Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 Akranes Til sölu góö íbúö á góöum staö í bænum. íbúðin er 3 herbergi og eldhús, ásamt eignarlóö og bílskúr. Upplýsingar í síma 93-2095. Einbýlishús viö Starrhóla Einbýlishús ca. 280 ferm. ásamt 45 ferm. bílskúr. Húsiö er einangrað og með áli á þaki. Glæsileg eign. Jöfnuð lóð. Teikningar á skrifstofunni. Verð 30 millj. Einbýlishús í Hverageröi Glæsilegt einbýlishús ca. 120 ferm. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb., bað, þvottaherb. og búr. Sérlega vandaðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Einbýlishús í Þorlákshöfn Nýlegt einbýlishús ca. 130 ferm. ásamt bílskýli. Stór stofa, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb., bað og geymsla. Laust fljótlega. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Verð 14.5—15 millj., útb. 9—10 millj. Skipasund parhús Parhús á tveimur hæðum samtals 130 ferm. Á neðri hæð eldhús, þvottaherb., tvær stofur og hol á efri hæö 3 svefnherb., og flísalagt baðherb., stórar suöur svalir. Verð 20 millj., útb. 13 millj. Æsufell 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 6. hæð ca. 105 ferm. Vandaöar innréttingar og teppi, baöherb., flísalagt. Suöur svalir. Verð 16—17 millj., útb. 11 millj. Gnoöavogur 5 herb. hæö Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi ca. 120 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., endurnýjað eldhús og bað. Stórar svalir. Verð 23—24 millj. 4ra herb. hæö meö bílskúr 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 110 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Stór ræktuð lóð. Stór bílskúr. Verð 20—21 millj., útb. 14—15 millj. Álfaskeiö 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð (endaíbúð), ca. 105 ferm. Stofa, 3 svefnherb., þvottaherb. á hæðinni. Ný teppi, bílskúrsréttur, suðursvalir. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Mosfellssveit 3ja herb. 3ja herb. íbúð á efri hæð í nýlegu tvibýlishúsi ca. 90 ferm. Stofa og tvö herb. Stór geymsla sem mætti breyta í herb. Sér inngangur, bílskúrsréttur. Mjög gott útsýni. Verð 12—13 millj. Hraunbær 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 97 ferm. Vandaöar innréttingar. Vestursvalir. Verö 15.5—16 millj., útb. 11 millj. Eskihlíö 2ja—3ja herb. Góð risíbúð 3ja herb. (lítiö undir súð), endurnýjuö íbúð. Tvöfalt verksm.gler. Nýleg teppi. Verð 11.5—12 millj., útb. 7.5—8 millj. Tunguvegur Hafn. 3ja herb. Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 80 ferm. Tvær skiptanlegar stofur og eitt svefnherb., sér inngangur. Verð 9.5—10 millj., útb. 6 millj. Smáíbúöarhverfi 3ja herb. hæö Góð 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 ferm. Verð 14—15 millj., útb. 9—10 millj. Krummahólar 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60 ferm., bílskýll fylgir íbúöinni. Verð 10.5—11 millj., útb. 8 millj. Seljahverfi stór 2ja herb. Ný 2ja herb. sér íbúð á 1. hæð ca. 80 ferm. Góðar innréttingar. Verð 13.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Klapparstígur 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Stofa, herb., eldhús og flísalagt bað. Tvöfalt gler, sér hiti. íbúðin gæti hentaö vel sem skrifstofuhúsnæöí. Verð 10 millj., útb. 7.5 millj. Kóngsbakki 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð (enda) á 1. hæð ca. 75 ferm. Sérlega vandaðar innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Vönduð teppi. Falleg sameign. Verð 13 millj., útb. 10 millj. Skerseyrarvegur Hafn. 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Eldhús með endurnýjuðum innr. Verð 10 millj., útb. 7 millj. 4ra herb. meö bílskúr óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð ca. 100 ferm., helst sér með bílskúr eða bílskúrsrétti. Öll útb. fyrir apríllok þar af 6 millj. við samning. Opiö í dag frá kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. Húseign óskast Okkur hefur verið faliö að auglýsa fyrir félagasamtök eftir stórri húseign. Má vera 2—3 hæðir og kjallari eöa hæö, ris og kjallari. Æskilegt er aö í húsinu séu 15—16 herb. Húsiö má vera 10—20 ára gamalt. Einnig kemur til greina nýtt hús eöa hús á byggingarstigi á Reykjavíkursvæö- inu. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstof- una. