Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
9
FURUGRUND
3JA HERB. — ENDAÍBÚÐ
Glæsileg íbúö meö vönduöum innrétting-
um. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús meö
borökrók og flísalagt baöherbergi meö
lögn fyrir þvottavél. Útsýni óhindrað í 3
áttir. Verö 17 M.
MIÐVANGUR
3—4 HERB. — 96 FERM.
Einstaklega vönduö íbúð á 1. hæö í
fjÖlbýlishúsi. 1 stór stofa, sjónvarpshol,
hjónaherbergi og barnaherbergi á sér
gangi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Mikiö skápapláss. Vönduö teppi. Óaö-
finnanleg sameign. Suður svalir. Laus í
marz — apríl. Verö 18 M.
HRAUNBÆR
3 HERB. + BÍLSKÚR
Falleg og rúmgóö íbúö sem skiptist í stofu
m/suöur svölum, 2 svefnherbergi þar af
eitt meö skápum, baöherbergi og eldhús
meö þvottaherbergi og geymslu innaf.
Geymsla í kjallara. Góöur bílskúr fylgir.
Útb. 11,5 M — 12 M.
SOLHEIMAR
5—6 HERB. í LYFTUBLOKK
124 ferm. góö íbúö á 12. hæö í
fjölbýlishúsi 3—4 svefnherbergi, 2 stofur.
Eldhús með borökrók. Geymsla á hæðinni
og í kjallara. Stórkostlegt útsýni. Laus
strax. Verö 25 M. Útb. 17 M.
LAUGARNES-
HVERFI
5 HERB. HÆÐ + BÍLSKÚR
Mjög góö hæð í nýlegu húsi. íbúðin sem
er um 138 fm skiptist í 2 stofur, 3
svefnherbergi, þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Verö 28 M.
EINBÝLISHÚS
Afar fallegt og vel staösett einbýlishús viö
Arkarholt aö grunnfleti 143 fm, auk 43 fm
bílskúrs. Húsiö skiptist m.a. í 2—3
barnaherbergi, hjónaherbergi, húsbónda-
herbergi og stofu. Fallegt útsýni. Verö
37—38 millj. Skipti koma til greina á sér
hæö eöa húsi í borginni.
BARMAHLÍÐ
4 HERBERGJA — ÚTB. 9 M
Rúmgóö 4ra herb. risíbúö meö s-svölum.
Eldhús meö nýjum innréttingum. Sér hiti,
tvöfalt verksm.gler.
GRENIGRUND
SÉR HÆD — 4 HERB.
íbúöin er á 1. hæö í 4ra íbúöa húsi. Húsiö
er svo til nýtt. Verö 18—18,5 M.
SNORRABRAUT
2JA HERB. — CA. 60 FERM.
Snotur kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Teppi á
stofu og herbergi. Verö 8 M. Útb. 8 M.
FANNBORG
TILB. U. TRÉVERK
2ja herbergja á 2. hæö í nýbyggöu
fjölbýlishúsi. Stórar vestur svalir. Óhindr-
aö útsýni. Verö 12 M.
FOKHELT
EINBYLI + BÍLSKÚR
Á Álftanesi, ca 200 ferm. einbýli,
meötalinn tvöfaldur bílskúr. Pússað aö
utan, þakiö tilbúiö, einangrað aö innan.
Gler komiö og opnanleg fög. Verö ca. 22
VANTAR
STÓRT HÚS
MEÐ 3-4 ÍBÚÐUM
Óskast fyrir mjög fjársterkan kaupanda.
Staösetning: vestan Lækjar, þó ekki
Seltjarnarnes. Mjög góöar greiðslur.
Höfum veriö beönir aö útvega fyrir hina
ýmsu kaupendur sem pegar eru tilbúnir
aö kaupa:
2ja herbergja í efra og neöra Breiöholti,
Háaleitishverfi og í Vesturbæ.
3ja herbergja í gamla bænum, Háaleitis-
hverfi, Stórageröi og Fossvogi.
4ra herbergja í Fossvogi, Háaleiti,
Breiðholti, vesturbæ, Kópavogi og Norö-
urbænum Hafnarfiröi.
5 herbergja sérhædir og blokkaribúöir í
Laugarneshverfi, Teigum, Vogahverfi,
vesturbæ, Háaleitishverfi og Fossvogi.
