Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 4

Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 Nvtsamar Jolagjafir KULDAÚLPUR VINNUHANZKAR MIKIÐ ÚRVAL ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORONA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI VINNUSKYRTUR VARMA-NÆRFÖT (LODIN INNAN) ULLARPEYSUR ULLARTEPPI VATTTEPPI OLÍUOFNAR MEÐ RAFKVEIKJU Útvarp í kvöld kl. 21.20: „Helgur maöur og rœningi” í fyrstu verkum sínum tekur Böll til meðferðar hörmungar stríðsins og af- leiðingar þess, meðal annars líf einstæðra kvenna og munaðarlausra barna, vandamál .flóttamanna og erfiðleika í hjónabandi. Síð- ar beinir bann spjótum sínum að velferðarþjóðfélag- inu. Deilir hann á skinhelgi og ástleysi manna á meðal og teflir fram á móti ábyrgð- artilfinningu og miskunn- semi. Böll hefur gefið út frásgn- arbækur, skáldsögur og leik- rit. Hann er einnig mikil- virkur þýðandi, hefur þýtt meðal annars leikrit eftir Brendan Behan og George Bernard Shaw. Honum voru veitt Nóbels- verðlaunin í bókmenntum árið 1972. Leikritið „Helgur maður og ræningi" var áður flutt í útvarpi 1955, en útvarpið hefur flutt önnur leikrit Bölls, „Hina óþekktu" 1960 og „Reikningsjöfnuð" 1963. Þýðingu leikritsins gerði Björn Franzson, en Þor- steinn Ö. Stephensen er leikstjóri og fer jafnframt með eitt aðalhlutverkið. Af öðrum leikendum má nefna Lárus Pálsson, Val Gíslason, Arndísi Björnsdóttur, Ingu Þórðardóttur og Harald Björnsson. Leikurinn tekur rúmlega klukkustund í flutningi. Jackson Browne Utvarp í kvöld kl. 23.05: „ The Life on the Road” Þátturinn Áfangar, í omsjá Guðna R. Agnarssonar og Ásmundar Jónssonar, hefst í útvarpi í kvöld kl. 23.05. Fjallað verður um þátt í lífi popptónlistarmanna, er lýtur að sífelldu ferðalagi þeirra milli borga til að halda tónleika. Verður leikin tónlist, þar sem hljómlistarmennirnir sjálfir í lagi og ljóði lýsa lífsviðhorfum sínum, hugsunarhætti og þjáningum, svo og þeim sérstaka hópi kvenna, „hljómsveitarynj- um“, sem leggur lag sitt við tónlistarmenn á tónleikaferðalagi. M.a. er í því sambandi leikið af plötu Jackson Browne, „Runnin’ on Empty", en á plötunni er dregin upp raunsæ mynd um lífið hjá tónlistarmönnum á slíku ferðalagi, hvert stefnir í þessum efnum, svo og þátt áhorfenda og tengsl í lífi þeirra. Þá verður ennig leikið lagið „Ladies on the Road“ með hljómsveitinni King Crimson og segir þar frá „hljómsveitarynjunum". Ferðalögin virðast óaðskiljanlegur hluti hjá þessum tónlistarmönnum og strangur skóli. Fylgir þessu flakki oft eiturlyfjaneyzla og óæskilegir lifnaðarhætt- ir, og margir hafa greitt þar sinn toll. Nægir að nafna Brian Jones, Jimi Hendrix og Janis Joplin. „Helgur maður og ræn- ingi“, nefnist leikrit eftir Heinrich Böll, sem er á C tgskrá útvarps í kvöld kl. 21.20. Á unglingsárunum kynn- ist Evgeníus ræningjasynin- um Múlts, en svo skilja leiðir. Evgeníus lærir til prests og verður mikils metinn og vinsæll vegna framkomu sinnar. Að lokum er litið á hann sem helgan mann, en honum líður ekki vel. Hann biður daglega til Guðs, að hann megi sjá þann mann á jarðríki, sem honum er líkastur og hann tekst á hendur langa ferð... Heinrich Böll er fæddur í Köln árið 1917. Tók hann þátt í síðari heimsstyrjöld- inni, en stundaði síðan nám í germönskum fræðum. Hann hefur unnið fyrir sér sem rithöfundur frá 1951. Útvarp Reykjavik SMÍÐAJÁRNSLAMPAR BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR OLÍUOFNAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR MARGIR LITIR OLÍULAMPAR 10“, 15“, 20“. HANDLUKTIR MEÐ RAFHLÖÐUM VASALJÓS FJÖLBREYTT ÚRVAL ARINSETT FÍSIBELGIR VIÐARKÖRFUR SKIPSKLUKKUR KOPARBJÖLLUR SJÓNAUKAR RAFMAGNS- BORVÉLAR MEO FYLGIHLUTUM SMÍÐABORÐ HANDSAGIR HALLAMÁL VERKFÆRAKASSAR FERÐAPRÍMUSAR Sími 28855 FIM41TUDIkGUR 14. dcsember MORGUNNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morsunpósturinn. Um- sjónarmenni Páil Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. daghl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is liig að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „I.árus. Lilja. ég og þú“ (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögs frh. 11.00 Iðnaðarmáh Pétur J. Eirfksson sér um þáttinn. sem fjallar um iðnfræðslu. 11.15 Lestur úr nýþýddum hókum. Kynniri Dóra Ingva- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.40 Kynlíf í fslenznzkum bókmcnntum Bárður Jakobsson lögfræð- ingur flytur erindi í fram- haldi af grein eftir Stefán Einarsson prófcssori — sjötti hluti. 15.00 Miðdegistónleikari Tón- listarflokkurinn „Academy of Ancient Music“ leikur forleik nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Augustine Arnei Christopher Bogwood stj./ Illjómsveit Tónlistarskólans í París leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saensi George I’rétre stj. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastj. Iljálparstofnun- ar kirkjunnar talar við Ilelga Hróbjartsson kristni- boða um hjálparstarf í Eþíópíu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Túnlcikar 16.40 Lagið mitti Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjóni Gunnvör Braga. Kynniri Sigrún Sigurðar- dóttir. 18.10 Túnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglégt mál Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Úr þjóðlífinu Geir Viðar Vilhjálmsson ræðir við Tómas Árnason fjármálaráðherra um efna- hagsmál. skattamál og sparnaðaráætlanir ríkis- stjórnarinnar. 21.00 Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach Bent Lysell og Sinfóníu- hljómsvcit sænska útvarps- ins leika. Stjórnandii Herbert Blomstedt (Illjóðritun frá sænska útv.). 21.20 Leikriti „Ilelgur maður og ræningi“ eftir Heinrich Böll Áður útv. 1955. Þýðandii Björn h'ranzson. Leikstjórii Þorsteinn Ö. Stephenscn. I’ersónur og leikenduri Evgeníus/ bor steinn Ö. Stephensen. Múlts/ Lárus Pálsson. Búnts/ Val- ur Gíslason, Agnes/ Inga Þórðardóttir, Biskupinn/ Haraldur Björnsson, Prest- urinn/ Jón Aðils. Hrómund- ur/ Helgi Skúlason. Bóka- vörður/ Róbert Arnfinns- son. Ekkjan/ Arndís Björns- dóttir. Aðrir leikendun Nína Sveinsdóttir. Karl Guðmundsson. Guðrún Þ. Stephensen. Þorgrímur Ein- arsson, Arni Tryggvason, Steindór Hjörleifsson, Valde- mar Ilelgason og Einar Ingi Sigurðsson. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. desemher 20.00 Fréttir og veðúr 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.15 Elkie Brooks Poppþáttur með ensku söng- konunni Elkie Brooks. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Um.jónarmaður Guðjón Einarsson. 22.50 Borg í fjiitrum s/h (Captive City) Bandarisk híómynd frá árinu 1952. Aðalhlutvcrk John Forsythe og Joan Camden. Ritstjóri verður þess áskynja. að glæpastarfsemi og spilling blómstrar í hcimahorg hans, og tekur að berjast gegn ósómanum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.