Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR
17. tbl. 66. árg.
SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Flóttamennirnir
af Huey Fong fá
vist í Hong Kong
IIonK Kong:. 20. janúar. Reuter
ÍHNIR 3.100 FLÓTTAMENN um borð í flóttamannaskipinu Iluoy
Fonjí voifuðu ákaft og fa^nandi til na'rstaddra báta ok skipa þosar
skip þoirra sisldi inn á hiifnina í Honn Konjí í dag. on nú or martröð
þoirra um borð í Iluey Fong á onda því yfirvöld í Ilons Kons hafa
fallist á að veita flóttamiinnunum viðtöku.
lluey Fonx hofur vorið að velkjast um skammt fyrir utan IIonK
Kons í fjórar vikur meðan rovnt hofur vorið að finna víctnömsku
flóttamönnunum hæli. Vonast hafði verið til þoss að yfirvöld á
Formósu fóllust á að taka við flóttamönnunum. en þangað vildu
flóttamonnirnir okki fara. boKar yfirvöld á Formósu lýstu þvísvo yfir
í Kær að þau tækju alls okki við flóttamönnum af Iluoy FonK lótu
yfirviild í IIonK KonK loks undan þrýstinKÍ ok ákváðu að voita
flóttamiinnunum iillum viðtöku.
ÞeKar Huey FonK sijrldi inn að
höfninni Krétu marKÍr flótta-
mannanna af fjleði. Þeir elztu
krupu ok fóru með bænir, en þeir
yngstu dönsuðu af hrifninKu, enda
ánæKðir að losna úr prísundinni.
ÞeKar inn á höfnina kom mynduðu
flóttamennirnir tvær raðir um
borð ok biðu þolinmóðir eftir því
að vera ferjaðir á land á tveimur
bátum, eftir að fulltrúar útlend-
inKaeftirlitsins höfðu athuKað
pappíra og skjöl flóttamannanna.
Búizt er við að rnarKÍr dagar líði
áður en allir verða komnir frá
borði.
Skipstjórinn á Huey Fong á yfir
höfði sér fjöKurra ára fanKelsis-
dóm fyrir að flytja flóttamennina
til HonK Kong, en hann og áhöfn
hans voru yfirheyrð í Kær °K
löKreKla tók skipsskjöl í sína
vörzlu. Flóttamennirnir hafa hins
veKar skrifað bænaskjal til yfir-
valda í HonK KonK um að þau
þyrmi skipstjóranum. Áður höfðu
flóttamennirnir hótað skipstjór-
anum lífláti ef hann sigldi á brott
frá Hong KonK eftir fyrstu yfirlýs-
inKar yfirvalda um að þau tækju
ekki á rnóti flóttamönnunum.
Dvöl flóttamannanna um borð í
Huey FonK hefur verið lýst sem
martröð og „lifandi helvíti". Svo
mikil hafa þrenKslin verið um borð
að flóttamennirnir hafa þurft að
hínia um borð í björKunarbátum,
orðið að hnipra sík saman á
lestarlÚKum, brúarþaki ok hval-
bak. Neðanþilja voru þrenKslin
ekki minni.
Óttast var að farsóttir kynnu að
brjótast út meðal flóttamannanna,
en komið hefur í ljós að engin
alvarleg veikindi hafa stungiö sér
niður í skipinu.
Auk flóttamannanna af Huey
F'ong bíða nú um 5.000 víetnamskir
flóttamenn í Hong Kong eftir því
að fá að setjast að í öðrum löndum.
Ityðkláfurinn IIuov FonK með 3.100 fhjttamonn innanhorðs fyrir utan
IIonK Kong.
Hvaö finnst börnunum sjdlfum um bamaáriö sem nú er oröiö þriggja vikna gamalt?
MorgunblaÖiÖ ræddi viö nokkur og segir frá því á bls. 12 í blaöinu í dag. Og börnin
voru ómyrk í máli. ,paÖ ætti aö banna fulloröna fólkinu aÖ reykja og drekka, “ var
niöurstaöa eins þeirra.
Munum herja áfram
á Palestínuskæruliða
Ncw York. 20. janúar. Rcutcr — AP
ÍSRAELSMENN tilkynntu
öryKKÍsráði Samoinuðu þjóiðanna
í morKun að þoir myndu halda
Efnahagssérfræóingur Bandaríkjabanka:
Bandarískt efnahagskerfi
það sterkasta í heiminum
WashinKton. 20. janúar. AP.
EFNAIIAGSÁSTANDIÐ í Banda-
ríkjunum or alls okki í takt við
það som or að gorast í iiðrum
vostra'num ríkjum og því vorður
cfnahaK.sbatinn að ganga hægar
fyrir sig on annars staðar að því
or haft or oftir Waltor E. Iloadley
aðalofnahagssórfræðinKÍ Banda-
ríkjabanka.