Sérstaklega góöar greiöslur.
6 herbergja blokkaríbúöir í Breiöholti.
Einbýlishús og raöhús í gamla bænum,
vesturbæ, Háaleiti, Árbæjarhverfi,
Hvassaleiti, Noröurbænum Hafnarfiröi.
Greiöslur fyrir sum einbýlin geta fariö upp
í 40—50 M kr. útb.
Skrifstofu- og iönaöarhúsnæói
100—150 fm á jaröhæö, helzt miösvæöis.
OPIÐ 1—4.
Atli VagnBson lögfr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
Sigurbjörn Á. Fnörikseen.
Sjá einnig
fasteignir
á bls.
10, 11 og 13
26600
Sýnishorn úr næstu söluskrá:
2ja herb. íbúöir
viö Arahóla. Verð 12.0.
Við Kapiaskjólsveg. Verð 8.0
Við Miðvang. Verð 12.5.
Við Staðarsel. Verð 13.5.
3ja herb. íbúöir
við Digranesveg. Tilbúin undir
tréverk. Verð 14,5, útb. 10,9.
Við Hjarðarhaga. Verð 13,5.
Við Hrafnhóla. Verð 16,5.
Við Hraunbæ. Verð 15,0.
Viö Hverfisgötu. Verð 16,5.
Við Hverfisgötu. Verð 14,0.
Við Krummahóla. Verð 15,5.
Við Löngufit, Garöabæ. Verð
14,0.
Við Laugaveg. Verö 10.5.
Við Njálsgötu. Verð 13,0.
Við Víðihvamm. Verð 14.0.
4ra herb. íbúðir
við Dalsel. Verð 19.5.
Við Hjaröarhaga. Verð 19,0.
Við Jörvabakka. Verð 19,0.
Við Krummahóla. Verð 8,0.
Við Mávahlíð. Verð 13,5.
Við Nökkvavog. Verð 12,0.
Við Vesturberg. Verð 17,8.
Viö Vífilsgötu. Verð 16,5.
5 herb. íbúðir
við Brekkulæk. Verð 28.0.
Við Krummahóla. Verð 20,0.
Við Skipasund. Verö 19,0.
6 herb. íbúðir
við Norðurbæ Hf. með bílskúr.
Við Grettisgötu. Verð 23,0.
Viö Háal.br. Einungis skipti á
rað- eða einbýlishúsi.
Við Hjallabr. Hf. Einungis í
skiptum fyrir rað- eða einb.hús.
Við Hvassaleiti m. bílskúr,
herb. í kjallara o.fl. Einungis í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Rv. æskilega innan Elliöaáa.
Við Kaplaskjólsveg á 4. hæö
með herb. í kjallara. Glæsileg
eign. Fæst einungis í skiptum
fyrir t.d. sérhæð eða raöhús.
Einbýlis-
og raöhús
Við Akraholt Mosfellssv. Nýtt
næstum fullgert gott hús m.
tvöföldum bílskúr. Verð 38—40
millj. Til greina koma skipti á
sérhæð eða raöhúsi í Rv.
Við Engjasel nýtt, næstum
fullgert raðhús. Verð 23 millj.
Við Holtsbúð Gb.
Viöl.sjóöseinb.hús um 125 fm
auk ca 40 fm bílgeymslu. Verð
29 millj.
Við Sogaveg steinst. einb.hús,
kjallari, hæð og ris. Auk 32 fm
bílskúrs. Verð 29 millj.
Við Sóivallagötu raöhús sem
er nýtt og næstum fullgert,
húsiö er kjallari tvær hæöir og
baöstofuloft. Verð 38—40 millj.
Til afh. nú þegar.
Við Unufell, endaraðhús, hæö
ca 120 fm og jafnstór kjallari.
Vönduö eign, þ.e. mikið tré-
verk, arin o.fl. Bílskúrsplata
fylgir. Verð 30 millj.
Undir tréverk
2ja herb. við Spóahóla. Til afh.
nú þegar. Verð 12.5 millj.
3ja herb. við Digranesveg. Til
afh. nú þegar. Verð 14,5 millj.
Kaplaskj.v. 41.
Staöarsel 8.
Digranesvegur 54, undir tré-
verk.
Hrafnhólar 2.
Krummahólar 2.
Laugav. 147.
Leifsgata 16.
Miðvangur 41.
Víðihvammur 32.
