Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 MORö-dfv KArr/NU í——4vK|,i GRANI GÖSLARI \ Éj? verð að fá pottinn í fyrra- málið. því þá verð ég sjálf að nota hann! 50001: Ok hvað er þér á höndum. vinurinn? I>etta fer nú ekki alveg saman við akkorðið hjá okkur? BRIDGE COSPER Samsöngur hnattanna Á heiðskírri nóttu horfi ég til himins og sé allar stjörnurnar, sem loga svo glatt. Ég fer að hugsa um það, sem skáld fyrri tíða kölluðu samsöng hnattanna. Hvað var það, sem þau áttu við? Voru þetta aðeins skáldleg orð? Eða var hér um raunveruleika að mannsstigið. Guðlegar verur eru það. Og með visku sinni, mætti og góðleika reyna þær að hjálpa þeim mannkynjum, sem skammt eru komin á þroskabraut sinni, eða sem lent hafa á villigötum. Mannkyn okkar jarðar er eitt þeirra, sem illa eru á vegi stödd. Umsjón: Páll Bergsson I spili dagsins vísa ég þér, lesandi góður, til sætis í suður. En sjálfur ætla ég að hafa góðu spilin í vestur og í upphafi fer þar vel um mig. Gjafari norður, allir á hættu. Norður S. D764 H.1087532 T. Á L. ÁD Austur S. 8 H. 964 T. 108643 0 . L. 9752 Suður S. Á9532 H. - T. 9752 L. 8643 Félagi þinn opnar á einu hjarta, þú segir einn spaða og ekki get ég sagt pass með þessi spil. En yfir þrem gröndum segir norður fjóra spaða sem ég dobla með bros á vör og spila út hjartaás. Þú trompar, spilar iaufi og svínar drottningu. Það tókst vel og eftir að þú hefur tekið slagi á bæði tígulás og laufás fer mér að líða illa í sæti mínu og brosið er horfið. Eftir nokkrar hjartatrompanir á hendinni og lauf og tígla í borði hefur þú náð upp stöðu, sem reynist mér þungbær. Norður S. D H. 108 T. - L. - Austur getur ekki hjálpað. Suður S. Á H. - T. 9 L. 8 Þegar hér er komið hefur þú fengið tíu slagi og þegar unnið þitt spil. Staddur í þorði spilar þú hjarta, trompar með ásnum og brosir þegar ég læt tromptíuna. Og mér þykir meðferðin harkaleg þegar punktarnir mínir 24 geta aðeins gefið einn slag, spaða- kónginn, þegar þú spilar frá hendinni og trompdrottningin verður tólfti slagurinn. Vestur S. KG10 H. - T. - L. - Vestur S. KG10 H. ÁKDG T. KDG L.KG10 Þungatakmarkanir! — Ég kemst ekki lengra? ræða? Eg hygg að svo hafi verið. En þó þarf að gera sér ljósa grein fyrir eðli þessa samsöngs hnatt- anna, sem skáldin tala um. Það eru ekki hnettirnir sjálfir, sem hér um ræðir, heldur lífið á hnöttunum. Samsöngur lífsins nær um alheim. Mannkyn á einum hnetti skynjar tilvist lífsins á öðrum hnöttum. Á þúsundum og milljónum stjarna er lífstefnan ráðandi. Þar er fegurð og máttur og viska sífellt vaxandi. Allir eru þar hamingjusamir. Og mannkyn hinna framsæknu hnatta skynja gleði hvers annars, jafnvel hvers einstaklings. Og þau taka undir hvert með öðru. Samgleði og samstilling allra þessara mann- kynja er ríkjandi. Þetta er hinn raunverulegi samsöngur hnatt- anna. Á mörgum hnöttum mun lífið vera mjög langt komið að öllum þroska. Þar er e.t.v. varla hægt að tala um mannkyn. Þar eru líf- verurnar komnar langt fram yfir Hin illa stefna er hér um of ráðandi. Við þurfum aðsenda hjálp til að geta snúið við. Og þessa hjálp eru hinir lengra komnu ávallt að leitast við að veita okkur. Samstillt mannkyn margra hnatta munu reyna sitt ýtrasta til að bjarga mannkyni okkar. Og mátt- ur þeirra til björgunar er nægur, ef hann aðeins næði að koma sér við hér, svo sem með þarf. Það sem á skortir, er vilji og vit okkar jarðarbúa sjálfra. Við