Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
Edda SóIvcík. Rúnar. Ilaraldur. Svala. Elma Lísa. Katrín. Lovísa Björk. Kjartan Már. Freyja og Þjarki
ætluðu öll aö hjálpa til við að Kefa hungruðum hörnunum mat á barnaárinu. ..
Myndir Emilia.
„Égerlíka m , •.iritf r'/' ^ '
smiður.** sagði ■
,ur,w“r
Wm <u Æ
IIskamma sig.“
„bað á að Kefa hunKruðu börnunum mat.“ saKði Elma Lísa.
„Ég ætla að hjálpa hungruðu
Á harnaheimilinu Ösp í Breið-
holti vissu öll biirnin hvaða
yfirskrift árið 1979 her þótt ekki
væru þau nema 5—fi ára. „Já það
er barnaár." siÍKðu þau öll.
En skoðanir þeirra á því hvers
veKna væri verið að hafa sórstakt
ár fyrir börnin voru misjafnar.
„Það á að Kefa börnum peninKa,
hunKruðum börnum, svo þau Keti
keypt sér mat,“ saKði Kjartan
Már.
„Nei, það á ekki að Kefa þeim
peninKa. Það á að Kefa þeim mat,
kannski líka peninKa,“ saKði Elma
Lísa.
En hvar búa hunKruðu börnin?
„Þau búa á Kötunum ok eÍKa
mömmu ok enKan pabba,“ soköu
börnin.
Er barnaárið ekki líka yfir
ykkur?
„Jú, en við þurfum ekki að láta
hjálpa okkur, við höfum það alveg
nÓKu Kott,“ sököu þau.
„Ék ætla að hjálpa hunKruðu
börnunum ok gefa þeim mat,“
saKði Lovísa. Hún sagði að hungr-
uð börn væru bæði til í útlöndum
og á Islandi og hún ætlaði að biðja
pabba sinn að keyra sig til
útlandanna með matinn handa
börnunum.
„Það er ekki hægt,“ sagði
Kjartan Már. „Maður getur ekki
keyrt til útlanda. Þú verður að
fara í skipi. Nei, annars maður er
miklu fljótari að fara til útlanda í
flug\'élum,“ sagði hann.
„Ég er líka smiður
Öllum krökkunum fannst full-
orðna fólkið skemmtilegt og þau
vildu helst öll vera fullorðin núna
strax, nema Katrín. Hún vildi
halda áfram að vera barn.
Haraldur vildi verða galdramað-
ur þegar hann yrði stór. „Ég er
líka smiður núna,“ sagði hann.
„Pabbi minn er smiður og ég er
líka smiður með honum.“
Katrin ætlaði að nota barnaárið
til að vera dugleg að hjálpa
mömmu sinni að vaska upp og það
Sigríður Fanney og Davíð. — Myndir Emilía.
....þá myndi ég hella öllu brennivíni í sjóinn og
henda öllum sígarettum í heiminum." sagði
Steinunn.
bað mætti halda að fólk sem reykir sé að safna
tjöru“. Ingvar Tryggvason.
í
Ár barnsins er yfirskrift ársins 1979. Á allsherjarþingi S.b. var ákveðið
að helga ár þetta málefnum barna og stuðla um leið að bættum lífskjörum
þeirra um heim allan.
En hvað vilja börnin sjáf að fyrir þau sé gert? Hvað vilja þau að fari
betur í umhverfi þeirra?
Blaðamenn Mbl. töluðu við hóp 8—9 ára barna og lögðu þá m.a. þessa
spurningu fyrirþaui „Hvað viljið þið að verði gert fyrir YKKUR á ári
barnsins?
Svarið var ákveðið og öllu voru þau sammála. „Við viljum að fullorðna
fólkið hætti að reykja og drekka. Það er svo leiðinlegt að sjá það fullt“.
Fullorðið fólk skipuleggur og ætlar að breyta umhverfi barnsins. En
barnið sjálft vill að fullorðna fólkið breyti sínu eigin umhvetfi, því að þar
liggur villan, að jæss mati. Þetta minnir óneitanlega á ævintýri H.C.
Andersens þegar barnið sagði í sögunni um nýju fötin keisarans:
„Mamma, hann er ekki í neinu.“
„Maður fær aldrei að borða í útlöndum“
Er við hófum umræðurnar á skóladagheimilinu í Heiðargerði með því að
tala um ár barnssins mundu börnin ekki alveg í svipinn hvað það væri.
Nokkur þeirra mundu þó eftir að hafa heyrt um það i fréttunum.
„Það á ekki að gefa börnum byssur og svoleiðis," sagði Eggert Eggertsson
er við spurðum hvort hann vissi til hvers barnaárið væri.
„Og svo á að gefa börnunum í útlöndum mat. Börnin í Afríku og þar fá
! engan mat,“ sagði Davíð Davíðsson.
j „Ég vildi ekki eiga heima í útlöndum. Ég vildi sko eiga heima hér á
! Islandi,“ sagði Eggert. „Maður fær aldrei neitt að borða í útlöndum. Bara
! smá grjónagraut og svoleiðis. Ég held ég sé búinn að senda peninga til
1 útlanda til þess að fólkið þar geti keypt sér mat.“
*
„Systir mín var í Fellaskóla og hún var að hjálpa til við að halda
hlutaveltu til þess að safna peningum til að hjálpa lömuðum og fötluðum.
Það á líka að hjálpa svoleiðis börnum á barnaárinu," sagði Steinunn
Þorleifsdóttir.
„Það á frekar að kaupa sér sófasett“
Síðan snerust umræðurnar um það hvað gera ætti fyrir þau og önnur börn
á Islandi. Þau urðu öll sammála um það að fullorðna fólkið ætti að haga sér
betur og það væri það eina sem gera þyrfti fyrir þau á barnaárinu.
„Það er sko alls ekkert gaman að sjá fullorðið fólk þegar það hefur
drukkið vín,“ sagði eitt þeirra og börnin öll tóku undir það.
„Það er heldur ekkert gaman að sjá fólk reykja. Það mætti halda að fólk
sem reykir sé að safna tjöru og svo brennir það líka peninga," sagði Ingvar
Tryggvason.
fullorðna fólkinu að
reykja og drekka...”
„Það
á að
banna