms við viðurkennda áfengismálastofnun erlendis og er þetta í fyrsta sinn. sem klúhburinn veitir slfkan styrk. Er styrkþega ætlað að liðsinna áfengissjúklingum hér á landi að námi Ioknu. Upphæð styrksins nemur hálfri milljón króna og er þá miðað við hálfs árs námsdvöl, eða um verður að ræða tvo 250 þúsund króna styrki og þá miðað við þriggja mánaða dvöl. Félagar í Freeportklúbbnum, sem eru um 400 talsins, hafa staðið fyrir fjársöfnun í styrktar- og fræðslu- sjóð klúbbsins með það markmið fyrir augum að aðstoða við mennt- un fólks, sem hug hefur á að vinna að framgangi þessara mála hér á landi. Styrknum verrður úthlutað í samráði við fulltrúa þeirra meðferðarstofnana fyrir áfengis- sjúka, sem starfa hérlendis, en umsóknir þurfa að hafa borizt formanni Freeportklúbbsins, Tómasi Agnari Tómassyni, Garðabæ fyrir 1. des. n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.