Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
45
B V A
VELVAKANDt
SVARAR í SÍMA
0100 KL 10—11
FRÁ MANUDEGI
og spurðum eftir bókum um síðari
heimsstyrjöldina sem átti að vera
ritgerðarefni í skólanum.
En okkur til mikillar undrunar á
þetta bókasafn ekki eina einustu
bók um síðari heimsstyrjöndina.
Þetta er stærsta og á að vera um
leið besta bókasafn landsins.
Ragnheiður og Kristín.
• Smáfuglar
og kettir
Bergur hringdi:
„Það er alltaf verið að biðja
fólk um að muna eftir að gefa
smáfuglunum. Það er bara varla
Þessir hringdu . .
hægt að verða við þeim tilmælum
þótt maður feginn vildi.
Um leið og fuglarnir eru sestir
koma kettir alls staðar að. Það er
ekki hægt að vera að bjóða
fuglunum í þennan voða, því
kettirnir virðast vera um allt.
• Hávaði
Einnig langar mig til að
minnast á það hvort það sé
leyfilegt að skrúfa plötuspilara svo
hátt upp í versiunarhúsnæði, að
aðrir sem þar stunda vinnu sína
heyri ekki mannsins mál. Það er
alveg óskaplega slæmt þegar einn
aðili í stóru verslunarhúsnæði
tekur sig til og spilar af plötu-
spilara allan daginn og hávaðinn
er svo mikill að hann raskar
vinnufrið annarra í húsinu."
VELVAKANDI fékk þær upp-
lýsingar hjá skrifstofu lögreglu-
stjóra að engar reglur væru til
varðandi þetta atriði. Það er
hvorki leyft né bannað að hafa
tónlist í verslunarhúsnæði eða
annars staðar en ef hávaðinn er
svo mikill að hann truflar vinnu-
frið eða heimilisfrið annarra en
hugsanlegt að gera við það athuga-
semd.
Söngfólk
Pólýfónkórinn getur bætt viö nokkrum góöum
söngröddum. Okeypis söngkennsla og hagnýt
almenn músíkþjálfun. Tvær æfingar í viku.
Æfingastaöur og tími: Vogaskóli kl.
20.30—22.30. Hollt og þroskandi tómstunda-
starf, sem nýtur almennrar viöurkenningar.
Upplýsingar og umsóknir í síma 26611 á
daginn og símum 72037 eöa 43740 á kvöldin.
Póiýfónkórinn.
• Hver fann
peningana?
Kona nokkur hringdi í Vel-
vakanda og sagði að sonur hennar
hefði týnt peningaveski með um
18.000 krónum í. Hann var á leið í
bankann með peningana á mið-
vikudagskvöldið. Peningarnir voru
kaup drengsins vegna útburðar
Morgunblaðsins en einnig pening-
ar sem hann hafði fengið í
jólagjöf.
A fimmtudaginn var veskinu
skilað en peningalausu. Ungur
drengur hafði fundið veskið tómt
og skilaði hann því til eigandans
og vildi móðirin þakka honum
fyrir það en jafnframt biðja þann
sem tók peningana að skila þeim
til eigandans. Finnandi getur haft
samband við Morgunblaðið.
• Talið skýrar
Gömul kona hringdi og vildi
koma því til Morgunpóstsmanna
hvort þeir gætu ekki talað örlítið
skýrar. Hún sagði það mikla og
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á heimsmeistaramóti unglinga í
Graz í Austurríki í fyrra kom þessi
staða upp í síðustu umferð í skák
þeirra Seirawans, Bandaríkjun-
um, og Van der Wiels, Hollandi,
sem hafði svart og átti leik.
góða tilbreytingu að hlusta á að umsjónarmenn töluðu svo
þennan þátt á morgnana en oft óskýrt, sérstaklega nefndi hún
missti hún úr honum vegna þess málsháttinn.
HÖGNI HREKKVÍSI
28... Dxh2+! og hvítur gafst upp.
Eftir 29. Kxh2 — Kg7! verður hann
mát. Dolmatov frá Sovétríkjunum
varð heimsmeistari unglinga, en
nú um áramótin varð hann öllum á
óvart að láta sér nægja annað
sætið á eftir Van der Wiel, sem
varð Evrópumeistari unglinga.
" bö'zer&úw m
ÞJVLZk\J KctfHftR. H&MtyfiftÐf?#!''
03P SIGGA V/GGá * 1/LVtWW
vloN9/ W MKW
G\ti
\i^m QítfTAMMNá/, W
$6 GW VnV^A'SONÖH
^Okkar boð — ykkar stoð^
Elektro Helios
heimilistæki
innig bjóöum viö
> eldhúsinnréttingar
> baöinnréttingar
> parket og
> innihuröir
í miklu úrvali —N
J)
tnnréitingaval hf.
14 SUNDABORG SIMI 84660 REYKJAVIK
,ara
iG vtef
9465//V5 OG VÍ5V ÁWáGM 4V