Bandarikin munu vcrða moð
hæjfasta hagvöxt allra vestrænna
ríkja á þossu ári og verðbólKa í
landinu mun vorða nokkuö stöð-
uk meðan aðrar þjtjðir vinna
(itulloKa að því að la kka vorðbólK"
una saKði Iloadloy onnfromur. Áð
mati fröttaskýrenda í Bandarfkj-
unum oru spár Bandaríkjabanka
som or stærsti viðskiptahanki í
hoimi taldar þær ároiðanloKUstu
som völ or á.
Þá mun heildaraukning þjóðar-
framleiðslu í Bandaríkjunum að-
oins verða um 2% á árinu sem er
um helmingi minna en á síðasta
ári, en sé dæmið reiknað fyrir hin
vestrænu ríki sameÍKÍnk'Ka verður
um nokkra aukningu þjóðarfram-
leiðslu að ræða hjá þeim öllum að
Bandaríkjunum undanskildum.
Hoadley sagðist reikna með því
að atvinnuleysi í hinum vestræna
heimi myndi minnka nokkuð á
árinu nema í Bandaríkjunum þar
sem það myndi standa nokkurn
veginn í stað. Þrátt fyrir þessar
spár væri bandarískt efnahags-
kerfi það öflugasta í heimi en væri
að vísu af braut í bili. Bandaríkja-
menn þyrftu 3—4 ár til þess að
koma málum í samt lag eins og
þau voru á fyrri hluta áratugarins.
I spá sinni um verðbólgu í
heiminum segir bankinn að rneðal-
verðbólga verði um 11% á árinu en
í Bandaríkjunum verði hún hins
vegar 7.5—8% og standi í stað.
Almennt um efnahagsvandræði
Bandaríkjamanna sagði Hoadley
að stærstu mistökin væru fólgin í
því að reyna alltaf að leysa öll
vandræði á þjóðhagslegum grund-
velli. Nauðsynlegt væri að tak-
marka aðgeröir við ákveðin svæði
enda væru vandamálin mismun-
andi mikil eftir svæðum í Banda-
ríkjunum, verst í Suður- og
Vesturríkjunum.
áfram að horja á húðir I’alestínu-
skæruliða í Suður-Líbanon on
jafnframt KU'ta þoss að skjóta
okki á Ka'zlulið Sameinuðu þjóið-
anna að því or scKÍr í fróttum frá
New York í daK.
Ychuda Blum sondihorra
ísraols hjá Sameinuðu þjóiðunum
tilkynnti ákviirðun Israolsmanna
í kjölfar þoss að öryKKÍsráðið
ákvað að framlonKja dvöl Kæzlu-
lidsins í Líhanon um fimm
mánuði og ísraolsmonn voru
jafníramt KaKnrýndir fyrir lið-
sinni þoirra við kristna ha'Kri
monn í Líbanon som hafa Kört
mjöK harða hríð að Kæzluliðs-
inönnum á síðustu mánuðum.
Sendiherrann sagði einnig í
ræðu sinni að Samtök Palestínu-
skæruliða, PLO, notuðu gæzlu-
sveitir Sameinuðu þjóðanna sem
nokkurs konar skjöld fyrir sig til
að geta ráðist inn í ísrael ok
framið þar spellvirki. Þetta myndu
ísraelsmenn aldrei líða, þeir
myndu að sjálfsögðu svara í sömu
mynt.
I framhaldi þoirra átaka sem
verið hafa á landamærum
Líbanons og Israels að undanförnu
var ákveðið í Israel i nótt að íbúar
í nágrenni landamæranna skyldu
dvelja í loftvarnarbyrgjum ef til
árásar skæruliða kæmi.
Sovétmenn ásaka Bandaríkja-
menn um undirródur í íran
Moskva. Tchcran. 20. jan. AP — Rcutcr
PRAVDA málgaKn sovózku
stjórnarinnar ásakar í forvstu-
Krein í daK Bandaríkjamonn
fyrir að kvnda undir því í íran að
horinn taki völdin on soKÍr
jafnframt að Sovótmonn muni
fylKjast mjiig náið moð fram-
vindu mála í Iran.
Þá hafði blaðið eftir Ayatollah
Runhollah Khomaini trúarleiðtoga
Múhameðstrúarmanna að loks
væri endir bundinn á yfirráð og
valdníðslu erlendra ríkja í landinu
eftir að keisarinn fór þaðan á
þriðjudag.
I fróttum frá Teheran í morgun
segir að í landinu só allt með
kyrrum kjörunt utan þess að
nokkrir tuKÍr þúsunda rnanna hafi
í morgun farið í mótmælagönKu í
Teheran til að lýsa andúð sinni á
því að keisarinn snúi aftur til
landsins.