Hjaröarhagi 62.
Jörfabakki 30.
Krummahólar 4.
Mávahlíð 26.
Vífilsg. 11.
Brekkulækur 4.
Krummahólar 2.
Grettisgata 92.
Unufell 13.
Spóahólar undir tréverk.
Engjasel fokhelt.
Opiö í dag
kl. 1—3.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasaon.
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Úrvals 2ja herb.
íbúð við Asparfell. Þvotta-
hús á hæðinni. Sala eða
skipti á 3ja herb. íbúð
ásamt milligjöf m.a. kr. 2
millj. strax.
Ódýr eign
við Vesturgötu ca. 25 til 30
fm. í timburhúsi á 3. hæð.
Útb. 2 millj.
í Hafnarfiröi
góð 2ja herb. íbúð í stein-
húsi. 2 herb. í kjallara fylgja.
Útb. 7.2 millj.
Höfum fjársterkan
kaupanda aö góöri 2ja
herb. íbúð. Útb. m.a. 5.5
millj. við samning. Laus
samkomulag.
3ja herb. m. bílskúr
íbúðarhæð í þríbýlishúsi í
austurbæ. Bílskúr fylgir.
Tækifæriskaup.
Góðar 4ra herb.
íbúðir á 1. og 2. hæð við
Kóngsbakka. Þvottahús inn
af eldhúsi. Lausar eftir 6 til
12 mán.
lönaöar-
skrifstofuhúsnæði
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Opið í dag
2—5
Nýjar íbúöir í
hjarta borgarinnar
Til sölu þrjár 2ja herb. íbúðir,
ein 3ja herb. íbúð, og ein 4ra
herb. íbúö í sambýlishúsi sem
hafin er bygging á í miðborg-
inni. íbúðirnar verla seldar
tilbúnar undir tréverk meö
frágenginni sameign. Áætlaður
afhendingartími eftir 1 — VA ár.
Fast verð er á íbúðunum.
Teikningar og uppl. gefnar á
skrifstofunni.
Dalsel — raöhús
Sérstaklega vönduö rúmgóö
4ra herb. íbúð á 2. hæð með
fullfrágengnu bílskýli til sölu í
skiptum fyrir raöhús í smíðum í
Seljahverfi.
Háaleitisbraut
Mjög rúmgóö 4ra—5 herb.
íbúö á jaröhæö (samþykkt).
íbúöin er mjög björt.
Leirubakki
2ja herb. stór íbúð með þvotta-
húsi á hæöinni.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð á efstu hæð.
Hagstætt verð og útborgun.
Hamraborg
2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu).
Ásbraut
4ra herb. íbúð með bílskúr.
Kjöreignr
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium lögfræöingur
85988 • 85009
Selás — raðhús
Til sölu raðhús í smíðum við
Brekkubæ seljast að mestu
frágengin utan, fokheld innan.
Vallargerði
3ja herbergja íbúð við Vallar-
gerði. Risíbúð.
Leifsgata
3ja herbergja íbúð í kjallara við
Leifsgötu.
Höfum kaupanda að
2ja herbergja íbúð á góðum
staö í austurborginni. Mikil útb.
Höfum kaupanda aö
2— 3 herb. íbúð ca. 70—80
ferm. í Heimahv. Háaleitishv.
helst fleiri staðir koma til
greina.
Höfum kaupanda að
5 herbergja íbúð á stór-Reykja-
víkursvæðinu. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að
3— 4ra herbergja íbúð í
Reykjavík, helst í vesturb.
Höfum kaupanda að
litlu einbýlishúsi í Reykjavík,
Hafnarf. eða Kópavogi.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955
Jón Baldv. heima 36361.
Óli H. Sveinbj. viðsk.fr.
Hafnarstræti 15. 2. hæð
símar 22911 19255
Til sölu
fallegt gamalt járnklætt timbur-
hús í vesturbænum. Húsiö er
kjallari hæð og ris. Æskilegt
væri að fá 90—100 fm sérhæö
í vesturbænum upp í kaupin.
2ja herb. um 65 fm snotur íbúð
við Vesturberg.
3ja herb. úm 90 fm jarðhæð í
Heimunum.
3ja herb. um 90 fm í steinhúsi
við Hverfisgötu.
Fokhelt einbýlishús um 120 fm í
Vogum, Vatnsleysuströnd.
