Morgunblaðið - 14.12.1978, Síða 45

Morgunblaðið - 14.12.1978, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL. 10— 11 , FRÁ MÁNUDEGI litiö. Þaö var International Song Festival of Sopot eða Sopot ’78 sem haldin var í baðstrandarbænum Sopot en það er fallegur staður milli Gdansk og Gedynia. Keppni þessi er haldin ár hvert í lok ágústmánaðar. Aðalsönghátíðin er 4 kvöld en daglega eru ýmis frábær skemmtiatriði.. Þátttak- endur á Sopot-sönghátíðinni eru frá mörgum löndum bæði frá Austur- og Vestur-Evrópu. Ef hægt væri að líkja þessari hátíð við eitthvað þá væri það helst okkar ágæta Evrópu söng- lagakeppni sem íslenska sjónvarp- ið hefur sýnt á undanförnum árum. En ég fullyrði að Alþjóða sönghátiðin í Sopot er í alla staði margfalt fjölbreyttari og ánægju- legri. Það er útilokað að lýsa þessari hátíð, svo glæsileg var hún, en ég veit að pólska sjónvarp- ið sendi út frá þessari stórkostlegu hátíð. tiagskránni var einnig sjónvarpað víða um lönd. Eg vil nú skora á okkar ágæta sjónvarp að tryggja sér þetta frábæra efni sem myndi örugglega gleðja okkur íslendinga. Fólk má ekki halda að það sé aðeins í Bandaríkjunum og Englandi að uppi eru listamenn. Þeir eru líka til í öðrum löndum. Ferðalangur. Velvakandi hafði samband við dagskrárstjóra Sjónvarpsins Jón Þórarinsson. Jón kvaðst ekki hafa heyrt getið um þessa sönghátíð fyrr og kvaðst hann ekki muna til þess að upptaka frá henni hefði staðið sjónvarpinu til boða. Hins vegar fagnaði hann þessari áskor- un sem fram kemur hjá bréfritara. Þessir hringdu . . . • Hvar eru peningarnir? „Fávís kona„ hafði samband við Velvakanda og bar fram þá fyrissprun hvað félagsstofnun stúdenta hefði gert við peninga sína. Hún kvaðst ekki muna betur en stofnunin hefði eftir að febrú- arlögin voru sett verið eina eða ein af fáum stofnunum á landinu sem töldu sig reiðubúnar til að greiða fullar vísitölubætur á laun. stofnuninni, flest fær það laun samkvæmt lægstu töxtum verka- lýsðfélaganna. Vildu stúdentar gjarnan þakka þeim þannig góð störf. Skúli tók það fram í lokin að kostnaður við laun á þessu ári yrði 80 milljónir króna en kostnaður- inn við að greiða fullar vísitölu- bætur um 830 þúsund krónur. Skúli Thoroddsen framkvæmda- stjóri félagsstofnunar stúdenta sagði að á stjórnarfundi hjá fyrirtækinu hefði verið ákveðið að þrátt fyrir slæman fjárhag yrðu greiddar fullar vísitölubætur á laun. Það var gert að skilyrði að ef um hallarekstur yrði að ræða hjá stofnuninni vegna þessa þá hlyti það að bitna á þjónustu við stúdenta sjálfa. Tillaga þessi var borin fram af stúdentum í stjórn Félagsstofnunarinnar samkvæmt áliti stúdentaráðs. Sá rökstuðning- ur fylgdi með að stúdentar vildu umbuna því fólki sem ynni á Endur skins merki HÖGNI HREKKVlSI 0 GROHE vandaður JÓLAGLAÐNINGUR Margir sem þjáðst hafa af gigt, vöðvabólgu og meiðslum margskonar, hafa náð heilsunni aftur með notkun GROHE vatnsnuddtækisins. ÓTRÚLEGT EN SATT. Hægt er að mýkja og herða bununa að vild, nuddtækiðgefur 19- 24 litra með 8.500 slögum á minútu. Svo er lika hægt að tengja vatnsnuddtækið við hvaða blöndunartæki sem ér. gömul sem ný, svo nú geta allir notið GROHE vatnsnuddtækisins TILVALIN HEIMILISJÓLAGJÖF i ÁR - GJÖF SEM GEFUR VELLÍÐAN BYGGINGAVÖRUH HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ) < Q > ■ Spennið bílbeltin, þau eru til öryggis

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.