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Agnar ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi ^ónsson hrfl 29555 29558 Opið 13—17 Gardabær — einbýli Brattakinn — einbýli 5—6 herb. 2 hæðir, samtals 160 fm. Verð 28 millj. Útb. 18 millj. Hugsanleg skipti á 4ra herb. íbúð í Noröurbænum í Hafnarfiröi. Nökkvavogur, einbýli. Álfaskeið 4ra herb. 1. hæð. Suður svalir. Verð 18—19 millj. Útb. 12—13 millj. Reynimelur 2 hæð og ris. Verð og útborg- un: Tilboð. Grettisgata 5 herb. og 2 herb. í risi. Verð og útborgun: Tilboð. Goðheimar 100 fm sér jaröhæö. Verö 18 millj. Útb. 12 millj. Furugrund 3ja herb. íbúð. Grettisgata 3ja herb. 3. hæö. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Miklabraut 4 herb. og 1 herb. í kjallara. Verð 17 millj. Útb. 12,5 millj. Bílskúrsréttur. Blöndubakki 4ra herb. og 1 herb. í kjallara. Verð 17,5 millj. Útb. 12 millj. Hagkvæm lán áhvílandi. Ásbraut 4ra herb. 3. hæð. Verð 18—18,5 millj. Útb. 13 millj. Fokheldur bílskúr fylgir. Höfum í skiptum 3ja herb. 110 fm jaröhæö við Skipholt og óskast 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðum, Heimum eða Vogum. Ekki jaröhæö. Skógargeröi 3 herb. og 1 í kjallara Bílskúrs- réttur. Verð og útborgun: Tilboð. Njálsgata 3ja—4ra herb. 3 hæð. Mikiö endurnýjuð íbúð. Verð 13 millj. Útb. Tilboð. Noröurbraut, Hafnarfirði 3ja herb. 1. hæð. Sér inngang- ur. Góð íbúð. Verð: Tilboð. Tunguvegur, Hafnarfirði 3ja herb. kjallari. Verö 9,5 mitlj. Útb. 6,5—7 millj. Lindargata 2ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Verð: Tilboð. Njálsgata 2ja herb. 1. hæö. Verö 8—8,5 millj. Útb. 5—6 millj. Verslun í austurbænum í Reykjavík. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimas. 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. * Óskum sérstaklega eftir mjög góðri sér hæö ca. 140 fm. auk bílskúrs. Mjög góöur kaupandi. Rýming apríl—maí. Freyjugata 2ja herb. íbúö. Laus strax. Norðurmýri 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Góð endurnýjuð íbúð. Seltjarnarnes Eldra einbýlishús á tveim hæö- um, 3 svefnherb., ein stofa. Samtals 80 til 90 fm. Býður upp á góöa möguleika. Skiptamöguleikar Breiðholt 4ra herb. íbúð auk bílskúrs fyrir 4ra til 5 herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágr. Mosfellssveit endaraðhús á einni hæð á sér hæð 120 til 140 fm. Raöhús Hvassaleiti á sér hæö á svipuöum staö. Iðnaöarhúsnæöi Verzlunarhúsnæði í vesturbæ. Byggingaióðir Mosfellssvelt, Arnarnesi, Selás. Óskum eftir íbúðum á söluskrá. Opiö í dag 2—4. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl' Við Eskihlíö 2ja—3ja herb. 80 fm. risíbúð. Útb. 7,5—8 millj. i Háaleitishverfi 3ja herb. 85 fm. góð íbúð á 2. hæö. Útb. 12,5 millj. Nærri miöborginni 3ja herb. 85 fm. risíbúð. Útb. 8,5 millj. Við Austurberg 3ja herb. falleg íbúð á 4. hæð. Bílskúr fylgir. Utb. 11—12 millj. í Breiðholti I 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 13 millj. Við Nökkvavog 4ra herb. rishæð. Tvö herb. í kjallara fylgja. Útb. 10 millj. Við Háaieitisbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér hitalögn. Útb. 13 millj. Viö Laugaveg 70 fm. verzlunarpláss á götu- hæð. Samliggjandi 70 fm. íbúðarhúsnæöi. Upplýsingar á skrifstofunni. Byggingarréttur Höfum til sölu byggingarrétt aö 1000 fm iðnaðar-skrifstofu- húsnæöi á 2. hæð. Teikn. fylgja. Upplýsingar á skrifstofunni. Sér hæö óskast Höfum kaupanda aö góöri sér hæð í Reykjavík. Til greina koma skipti á góðu raðhúsi í Hvassaleiti. Upplýsingar á skrifstofunni. Sér hæö í vesturbæ óskast Höfum kaupanda að 4ra—6 herb. sér hæð í Vesturborginni. Góð útb. í boöi. Sér hæð óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö sér hæð í Háaleiti, Hlíðum eða Heimum. Há útb. í boði. Höfum kaupanda aö einbýiishúsi eöa raöhúsi í Mosfellssveit helst tilb. u. trév. og máln. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð við Hraunbæ. Góð útb. í boði. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. nýlegri íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en n.k. haust. Til leigu 350 fm. iönaöar- og skrifstofu- húsnæöi á 3. hæö við Reykja- víkurveg Hafnarfirði. Uþplýs- ingar á skrifstofunni. EJcoiímPLyiini VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StMustJórl: Swerrir Kristinsson Slguróur Óteson hrt. m Árni Einarsson lögfr. 0p | 27210 * Olafur Thóroddsen logfr. & 82330 | ið sum nudaa 1—5 r n Vikið úrval ibúóa ^IEIGNAVER 8EJ »11 LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 Húsnæði til sölu1 Hálf fyrsta hæö, ásamt hluta í kjallara, aö Miklubraut 50, hér í borg, er til sölu. Eignin er ca. 115 ferm. og algjörlega aðskilin frá öörum eignarhlutum. Tilvalið fyrir lækningastofur, verkfræöistofu eöa annan skyldan atvinnurekstur. Upplýsingar gefur (ekki í síma) Jón N. Sigurösson, hrl. Tjarnargötu 10D, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.