Skipti
150 fm einbýlishús, raðhús, eða
sérhæð óskast í Reykjavík eða
nágrenni. Á móti gætu komið 2
íbúöir 3ja herb. á 1. hæð við
Hulduland og 4ra herb. íbúð
meö góöu herbergi í kjallara
við Lundarbrekku, Kópavogi.
Fallegt einbýlishús á skemmti-
legum stað á Seltjarnarnesi.
Selst í skiptum fyrir 2 4ra—5
herb. íbúðir, helzt önnur eða
báöar í vesturbænum.
Glæsilegt einbýlishús í
Stekkjahverfi. Selst aöeins í
skiptum fyrir raöhús um 170 fm
í Sundum.
Höfum einnig úrval af raðhús-
um og einbýlishúsum í Reykja-
vík og nágrenni þar sem skipti
óskast. Allar nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Opiö í dag
frá kl. 1—5.
Jón Arason, lögmaöur
Sölustj. Kristinn Karlsson,
heimasími 33243.
HÆÐ OG RIS í
VESTURBÆNUM
Höfum til sölu hæð og ris viö Reynimel. Á hæöinni er 3ja herbergja íbúö ca. 96
ferm. í risi sem er alveg nýtt, eru 2 herbergi og geymsla og snyrting. Verö 23
millj. Útb. 17 millj. Laust 1. marz.
OPIÐ KL. 1—4.
Atll Vagnsson lftgfr.
Suóurlandshraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI
SÖLUM.: 38874
Sigurbjörn Á. Fríðriksaon.
EIGNASALAINI
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Reynimelur
Einstaklingsherb. ásamt snyrti-
aðstöðu. Verð um 3 millj.
Dúfnahólar
3ja herb. góð íbúð á hæð í
fjölbýlishúsi. Fullfrágengin
sameign. Lagt fyrir þvottavél í
íbúöinni. Verð 15—16 millj.
Hjallavegur
3ja herb. jarðhæð, snyrtileg
samþykkt íbúð með sér inng.
og sér hita.
Háaleitisbraut
5 herb. 135 ferm. íbúð f
fjölbýlishúsi. íbúðin er í góðu
ástandi. Sér þvottahús og búr í
íbúðinni. Sér hiti.
Bílskúrsréttur.
Kieppsholt
Húseign með tveim íbúðum.
Allt nýstandsett, yfirbyggingar-
réttur. Bílskúr. Selst í einu eða
tvennu lagi.
Nýlendugata
Húseign með tveim íbúðum.
.Niðri er 3ja herb. íbúð með sér
inng. á hæðinni og í risi er 6
herb. íbúð, selst í einu eða
tvennu lagi.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
KVÖLDSÍMI 44789.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Dúfnahólar
3ja herb. góð íbúð á hæð í
fjölbýlishúsi, fullfrágengin sam-
eign. Lagt fyrir þvottavél í
íbúðinni. Verð 15—16 millj.
Miklabraut
4ra herb. ca. 100 ferm. íbúð á
1. hæð. íbúðinni fylgir herb. í
kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 17
millj.
Háaleitisbraut
5 herb. 135 fm. íbúð í fjölbýlis-
húsi. ibúðin er í góöu ástandi.
Sér þvottahús og búr í íbúðinni.
Sér hiti. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús
á sjávarlóð á einum eftirsótt-
asta staðnum við borgina, er til
sölu af sérstökum ástæðum.
Húsið er að grunnfleti um 230
ferm. með bílskúr, auk ca. 100
ferm. plássi í kjallara. Húsið
skiptist t rúmgóðar stofur með
arni og 5 svefnherb. m.m.
Bátaskýii. Vandaðar innr. gott
útsýni. Möguleiki aö taka tbúö
eða íbúðir upp í kaupin. Uppl. á
skrifstofunni, ekki í síma.
Mosfellssveit
í smíðum
glæsilegt einbýlishús á góðum
stað. Húsið er á tveim hæðum,
glæsilegt útsýni. Teikningar á
skrifstofunni.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Haukur Bjarnason hdl.
Ingólfsstræti 8.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson.
Eggert Elíasson.
Lóð undir
eínbýlishús
Vantar lóö undir einbýlis-
hús á Reykjavíkursvæö-
inu eöa einbýlishús á
byggingarstigi.
Uppl. í síma 28616 —
72087.