verðum að vita af þessum bjargandi tilraun- um hinna lengra komnu og við verðum sjálfir að taka þar undir og vera með en ekki móti. Það, sem einkum háir okkur jarðarbúum, eru um of ófullkomin sambönd við lengra komin mann- kyn annars staðar í geimi. Ingvar Agnarsson. • Engin bók Ekki alls fyrir löngu fórum við 2 stúlkur á Borgarbókasafnið „Fjólur — mín Ijúfa" 39 Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir pýddi en Magna frænka sagði scf- andii — Svona börnin mín, segið nú ekki neitt sem þið cigið eftir að iðrast síðar. — Nei, heyrið mig, nú geng- ur alveg fram af mér. Það var þrumuraust Iler- mans frænda. — Susanne er gestur hér í húsinu. Hún er unnusta Mar tins og á kröfu til að við komum fram við hana eins og einn úr fjölskyldunni. — Ein af fjölskyldunni, þ«>tt svo hafi viljað til hún hafi klesst sig að Martin, sagði Gitta skýrt og greinilega. — Nei, heyrðu Gitta. Nú skaltu dragaTtr þessu. Það var Jasper sem lagði þetta til málanna. Ég hcld að bezt færi á því að ég verði uppi á meðan þið haldið áfram að rökræða um mig. Susanne var náföl af bræði þegar hún reis upp og hirti ckkcrt um þótt Martin gripi í hana og horfði biðjandi á hana. — Það er ágætt að þér hafið staðið upp. Ég var einmitt að hugsa um að fá að tala við yður. Það var Bernild lögreglufor ingi sem stóð ídyrunum. Ilafi Susanne fundist hún ofsótt áður þá fannst henni nú að þögnin legðist yfir stofuna þegar hún fór írá fjölskyldunni sem sat þarna við arininn. Það var ekki fyrr en nú að hún gerði sér grein fyrir því að það var komið kvöld og að það hefði átt að vera búið að kveikja fyrir löngu í forstofunni. Vcr- urnar við arininn köstuöu löngum óhugnanlegum skugg- um í rökkvuðu herberginu. Meira að segja Martin virtist ógnandi og framandlegur. Gitta minnti hana einna helzt á kónguló hvar hún sat makinda- lega og dinglaði fótunum. Það var með nokkrum feginleika að Susanne fór út úr herberginu og gekk á cftir Bernild inn í bókaherbcrgið sem var upp- ljómað. — Jæja, þér cruð kannski líka á þeirri skoöun, að ég hafi keyrt yfir Einar Einarsen, byrjaði Susanne þegar hún hafði setzt niður í stól sem Bernild hafði komið fyrir gegnt sér við skrifborðið. — Hver segir að ekið hafi verið yfir Einar Kinarsen og hver segir að það hafi gerzt hér í nágrcnninu. — Rauöur sandur. Maðurinn í gráa jakkanum. Timinn kemur hcim og saman. Og sú staðreynd að J»ér eruð hér sýnist mér geía vísbend- ingu ótvíræða. Mér þætti fróð- legt að vita hvort þér haldiö að ég eigi sök á þessu, tautaði Susanne. — Það var hreint ekki slæm kenning ef ég gæti bara fengiö skýringu á því hvernig líkið heíur síðan komizt til Araósa, svaraði Bernild og bauð henni af si'garettum hússins. — Ég hefði getað keyrt niður á stfgnum og síðan hefði ég farið á ofsahraða til Árósa áður cn ég kom hingað og bjó til söguna um árásina, sagði Susanne reiðilcga. — Bezta vörnin er ekki alltaf sólkn. þó svo að hún bcinist gegn manni sjálfum, sagði Bernild og kveikti í pípu sinni. Nei, það veit ég vel. Kannski hefur yður ekki verið búið að detta þetta í hug, en nú hef ég hér með íært yður hugmyndina á silfurbakka. — Ég hafði fengið þessa hugmynd sjálfur, ef satt skal segja. sagði Bernild rólega. — Það gæti líka verið hinn dularfulli scm enginn þekkir. Maður les um svoleiðis í gla pa sögum, sagði Susanne. Bernild horfði niður á negl- urnar á sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.